Vísir - 13.09.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 13.09.1949, Blaðsíða 2
V I S I R Þriðjudagmn 13. |eptembcv lflíjO ? s££j :vl~ && (fjl <i ÞriÖjudagur, 13. september — 256. dagrtr ársins. Sjávarföll. Ardegisflóö kl. 9,30, —- síð- djígisflóð kl. 21.50. Ljósatími 1)ifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 20.50 til kl. 6. Næturvarzla. Næturlæknir er í LæknavarS- stofunni, síini 5030. næturvórð- ur er í Reykjavikur Apóteki. sími 1760, næturakstur annast Hreyfilt, sími 6633. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15—4 e. h. Ákveðið hefir veriö, að sainkomulag milli íslands og Frakklands írá 5, og 7. júní 1947, um afnárn vegabréfsáritana fyrir borg- ara annars landsins, sem ferð- ast vilja í hinu, skuli einnig ná til Saar. Hallgrímur Dalberg lögtræðingur, hefir nýlega ver- ið skipaður íulltrúi í Félags- málaráðuneytinu. Ennfremur hefir lnga Bjarnadóttir, cand. med, verið ráðin aðstoðarlæknir héraðslæknisins i Neskaupstað. „Halastjarnan" heitir nýr skemmtiklúbbur, sem er um það bil að byrja starf- senti sína í Vestmannaeyjum. Hyggst skemmtiklúbbur þessi að halda sámkomur og verða til skemmtunar, leikrit, upplest- ur, söngur og hljóðfærasláttur. Góð sala í Englandi. V.b. Sidon frá Vestmanna- evjum seldi nýlega 531 kit af ýsu og þorski í Fleetwood og seldist fiskurinn á 167S pund og er það hámarksverð. Þann 5. október verður dregiö í vöruhappdrætti Sambands íslenzkra berkla- sjúklinga, Margt ágætra og éigulegra muna eru i hajtp- drætti þessu, en aðrir vinningar eru vörur eða þjónusta sem vinningshafa er írjálst val á. Kaupið happdrættismiða SÍBS og freistiö gæfunnar uni leið og þér styðjið göfugt mentiing- armálefni. Hvar eru skipín? Eimskip : Brúarfoss fór frá Reykjavik 10. þ. m. til Kaup- mannahafnar. Dettifoss er í Kaupmannahöfn. Fjallfoss fór frá ísafirði 10. þ. m. til Rauf- arhafnar og Siglufjarðar. Goða- foss kont til Hull 9. þ. 111. frá Rotterdam. Lagarfoss. er á Isa- l'irði. Selfoss kom til Reykja- víkur 8. þ. nt. frá Ísafirðh Tröllafoss fór frá New York 7. þ. m. til Reykjavíkur. Vatna- 'jökull kom til Leith 10. þ. m. frá London. Ríkisskip: Hekla er á leið til Álaborgar. Esja var á Akitr- “vri í gær. Heröubreið er. i Reykjavík. Skjaldbreið fór til Vestmannaeyja í gærkveldi. Þyrill er í Reykjavík. Skip Einarsson & Zoéga: Fildin fermdi í Httil i gær og í Antwerpen á tnorgun. Linge- stroom er í Amsterdam, Sjómannablaðið t'ikingtir, 9. tbl. 1949 er komið út og flytur m. a. þetta eíni: Alþingiskosttingar eftir Gils Guðmundsson, Störf loft- skeytamanna, eftir Jón Matthí- asson. Frídagur, gamansaga, eftir Vestmann, Endurminning- ar eftir Ástmtnd Ásmundsson, íslenzk hjólaskip eftir Árna Jónasson, Opið bréf eftir Jón Dúason, Bátasmiði eftir Gisla Jóhannsson o. fl. Nokkrar myndir ertt i ritinu. Hjónaband. Nýlega hafa verið gefin sattt- an í hjónaband ttngfrú Gttðrún Jacobsen og Karl Júlíusson matsveinn. Heimili ungu hjón- anna er Þrastaminni, Blesagróf. Ennfremur ltafa verið geíin satnan i hjónaband ungfrú Ás- dís Svavar-sdóttir og Egill Halldórsson bifreiðárstjóri. Heitnili