Vísir - 13.08.1949, Side 4
4
v i s i n
Laugardaginn 13. ágúst 1949
WIÍSIR
DAG BLAÐ
Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VISIR H/F,
Bitstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan hJT.
ipiuiiiui iiciii gcu^ið vel í Borgar-
firði og verkuo heyja er góð.
Hægi að slá votlendustu engjar í vor,
vegna langvarandi þurrka.
„Leikni hins æfða stjórnmála-
u
manns
Ríkisstjórnin hefur ákvcðið að sitja áfram til liaustsins,
, þótt hún rjúfi þing og boði til ahnennra kosninga 23..
október og næstu dagan þar á eftir, samkvæmt ákvæðum
laga, sem enn hafa ekki verið sett. Menn hjuggust al-
mcnnt við slíkum málalyktum, þannig að fregnin kom ekld
sem reiðarslag yfir þjóðina. Vitað var að unnið var
kappsamlega að samvinnuslitum, en vafi nokkur lék á
því, í hvaða formi málið yrði afgreitt, en gengið var út
frá, að þar gætti „leikni hinnío æfðu stjórnmálamanna“ i
og hafa menn í því efni ekki orðið fyrir vonbrigðum. I
Stjórnai-samvinnan er rofin, en stjórnin situr, „sem venju-
leg þingræðisleg stjórn“. Mjög merkilegt fyrirbrigði.
Framsókn rýfur stjórnarsamvinnuna, en styður stjórnina
fram til haustsins. Svona eiga „gentlemen“ að vera.
Framsóknarflokkurinn licfur að öðru leyti horfið frá
fyrra ráði, sem varanlegri þýðingu var talið liafa. Flokk-
urinn hefur aldrei viljað samþykkja, að haustkosningar
væru háðar, bæði vegna annríkis í sveitum og eins sökum
þess að veður öll eru válynd á haust- og vetrarmánuðiun,
vegir taka fljótlcga að spillast og kjörsókn verður ýms-
um erfið, þótt áhugi sé mikill og kosningar myndu þcss
vegna sóttar kappsamlega. Nú mun áliugi óvenju litill
l'yrir málefnábaráttu Framsóknarflokksins, jafnvel þótt
sexliðatillögurnar hafi komið fram, sem sýnast engri bylt-
ingu géta valdið í stjórnmálunum.
Guð og lukkan liefur hagað því svo, að í rauninni er
ckki annað gerandi, en að láta kosningar fara fram og á
því einu verða þær réttlættar, cn hvorki vegna bráðrar né
brýnnar þarfar Framsóknarfl. Tilgangslaust væri að
lialda haustþing, ef vorkosningar væru framundan. Þing-
ið myridi verða uppboðsbald, en ekki málefriabarátta vegna
föðurlandsins. Fjárbagurinn leyfir á enga lund slíka sam-
kundu og ei heldur virðing þingsins. Þar við bætist svo,
að ekki cr sýnilegt, að fjárlög verði afgreidd af nokkru
viti, nema því aðeins, að þingmenn óttist ekki kosn-
ingar, sem færu í hönd, en gefi sér tíma lil að vinna að
málunum án slæfðrar dómgreindar af ótta og ugg um
framtíð sína. Fjárlög verða ekki afgr'eidd nema því að-
eins, að gerbreyting verði á stefnunni, niðurgreiðslum og
styrkjastarfsemi verði að verulegu leyti hætt, tollar og
skattar verði lækkaðir, gengið verði tryggt og útflutnings-
framleiðslunni verði baldið uppi án stórvægilegra trufl-
ana.
Þrátt fyrir brýmu nauðsyn á kosninguin, fara sam-
vinnuslitin fram með einkennilcgum bætti. Stjóruarsam-'
vinnunni er slitið, en samt fer þingræðisstjórn með alla
aJ'greiðslu mála og í lienni eiga sæti allir þeir sömu flokk-'
ar og sömu ráðlierrar, sem í fyrri stjórninni sátu. Við þessu
cr ekki að amast, cn ckki verður það talið til fyrirmyndar.
Tit cr sú megim-cgla, að nauðsvn brýtur lög, cu þá ekki
siður viðteknar venjur. Ef kosningar ættu að fara fram
með friði og án harðvítugra átaka, myiuli slíkar aðferð-
ir ekki geta talizt óeðtilegar, cn þegar vitað er að bar-
izt verður harðlega um afdrifaríkustu mál, svo sem af-
«löðu þjóðarinnar til austurs og vesturs, einræðis og lýð-
ræðis, þá sýnist ekki grundvöllur fyrir slíka áframhald-
andi stjórnarsamvinnu, sem þjóðinni gæti reynzt giftu-
drjúg.
