Vísir - 29.09.1949, Side 8

Vísir - 29.09.1949, Side 8
Allar skrifstofur Vísím eru fluttar í Austurstræti 7. —• WISIR r Fimmtudaginn 29. september 1949 Næturvörður: ingólfs Apótek, síml 1336. Næturiæknir: Slmi 6030. — Churchill deilir á brezku stjórnina fyrir eyðslusemi. Telur gengisskerðinguna slafa af úrræðaleysi hennar. Winston Churchill hélt í I gær aðalræðuna í neðri deild brezka þingsins, en þar fóru fram umræður um gengisfell- inguna á pundinu. Deildi Churcliill hart á brezku verkamanriasljórnina fyrir óstjórn hennar í fjár- máíum. Taldi Iiann gengis- féllinguna hafa verið lireint neyðarúrræði, sem skapast liefði vegna óheppilegrar fjármálastjórnar og skort á framsýni hjá leiðtogum verkamannaflokksins og þá sérstaklega Sir Stafford Cripps. Skökk aðferð. Lagði Churchill áherzlu á, að gengisfellingin hefði verið allt of mikil og framkvæmd hennar verið skökk. Tahli hann að rélt hefði verið að gefa pundið frjálst fyrst í stað og Iála svo timann og reynsluna skera nr um hve mikil gengigsskerðing væri nauðsynleg. Með því að skerða pundið um 30 af Iiundraði liefðu skuldir Brela vestau hafs hækkað að sama skapi5 en þær væru miklar eius og öllum væri kunnugt. Óhófleg eyðsla. Síðan rakti Churcliill i ræðu sinni eyðslu hrezku verkamannas lj órnarínnai’ og sýndi fram á, að liún hefði verið eyðslusamari en nokk- ur önnur ríkisstjórn á frið- artima. Stjórnin hefði eytt 16 millj. punda i erleiulum gjaldeyri í stjórnartíð sinniog skattar hefðu auk þess aldrei — Italía... Framh. af 4. sífiu. Fjárhagsörðugleikar. Fækkun meðlimanna hefir mikil áhrif á fjárliag kom- múnistaflokksins, svo að liann verður annaðhvort að draga úr starfsemi sinni eða hækka gjöld meðlimanna, en þau fara stighækkandi eftir tekjum hvers manns. Loks kemur fækkun með- limamia fram i því, hvað upplög hlaða kommúnista hafa minnkað imdanfarið. — Unila í Torino var prentað i 70,000 eintökum í fyrra, nú aðeins 32,000 eintökum og er tap á því Idaði áætlað 300 millj. líra. Áfkoma annarra hkiða þeirra er eí'tir því. i verið meii i né þyngri i Bret- landi en einmitt nú. Gþure- hill sagði, að mi fævi að styllast til kosninga og gæf- ist þá brezkum almenningi íæikfæri lil þess að kveða upp dóm vfir fjármálastjórn verkamannastjórnarinnar. Fá andsvör. Harold Wilson svaraði Churchill -fyrir liönd stjórn- arinnar. Hann reyndi ekki að lirekja staðhæfingar Churc- hills heldur taldi hann liafa flntl kosningaræðu og var þungorður j garð hans fyrir l>að. Skemmtilegt nýmæli: Barnakór við Ríkistítvarpið. Um þessar mundir er unn- ið að stofnun barnakórs við Ríkisútvarpið, og má slíkt vera músikvinum mikið fagnaðarefni. Gei t er ráð fyrir, að i kór þenna verði tekin börn á aldr- intim S—11 ára, að líkindum 16—20 hörn, að undangengn- um prófunum, sem fram fara íþess dagana i æfingsal út- varpsins við Klapparstig. Vísir hefir fregnað, að • geysimikil aðsókn sé að þess- um væntanlega kór, slraumur efnilegra söngmanna og ; kvenna meðan á söngprófun- um stendur. .1 af nf ra m t k órsön gn um verður hörnumun svo veilt tilsögn í músik (nótnalestri o. fl.), þannig að jafnan verði einhver hörn til taks i kórinn, eftir þvi sem önnur eldast úr honnm. Þessi kenhsla i tón- list verður börnumim að kostnaðarlausu. Páll Kr. Pálsson, organ- leikari. áhugasamur og á- gætlega tónmenntaður mað- ur, sem nýlega lauk námi i Englandi, mun æfa kórinn og sljórna honum, en vonir síanda til, að kórinn geti tekið til starfa nú í haust. Shkur harnakór ver'ður vafalaúst vingæll liður á dagskrá úlvarpsins, hæði sein sjálfstæð skéxnmtun og svo að sjálfsögðu í sambandi við barnaUmana. Velheppnuð „jam- session” í Breiðfirð- ingabúð. ,,Jazzblaðið“ gekkst fyrir ,,Jam-Session“ í Breiðfirð- ingabúð laugardaginn 23. þ. m. Var Búðin þéttskipuð á- liugasömum jazzvinum, sem lélu lof sitt óspart í Ijós, og konmst færri að en vildu. Parna koinu fram mavgir af fremstu jazzliljóðfæraleikui- um þessa haajar, ásamt liljómsveit Björns R. Einars- sonar. en hún lék 3 lög, þar af 2 „Be-bop'4 lög. Hljómsveit Björs hei'ir farið geysimikið fram, og á a Ætlar umhverfis jörðina Leiðin er 53.000 km. Istanbul (UP). — Itúm eftir að verða enn helri, ei'tir ]ialln i.lómsveig við fótstall því, sem hann segir sjálfur,1 myndastvttmuíar af Kemal biihjóu Hveitiuppskeran Evrópu í hámarki. Paris (UP). — Þólt voriö