ungu hjónanna verður í Camp Knox, E 3. Flugið: Flugfélag fslands: Irinanlandsflttg: í dag verða íarnar áætiunarferðir til Akur- evrar (2 ferðir), Vestmanna eyja, Neskaupstaöar. Sevðis- fjarðar, Isafjarðar og Kópa- skers. á morgim er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 feröir), Vest- mannaeyja, Hólmavikur, ísa- fjarðar og Blönduóss. Flugferðir félltt niðtir innan- lands í gær sökunt óhagstæðs veðurs. Millilandáfíug: Gullfaxi, millilandaflugyéi Flugfélags Íslands, fór til Prestwick og London kl. 8,30 í morgun og er væntanlegur aftttr til Reykja- víkur kl. 18,30 á morgun. Loftleiðir: í gær var ekkert flogið ititt- anlands. vegna óhagstæðs veð- u rs. I dag er áætlað að fljúga til: Vestmannaeyja (3 ferðir), Ak- ttreyrar, ísafjarðar, Patreks- fjarðar, Siglufjarðar, Hólma- vikttr. Sands og Bltmdttóss. A morgun er áætlað að fljúga til: Vestmannaeyja (2 íerðir), Akureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Fagurhólsmýrar. Ennfremttr frá Hellu til Vest- matmaeyja. Hekla kom kl, 14 í gær frá Prestwick og London. Fór kl. 8 til Stokkhólms og Kaup- mannahafnar. Væntanleg aftur kl. 17 á morgun. Geysir er væntanlegur frá New York annað kvöld. m'AP, ti « Sjötugsafmæli. Frú Ólafía Lárusdóttir, Sól- vallagötu 5, varð 70 ára s. 1. sunntidag. . r-.gp, ■ ? ,'VéíríS:'' r / ■•;,T Yfir norðanvprðu Græn- landsháfi" er nærri kyrrstæð lægð, sem er að grynnast. Önn- ur lægð ttm 1400 km. suðvestur í hafi á hreyfihgtt norðttr eða noéðvestuf ’éfttr.i Háþrýs tisvæótl ýfir Skandipayiu. Ilorfur: SV. og S-gofa eða kaldi í dag, en SA-kaldi i nótt. Rigning og súld öðrtt hverju, einkum viö sjávarsíöntta. Þingvallafundur um stjórnarskrár- málið og skiptingu landsins í fylki. Laugardag og sunnudag hiun 10. og 11. þ. niánaðav var haldinn fundur á Þing- völlum til að ræða stjórnar- skrármálið og skiptingu landsins i fylki og fjórðunga. Fundarboðendur voru nefnd nianna úr sýslunefnd Árnessýslu, undir forustu sýslumanns Páls Hallgritns- sonar, og nokkrir áhuga- menn af Suðurlandi og úr Pieykjavík og var öllunt heintill aðgangur að fundin- um, og var liann haldinn i því skyni að greiða fyrir þvi, að íslenzka lýðveldinu verði sett sem allra fyrst ný stjórn- arlög á grundvelli þeirra ti 1- lagna, sem fram ltafa komið í þessu efni á Austur- og Norðurlandi. Fundarhoðend ur álcváðu að binda allar umræður á fundinum við stjórnarskrármálið og fylk.ja sldpunina og að eklci skyldi gæta ágreinings eða mis- munandi skoðana um önnur mannfélagsmál. Fundarstjórar voru kjörn- ir Bjarni Bjarnason skóla- stjóri, Laugarvatni, .Tónas Guðmundsson skrifslofu- stjóri í Reykjavík og Jón Árnason framkvæmdastjóri, Akranesi, en fundairitarar Sólmundur Ifinarsson skrif- stofumaður, Reykjavik og (Siggeir Lárusson bóndi á Kirkjubæjarklaustri. Fundurinn gerði eftirfár- andi ályktanir: I. Fundur fulltrúa og áhuga- manna haldinn á Þingvöll- itm 10.—11. september 1949 lýsir yfir því, að liann telur knýjandi nauðsvn að setja islcnzka lýðveldinu sem fyrst nýja stjórnarskrá, og fellst i aðalatriðum á þær tillögur í stjórnarskrármálinu er sett- 'ar liafa vcrið fram af Aust- firðingum og Norðlending- um. i Fundurinn telur sjálfsagt Framh. á 7. síðu. Til gagns ag gawnans • UrcÁAjáta hfi. SSÍ Hdet crti þetta? 