Vísir - 29.09.1949, Page 7

Vísir - 29.09.1949, Page 7
Fimmtudaginn 29. scptcmber 1949 V I S I R Sendisveinn f..-. - Heildvqrzlun óskar eftir prúðum og snyrtiíegum drengi, ca. 14 ára, til sendi- ferða o. fl. frá kl. 1,30 til 5 e.h. Akjósanlegt að hann ætti reiðhjól. Um- sóknir ásanxt kaupkröfu, sendist afgr. Vísis, merkt: „Hálfur dagur — 852“. Gólfbon 'U Fægilögur fyrirliggjandi. GEYSIR H. F. veiðarfæradeildin. Til sölu tvenn karlmannsföt, nol- uð. Seljast ódýrt og nýr herrafrakki. — Allt litil númer. Einnig kjólföt og smokingjakki á háan og Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Bergstaðastræti 6 A. 45.000 hróna lán óskast strax. Mjög hag- kvænx endurgreiðsla. — Gagnkvæmri þagmælsku heitið. — Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir föstudags- kvöld merkt: „Hagkvæmt —578“. Íbúð - stúlka Sá scnx getur leigt 2 her- bergi og eldhús, getur fengið góða stúlku í vist, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 81535 frá kl. 6—8 í dag. Þaksaumur nýkominn. Helgi Magxxússon & Co. Hafnarstr. 19. Simi 3184. OHukynding (amci-ísk) Al' sérstökum ástæðum er til sölu oliukynding. Uppl. frá kl. 6—8 á Hrefnugötu 5, kjallara. 6 6 0 0 er símanúmer: okkar bæði í utan- og innánlandsflugi. Eftir kl. 17,30 er síma- núnxerið 6604 i utanlands- fluginu. Fiugfélag íslands h.f. Fulltrúaráð vei-kaIýðsfélaganna í Reykjavík. FUNDUR Fulltrúaráð vei’kalýðsfélaganna í Reykjavík lxeldur fund í kvöld kl. 8,30 s.d. í Iðnó uppi. DAGSKRÁ: Björn Bjarnason flytur skýrslu um störf hins nýafstaðna þings Alþjóðasambands verkalýðssamtakanna. Stjórnum verkalýðsfélaganna í Reykjavík er boðið á fundinn. Stjórnin. Saltsífdarflök Höfum nú aftur fyrirliggjandi hin vinsælu saltsíldar- flök á áttungum, heinlaus og roðlaus. Ný noxðansíld. MIÐSTÖÐIIM H.F. Heildsala — umboðssala Vestui-götu 20. — Sínxi 1067. — Fjárhagsráð Frh. af 5. síðu. ____ ranglæti cða jafnvel afsetn- ingarsök i þvi sambandi nær engri átt. Og svo er það mál Einai’S Bjarnasonar sjálfs. Það er mikill niisskilning- ui’, senx hann virðist jafnvel gcfa i skyn, að þcir sjö, sem 'hann nefnir hafi einir feng- ið leyfi og hann einn synj- un. Leyfðar ibúðir voru liált á þriðja tug og synjað var um álika margai’, svo að /æst af þessu kemur undir gagnrýni hans. Scnnilega hefir Einar Bjarnason orðið Iakar úti sakir þess hve umsókn lians er fátæk að upplýsingum. Þar er sagt, að ibúð hans sé 2 hcrbergi, 30 fcrm. á 1. hæð og risliæð og 6 manns i heim ili, og alls ckkcrt annað. Én það, sem sérstaklega nxuri hafa valdið þvi, að umsókn- hans var synjað, var það, að hann sótti um fjárfestingar- leyfi fyrir verzlunar- og i- búðarhúsi, en slíkum um- sóknum var yfirlcitt synjað. I síðari umsóknum lians var engu breytt í þessu efni. Þessi grein Einars Bjarna- sonar vekur upp enn að nýju atriði, sem iðulega hefir véi’- ið rætt i fjárhagsráði frá upphafi starfs þess að fjár- festingarmálum, að illmögu- legt eða jafnvel ómögulegl sé að taka allar ákyarðanir i Reykjavík, og treysta á um- sóknir cinai’. En þær lilraun- ir, sem fjárhagsráð hefir gert i þá átt að fá leiðbein- ingar, hafa lítinn árangur boi’ið. Og hafi einliver mis- lök orðið á vcitingu fjárfest- ingarleyfa i Keflavik, þar sem þó að minnsta kosti ieinn af fj árh agsráðsnxö.nn-i uiri'.var nxjög kunnugúr, má jnæiTÍ geta, hve auðvelt er' um vik, þár sérii ékki er neinu eftir að fara öðru en umsóknunum. Þetta mál vei’ður áreiðarilega að taka til gaunxgæfilegrar athugun- ar og umhóta ef halda skal áfrain fjárfestingarstjórn með líkum hætti og verið hefir síðastliðin tvö ár. Magnús Jónsson. Vanfar stúlku við afgr. og fleira. Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Hátt kaup. Húsnæði kem- ur til greina. Uppl. á staðnum og i síma 6234. U.U.S. HEiMDAtLUUR Kvöldvaka í Sjálfstæðishúsinu íörtudagínn 30. þessa mánaðar kl. 8,30 e.h. Ræður flytja: JÖHANN HAFSTEIN, alþingismaður, HANNES ÞORSTEINSSON. Skemmtiatriði: Einsöngur: KRISTINN HALLSSON, undirleik annast Fritz Weisshappel. Gamanvísnasöngur: ALFREÐ ANDRÉSSON. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á morgun og kosta kr. 10,00. Húsið opnað kl. 8. Lokað kl. 10. SKEMMTINEFNDIN. Uu a Rs «i íÍSís fvía&fj fd VÚMDUR * Kvöldvaka ["S Hji SjáMstæðishúsinu í kvöld kS. 8,30. jRæði' flytur Gunnæ* Thoroddsen, borgarstjóri. Skemmtiatriði: Einsöngur: GuSm. Jónsson, söngvari. UppSestur: Brynjólfur Jóhannesson, leikari. DANS. fAðgöngumiðar verða afhentir í skrifstofu félagsins í Sjálfstæðishúsinu í dag og á morgun. Félagsmenn fá ókeypis aðgöngum. fyrir sig og einn gest. SKEMMTINEFNDIN.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.