Vísir - 01.09.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 01.09.1949, Blaðsíða 1
39. árg. Fimmílulag'inn 1. s’eptember 1949 i 194. tbl« Maðurinn á myndinni heitir Donald Campell og ætlar á næstum.i að reyna í annað sinn að hrinda hraðameti föður síns, Malcolms Cambell, í vélbátasiglingu. Metið er urn 227 km. á klst. og var sett á bátnum hér að ofan fyrir um það bil 10 árum. Nú hafa aflmeiri hreyflar verið settir í bátinn, svo að hann ætti jafnvel að ná 240 km. hraða á klst. Atlantshafsráðið kemur sam- an á fyrsta f und sinn 17. sept. Tíu ár síðan Þjóð- verjar réðtist inn í Pólland. / dag eru 10 ár síðan Þjóð- verjar réðiust inn i Pólland og hófu með J>ví aðra heims- styrjöldina. Þessa atburðar verður niinnzt bæði í Póllandi og Þvzkalandi. í Þýzkalandi er áliugi'fyrir því að 1. septém- bcr verði almennur friðar- dagur i framtíðinni og verði á þeim degi hafinn sérstak- ur áróður fyrir bættri sam- Inið þjóða á milli og friði i lieiminum. 1 regur atzs fiija toguruBium. Tólf togarar islenzkir eru um þessar muhdir á veið- um, að því er Laiulssam- band islenzkra útvegsmanna ijáði Vísi i gær. Togararnir eru á miðuu- um 'fvrir austan land og vestan en afli hefir >erið tregur. Utanrikisráðherrar Atlanls hafsrikjanna 12 munu koma saman á fyrsta fund sinn i Washington 17. september næstkomandi. Samkvæmt Atlantshafs- sáttmálanum var til þess ætlast að stofnað vrði At- lantshafsráð undireins og allar þátttökuþjóðirnar bcfðu staðfest sáttmálann og tilkynnt hana í Washington. Eins og skýrt hefir verið frá áður i fréttum urðu Frakkar síðaslir lil jiess, en þeir hafa nú afhent fullgildingarskjal sáltmálans i Washington. Átlantshafsráðið, en í því eiga sæli allir utanríkisráð- herrar þáttlökuríkjanna, er * VerHiækkun dllkakjöts. Verðlagsnefnd landbúnað- arins hefir tilkynnt verð lækkiin á dilkakjöli. Nýja kjötverðið cr kr, 17.4f) livert kg. af dilkakjöti í sniásölu, cn heildsöluverð ið er kr. lö.llO. Þá licfir heilc söluverð á trippakjöti og nautakjöti verið ákveðið. Verðið á naulakjölinu er kr. 11,00 livert kg. og trippa- kjötinu kr. 5.50 hvcrt kg. nokkurs konar framkvæmda ráð, sein fjallar um öll mál |Varðandi framkvæmd samn- ingsins. Nú hefir verið á- kveðið að utanrikisráðberr- arnir komi saman i Was- hington þ. 17. þ. m. og er tal- ið víst að þeir muni allir mæta. Um þessar numdir er að hefjast i Wasliington ráð- Jstefna Breta, Bandaríkjanna Jog Kanada um gjaldeyris- mál og er búist við að þeiin umræðum verði lokið, áður en Atlantshafsráðið l.emur saman. Sendiherra Ivanada í Washington ræddi í gær við Dean Aeheson um undir buning fyrri ráðstefnunnar. Bevin og Cripps lögðu í gær af slað frá Brellandi með iiafskipinu Mauretania lil jicss að silj.a gjaldeyrisráð- stefnuna. SalúSsklsainIelðslan 14 þás. smái. Heihlarsaltfiskframleiðsl- an i ár nemur um I'i þúsund smálestum að því er Krisij- án ljinarsson framkvæmda- stjóri SÍI' tjáiði Vísi i gær. | A'f þessu magni er þegar ( biiið að selja um ellcfu'þús- und lestir, en verið er að ganga frá sölu á 3 þúsund lestum. Framsókn býðtir fram í S.-Þing- eyjarsýslu. Framsóknarflokurinn hefir tilkynnt, að Karl Kristjáns- son, oddviti á Húsavík verði í framboði fyrir flokkinn i Suður-Þingeyjarsýslu. Svo sem kunnugt er, hefir S.-Þingyjarsýsla verið kjör- dæmi Jónasar Jónssonar frá Hriflu um langt skeið og hef ir Framsóknarflokkurinn áður reynt að fella liann þar, en ekki lekizt. 