Vísir - 13.08.1949, Síða 1

Vísir - 13.08.1949, Síða 1
39. árg. 2\nr, 13. ágúst 1949 178. tbl. tsOÍiSÍBtS ktoSBl húnz í 23 skip biðu löndunar á Raufarhöfn í gær. Prýðiieg veiði við Langanes k fyrradag, en þoka og bræia i gær. ápas eins gáðii Gi’ 1 (jærkvðldi biöu 2,7 skip eftir losun á Raufarliöfn, að Jnn er fréttaritari Visis þar simaði i gærkvöldi. Skip þessi voru með um 15 þúíjund mál, en áður höfðu borist rösklega 18 þús. mál til verksmiðumiar. í fyrradag var ágæt veiði á Þistilsfirði og fengu mörg skip þar góða veiði. I gær- var komin þoka og strekk- ingur á miðin og gátu skip- in lítið aðhafzt. Síðdcgis i gær fi'éttisl af sild 1‘yrir vestan og norðan Langanes og fóru skipin, sem voru fyrir austan nesið, vestur fyrir það. Fimm skij) komu síðdegis í gær með afla til Siglufjarð ar. Voru það Sigurður me 1200 mál, llelgi Helgaso mcð fullfermi, líklega m 2000 mál, Jón Gunnarsso með 000 mál, Sæmundu með 300 mál og Grindvíkin ur með 400 mál. Var síl þessi brædd, fryst eða söltuí Þrjú skip komu til Hjal eyrar í gær, Ölafur Bjarnt son með 1500 mál, Björ Jónsson 1200 mál, Njörðu með 800 mál. A leið til lljal eyrar voru i gaérkvök Ágúst Þórarinsson. Alden o Ingvar Guðjónsson. !! «/(•»// rpífl- m* sippnúrstL Stokkhólmi (UP) — Arn- eríski hnefaleikarinn Jersey Joe Walcott tná helzt ekki Iát sjá sig- á götu hér. Hann á að berjast við sænska meistarann í þung- vigt i Imefaleikum á súnnu- dag. Ef hann fer út á götu, þyrpast aðdáendur íþróttar- innar að honum og hiðja um rithandarsýnishorn hans. — Það hefir koinið fyrir, að umferð hefir stöðvazt af þessu og lögreglan orðið að biðja Walcott um að halda sig innan dyra. Verksmiðjan Rafha í Hafn- arfirði er um þessar mundir að hef ja undirbúning á fram- leiðslu kælaskápa. | Hefir verksmiðjan þeaar , þúið til nokkur stvkki af slík- | urn tækjum i tilraunaskypi i og hafa jjau revnzt ágætlgga. I Kkki cr búist við að þeir komi á markaðimi fyrr en i vetur. jslenzku kadiskájrarnir eru fyllilega sambærilegir er- í lendum isskápum. bæði livað / Vcstmannanjjiim cr nú verð og gáeði snerlir. nnnið að dgpkun hafnarihn- Áð þvi er \ isi hefjr verið ar fgrir ' framan gömlu num verksmiðjan iVam- bryggjurnar. ^ ei»s iwkifí «f l,cssun' bi-aðnauðsynlegu heimibs- Er Iiálfs meters þykkt fækjum cjg frekast er unnt, en sandlag þar og er sandimun 1 að sjálfsögðu þarf af flytja dæltaf dýpkunarskipi norður( imi hráefni til framleiðslunn- lyrir Eiði. Þarf að fvídæla ar. en það er tiltölulega litill sandinum fii þess að koma erlendur gjaldeyri, sem fcr i Iionum þangað. það. Hafnarfram- kvæmdir í Eýjúm. Kosningar 2S. okt. Kjördagar jafnvei þrír. trn nt s « A Bt u rvú öh í>#t« m - ir siijtr «/r«iff. Örlög ríkisstjórnarinnar voru ráðin í gær, eins og skýrt var frá í Vísi, að vænta mætti. Hefir for- sætisráðherra gefið út eftirfarandi tilkynningu mn þetta: Siasaða félkinu líður vel eftir at- t(r (jtœHlanAletiawqri ')?akka. Eftir itarlegar umræður í ríkisstjórninni um stjórn- málaviðhorfið, var