Vísir - 17.09.1949, Blaðsíða 1
39. árg.
ijMy
i «.i
Laugaidaginn 17. september 1949
207. tbl.
Brezki flotaforirvginn Cunningham var sæmdur virðulegu
heiðursmerki þegar hann var í heimsókn í Kaupmannahöfn
l'yrir nokkru. Friðrik konungur Danmerkur sést hér vera
að sæma hann orðunni. Cunningham var í Kaupmanna-
höfn í tilefni af sýningu er þar var haldin á teikningum
af ýmsum gerðum skipa. Auk hans komu þangað 150
brezkir skipaverkfræðingar.
Brszka stjomm and-
víg kaiiphækkniiam.
Samband brezkra járn-
brautarstarfsmanna kemur
saman á fund í dag til þess að
ræða ákvörðun stjcrnarinnar
um að neita þeim um kaup-
hækkun.
Ilafa starfsmenn járn-
brautanna farið fram á
nokkra kaupiupkkun, en ráð-
lierrar brezku sljórnarinnar
liafa ákveðið að berjasl
gcgn bvers konar kauphækk-
unum i Bretlandi. í ræðu
sem Atllee liélt á Jiingi
brezku verkjýðsfclaganna á-
taldi liann þau verklýðsfélög,
scm gerðu kaupkröfur nú og
taldi það vera að vinna gegn
bagsnnmum brezka ríkisins.
Bifreiðaárekstrum fjölgar
stórlega í bænum.
Orsakirnar of hraður aksfur
og vífaverð ógæfni.
Tiroíi lohar nú
u m heiffina.
Þá efna skáfar til mikilla
hátiðahalda í garðinum.
Skemmtigarðurinn Tivoli
lýkur starfsemi sinni á þessu
stimri með hátið Rcijkjavík-
urskátanna nú um helgina.
AIIs höfðu um 98 þúsund
manns sótt garðinn í gær-
lcveldi, að því er Einar Jóns-
son. framlcvæmdastjóri Ti-
voli. tjáði Vísi í gær. Er það
um 13 þúsund manns í'leira
en í fyrra. Veðrátta liefir
verið slæm í sumar, eins og
alkunna er, og niá aðsókn
lieita ágæl, eftir atvikum'. —
Niesta sumar mun verða tek-
ið upp nokkuð annað fvrir-
komulag um rekstur þessa
vinsæla skcmmtigarðs, og
mun Vísir greina frá því,
þegar Jiar að kemur.
Iiátið skátanna.
Ilátið' skátanna vcfður
bieði á laugardag og sunnu-
«!ag og standa að lienni biéði
kvenskátar og Skátafélag
Rcykjavíkur, eldri og yngrj
ileildir. Munu skátar vanda
vel til hálíðarinnar, kynda
varðelda og sýna ýinislegl,
er þeir liafa liaft meðferðis
frá útlöndurn. Eflaust verða
margir til þéss að sækja liá-
tíð skátanna, ef veður verð-
ur skaplegt.
Hátíðin hefst á laugardag-
inn kl. 8 um kvöldið. Á
sunnudag ganga skátar
fylktu liði frá skátaheimil-
inu kl. 3 til Tivoli, en þar
liefjast síðan hátíðahöld kl.
4.
Herstofnun
undirhuin
í Austurriki.
Vin. — Austiiriska stjórn-
in hefir í hyggju að stofna
53 000 manna her, er her-
námi landsins lýkur.
Er undirbúningi lierstoín
unarinnar svo langl komið,
að liægt verður að byrja að
þjáífa liluta af lierpum, cr
heruáminu lýkur, ef friðai-
sanmingar nást. Ilcr þessi
verður einungis ætlaður til
að halda uppi reglu innan-
lands, þvi að stjórnin óltast,
að kommúnistar muni revna
að taka völdin, er herir Vest
urveldanna hverfa á broll.
(Sabinews).
Tvær samn-
Fjöldi manns
drukknar í Mexíkö.
Mexikg f.iti). Miklir
skuðar, bieði á mönniim og
mánnvirkjum urðii fyrir
þrcm döguni i Mc.rikó.
I \'arð skýfall í llidalgo-
ibéraði, sem cr skammt fvr-
i
| ir auslan ÍHifuðborgina og
Ivarð 52 manns að bána í
borginni Paejuioo. -— Iíús
slíeinmdust cinnig, vegir
spilltust og samgöngur roi'n-
uðu. (Sabincws).
Sviss og Pólland liaía sam-
ið uni viðskipti síu á næstu
íinun árum og um gamlar
skuldir Pólverja við Sviss-
Jendinga.
Eftirtuldir menn hafa ver-
ið skipaðir i sahmingahefnd
til þess að semja um við-
| skipti milli íslands og Púl-
lands:
IlL-i’aldur Kröyer, sendi-
ráðsrilari i Oslo, formaður.
