Vísir - 29.09.1949, Side 5

Vísir - 29.09.1949, Side 5
Fimixiiudaginn 29. scptembcr 1949 VISIR 9 rætur sinar i þvi, scm innst er t)g ctýpst er hverri manns- sál. Einu sinni var cg stadd- «ir á lungvöllum við Öxnrá, þegar séra Árni skýrði þar sögustaði fyrir allstórum hóp at' ungu fólki. Tíefi ég aldrei Jieyrt það belur gerl. Fór þar sanian mikil sögu- leg |>ekking, sanifara þeini skáIdlega hæfileika að fella liinadreifðn þekkingu saman í eina lieildarmynd. Hefi ég ekki oft fundið betur, hvern- ig gilduslu þættir islenzks þjóðlífs og trúarlífs eru saman slungnir á Þingvöll- u-ni, þegar niaður mcð opinn hug verður til þess að ljúka upp ritningum staðarins. En þau mannfélagsmál nútím- ans, er séra Árni lét sig mestu skipta, voru hindind-. ismálið, málefni sjómanna og starf það, sem innt er af hendi t'yrir börnin. Hann var heitur og ákveðinn templar, og álti sadi í framkvæmdar- nefnd stórstúkunnar árin 1922—23 og 1926- -29.. Lét Iiann sig það engu skipta. þo að málslaður reglunnar ;otli ekki npp á pallborðið hjá öllum þorra samtiðarmann- auna. Hann var lengi í stjórn barnavinafélagsins Sumar- gjafar og mikið riðinn við sjómannaslol'uhald i Reykja vik fyr og nú. Slysavarnirn- ar áttu öruggan stuðnings- mann Ji'ar sem liann var. — Meðal trúnaðarmála, sem honum voru falin, voru t. d. sáttanefndarstörf i Rcykja- vik'árum saman. I’o að séra Árni væri star-fandi utan þjóðkirkjunnar, var haun á- vath i svo nánum téngslum við hana, að hann gengdi hvað ef.tir annað trúnaðar- störfum innau pieslastéttar- imiar, ])ó að þáu gæfn hön- um mikla ihlutun um sum þýðingarmestu mátefni þjóð kirkjunnar. Fann enginn annað eu að hann a'tti þar að öllu leyli heima. llann var rilari * Prestafélags ís- Iamts frá 1931) og lii dauða- dags. Maðui' með þekkingu séra Árna og liprum gáfum hefði orðið skommtilegur rithöf- undur urn guðfræðileg eða hcimspcldleg efni, en það ér luegra sagl cn gerl fyrir mann, sem þjónar einuni af fjölmennuslu söfnuðum Jandsins, að fá lónvstundir 1:1 fræðiiðkana, sem kosta íhikla yfirlegu. Hann skrif- aði að vísu sæg af greinum og ritgerðum í htöð og tiina- rit, en það sem úl hefir kom ið sérprentað, er aðaMega prédikanir og raéður, sem vakið höfðu sérstaka al- hygti eða áttu sérstakt erindi lit í'ólksins á liðandi stund. Þannig gaf liann út „Evan- geiiskt viðliorf4* árið 1925, sem svar tit llalldórs Kiljaus, er þá Iiélt fram liinum ka- Jiólskú viðhorfum . Sé.ra Árni tiafði mikinn á- huga á bókmenntum og var inanna bezt að sér í íslenzk- JF'járfeséinffar- leyíi i Keilnríh. Svar til Eiiuif.s itjjaa'ausanar. í latigardagsblaði Visis, 24. þ. m. er grein cftir Einar Rjarnason. Keflavík, dags. h. u. b. mánuði fvrr, eða 2(i. ágúst. þar sem hann rekur nokkur dæini þ.ess, hvc ó- heppilega fjárt'eslingat'leyf- um hafi verið ráðstafað þar i hæ. Hér er gengið (Irengilega að verkum, skrifað undir fullu nafni og tilfærð dæmi með nöl'mim þeirra, seni greinarhöfundur telur hafa fengið fjárfestingarleyfi með röngu, að minnsta kosti hor- ið saman við hann sjálfan, sem tekk synjun á umsókn þ.cirri, er hann sendi fjár- hagsráði. Ejárhagsráð firrt- ist á engan liátl þótt gjörðir þess séu gagnrýndar á þenn- an háll. Ilitt er annað mál, að frá þess bæjardyrum litur málið um ljóðum. Hann gaf einu sinni út barnavers úr Passíu- sálmunum, og öðru sinni 35 sálma, er notaðir voru við messur í Frikirkjunni sem jviðbætir við sálmabókina. jYar lionuni mjög umhúgað um liinn músíkalska ])átl guðsþjónustunnar, enda var Iiann áreiðanlega einhver hezti lilurg, sem slaðið liefir fvrir altari i íslenzkri kirkjti I .