Vísir - 08.08.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 08.08.1949, Blaðsíða 5
Mánudaginn 8. úgúst 1949 V 1 S 1 H stórt og ekkert smátt. Frú Helga Brynjólfsdóttisr Andreasson og Öscar Andreasson verkfræðingur, maður hennar, segja frá. Frú Helga Brgnjólf'sdóttir Andreassen frá Ólafsvöllurn og Oskar Andreassen verk- fræðiritjur maður hennar segja frá. Árósum, 11. 7. Sneimna í morgun HjgíS- uni við Kögnvaldur af staó' frá Frederieia* Álillegasti liluti kvenþjóðarinnar i 'luisi Erlings Tuliniusar fylgdi okkur á járnbrautár- stöðina og kvaddi okkur, einkimi hann með miklum söknuði. llraðlestin þaut af slað, brátt vorum við i Vejle, ein- um fegursla stað Danmerk- ur en áfram var lialdið gcgn- ’um Horsens og Skander- borg til Arósa, höíuðborgar Jótlands. Eg liafði þrjá Árósa-Is- lendinga i huga, sem ég ætl- aði að klófesta og varð frú llélga Brynjólfsdótlir fyrst fvrir valinu. Er við komum til Bruunsgade 02. þar sem Helga býr var hún ekki lieimá, cn maður licnnar tók okkur opnum örmum, og brátt kom Helga heim. Eg tjáði frúnni erindið og var j>að aðsótt en ég varð að biða meðan lmn tíndi saman cin- hverjar matarleifar handa okkur, eins og luin orðaði jiað. Ef vngsta Iesanda-kynslóð- in Iieima skyldi vera i vafa uin dóttir livaða Brynjolts Ilelga er, skal j)ess getiö, að faðir hennar var sr. Brynj- ólfur .Tónsson, löngum kennd ur við Ólafsvelli. liklega ein- Iiver minnugasti maður, cr á tslandi er borinn. Ef sál- fræðingur hefði aliugað hina frábæru minnisgáfu síra Brvnjólfs, hefði J)að vei ið mikiM fengur frá visinda- lcgu sjónarmiði, en slikur maður var þá enginn til á íslandi. ólfsson, stórkaupmaður i Reykjavik. | Fyrslu bernskuminning- arnar eru tengdar óþa'gi- legum atburðum, sem cg varð lmedd.við. Vinnumað- ur heima tók eina vinnukon- una í bóndabej'gju og bar hana út á hlað. I>á varð ég mjög skelkuð, hélt vist að hann ætlaði að vinna stúlk- unni mein. Næsta alvik, seiii eg man eftir var að mamma reiddi mig i söðli, en illa hefir sjálfeagt verið girt á, því alll í einu snaraðist söð- ullinn og lenti undir kvið liestsins, en við mæðgurnar dultum aftur af. Eg lield, að eg muni ekki eftir n\ér jafn- ungri og pabhi gerði, hann lýsti l. d. nákvæmlega útlili og búningi afa sr. Bjarna Jónssonar og sá pabbi hann þó aðeins einu sinni, þegar liann var fjögurra ára. Mikill gestagangur. — Var faðir yðar jafn öt- ull búmaður eins og hann var mikill minnisgarpur? — Nei, því fór fjarri, pabbi var enginn búmaður, enda enginn spckingur á hagnýt- um sviðum. Eg veit ekki hvernig hefði farið fyrir pabha, ef hann liefði ekki haft mömmu, hún stjórnaði öllu, bæði úti og inni. Ólal’svéllir eru í J>jóð- braut og þangað kom fjöldi gesta. Pabbi var ósköp gest- risinn og góður við alla, hon- um J)ótti ekki amalegt J)eg- ar einhverja bar að garði. Fjöldi vcrmanna gisti hjá okkur á fcrðum sínum og einatt komu útlendingar ,]>reyttir og ólireinir að kveldi dags. Peini var gefið að borða og svo vor'u fötin 'þeirra þvegin ctg Jnirrkuð meðan þeir sváfu. Er út- jlendingar buðu þabba horg- | un, sagði hann alllaf að á slikt rnælti ekki minnasl. | - \’oru prestar tekjuháir i þá daga? 1 Ekki fór nú fvrir |)vi. Mig minnir, að pabbi ætti að fá kr. 1.30 fyrir að skíra barn og kr. 3.00 fyrir að ferma. Þcgar pabhi var bú- inn að ferma á vorin komu sumir hændurnir lil hans og spurðu hvort ]>eir nnettu \ ekki bíða með fermingar- tollinn þangað til þeir væru búnir að fara með ullina og smjörið í kaupstaðinn. Þá sagði pabbi. „Gæiuð þér ekki borgað mér eitthhvað ósköp litið?“ Ef bóndinnj neitaði, J>á sagði pabbi:. „Jæja, við sleppum þvi J>á alveg.“ Manuna varð stund- um að segja við pahba: „Þú glevmir því visl, Brynjólfur minn, að þú átt konu og sex börn.“ Pabbi var einstak- :lega hjartagóður maður. jStundum kom hann seinna heim úr ferðum sinum en við ihöfðum búizl við, og er við spuröum hvað hefði seinkað för hans, sagði hann ofl: ,,Eg var að spjalla við gömlu konuna, hún situr í myrkr- inu.