Vísir - 01.09.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 01.09.1949, Blaðsíða 6
 6 - » V I S IR Uoglingar óskast til að bera út blaðið rnn SKARPHEÐiNSGÖTU Talið við afgrciðsluna. — Sixni 1660. Dagbtaðið VÍSIR Bezt ai) auglýsa í Vísi. Stulka óskast x vist strax. Hátt kaup. Sérherbergi. Fátt í heimili. Uppl. í sínxa 81334. Hæsnahirðir sérstaklega vanur öllu ungauppeldi, getur fengið atvinnu á hænsabxíi í Boi'garfii'ði nú þegar. — Uppl. í síma 6234. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráðgerir aS fara ti! Geysis og Gullfoss næstk. sunnudag. Lagt af staS kl. 8 á sunnudagsmórg- uninn og ekiS austur Ilellis- heiöi til Geysis og aö Gull- fossi. Komiö við að Brúar- hlööuni. í bakaleiö er fariö austur fyrir Þingvallavatn uni Þingvöll til Reykjavíkur. Sápa látin í Geysir og' reynt að ná fallegu gosi. FarniiSar séu teknir fyrir kl. 6 á föstudag. í KVÖLD kL 7 heldur á- fram íslandsmót 2. fl. í knattspyrnu. Þá keppa K.R. og Valur.----Nefndin. FRJÁLS- ÍÞRÓTTADEILD ÁRMANNS. Innanfélagsmótiö heldur áfram í kvöld kl. 7 e. h. Keppt verður í 1000 m. hlaupi, hástökki og lang- stökki kvenna. — Stjórnin. (K—49). Æfi'ng á föstudag kl. 7,30 á íþróttavellinum. — Mætiö allir. Þjálfarinn K.R.-INGAR! Innanfélagsmótið heldur áfram í' kvöld kl. 5. Frjálsíþróttadeild K.R. Ví VÉLRITUNARKENNSLA. Vélritunai' og réttritunar- námskeiö. Hef vélar. Sími 6629 kl. 6—7. liennÍF&rtSrift^/onzMirnf Jngctfsbtn/.ofes mef ökótafót/n. oS/itar, tatafingarfþf/ingap © Kennslan byrjar 1. sept. VÉLRITUNARNÁM- SKEIÐ hefjast nú þegar. — Cecilía Helgason. — Sínxi 81178 kl, 4—8.(437 PÍANÓKENNSLA. Sírni 81178. Cecilia Hélgasoii. — (438 KENNI ensku; einnig byrjendum latinu og frörtsku. Uppl. í síma 3124 á kvöldin. (449 VÉLRITUNARKENNSLA. Einar Sveinsson. Sími 6585. (467 GÓÐ STOFA til leigu. — Hentug fyrir 2. Máfahlíð 37, kjallara. ' (12 EINHLEYPUR, reglu- samur maöur óskar eftir litlu herbergi, helzt í vesturbæn- um. Æskilegt aö iæöi fengist á sama staö. Tilboð sendist afgr. Vísis fvrir 2. sept. — merkt: ..Húsnæði — 482.“ —• _____________________(4£7 HERBERGI lil leigu gegn húshjálp. Uppl. i sima 3625. (32 STÚLKA óskar eftir her- bergi, helzt í miöbænum. — Uppl. á Bókhlööustíg 9, kjallara. (34 'm/íJ 2 HERBERGI og eldhús i kjallara til leigu strax, þriöja herbergi lausf 1. okt., getur íylgt. Tilboð sendist Vísi fyrir helgi, merkt: „Sörlaskjól — 491“. (35 LÍTIÐ, gott herbergi til leigu fyrir reglusaman pilt. Uppl. í síma 5221, milli 4—7. (19 SUNNUDAGINN 21. ág- úst tapaöist eyrnalokkur (laíandi), silf-urlitur með gulum steini á leiöinni tir Hljómskálagarðinum um miöbæinn. — Vinsamlegast skilist á Grettisgötu 53 B, gegn fundarlaunum. (4 LJÓS nylonsokkur tapað- ist s. 1. tnánudag. Vinsamleg- ast hringið í sínta 3965. (6 TAPAZT hefir brúnt leö- urveski með tnyndum í. Skil- ist gegn fundarlaunum á Kjartansgötu 4, 1. hæð. Sitni 1800. (9 GULL-brjóstnál með gttl- um steini, hefir tajiazt i vesturbænum, Sólvöllum. — Finnandi- vinsámlega beðinn að hringja í síma 3601. Góð fundarlaun. (22 • • I RÁÐSKONA óskast, að- eins þrifin og reglusöm stúlka kemur til greina. Fá- mennt. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld, merkt: „31—488“. (13 STÚLKA eða kona óskast við létt eldhússtörf. Uppl. i síma 3049. Vesturgötu 45. (11 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsið. — Sími 2656. (115 AFGREIÐUM frágangs- þvott með stuttum fyrirvara. Sækjum og sendum blaut- þvott. Þvottahúsið Eimir, Bröttugötu 3 A. Sími 2428. DUGLEG stúlka getur fengið atvinnu nú þegar í eldhúsinu á Brytanum, Hafn- arstræti 17. (466 STÚLKUR óskast viö kápusaum. — Uppl. í síma 556i, (45S YFIRDEKKJUM hnappa. Gerum hnappagöt, húllföld- um, zig-zag, plíserum. — Exeter, Baldursgötu 36. — TÖKUM föt í viðgerð. Hreinsuiu og pressum. — Kemiko, Laugavegi 53 A. x—2 STÚLKUR vanar á saumavélar geta fengið at- j vinnu nú þegar. Uppl. í Tún- götu 22, kjallara, kl. 5—7 í kvöld. (36 STÚLKA, ekki yngri en 18 ára, óskast nú þegar. —• — Gufupressan Stjarnan, Laugaveg 73. (39 HREINGERNINGA- STÖÐIN hefir vana menn .til hreingerninga. Sími 7768 eöa 80286. Artii og Þorsteinn. (40 UNGLINGSSTÚLKA get- ttr fengi'ð atvinnu strax. — Verksmi'ðjan Fönix, Suður- götu 10. (28 Fimmtudaginn 1. septepibei- J949 ? <; . 