Kosningabaráttan er þegar liafin fyrir nokkrum vik-
um og er nú barizt djarfmannlega af þeim, seni látið hafa
vopnin rj'ðga eða þekjasl sóti, enda hvín nú í eggjunmn.
l’rslit kosningaHna verða á einn veg og aðeins einn. Stjórn-
arsamvinnunni verður að halda áfram af sömu flokkum,
sem nú styðja stjórnina, cða nýjum borgaralcgum flokk-
um brjótist þeir fram á vígvöllinn. Konimúnistar gcta
cngar vonir gert sér um að komast í ríkisstjórn, eða hafa
iiokkurn teljandi ábrif framar í íslenzkum stjórmnáhim.
I'eii- mimu tá það þrifabað í þessum kosningum, sem þeim
ttiugir, og er það fyrir miklu.
Bændur og vinnuhjú unnu
af miklu kappi við heyskap-
inn í byrjun \ikunnar, meðan
þurrkur var beztur, símaði
fréttaritari Vísis í Borgar-
firði í gær.
Menn voru viða orðnir
mjög heylitlir og jafnvel
koninir í alger þrot. þegar
loks breytti til bataaðar um
veðurfar í vor, sagði frélta-
ritarinn ennfremur. Gras-
spretta hefir hinsvegar vérið
góS, þegar tekið er tillit til
þess, að' öll störf voru í raun-
inni mánuði á eftir venju
vegna vorkuldanna. Garð-
rinna drógst einnig af sömti
sökum, eins og geta má nærri.
Tíð hefir verið frekar stöð-
ug, ýmist langvarandi þtirrk-
ar e'ða rigningar um nokknrri
tíma. Bændut' hafa getað
hirt mikið undanfarið, en h já
þeim, sem bjæjuðu slátt fyrst-
ir, liröktust bey nokkuð. I»eg-
ar bézti kaflinn kom í b\Tjiiii
þessarrar viku, tókst mönn-
uni að ná miklu inn, en siim-
ir — og ví'ðar en í Borgar-
firði — léiu sér nægja að ná
heyjum saman i sæti á tún-
um, til þess að geta liatdið
sem kappsamlegast áfram
við sláttinn. Verkun heyja
liefir verið g«’>ð og litið brak;
izt, nema bjá þeim, seni
fyrstii' urðu til að hei’ja slátt,
eins og þegai' er sagt.
Lílið liefir verið í vötnuin
undanfarið og kom það sér
vel fyrir marga bændur. Hef-
ir það meðal annars orðið lil
þess, að hægt hefir verið að
slá engjar, sern eru svo vot-
, lendar. að þær verða ekki
j slegnar iiema i mjög niiklum
j og laugvaraudi þurrkinri.
Hafa suinir nieii'a að xegja
látið slikan engjaslált silja
j fyrir túnstætti. til þess að
nota þurrkana að þessu levti
og írevsta ]>ví, að þeir nái iim
af túnmn siðar.
Nerði tið ekki þeini inun
verri það, sem eftir er sum-
ars, má geia ráð fvrir þ\i; að
bændtir í Borgarfirði og á
Mýrum verði vel birgir með
hey í hanst, ]x>U lillar hafi
þeir átt fyrningarnar, þegar
ske pnum var hleypt út.
Margvíslegai
verklegai fram-
kvæmdir á ísa-
firði.
Frá fréttáritara Vísis.
ísafirði í gær.
I'ramkixemdir á ísafirði
hafa v.erið með mesta móii í
sumar og hefir bygginga-
vinna verið mikil. í‘á hefir
og veriú mikil vinna á vcg-
um biéjarfclagsins við ýms-
ar framkvæmdir.
Meðal þcss, seui unnið er
að, er lágning aðalvatnijceð-
ar til litejárins frá Tunguá.
Wrkínu hefir- miðað vel á-
frarn og er leiðslan komin
að Stakkanesi. I»á er unnið
a'ð hafnárbakkanmri í
„Neðsta" og er langt koriiið
að steypa akkerisvegginn.
Senn verður hægt að hefja
viniui við uppfyllinguna.
Vcrið er að reisa viðbótar-
byggingu við rafstöðvarhús-
ið og er það verk langl kom-
ið. Sett verðúr dicsel-véla-
samstceða niður í viðbvgg-
ingiitia og er verið að ganga
l'rá undirstöðum liennar. Sig
urður Thoi’oddsen, verkfræð
ingur, er væntanlegur til btej
arins til þess að gera nauð-
synlegar verkfræðilegar at-
huganir i sambandi við fvr-
irhugaða FossavatnsstífJu.
Ýmislegt fleira er á döf-
inni á ísafirði, m. a. bygg-
iug lögregluvarðstöðyar,
l'lugskýlis og-flcira.
Snndhallarþaldð
koparklætt.
í ráði er að framkvæma
verutegar umbætur á Súnd-
böllinni, m. a. setja koparþak
yfir sjátfan laugarsalinn.
