Vísir


Vísir - 13.08.1949, Qupperneq 7

Vísir - 13.08.1949, Qupperneq 7
Laugardaginn 13. águst 194fl V I S I R ? ORLAGADISIIM Eftir e. B. KELLAND Englendingurinn Pétur Carew. Hér bíða þín tyeir reið- skjólar og i svefnstofu minni géymi eg annað, sem mér var einnig ætlað að afhenda þér.“ Það, sein gestgjafinn geymdi, voru tvö sverð, sterk- legir skór, rýtiugar og sittlivð fleira, sem mönnum þykir nauðsyn að vcra búinn. Gladdi Jietta förunaut minn mjög, en hann hét Kristófer. Loks var þarna byssuliólkur — framlilaðningur — handa honiim og varð bann þá liarð- ánægður, þvi að hann vissi, hvernig nota átti slík verk- færi Eg' var hinsvcgar hræddur við hólkinn og hefi ekki enn gctað féllt mig við slíka gripi, né heldur stórabróður þeirra, fallstykkið. Mér finnst alls ékki sæmandi kristn- um mönnuni að þeir drepi hver annan mcð slíkum tólum. Þegar við höfðum etið okkur metta og búizt til farar á ný, klýfjuðum við asnann með eigum okkar og hokk- urum vistum, gyrtuin okkur sverði og rýting og stiguín síðan á bak liestunum og héldum af stað áleiðis til Trebbio. Eg gaf mig á tal við Kristófer leiðsögumann minn til ])ess að drepa timann. Spurði eg hann, hvernig á þvi stæði, að liann ynni þetta góðverk á mér og jafnframt, hVerjum það væri að þakka. „Eg veit það ekki, enda er mér alveg sama um það, en incð þessu móti losnði eg úr vinnu, sem eg liafði mikla andstyggð á,“ svaraði hann. ,.Þegar eg var fimmtán ára, kom faðir niinn mér í Iæri lijá gullsmiðnum Marcone, enda þótt eg sé klaufskur mjög og mig liafi alltaf langað til að verða hermaður.“ Hann hristi höfuðið og andvarp- aði. „Eg er ekki frekar gullsmiður en hermaður, en ])ó sakna eg eins af lærlingunum, sem með mér unnu. Hann heitir Benevenuto Cellini og liefir verið kallaður til Róms, til þess að siá mynt fyrir páfann og smiða sallbauka fyrir kardinálami. Mér leiddist eftir að hann var farinn, svo að eg tók þvi fegins hendi,'er Marcone húsbóndi minn spurði mig eftir brottför hans, hvort eg væri fáanlegur íil ]>ess að fylgja Englendingi á fund Giovannis lávarðar. Eg ætla mér að ganga í Svartstakkasveitir liaris, vilji hann veita mér viðtöku." „Hvernig slóð á því,“ spurði eg, „að Marcdne húsbóridi þirin skvldi biðja þig um að gerast leiðsögumaður nrinn?“ „Um það hefi eg enga hugmymi," svaraði hann glað- lega, „en eg er þvi feginn, að hann bað mig um það." Að þvi mæltu tók hann að svngja hásri og dimmri röddu svo klúran söng, að mér var alveg nóg boðið. En eg var engu nær, cn er eg íók að spyrja hann út úr í upphafi. Við riðum jafnt og þétt áfrain og várð landið smám samán hrikalegra og háieridara. Kristófer söng háslöfum um að liann væri að hætta friðsamlegum störfum og gerast hermaður. Eg skildi ekki gleði hans yfir þessu. því að sjálfur vildi eg miklu heldur vera ullarkaupmaður en láta skera mig á háls i bardaga. Eg var í leiðu skapi. í fyrsta lagi af því, að fyrirætlanir minar höfðu farið út um þúfur og í öðru lagí af þvi, að eg var alltaf að hugsa lim Betsy eða hvað hún héfi og gat ekki annað en hugleitt. íivað hún væri í senri fögur og spillt. Var degi nú tekið að halla dg vokkúr-hafði iniðað lieldur lítði áfram, enda bafði það tafið fcrð okkar, að við hÖfðtiiri asnana i taumi. ,?Við skulum ýeyna ,að* finna mjúkan blctt i skjóli,“ . sagði cg, en hafði varla sléppt orðinu, þegar við riðum fyrir bugðu á veginum og við okkur blasli engi milli tvcggja hárra kletta, viða vaxið lágum, ■kræklóttum trjám. Við rætur eins þeirrá stóðu þrir mjóslegnir hund- ar, sem tevgðu framlappirnar upp eftir stofninum, gelt- andi og urrandi, en álengdar sátu tveir menn á hestbaki og virtu þá fyrir sér. En bráðin var ckki af því lagi, sem vænta mátti, þar sem menn áttu i hlut, því að uppi i trénu sat stúlka, sem vart var af barnsaldri, bcrfætt og lötrum klædd og með hárið flaksandi niður á herðar. Hún mátti ekki mæla af skelfingu, sat ýmist og sfarði niður í liunds- kjaftana eða á hlæjandi mennina, en cr liún kom auga á okkur Kristófer, teygði hún annan handlegginn biðjandi i áttina, til okkar. Nú cr mcr fyllilega Ijóst, að sinn er siður i landi hverju og að aðkomumenn eiga ekki að fetta fingur út í fram- komu lieimamanna, en þó fannst mér ekki fara hjá þvi, að það sé illvirki, cr menn elta ungar stúlkur með grimmum Iiundum — jafnvel Jxítt stúlkurnar sé aldar upp við það' og byggjust við sliku framferði i sinn garð. Eg ]x)li ekki að sjá smælingja mein gert, svo að eg reið út af götunni. Er eg kom nær, sá eg að mennirnir voru báðir ungir. Var annar hinn laglcgasti maður, með mjóan liökutopp og búinn blárri skikkju, en liinn var luralegur og ljótur, þótt Jiann væri einnig ríkmannlega búinn. Þeir snéru sér við, er eg nálgaðist og virtu mig fyrir sér drembilega. „Hvað gcngur hér á, ungu menn?