- á þessari öld. Fór þar samau 1 fögur rödd og góður fram- hurður á máli. ; Séra Árni var lengi skrii'- ari við próf í guðl'ræðideild- inni, og prófdóinari i guð- j fræði síðan 1938. j Árið 1947 var hann sæmd- ' ur riddarakrossi l^álkaorð- unnar, en meira er þó verl um þá viðurkenningu, sem lionum hlotnast með þeirri jþökk, sem liumtruð mar.ua jbera i brjósti til lians, og þann söknúð, sein fjöldi ein- staklinga mun finna til við fráfatl lians. En þegar drong i ur góður fellur l'rá, og virðisl lþó eiga mörgum störfum ó- (lokið, er e.kki um nema eilt , að ra-ða fyrir þá, sem el'tir tifa, og það er aö reyna effir , mælti að fvlla tiið auða skarð. Víðs vegar um heim- |inn er krislindómnum að vaxa fylgi, og fjöldi ungra manna flykkist nú inn í þser inennlastofnanir, sem húa menn undir prestsslarf. Slik alda mun einnig eiga eftir að rísa hér á landi, og þcir, sem ])á koma í fylkingar liins kristna liðs, mifnu njóta góðs af starfi inanna eins og séra Árna Sigurðssonar. Gnð blessi hann og ávöxtinn af starfi tians, og líkni þeim. sem eftir lifa. Jakob Jónsson. út með nokkuð öðrum luetti en F'inar Rjarnason lýsir þvi. Og þar sem mál þetta cr nú lcomið á opinberan vettvang vcrður ekki lijá því komizt, að birla það, sem fyrir ligg- ur þvi lil skýringar. Fjárhagsráð hefir að jafn- aði ekki önnur leiðarljós eft ir að fara en umsóknir þeirra, sem um fjárfestingar- leyfi sækja. Hefir það þvi látið mönnimi í té aHgreini- leg unisóknaeyðublöð með spurningum um flest það, er máli skiptir og auk þess sér- slöku rúini fyrir þier atlmga- semdir, sem uinsækjaudi vitl láta i té umfram það, sem beinlinis er spurt um. Þessi eyðublöð útfvllir umsa’kjandinn og undirritar, og hlýtnr að varða við lög, ef viliaudi er rangt frá sagt eða villandi. Eg skat nú rifja hér upp sUýrslu Einars Rjarnasonar nm liagi nokknrra' nianna i lveftavik, cins og hún er í liefndrj Visisgrein, og til sanianburðar þær upplýsing- ar, sem sömu menn gáfu í umsóknum sintim til fjár- hagsráðs, og lara varð eftir þegar leyfiun var úthlutað. f Vísisgrcin segir: „Óskar Hallmannsson nin'i konu og eilt harn, hefir ]>rjú lierbergi og eldliús og góðan geymslukjallara. — Auglýsir um leið liúsið til sölu fvrir kr. 75.(«K),00“. Oskar Hallmannsson segir sjálfur um þelta i umsókii undirrilaðri eftir beztu vit- und: íbúð: Vond 2 lierbergja í kjallara 20 m-. Stærð fjöl- skyldu M. Ilúsaleiga á mán- uði 350,00. Svo er athuga- semd: Húsið, sem ég hý í mina, eða ibúðin rétlara sagt, cr full af slaga og öll húsgögn að cyðileggjast, að ógleymdu því að það er stór hcilsuspill- andi að húa i þessu. Með öðrum orðum: Ekkerl annað en rakafullur og heilsuspillandi kjallari, 2 herbergi. Og þar, sem til- greind er leiga, er ckki hægt að ímynda sér að her tali liúseigandinn, er geti selt húsið. „Jútíus Steingrímsson, ein- hleypur maður og hýr með móður sinni. .. . Rvggir stór- liýsi og selur ágætt hús fvrir kr. 70.000,00". Július Steingrimsson lýs- ir þessii sjálfur með nokkuð öðrum hætti. Húsið, sem uni er sótt, er 90 fermetrar, ein hæð og kjallari, svo að varla verður það kallað „stórhýsi". Fjöl- skylda 8. Húsaléiga á mán- uði 200 kr., svo að ekki virð- ist liann vera húseigandinn. Ef hann liefir átl annað „ágætt liús“ til að selja, hef- ir hann ekki getið þess í um- scVkn sinni. í aths. segir hann m.: íhúð sú, sem ég nú hý i, er i ca. 00 ára gömlu timhur- liúsi, sem varla getur talizt ibúðarhæft, og auk þess verð ég, af ýmsum ástæðum, að flytja úr henni á siðari hluta næsta árs. „Rristinu Suniarliðáson liefir selt hér tvö ibúðárliús og fær fjárfestingarleyfi fyr- ir þriðju húsbyggingunni i Njarðvik.