41: Aftur vitjar auöntt tíö, endurheitntir Drottinn lýð, aftur þroskast aldin fríö, austri geislar renna. Blysin fornu brenna. Veittu nú,,Drottinn, vorri þjóö, vitjun þá aö kenna. Höfundur erindis ttr. 40 er Einar Benediktssön. t(fi Vtii tflfMfi 25 áfium. Fluglistiit hér á landi var sjálfsagt á bvrjunarstigi hér í bænum fyrir 25 árttm. Engu aö siöur var flogiö hér annaö slag- ið, eins og eftirfarandi hæjar- írétt í Vísi hinn 13. september 1924, ber nteð sér: „í gær flaug capt. Faber nteð 19 farþega og gekk þó af langtir listi af pöat- ununt um flug. óvíst hvort hftnn fæst afgreiddur, því aö eftir morgundaginn er áformað langflug austur yfir fjall, og vrarla netna næsta vika til stefim, því að flugmaðurinn er þá á förum til Danmerkur, þar sem hann verður ráðinn flug- kennari framvegis.“ Töluverður liiti var í knatt- spyrnunni hér í höfuðstaönum þessa dagana fyrir 25 árttm. \rísir segir svo frá þennan satna dag: „Kappleikurinn milli „Fram“ og „Rvíkur“ (K.R.) í fyrrakvöld varð ógildur vegna þess að einn maður í liöi ,,Fram“ var kominn yfir x8 ára aldur. Einnig er kappleikurinn milli Víkings og Vals ógildur vegna þess, að í liði V'íkings var einn tnaður of gainall. Fé- lögin verða þvi öll a$ keppa aftur.“ KAUPHðLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Simi 1710. JF7T Afl Af JfJTSA I VTS* Lárétt: 1 Líftæri, 5 fugl, 7 veizla, 9 beitu, 11 draup, 13 til- vera, 14 jurt, 16 samhljóðar, 17 þvertré,- 19 tættur. Lóðrétt: x Hlíf, 2 verkfæri, 3 knýja, 4 skúíur, 6 hamingja, 8 öfið, 10-fljót, 12 hluti, 15 fari, 18 verzlunarntál. Lausn á krossgátu nr. 850: Lárétt: 1 Hentug, 5 nem, 7 R.M., 9 klór, 11 taú, 13 amt, 14 Anna, 16 att, 17 agn, 19 arð- inn. Lóðrétt: 1 Hertaka, 2 N.N., 3 tek, 4 umla, 6 ortum, 8 man, 10 ótTta, 12 unað, 15 agi, 18 N.N. Bækur gegn afborgun Ég undirritaður óska að ntér verði sendar íslendingasögur (13 bindi), Byskupa sögur, Sturlunga saga, Annálar ásamt Nafnaskrá (7 bindi), sem samtals kosta kr. 870,00 i skinn- bandi. Bækurnar verði sendar í póstkröfu þannig, að ég við mót- töku bókanna greiði kr. 70,00 að viðbættum öllu póstburðar og kröfugjaldi og afganginn á næstu 8 mánuðum með kr. 100,00 jöfnunt mánaðargreiðslttm, sem greiðast eiga l'yrir 5. ltvers mánaðar. Ég er orðin.. 21 árs og er það ljóst, að bækurnar verða ekki mín eign, fyrr en verð þeirra er að fullu greitt. Það er þó skilyrði af niittni hendi, að ég skal hafa rétt til að fá skiitt bókunum, ef gallaðar reynast að einhvcrju Jeyti, cnda geri ég kröfu þar um innan eins mánaðar frá móttöku verksins. Litur á bandi óskast Svartur Brúnn Rauður Strikið yfir það, sem ekki á við. Nafn Staða lleimili íslendingasagnaútgáfan Túngötu 7. Pósthólf 73., Otfyllið þetta áskriftarform og scndið það til útgáfunnar. Aldrei hefir íslenzkum bókaunnendum verið boðin slík kostakjör sem þessi. íenclincfaáacfnaútcj d^an, Lf. Túngötu 7. Pósthólf 73. Sími 7508. Reyltjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.