Vísir - 27.08.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 27.08.1949, Blaðsíða 7
V I S I R 7 Laugardaginn 27. ágúsi 1949 áhl.- -: • • < öó S § ORLAGADISIIM Eftir C. B. KELLAIMD hann fái að komast í ævintýr það, sem eg öfunda hann af, en eg krefst þess af þér, að þú sýnir lionum enga undir- ferli eða svik, hver sem tilgangur þinn kann að vera. Þ\i að haim er eins hrekklaus og hann er stór og á enga undir- ferli til að hera, sem hann gæti beitt gegn manneskjum af þínu tagi.“ „Lávarður minn,“ svaraði hún greinilegri röddu, „eg niun koma fram við hann eins og ástæður leyfa. “Hún hló snöggvast. „En annars grunar mig stundum, að hann varpi yfir sig hrekkleysinu, til þess að leyna ]’vi, scm undir býr.“ „Eg er liræddur um, að eg hegði mér eins og kjáni, er eg læt þig fara, madonna,“ mælti Giovanni, „því að lik- indum ætti eg að varpa þér i dýflissu. Farðu, áður en eg fæ vitið aftur — og gæfan fylgi vkkur.“ XI. KAFLI. Kristófer kom litlu síðar með reiðskjóta handa okkur, svo og nesti til fararinnar. \7ið Betsy riðum á undan og þannig héldum við í ólt til fjalla. Maður verður haldinn einkennilegri tilfinningu, þegar maður ríður út i náttmyrkrið í landi, sem byggt er ann- arlegri þjóð, án þess að maður liafi hugmynd um, hvert halda skuli. I>að eina, sem fj-rir kemst í huga manns, er lilhugsunin um flótta. Eg liafði lifað reglubundnu og ör- uggu lífi, áður en eg kom til Ítalíu. Framtiðin var ákveðin, því að eg átti að feta í fótspor föður niíns og*erfa verzl- im hans. Nú var framtíðin óviss, aðeins ókunn gata, sem lá i áttina til hættna og ævintýra. En eg var hvergi smeyk- ur, því að eg var ungur og beið þess, sem gerast mundi, með óþreyju og svo reið eg við hlið töfrandi stúlku, sem var mér hulin ráðgáta. „Ilvað liyggstu gera?“ spurði Petsy, þar sem liún reið við hlið mér eins og svart flykki. „Eg liefi ekki hugsað mér neitt annað,“ svaraði eg, „en að koma þér á öruggan stað.“ „Þú ætlar kannske að fela mig i hellisslcúta uppi til falla?“ sagði hún hæðnislega. „Sjálfur situr þú svo við nnmnann og verð mig f>æir úlfunum.........En það er fleira, sem um þarf að hugsa en það eitt.“ „Teldu j>á upp fyrir mér það, sem eg þarf að athuga/ „Munkurinn komst mjög nærri því að ná mér, með því að rekja veika slóð. Það verður þá fvrst og fremst að eyða slóðinni — ekkert má verða eftir af lienni, sem gæti crðið honum til hjálpar.“ „Við stökktum þeim á flótta frá húsinu,“ sagði eg, „en þú getur treyst þvi, að munkurinn liefir ekki farið langt frá þvi.“ „Hann hlýtur að hafa elt okkur til herbúðanna og séð okkur riða þaðan.“ „Hann er þolgóður maður og framsýnn. Hann hefir áreiðanlega gert ráðstafanir til þess að okkur verði veitt eftii’för,“ mælti eg. „Já, af nógu mörgum mönnum til þess að bera okkur ofurlíði,“ svaraði Betsy. „Ertji hrædd?“ spurðj, eg, j, ; ’ ( , r, ,, , ,(í . ,„Sá er fífl, ^em óttast ekki hætturnai’,“ svgi’aði hún. „Guð skpaði óttann til þess að hvetja menn til að gera ráðstafanir sér til varnar.“ „Við xnegum ekki fara eftir þjóðvegunum,“ sagði eg, „en þó liika eg við að fara af þeim, því að þú ert kona cg það er enginn leikur að vei’a á ferli í fjöllunum.“ „Eg get þolað hai’ðrétti þrisvar sinnum lengur en þú,“ svaraði hún og var gröm. „Við komumst að því, áður en lýkur,“ mælti eg, súr á svipinn. Að svo biinu bauð eg þeim að nema staðar og lagði við lilustirnar. Nóttin er kyrr og andvari á eftir okkur, svo að við hlutum að heyra, ef einhverjir veittu okkur eftir- för. „Hestar á stöklci,“ sagði Ki’istófer eftir andartak. „Þá verðum við að beygja út af veginum,“ mælti eg. „Við íiiegum ekki fara af lionum á greiðfæru svæði, þar senx luegt er að ætla, að við höfum gripið til þess xirræðis, heldur þar sem ætla má að flóttamenn lialdi beint af ougum. Eg vona, að hestarnir séu fótvissir.