“ Hér verður varla séð liver sakargiftin er, þvi að ómögu légt cr fvrir fjárhagsráð að rannsaka þannig lifsfcril umsækjcndanna að þeir geti ckki hnfa byggt eðá keypt cða selt eitt hús cða fleiri áður fyrr, enda málinn óvið- komandi. En i unisókn Krist- ius Sumarliðasonar er sagt að fjölskylda sé •> og íhúð í „landshafnarhúsinu“ i Y-tri Njarðvik og húsaleiga 1(M) krónur, svo að ekki hýr liann þar i eigin liúsi eflir þeirri skýrslu. Svona her þá saman um hagi þcssara þriggja, sem fjárfestingarleyfi fcngu. Eg skal ekki dæma mu livcr hef ir á réllu að standa, greinar- liöf. eða umsækjcndúrnir. En það hlýtur liver maður að sjá, að eftir upplýsingum í umsóknunum var hér um mikla þörl’ að ræða. Þessi þrjú leyfi voru veitt i aprit- máiuiði ásaml 11 öðrum í búðum, sem þá voru veittar. t júnímánuði voru svo veilt fjárfestingarleyfi fyrir 12 ibúðum í Keflavik. Meðal j þeirra lcvfa eru þíui I jögur, sem greinarliöfundur nefn- ir síðasl. Og einnig í þeim virðist skjóta skökku við Jiegar bornar eru saman umsagnir hans og lýsingar umsækjenda sjálfra i þeirra uudirrituðu skýrslum. „Guðmundur Guðgeirsson (Guðjónsson í greininni) sel- ur ágælt steinsleypt ibúðar- hús á þessu ári og fær fjár- Xestingarlevfi fvrir nýju húsi.“ Ekki verður neitt um þetta séð i umsókninni. Þar er íbúð talin 2 herbergi og 5 manna l jölskylda. llúsaleiga 000 krónur á mánuðl. Engin athugasemd önnur en sú, að ibúð þessi sé „litil og óþægi- leg, vegna fólksfjölda og veikinda konu.“ „Sigurbjörn Sigurjónsson, einhleypur maður og aðflutt ur liingað, fær fjárfestingar- leytj, fyrir ibúðarhúsbygg- ingu.“ Sjálfur segist liann hafa 1 herbergi, 8 fermetra, en nú ælli liann að stofna heimili með 4 manns. „Friðinundur Ilieronym- usson, býr i fyrsta flokks einbýlishúsi, fær fjárfesting- arlevfi til nýbvggingar og leigir svo eldra tiúsið. Hann seldi fyrir nokkru tveggja liæða liús, þar sem íbúð var einnig i kjallara.“ í umsóku segir F'riðmund- ur Hieronymusson að 'hann húi i 4 herhergja ibúð á 1. hæð með fjölskyldu 5 maans. Húsaleiga á mánuði 1.000 kr. jÞetla er vægast sagi villandi i frásögn ef skýrslugjafinu býr í eigin einbýlisliúsi, en varla verður annað ráðið af greininni en svo sé, því að hvernig ætti tiann annars að leigja það lit eftir að hann er úr því fluttur? | Um siðasla dæmið, þar sem um brevtingu á levfi cn ckki nýtt Ieyfi er að ræða (og ekki þriggja heldur tveggja hæða hús) skal ekki fjölvrðá. Það verður jafmm mats atriði hvort „kona bú- sett i Reykjavík“, á að fá leyfi lil þess að flvtja með börn sin til Keflavikur og koma sér þar upp 100 fer- metra ibúð. Fiárhagsráð hef- , ir metið ástæður gildar ' íeg | var erlendis þegar |>essi sið- jnri I teyfi voru veitt) en Ein- ar Rjarnason, efast um þær. Hjá sliku mati verður aldrei komizt i málum eins og ]>ess- um, og gelur ])á horið á millí Að lála um handahnf eða Framh. á 7. síðu. Geymslupláss Okkur vantar rúmgott og hurrt geymslupláss, tii að geyma í pappírsrúllur. Möguleikaf hurfa aÖ vera á því, að aka vörubíl inn í geymsluna. Dagbla&ið Vfsir Sími 1660.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.