ákveðiðv að forsætisráðherra bæri fram þá tillögu við forseta íslands, að Alþingi yrði rofið og efnt til nýrra kosninga 23. okt. 1949, með heimild fyrir tveimur kjördögum til við- bótar, eftir ákvæðunt, sent sett verða í lögum. Forsætisráðherra lætur þess getið, að hann hafi í rík- isstjórninni 9. ágúst Iýst j fir, að svo gæti farið vegna af- stöðu FramsóknaiTáðherr- anna, að láta yrði kosningar fara frant í haust, en þó vænti hann þess mjög ein- dregið, að ráðherrar Frant- sóknarflokksins sætu áfrant í ríkisstjórninm með þing- ræðislegri ábyrgð, þar tií kosningar væru afstaðnar. Ráðherrar Framsóknar- (llokksins óska frant tekið: Grænlandsleiðangrinum ^ Vegna óska frá forsætisráð- hcdan frá Islandi virðist herra og. ( samráði við mið. ganga aö óskum, efUr þvi syárn Frantsóknarflokksins, af honiun Fólkinu, sem brenndist í brunanujtt á Norðfirði í fyrradag líður vel eftir atvik- um, að því er læknirinn á Seyðisfirði tjáði Vísi í gær. Fólkið var mikið brennt, en er þó ekki i lifshættu. Tveií unglingspiltar, sem þrennd- ust, voru í gær fluttir í fiug- vél hingað til. Reykjavíkur vegna rúntleysis á sjúki-ahús- inu á Sevðisfirði LeiÖangrinum gengur vel. sem fregnir herma. í skeyti, sent borist Itefir frá Björgvin Bjarnasyni, út- gerðarmanni, sem staddur er við Grænland nteð skij)- um sínum, Gróttu, Richard, Húginn I og Huginn II, segir hann aflabrögð góð og vel- Iíðan allra leiðangursmanna. höfunt við fallizt á að vera í ríkisstjórninni til bráða- birgða frant um kosningar. Höfunt við tilkynnt lausnar- beiðni okkar, er við óskum að verði borin upp fyrir for- seta íslands daginn eftir síð- asta kjördag, nenta ríkis- stjórnin hafi áður beiðzt lausnar. Af þessu tilefni leggja ráð- herrar SjálfstæðisfLokksins á- herzlu á, að meðan ríkis- stjórnin situr án þess að hún Moskva (UP) ________ ivan | eða einstakir ráðherrar henn- Maisky, fyirum sendiherra í ar segi af ser> siarfi iian a” Lundunum, hefir fengið á- Malsky víttur. Myndirnar hér að ofan eru új- k viiwaynd, sem tekin hefir verið í vor af leiðaitgri Frakka til Grænlands. Efri myndin sýnir beltishíla, sem leiðangurinn notar og komast hæði í ófærð á auðri jörð cg jökli. Ler.gst til hægri er vagn, sem er útbúin sent fullkomin rannsóknarstofa. Neðri myndin sýnir skriðjökulrana, sem gengur I sjó fram á vesturströnd Grænlands. kúrur fyrir bók, sem hann skrifaði fyrir tíu árum. Hefir yStofnuií fyrir sam- skipti Kyrrahafsríkja4" ávít- að hann fyrir „alvarlegar skekkjur“ varðandi Mongól- íu í hók þessari. Sagði stofn- | unin, að „uýlenduskoðanir“, I sem þar komi fram, særi j mctnað Mongóla. Maisky hef- j ir lofað að leiði'étta þetta í ! nýrri útgáfu af bókinni. frant sem venjuleg þingræð- isleg stjórn nteð fullri ábyrgð og réttindum. Mý brú við Bokmgarvík. Fyrir skömnui er lokið smiði ú allstórri brá tjfir ösá við Boliingarvík. Brúin er steypt bitabrú, 31 meter að lengd og 3.8 metei* að breiddd.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.