“ spurði eg hóglátlega. „Það kemur þér ekki við,“ sváraði sá Ijóti. „Það er eftir að vita,“ mælli eg. „Eg er ókunnugur hér uni slóðir, en i ættJandi minu er það ekki siður manna að elta ungar stúlkur með hunduni, né heldur að lirekja þær upp i tré cins og villidýr." „Hér á landi," mælti nú hiim laglégri, „gerum við það, sem við höfum gaman af.“ „Hefir stúlkan gert á hlula þinn eða gerzt sek um ein- hvern glæp?“ spurði cg. „Ó, herra,“ hrópaði slúlkan nú, og bar sig aumlega, „eg hefi engum inein gert, hvorki þessum herramanni né öðrum. Synd min cr aðeins sú, að eg er ung og ekki ósnotur og hrein mey, en það þrái eg að vcra, unz Guð sendir mér eiginmann." „Hafið ykkur á brott," sagði sá ljóti, „eða við sigum hundunum á ykkur.“ En enginn fær mig til þess að láta að vilja sínum með hótunum og eg var þegar orðinn sárreiður yfir fram- komu mannanna gágnvart stúlkunni. Eg sagði þvi hárri röddu: „Ætlar þú hundunum að vinna verk. sem þú þorir eklíi til við sjálfur?“ Eg reið nær trénu um leið og eg mælti þctta og vonað- isl til þess, að þeir gripu til einlivérra ráða. Hinn illilegri sigaði þá hundunum á mig, en þeir tóku á samri stundu á sprett í áttina til mín, froðufeilandi af reiði. Eg brá þeg- ar sverði ininu og klauf höfuð þcss rakkans, sem fyrstur fór, en Kristófer lct hinn na'sta sæta söniu meðferð. Hest- ur minn prjónaði, er eg lagði til fyrsla hundsins, en um leið og hann fór niður aftur, sparkaði hann til þriðja rakk- ans með framfötunum og varð það hans bani. Mennirnir brugðu sverðum sinum, en þá kallaði Kristófer: „Iiæ, góðu höfðingjar! Ilæ, þér hetjur, sem hrekið varn- arlausar stúlkur upp i tré! Hreyfið ykkur ekki, þvi að þá mun eg senda ykkur kúlu — það sver eg við nafn liins heilaga Kristófers!“ Hann hafði farið af baki ^ig miðaði nú byssu siinri á mennina, en þeir Irikuðu. STEF og viö- tæki í bílum. Samband tónskáida og eig enda flutningsréítar (STEF) hefir sent Visi greinargerð, þar sem segir m. a.: „Vegna misskilnings út aí gjaldskyldu fyrir flutning verndaðra tóuverka úr út varpstæki lcyfir STEF sér að laka fram það sem hér seg ' 1) Hér á landi verða að gilda samskonar reglur um greiðslur fyrir flutning verndaðra tönverka sem er lendis .... 2) Bilstjórum og öðrum út varpsnotcndum er heimilt að lilusta á viðtæki sín án greiðslu til STEFS, en þeim er ckki lieimilt að flytja verndaða tónlist fyrir far þega eða gesti, sem greiða gjöld, né heldur að hagnýta tónlistina til fjárgróða á annan liátt. Þetta eru al þjóðareglur, sein vér íslend ingar getum ekki breytt. 3) Gjaldskrá STEFS gildii óbreytt fyrir þá, sem ekki liafa samið við STEF.... Gagnrýni sú, er STEF hef ir mætt, stafar bersýnilega af ókunnugleika á hagnýt ingu höfundaréttar. Vér ís lendingar höfum lengi van ist þvi að hagnýla oss end urgjaldslaust andlegar eign ir annarra, en slikt er ekki talið sæmandi siðuðum þjóð um...... Með samningúxn STEFS við erlenda rétthafa tókst að spara mörg hundr uð þúsundir króna í erlend- um galdeyri og samkvæmt. ósk Mentamálaráðuneytisins að forða islenzkum neytend- um frá töluverðum skulda- kröfum af liendi erlendra aðila. íslenzk tónskáld liafa sett nafn sitt sem tryggingu fyrir slíkum samningum. Viðurkenning og velvild um það bil hundrað þúsund er- lendra rétthafa leggja skyld ur á Iierðar STEFI .... Þeir mundu segja upp samning- um við STEF og fela lögfræð ingum innheimtu á skulda- kröfum, ef STEFI tækist ekki að sannfæra þá um að liér sé fylgt sömu innheimtu- og úthlutunarreglum sem í öðrum löndmn. f. /?. Sumuqkii — T ARZ AIM — 428 Nokkrum augnablikum siðar hafði Tarzan tckizt að ná árinni. Siðan kvaddi liann apana, vini sina og hélt áfram fcrð sinni. -z5í>2' Apinn, sem neðstur hékk, þreif i annan handlegg Bronson. Molat sveiflaði honum síðan upp i tréð. Bronson var hjargað.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.