Vísir - 06.10.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 06.10.1949, Blaðsíða 7
Fiiiutttiidagkm. 6. október 1949 V f S I R 7 n tidl eftir Gylfá Þ. Gíslason prófessor Saga hennar, kenningar og- þróun. Bók, sem allir þurfa að lesa, hvaða skoðun, sem þeir hafa á stjórnmálum. Myndir af öllum helztu leiðtogum hinnar alþjóð- legu jafnaðarstefnu eru í bókinni. Helgafell Tvær siðprúðar stúlkur óska eftir herbergi sem næst miðbænum. Upplýsingar í síma 80577. Hrífandi^saga — sönn og látlaus: Sveitin nkkar eftir Þorbjörgu Árnadóttur. Með 28 litprentuðum myndum eftir Halldór Pétursson listmálara. sv:-. ^skí Þetta er saga um lífið í sveitinni okkar, um líf- ið í sveitinni þinni og sveitinni minni, eins og það var á öðrum lug þessarar aldar, þegar þjóðin var ung á ungri öld og vorbjarmi frels- isins lék um fjallatindana. Fólkið gladdist við dag- leg störf, við fegurð náttúrunnar og við samveruna við aðra menn. Ástir og vonir, sorg og gleði, skipt- ust á eins og skm og skúrir í gróðri lífsins. Það var kátt í sveitinni okkar og lolkið átti mörg hugðarefni. Söguskáld og ljóðskáld ólu þar aldur sinn, og stjórnmálamenn og trúmenn bjuggu þar hver á sínum bæ. A lönguin vetrarkvöldum var lesið uppbátt í baðstofunni og i rökkrinu var sung- ið, dansað eða farið á skauta, skíði eða sleða. Fólk- ið í sveitmni okkar var félagslynt, hraust og glað- vært. Það var cins og stór fjölskylda, sem gladdist saman, syrgði saman og stóð.saman í stormum og sólskini lífsins. Átthagaástin og virðingin fyrir samtíði sinni og íslenzku þjóðlífi speglast í hveni línu bókarinnar, í birtu þeirri og hlýju, sem hún er þrungin af sam- fara „rómantík“ unga fólksins, sem varpar ævin- týrahjúp raunveruleikans yfir allt lif þess og starf. Hér birtist íslenzk sveit í seiðandi töframýndum fe látlausrar fegurðar í leik og starfi. sorg og gleði, söng og hlátii, framtíðar víðsýni og vonum. @r liókm, gem íöSrar hyem e£i og veilir yl og birSu Inn á hvert íslenzfet heimili. STÚLKA vön afgreiðslustörfum, óskast í Glæsilegt tæki- færi. Lítill sælgætisturn með ljósi og bita til sölu. Til- boð sendist blaðinu fyrir laugardag merkt: „Sölu- turn 596“. Tvær stúlkisr óskast nú þegar. Laun kr. 800,00 á mánuði og allt frítt. Uppl. Stórbolti 29. TAKZAfy Ungliiigfir óskast til að bera út blaðið um AÐALSTRÆU RANARGÖTU Talið við afgreiðsluna. — Simi 1660. Ðagbtaðið VÍSSIS Bezt aii auglýsa í Vísi. 460 Mansen hafði morð í huga, er hann En Jane hattraði einmitt í sömu álí Allt i eimi mundi Tarzan eftir hót- Hann brá sér af baki og stefndi hélt til tjaidbúðanna. og hófaforinginn. unum Manzens. stytztu teið til tjaldbúðanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.