(iunnai' Kvaran, stórkmip-
máður, (iimníaugur Jöns-
son, útgerðai’Jiiaður, Hélgi
Porsteinsson, framkvæmda-
sljóri.
| Eftirtuldir menn hafa ver-
ið skipaðir i samniiiganefnd
til þess að semja um við-
skipti mil'.i íslands og Frakk
lands:
Pétiir Renediklsson, sendi
herra, formgður, Dr. Öddur
(iuðjónsson, Ölafur Jónsson,
franikvæmdasljóri. Sainn-
ingár hefjast vænlanlega í
Paiis í byi-jun næstu vilcu.
fíif reiðaárekstrar hér i
bienum eru orðnir svo tíðir,
að þeir gefa orðið tilefni til
umhugsnnar og hvort ekki
beri að herða refsingar fyrir
5 Eandar fá sfvrk
vestra.
Fimm íslenzkir námsmenn
hafa nú fengið skólavist og
námsstyrki frá amerískum
háskólum í vetur, fyrir milli-
göngu íslenzk-ameríska fé-
lagsins.
Nánismenpirnir, sem stofn-
un þessi hefir nú, fyrir millir
göngu Íslenzk-ameríska fé-
Jagsins, útvegag styrki, eru
þessir;
Hildur Halldórsdóttir, llá-
vallagötu 27, Revkjavik.
Ingimar Sveinsson, Egils-
stöðuni, Suður-Múlasýslu.
Jón Steingrímsson, Laufás-
veg 73, Reykjavík.
Tómas Ármann Tómasson,
RröUugötu 8, Reykjavík.
Þorsteinn Árnason, Sjafn-
arhorg við Sauðárkrók.
„Sigurvegarinn"
sýndur i hálfan mán-
uð.
Siormijndin ameríska,
„Sigurvegarinn frá Kastilíu",
hefir mi verið sýnd í Nýja
hió i hálfan mánuð.
Ræjárbúar lfafa kuniiað
að metá jiað, að hér er um
géiða og skemmtilega mynd
að ræða, því að það er sann-
ast sagna, að ekki hefir ver-
ið of mikið af góðum kvik-
myndum sýnt' hér undan-
farna mánuði. „Sigurvegar-
inn“ var mönnum að góð'u
kunnur frá því, að sagan
birtist í Visi, en kvikmyndin
er tekin í eðlilegum litum
og á mörgum þeirra staða,
j)ar sem atburðirnir gerast.
(íöðir og vinsælir leikarar
hafa cinnig verið valdir í
myndina, m. a. Tyrone Pow-
er. Þcir, sem Iiafa ekki séð
myndina enn, ættu ekki að
láta það dragast öllu lengur,
þvi að ekki er a'ð vita, liversu
margar sýningar eru cftir.
ógælni við akstur, eða á ann-
an hátt að stemma stigu við
þessum ófögnuði.
R an n só k n a r lög r eg lan í
Réykjavík hefir tjáð hlaðinu
að undanfarið hafi til jafn-
aðar (>—10 bifreiðar lent í
járekslri á dag. Yfirleill ekki
færri en (> en oftar þetta 8
-—10. Skemmdir sem af á-
rekstrunum verða, eru oft
næsta miklar og vakla cig-
éndunum elcki aðeins tjóni,
lieldur útlieimta aukna
gjaldeyrisþörf, sem keniur
niður á þjóðinni í heild. Gg
jiessi aukna gjaldeyrisþörf,
sem skapast vegna skemmda
á bifreiðuni er alls ekki
neinn smáræðis liður.
Rannsóknarlögreglan seg-
ir að langsamlega ínest af
þessum bifreiðaárekstnmi
stafi af langt of hröðuni
akslri og vitaverðri ógætni.
í fyrradag lentu 10 bif-
reiðar í árekstrum hér L
bænuni, pg af þeim orsakað-
ist a. m. k. einn vegna ölv-
upar yið stýrið.
í einum þessara árekstra,
er varð á gatnamótum Miklu
brautar og Breiðholtsvegar,
urðu mjög miklar skemmdir
á báðum bifreiðununi, en
það voru vörubifreiðarnar
R 1026 og R 1978. Valt önn-
ui' þeirra, en slvs urðu ekki
á mönnum.
I gær varð slys inui á.
Hrísateig. Þar var mjólkur-
bill að aka aftur á bak fvr-
ir utan mjólkurbúð, en lcona
varð fyrir aftan bifreiðina
og féll við það i götuna. —-
Rómaði lögreglan fram-
komu mannsins, því i stað
jiess að flytja konuna tiL
eða bera burtu, eins og
margir gcra, lél bilstjórinn
luHiuna liggju þar sem hún
var komin, en hagræddi
henni aðeins og breiddi und-
ir liöfuð lienni, símaði síðan
á lögreglu og sjúkrabil. Ger-
ir jietta störf lögveglunnar
miklúm mun auðveldari en
ella.
I fyrradag braut bifrcið
Ijósaslaur á Fálkagötu, og í
gær var bifhjóli stolið bér í
bæmmi.
Á Ægisgarði var ölvaður
maður tekinn í bíl, en liins
vcgar sannaðist ekki á hanai
að hafa ekið bilniun. .J