“ - Hann liafði J)á ver- iö hjá blindri konu. Kijnni við fltvkinga. Margir fkHcingar konni til okkar t. d. Eyjólfur Ijós-. I lollur, Gvendur dúllari, Eyj- ólfur tcinari og Símon Dala- skáld. Pahhi tók ]>essum mönnum eins og þeir væru slórhöfðingjar, horðaði með þeim og spjallaði við ]>á. Ef eg fann að þessu við liann, sagði ]>abbi: „Látlu ekki svona barnið mitt, guð hefir ekki gefið honúm meira.“ Eyjóifur tónari hermdi Frú Helga á skauthúningi. eflir öllum prestum, sem hahnn þekkti. Stóð hann þá uppi á kistli heima og hermdi eftir hverjum prest- inum eftir annan m. a. pahha. Þá var gamla manu- inum skemmt. Andláit móður minnar. Því miður dó mamma ung. Þegar eg var á níunda árinu datt liún á klaka og fékk heilahristing, ekkert vargert við ]>essu og mamma héll áfram að vinna. Ári siðar veiktist lnin hættulega, J)á var elcki lilaupið að því að ná í lækni. Ilvilá \>ar i hroða- vexti, svo að Ólafsvellir voru eins og éyja i vatnsflaumn- uni. Farið var með hesla lil að Laugardælum til þess að sækja Guðmund Guðmunds- son lækni, en liann var þá i Þorlákshöfn hjá sængur- konu. Komið var heim, ó- þreyttir hestar teknir og Guðmundur hómópati í Laugarási, rétt hjá Skál- holti, sóttur. Þegar hann kom, var mánuna búin áð missa málið og dó sköinmu siðar. Eg man eflir jarðskjálft- unum miklu, sem komu sum arið eftir lát móður minn- ! . , Oskar Andreassen, verkfr., maður frú Helgu. ar. Eg var Juittuð inni lijá I>abha ásamt tveimur yngstu systkinunum mínum. Pabbi var að fara upp í rúmið þeg ar kippurinn kom, svo að hann datt. í baðstofunni greip ólti fólkið. Pahbi kall- aði fram i baðstofuna: 1 „Þetta er jarðskjálfti, verið þið róleg og flýtið vkkur út.“ i ..Hljóp út fáiklæddur. Eg tók Sigþrúði systur mína við hönd mér og Ingi- mar bróður minn undir hina höndina, ruddisl cg síð- an út. í búrinu hafði allt komizt á tjá og tundur, sýru- ker og mjólkurilát höfðu farið um koll og flaut mjólk- urblönduð sýran út allar bæjardvr ]>egar við fórum út. Frainan viö bæjardvrn- ar var spiamga í jörðina. ! Vinnumaður cinn, sem liafði iþann sið að sofa allsnakinn, náði ekki nærbuxum sínum en hljóp sem fætur toguðu ineð hendurnar í slað mitt- jisskýlu. Þóll liætta va'ri á ferðum vai ð hann fyrir ertni einnar vinnukonunnar. — Kýirnal’ vo.ru Ievstar út i i snatri, björguðust J>ær en fjósið Iirundi og bærinn skekktist allur. Menn úr Beykjavik voru fengnir til |)ess að byggja upp fjósið en ckki var þeirri byggingu fyrr lokið en það hrundi i ????? j arðskj á If tan u m svonefnd a. Fæðing og fgrstu minningar. __ Er smáhlé varð á mat- reiðslustörfum Helgu notaði eg lækifærið til l>ess að spyrja hana inn bernsku- minningar frá ÓlafsvöJlum. — Eg er fædd að Hofi í Álftaveri þann 20. ágúst l<38ö ^ en foreldrar mínir flullu! i ])Cgar ég var á fvrsla árinu að Ólafsvöllum á Skeiðum. Móðir min var Ingunn Eyj- ólfsdóttir og faðir minn sr. Brvnjólfur Jónsson eins og þér vitið. Yið vorum sex systkinin. Elztur var Jón bóndi á Ólafsvöllum, Pétur Brynj ó 1 f sson 1 j ósmy n d a r i, sem nú er dáinn, Bogi sýslu maður, ég, Sigþrúður, sem nú er dáin og Ingimar Brynj- Hlufi af setustofunni: íslenzk málverk prýða alla veggi. Bræðurnir voru ójrekkjanlegir. Var faðir vðar eins lik- ur Pétri bróður sinum og orð er á gert? .— Já, það eru engar ýkj- ur. Eg man enn i dag þegar eg sá Pétur föðurhróður minn í fyrsla skipti.<Alll fólk ið á Ólafsvöllum og einnig pahhi var að borða inni í baðstoíu er mér varð gengið út. Upp traðirnar kom ]>á pabbi með tvo Iiesta til reið- ar, mér skildist þó brátt að ])etta gat ekki verið pabbi, cnda var það Pétur. Þeiin bræðrunum J>ótti innileaa vænt hvorum um annan og er ]>eir liittust féllust þeir í faðma. Báðir gengu ]>eir á Frh. á 6. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.