“ Við hleyptum af stað, sannfærð um, að þeir sem á eftir væru, gætu ekki heyrt jódjTiinn og skimuðum eftir stað, þar sem hentugt væri að fara út af götunni. Eflir skamrna stund fundum við slíkan stað, bi-atta hlið og grýtta. Eg stýrði liesti mínum bcint á brattann og keyrði hann áfram, unz eg var orðinn rammáttavilltur og varð að láta mér nægja að gera mér vonir um, að tunglið kæmi senn upp, svo að eg gæti áttað mig og við halclið áfrain ferðinni. Eg gat ekki, eins og á stóð, farið eftir neinu nema vindin- um, sem eg leitaðist við að láta alltaf vera beint i bakið. Þannig riðum við klukkustundum saman. Jóhann-Pétur bölvaði og ragnaði, þvi að það átli ekki við hann að vera á hestbaki, en Betsy mælti ckki orð af vörum. Eftir langa mæðu riðum við niður i dal, grösugan og kjarri vaxinn. Eg fór af baki og tilkynnti förunautum inínum, að nú yrðuin við að hvilast um lirið. Við sprett- i>m af reiðskjótunum, heftuin þá og lögðumst fyrir með reiðverin undir liöfðinu. „Eg mun biðjast fyrir, áður en við sofnum,“ sagði eg. „Hefir þú trú á mætti bænarinnar?“ spurði Betsv. „Eg trúi að minnsta kosti, að hún geri engum mcin,“ svaraði eg. „Verið gæti hka, að Guð heyrði orð mín." Að svo mæltu féll eg á kné, tjáði Guði vandræði mín og bað hann að leysa þau, svo sem honum þætti heppi- legast. Betsy kraup við lilið mér og baðst fyrir einnig. Siðan sveipuðum við okkur skikkjum okkar og eg sofn- aði áður en eg var búinn að hagtæða mér á höfðlaginu. Betsv svaf við hlið mér, svo nærri að eg hefði getað snort- ið hana með höndinni, en svo var eg þreyttur, að náxást hennar hafði engin áhrif á mig. Eg vaknaði fyrstur okkar daginn eftir og tók þcgar að liugleiða vanda okkar og livað til bragðs skyldi laka. Eg þóttist vita, að við mundum vera nokkurar milur vestan \ ið Fano, en meira ekki. Þá vissi eg, að Rimini var nokk- uru norður á ströndinni. Flórens langt í vesturátt og Ur- bino í suðri. Hinsvegar hafði eg enga lnigmynd um liindr- anir þær, sem lægjp milli okkar og borga þessara, vissi einungis, að ókyrrð var i landinu, uppi til fjalla fullt af ræningjum og útileguinönnum, strokumönnum og þýi lítilsigldra aðalsmanna, sem lifðu á ránum og gripdeild- um. Jóhann-Pétur <hraut i skikkju sinni og Betsy svaf vært við hlið mér með höfuðið á öðrum handleggnum. Kristó- • i fer bylti sér, nuddaði augun og reis upp við dogg, en eg gaf honum merki um að hafa liljótt um sig. Rétt á eftir fann lítill sólargeisli augnalok Betsyar, svo að þau lukust — Borgarlæknir Framh. af 4. sífiu. ' - • 1 . •;• „ .v. ■ ■.-.•./* salernaklefum og gera ýmsar aðrar hreinlætisráðstafanir. Borgarlæknir kvað bæjar- búa yfirleitt miklu fiisari nú en í fyrra að hreinsa lóðir sinar. I fyrra sendi skrifstofa borgarlæknis um 450 lóðar- eigendum áminningarbréf um lóðahreinsun, nú liafa a. m. k. enn sem komið er, ekki verið skrifað nema rösklega 200 mönnum. Annars eru bréf send út alltaf jafnóðum og fréttir berast um óþrifn- að einhversstaðar á lóðuni, og kvað borgarlæknir að sér væri það mjög kærkomið ef fólk léti sig eða stárfsmenn sína vita, ef það yrði óþrifn- aðar eða slóðaskapar uin lóðahirðingu vart. Að snyrtimennskan er meiri i þessum málum nii en áður, stafar ótvírætt af því, að þegar fólk liefur kynnst hirðusemi og sér livað það er miklu fallegra að hafa umhverfi sitt þokkalega út- litandi, batnar fegurðar- og hreinlælistilfinning jiess ó- sjálfrátt, og telur nú orðið sjálfsagðan hlut að leggja hönd á plóginn og fegra um- hverfi sitt. Þannig á það líka að vera. íslenzkur stud- ent við Wiscon- sin-háskóla. Islenzkur stúdent, Guð- laugur Hannesson, hefir tek- ið þátt í átta vikna nám- skeiði í sumar við háskólann í Wisconsin í Bandarikjun- um. Við háskóla þennan eru stúdentar frá öllum fylkjum Bandaríkjanna, svo og frá 14 löndum víðs vegar um heim. I sumar voru þar 8474 stúdentar, eða 103 fleiri en í fyrra. Felstir stiidentanna leggja stund á bókmenntir, ennfremur uppeldisfræði. Allmargir leggja einnig stund á vérkfræði. Námskeið það, er hinn ís- lenzki stúdent sótti, stóð frá 22. júní til 19. ágúst. f. (í. SurrcuqkA» ~ TARZAIM 437 Tarzan beið ekki boðanna, er hann heyrði skothríðina, heldur tók þegar í stað á rás. Jane hafði snúizt á fæti og gat elcki gengið. Mæðdtega skroiddist háa inn 1 runna. En Manzen bófaforingi lcitaði lienn- ar og sá til ferða hennar. Hann var ekki yiss um, hvað hann sá og lyfti várlega upp byssu sinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.