lega þrítugur Tyrki, Mehmet | hali verið katt 1 EvróPu á Irfan Kipman, lagði í fyrra-1 l)essu óri, eru uppskcruhorf- dag af stað í óvenjulegt ur góöar. ferðalag á bifhjóli sínu. Samkvæmt þeim fregnum Hann ætlar sér, hvorki og skýrslum, sem borizt hafa íneira né minna en að aka hingað til lands undanfarið, umhverfis jörðina á hjólina, eru taldar talsverðar líkur á og cr leíðin, sem liann áætlar því, að hveitiuppskeran að að fara, um það hil 53,000 minnstá kosti verði meiri i kílómetrar. Er hjólið hýtt af Evrópu i heild en nokkru nálimii og gerir Kipman ekki sinni’ fyrr. Er þetta mest því ráð fyrir því, að vera nema að þakka, að þurrkarnir, sex mánuði á leiðinni. sem staðið höfðu vikum sam Aður cn hann lagði upp an, hættu i la>ka tíð og þá hcðan úr borginni, upp lagði tólui rigningar við. enda skipar þar fyrsta flokks hljóðfæraleikari livert sseti, og er óhsett að fullvrða, að hljómsveit B.jörns cr i fyrsla ! flokki hljómsveitá á Norðuv- löndum og jafnvel viðar. Einnig spilaði þarna jazzlríó, með G. Ormslev, lenór-sax, Guðin. E. Einarssyni, tromm- ur. og Arna Elvar, pianó. ! Trió þetla er bezta jazztrió | sem hér hefir heyrzt fram að þessu. Jam-sessiónin sjálf var ágætlega Iieppnuð og voru margar góðar „sólóar“ spilaðar. Af einstökum mönnum má segja, að Gitnn- ar Ormslev hafi staðið sig einna hezt og voru sólóar hans hver annarri hetri. lýv- þór Þorláksson spilaði mjög gc’iða og tekníska sóló i laginu „Lady he good“. Þá vakti mikla athygli trompetleikur Jóns Sigurðssonar frá Akui- evrí, fvrir fágaðan tón og mjög góðar sólóar. Bezt spil- aða lagið, scm þarna var flutt, var „Halelujah“, leikið af jazztrió G. Ormslev. Svavar Gests var kvnnir og Ataturk, sem er á helzía torgi horgarinnar. Siðan1 kvaddi Iiaim vini sína og ættingja, meðal annars gaml- an loður sinn, sem liefir enga trú á því, að lioinun takist l'erðin. Kipman fer þessa leið. Ankara, Teheran, Lahore, Dehli, Ivalkutta, Mandalay, Rangoon, Saigon, Buenos Ahæs, Rio de Janeiro, Pan- ama, Costa Rica, Guatemala, Mexico City, 17os Angeles, Chicago, New York, Liver- pool, London, Paris, Genua, Triestc, Sarajevo, Saloniki og Istanbul. Frá skákmótinu. Sjöunda umferð í meistara- flokki skákmótsins var tefld í gær. bar vann Árni Friðrik, Þórir vann Hjálmar, Jón vann Þórð, Óli vann Stein- grím, en Sveinn og Guðjón gerðu jafntefli. Er Árni nú efstur með 5]/o kynnti af miklum skörungs-1 skák af 7, og virðist hann j skap. Jazzhlaðið á þakkir j orðinn líklegastur lil sigurs.; skildar fvrir þessa jam-sess- j Þórir og Sveinn hafa hvor ión. sem var ágætlega skipu-| um 4Ví> vinning af 6 og lögð, og skal hent á, að eftir-i I"ríðrik 4 vinninga al 6. „Hringurinn” eftir Somersel Maugham sýndur í október. „Hringurinn“, eftir W. Somerset Maugham, verður fyrsta verkefni Leikfélags Reykjavíkur á þessu leikári. Leikrit þetta er smellinn gamanleikur og var hann fluttur hér i útvarpið fyrir nokkurum árum. Leikendur eru: Valur Gíslason, Jón Aðils, Ævar R. Kvaran, Róberl Arnfinnsson, Arndis Björnsdóttir, Elin Jngvarsdóttir, Þóra Borg Einarsson o. fl. Æfingar ganga ágætlega og er svo ráð fyrír gert, að frumsýning geti farið fram i byrjun næsta mánaðar. Iæikstjóri er Ævar R. Kvaran, en hann liefir einnig þýtt leikritið. leiðis verður jam-sessión á | Þrjár umferðir eru sama stað annan hvern laug-; <>g fer su næsta þeirra eftir fram ardag. H. Sk. 1 á sunnudag. Coicraaobjallan, sem orSin er píága yíða í Evrópu, hefir valdið mikilli eyðikggingu í Frakklandi. Sérstaklega hefir bjallan veriö skæð í nágrenni Cberbourg og luTir það ráð verið íekið að noía helicoptervélar til þess að dreifa skor- dýraeitri yfir kiuíöfluakra þar. Skinn lækka í verði. Fyrstu 8 mánuði þessa árs voru flutt út alls 1443 refa- skinn héðan. Fengust tæplega 170 þús. krónur fyrír skinnin eða að jafnaði um 120 krönur á hvern feld. A sama tima i fvi’i’a naiu útflutningur refa- skinna aðeins 97 skinnum, sem fyrir fengust 13,610 krónur. Sé gerður einfaldur samanburður. er verðið lield- ur lakara i ár. llundi’að og tvö selskinn hafa verið fiutt út á þessmn tínm fyrir 6510 kr. eða t'yrir i-úmlcga (51 kr. hvert. í fymi Iiöfðu líl ágústloka vei’ið flutt út 763 selskinn og fengust fyrir þau 57,650 kr. og var verðið þá einnig liagstæðara á þessuin skinnum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.