Sundhöllin béfir riú verið
lokuð um 3 vikria skeið, sum-
part vegna suinarlevfa starfs-
fólksins og sumparl vegnti
ýniissa viðgerða á búsimi,
sem í ráði eru. Iiinkanlega
ber brýna þörí' lil þess að
gera við þakið á sjálfum laug-
arsalnum, og stendur til, að
það verði klarit koþar, en
Fiuar Sveinsson, húsameisl-
ari bæjarins. ímm vera að
Ieita fyrir sér uin útvegnn
lians.
Þá vcrður laugarsalurimi
málaður að innan og dytláð
að ýmsu þvi, er þylcir úr sér
gengið.
Övist er, livenær sundhöll-
in verður opniið á ný, vænt-
anlega áður en mjög langt
í inn líður, svo naiiðsynlegur
j þíitlur sein hán er orðin í
I daglegu lífi fjölmargra-btej-
!arbúa.
♦ BERGMAL ♦
,A egfarandi" hefir. skrifað
fnér eftirfarandi hréf: „Fyvir
nokkuru varft árekstur hér í
bænuni, seni varla er tiltöku-
mál uú á tímum. Fn bílstjórarn-
ir 'skiptust á nokkurum orfium
eftir slysið og þau fundust mér
athyglisverö. Annar bílstjórinn
sagöi: „Sástu ,mig ekki ?“ Hitm |
svarafii: ,Jú, en eg átti rétt-
inn!“ Meö öSrunt ortHim, hann I
var ekkert að liugsa um sjál f- j
n sig eiSa ]>á, sem' gátu orðift
fyrir meiðslutn vi<> yfirvofandi
árekstur. heldur hélt sitt strik,
af því að hann ,,átti réttivm“.
Þettá finnst mér hættulegur
bugsimarháttur.
*
En svo er annað í þessu
máli og það er, að svo mun
fyrir mælt í lögreglusam-
þykkt bæjarins, að bílstjóri,
sem „á réttinn“, skuli samt
gæta þess að verða ekki
valdur að slysi. Hann á að
hægja á sér og nema staðar,
ef hann sér að slys æ.tlar að
verða.
*
Mér flattg i lmg, þegar mér
var sagt frá þessum oröaskipt-
um bílstjóranná, hvort sá hugs-
unarháttur, sem liggur bak við
,,réttareignina“, hafi kannske
orðið valdttr að fieiri árekstrum
og slvsum, en ahnennt er ætlað
eða verður uppskátt. Eg held,
að það væri rétt, að lögregla og-
Slysavarnafélag gerðtt gang-
skor að því að innræta mönn-
um j>að, ^að þeir verða aö taka
tillit til atmarra vegfareuda,
gangandi eða akandi, hvort sem
þeir „eiga rétt.inn“ eða ekki.
1‘áð mundi sennilega draga eitt-
hvað úr umíerðarslysum hér í
bæ.“
í þessum málum er enginn
alger réttur til. Það má eng-
inn bílstjóri gera sér leik að
því að aka á bíl, af því að
hann sjálfur á réttinn eða er
í rétti. Ef svo væri, mundi
hver gangandi maður «era
réttdræpurp ef hann stígi
óvart út fyrir gangstétt.
„Grímur geitskör“ liefir seut
mér hugleiðingar ttm Tjörm'na.
Hatm segir m. a.: „Það cr vit-
anlega <>llum bæjarbúum til
sárrar skapra.unar að sjá Tjorn-
ina að uudanförtiu, merri va.tns-
lausa og botninn ekkert annað
en leðju, sem er daunill að attki.
En látum það vera. Mig langar
til aö leggja orð í'belg um fvrir-
komulag -bennar, \ framtíðinni.
Menn vilja til dæmis steypa
botninn og væri það gott út af
fyrir sig. ef það hefði ekki það
i för með sér, að |>á mundi dllt
fuglalíf hverfa, því að næringu
nnindu fttglarnir ekki geta
fengið.
*
Þetta yrði fallegur pollur,
en fuglarnir hyrfu og þá* 1
færi gamanið að kárna að
mínum dómi. Bæjarbúar
hafa allir verið sammála utn
að fuglalífið sé mesta skraut
Tjarnarinnar, en gróðurinn
er einmitt það, sem heldur
lífinu í fuglunum.
*
Þá vil egláta setja fleka hing-
að og þangað meðfram bökkmn
Tjarnarinnar cða lágar stein-
bríkur, þegar gengið verður
endanlega frá bökktmum. Þar
gættt andirnar skriðið á land
með ttnga sína, en þeir mega
ekki vera i vatni nema ör-
skammau tíma fyrstu dagana.
Komist þeir ekki á þurrt verður
dúnninn á þeim gegndrepa og'
þeir drepast fljótlega úr kulda.
----— —- Þetta er það, sem ejf
vildi, að tekið væri til athugun-
ar i sambandi við Tjörnina !ög
beini því til bæjarvfirvald-
anna.“