111 ■'-Vrr, -ð ÞTfciiíii Wftmmm STÚLKA, vön saumaskap. gettir fengið atvinnti strax. Verksmiðjan Fönix,. Suður- götu 10. (26 TIL SÖLU sem ný Singer- saumavél með mótor, verð 2500.00, einnig handsnúin saumavél, Gritzmer, verð 300.00 kr. Til sýnis Gunnars- surtdi .6, Hafnarfirði. (7 HREINGERNINGAR! • Vaiiir menn. Sími 6718. (37 GÓÐ Aga-eldavél óskast keypt. Uppl. f sima 5138. — (4-’5 STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn. Gott sér- herbergi. Uppl. í sima 4216. (21 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan Mjóstræti 10. Sími 3897. VÖNDUÐ stúlka óskast um óákveðinn tíma. Áslaug Benediktsson, Fjólugötu 1. (24 MINNINGARSPJÖLD Krabbameinsfélagsins fást i Remediu, Austurstræti 6. (329 MIG vantar rafmagns- eldavél, 2 hellur myndu nægja. Uppl. í síma 3459 og 5712 eítir kl. 6. (29 KAUPUM: Gólfteppi, út- vmrpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað 0. fl. Sími 6682. Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. (245 FÆÐI selt á Bræöraborg- arstíg 18. (25 GÓÐ ferðaritvél til sölu. Tilboð sendist Vísi fyrir há- degi á laugardag, merkt: „Ritvél — 490“. *■’ (23 KAUPI, sel og tek í um- bcðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. Skartgripaverzlun- in, Skólavöruðstíg 10. (163 SEM NÝR, enskur barna- A^agn til sölu. Uppl. í Garða- stræti 14. (20 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- varr. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126, TIL SÖLU 2 kápur og 2 kjólar, 2 blússur. AHt miöa- laust. Tií sýnis á Framnes- veg 22 B, eftir kl. 6 á kvöld- in. (18 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugöta ; 11. Sími 81830. (321 STOFUSKÁPUR, dökk- póleraður, útskorinn, til sölu á Laufásveg 41. (17 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív- anar. — Verzlunin Búslóð Njálsgötu 86. Sími 81520. •— BARNAVAGN og teppa- hreinsari til sölu. Uppl. i sima 3053, eftir kl. 4. (16 HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og notuð húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu TI2. Simi 81570. (306 STÓR, tvöfaldur vaskur. Háteigsveg 26, uppi. (15 ÓDÝRT kvenhjól til sölu. iMinni-Bakka, Seltjarnarnesi. (33 KAUPUM — SELJUM ný og notuð húsgögn, hljóð- færi og margt fleira. Sölú- skálinn, Laugaveg 57. Sími 81870. (255 SAUMAVÉLAMÓTOR til sölu. Uppl. í síma 80287. (3i BARNAÞRÍHJÓL til • sölu. Til sýnisH kvöld eftir kl. 8 í bragga 4 við Háteigs- veg. (30 KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannafatnað 0. m. fl. —■ Verzl. Kaup & Sala, Bergs- staðastræti 1. — Sími 81960. GÓÐUR barnavagn til sölu, Síini 663 r. (38 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karí- mannaföt .0. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — SímS 2926. fooo SUNDURDREGIÐ barna- rúm til sölu í l.önguhlíð 19, 1. hæð til vinstri. -— Sími 81462. (14 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, ld. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. UPPDRÁTTUR ÍS- LANDS, Atlasblöðin 1 :ioo.- 000, í möppu, til sölu. Uppl. á auglýsingaskrifstofu Vísis. KAUPUM flöskur, ílesar tegundir; einnig súltúglös. Sækjum heim. Venus. Sími 1 4714- (44 DRENGJAREIÐHJÓL til sölu. Snorrabraut 73. — Sinii 2518. (10 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími rQ77. (205 TIL SÖLU: 2 kápur, 2 kjólar, 2 blússur, miðalaust Til sýnis á Framnesveg 22 B frá kl. 6—ro næstu kvöld. (8 HLJÓÐFÆRI. Við kaup- ttm harmonikur, gítara, pí« ‘‘ anó og radíófóna með sálf- skiptara. Verzl. Rin, Njáls- götu 23. (454 BARNAKARFA til sölu Lokastíg 20. (5 KAUPUM tuskur. Bald . ursgötu 30. (14)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.