257 hvalir hsfa veiðzt. Hvalveiðarnar hafa geng- ið fremur stirðlega uudan- farið, að þvi er Vísi er tjáð. í gær höfðu alls 257 hvalir veiðst og er það tiltölulega lakari veiði en á sama tíina í fyrra. Gæflir hafa verið fremur stirðar og svo virðist sem mun minna sé af hval á miðunum nú en í fyrra. Samkvæml lögum cr eigi heimilt að stunda hvalveið- ar nema (i mánuði á livérju ári og cr veiðitíminn útrunn- inn að þessu sinni úm miðj- an októbermánuð. Góður árangur af laxamerkingum. 296 iaxar vnerktir s.l. haust, — 5% hafa veiðst aftur. NA stormur á miðuiHim. Norðaustan stormur og slagveður var á miðunum i i I morgun, að þvi er fréttarit-' ari Vísis á Siglufirði símar. I Allmörg skiji fóru frá Siglufirði síðdegis i gær og ætluðu til veiða, en sneru fljótlega við aftur, þar sem gríðarmikill stormur skall á. Vitað er um fjögur skip, scm fengu nokkra vciði við Langanesið í gærkvöldi. ’ Skipin voru: Helga 500 mál, Hagbarður 500, Guðnnmdur 1 Þorlákur 300 og llelgi Helga son 100 mál. t Tékkarloka landamærum. I gær var tilkynnt að frétt- hefðu horizt frá Austurríki um að Tékkar hefðu lokað landamærum Austurríkis og Tékkóslóvakíu. I morgun var síðan skýrt frá því að landa- mærin væru nú opin aftur og umferð um þau eðlileg. Stórtjón af fellibyl á Honshu. Einkaskeyti til Vísis frá U.P. 1 fréttum frá Tokyo segir, að 133 menn hafi farizt og- 181 meiðst alvar- lega í fellibyl er geisaði í nágrenni Tokyo og yfir Mið-Honshu. Fellibylurinn olli einnig miklu eigna- tjór.i og skýra fréttir frá því að 150 þúsund manns sé liúsnæðislaust eftir hamfarirnar. Víða brotn- uðu flóðgargðar og foss- aði sjór yfir byggðir og varð fólk að flýja heimili sín. Rússar vopna lögreglu. Hernámsstjórn Breta í Þýzkalandi slcýrir frá því, að lögreglan á hernámssvæði Rússa í Berlin sé nú eins vopnuð og hún var á stríðs- árunum. Góður árangur varð af þeim laxamerkingum, sem. framkimmdar voru á s.l. hausti, að því er segir í ný- útkomnu tímariti Stangar- veiðifélags Rvíkur, Veiði- manninum. Veiðimaðurinn segir sva frá um laxamerkingarnar: Að því er Þór Guðjónsson, veiðimálastjóri liefir skýrt frá, hefir orðið góður árang- ur a'f laxamerkingum þeim, sem framkvæmdar voru á s. 1. liausti. Mun láta nærri, að um fimm af hundraði af þeim löxum, scm merklir voru, liafi veiðzt i sumar. Að vísu liggja enn ekki endan- legar upplýsingar um þetta mál, þar sem húast má við, að fleiri merktir laxar liafi veiðzt, en viðkomandi veiði- menn annað hvort trassað að tilkynna þá, eða að upp- lýsingarnar liafi enn ekki borizt skrifstofu veiðimála- stjóra. Ættu allir þeir, senr veitl liafa merkta laxa i sum- ar, að gefa veiðimálastjóra sem gleggstar upplýsingar um þá AIls voru 296 hoplaxar merlctir á s.l. hausti i nokkr- um ám á Suðurlandsundir- lendi og í Borgarfirði. Hér á eftir fara svo upplýsingar lun þær ár, sem fiskar voru merktir í og Ivve margir af þeim hafa veiðzt í sumar. Slóra Laxá. Þar voru á s.l. hausti merktir 55 laxar og í sumar hafa þrír þeirra veiðzt aft- ur. Auk þess vciddist þar einn merktur lax á s.l. hausti I J Sogið. Tutlugu og fimm laxar voru merktir þar, en í suni- ar liefir aðeins einn þeirra veiðzt aftur. Merkið var að visu ekki á fiskinum, en liins vegar virinn, sem það var fest með. Má telja liklegt, að þessi lax sé annað lvvoyt úr Soginu eða Stóru Laxá. Elliðaárnar. Þar voru merktir samtals 152 laxar, en af þeiin voru 49 fluttir i Flókadalsá i Borg arfirði í tilraunaskyni. Átti að fá úr því skorið hvort lax- inn gengi þangað aftur eða í Elliðaárnar. Rcyndin varS (Frarnh. á 5. síðu)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.