Vísir - 17.09.1949, Blaðsíða 3
Laugardagiim 17. saptembev 1949
V I S I R
KS GAMLA BIO «K
Umtöluð köna
(Notorious)
Speunandi og bráð-
skemmtileg ný amerísk
stórmynd.
Aðaihlutverkin leika
hinir vinsælu leikarar
Injpid Bergman
Gary Grant
Claude Rains
Sýnd id. 5, 7 og 9.
Nellikkur
í búntum á 7 kr.
Blóm og ávextir
Sími 2717.
rm tjarnmbio hh
F r i e d a
Heimsfræg cnsk mynd,
sem farið liefir sigurför
um allan hehu.
Aðalhlutvcrk:
Mai Zetterling
David Farrar
Glynis Johns
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hrakfallabálkui
nr. 13
Sprenghlægilegur sænk-
ur gamanleikur.
Aðalhlutverk:
Nisse Erikson,
Sigge Furst..
Sýnd kl. ,3.
Sala liefst kl. 1 e.b. á
laugaixlag en kl. 11 f.h.
á sunnudag.
60 tunnur af Norðurlandssíltí
grófsöltuð, hausskorin, til sölu. Tilboð merkt ..Norð-
úrlandssíld —- 4“, sendist Vísi.
Vatnabátur
22 fet á íéngd, 8 á breidd með nýrri GÖte-vél og segl-
útbúnaði fil sölu. Tilboð merkt „Valnal)átur — 1“,
sendist Vísi.
S.K.T.
Eldri og yngri dansarnir
í G.T.-húsinu annað kvöld kl. 9. Að-
göngumiðar frá kl. 6,30, simi 3355.
S.K.T.
Eldri dansarnir í GT-húsinu í kvöld
kl. 9. Húsinu lokað kl. 10,30. AS-
göngumiðar frá kl. 4—6. Sírní 3355.
Qóö stúlha
óskást til afgreiðslustaría. Herbergi fylgir. l’ppl. ekki
svarað í síma.
Samkomuhúsið Röðulk
Unglingar
óskast til að bera út blaðið mn
SÖLVELLI
Talið við afgreiðsluna. — Sími 1660.
Ðagbiaðið VÍSIR
Getur ntorðingi
verið saklaus?
(I Jane Doe)
Spennandi, áhrifamikil
»g óvenjuleg amerísk
cvikmynd.
Aðalhlutverk:
Ruth Hussey,
Vera Ralston,
John Carrol.
Bönnuð börnum innan 16
óra.
Sýnd kl. 7 og 9.
Kátir flakkara
(Tossede Zigeunere)
Sprenghlægileg og fjör-
ug kvikmynd nieð hinum
ifar vinsælu gamanleikur-
um
Gög' og- Gokke
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst ki. 11 f.h.
Flóttamenn
(Fifi og Glædepigen)
Spennandi og afar við-
hurðarík frönsk mynd,
byggð á smásögum, sem
komið hafa út í ísl. þýð-
ingu, eftir hinn heims-
kunna smásagiiahöfúnd
Guy de Maupassant.
Aðallilufverk leika hin-
ir fra’gu frönsku leikarar:
Micheline Presle og
Marcel Simon, ásamt
fjöida kunnra leikara.
Bönnuð hörnnm innan 14
ára.
Danskuv texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hið vinsæla teikni-
myndasafn
(> úrvals teiknhnyndir
ásamt fleiri barnamyndi
um.
Sýnd ki. 3.
Aðgöngumiðásala hefst kl.
I e.h. á laugardag og kl.
II f.h. á sunnudag.
Sími 6444.
Húsnæðií
Tvö herbergi, eldhús og
geymslur til sölu. Húsið.er
einbýlishús í Kringlumýri.
Uppl. í síma 6778 kl. 10—1
næsfu daga.
OTPQLI-BIO tm
Ævintýrið í fimmtn
götu.
Bráðskemmtileg og
speiuiandi, ný, amérísk
gamanmynd.
Sýnd kl. 9.
Útvarpsstjömur
(Radio Stars on Parade)
Bráðskemmlileg og
sprenghlægileg amerísk
gamanmynd.
Aðalhíutverk:
Wally Brown
Alan Carney
Frances Langford
Sýnd kl. 5 og 7.
Sala hefst kk 11 f.h.
Sími 1182.
ímí 'nvja bio wm
Sigurvegarinn frá|
Kastilíu.
Hin glaesilega stórmynd
} i eðlilegum litúm, með
} Tyrone Power
j og
Jean Peters.
\ Sýnd kl. 9.
Bönnuð börotun yngri
• en 12 ára.
Eitthvað fyrir alla
(Ný smámyndasyrpa)
Teikni-. frctta-. skop-
; og músíkmyndir.
Sýnd kl. 3.
Sala íiefst kl. 11 f.h.
7360.
Skulagoíu, Sími
Gélfteppafnreinsonia
Skrifstofumannadeild
Fundur
verður haldiun n.k. mánudagskvöld kl. 8,30 i Félags-
heimilinu, Vonarstræti 4.
Umræðuéfni: Launamálin.
Stjórnin.
FKR
FKR
Ðaasleik ur
i Tjarrmrcafé i kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar scldir frá
5—7.
Nefndin.
H. S. V.
Aimennur dansleikur
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar verða
seldir í anddyri hússins frá kl. 5,30.
Húsinu lokað kl. 11.30.
Nefndin.
Skemmtið ykkur án áfengis
S« G. T.
S. G. T<
Dansieikur
að Böðli i kvöld kl. 9. K.K.-sextett-
inn leikur. Aðgöugumiðasala frá
kl. 8.
Gömiu dansarnir
að Böðli annað kvöld kl. 9. K.K.-
sextettinn teikur. Aðgöngumiða-
sala frá kl. 8, sími 5327.
8ezt ai auylýsa í Vísi.