Vísir - 12.10.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 12.10.1949, Blaðsíða 5
Miðvikuduginn 12. októbcr 1949 V I S I B 0 BJDRN □LAFSSDN: Alögur hlaðast á þjóðiíta sakir tapreksturs atvinnuveganna. Ilifif) k&stur siyrkjjeiiriðiws líMunþeganwiee ? Ölhmi er nú að verða ljóst, aðefnahagsóstandið í landinu er ekki eins og það á að vera og þarf að vera. I>jóðin finn- ur að hún gengur ekki heil til skógar i frainleiðslu, við- skiptúm og fjármátunl. O- ánægjan er almenn en al- menningur á enn erfitt með að sjá hlulina í réttu ljósi, vegna þess að dómgreind hans er trufluð af togstreitu flokkanna og andstæðimi skoðunum jæirra á lausn Aandamálanna. Kapphlaupið um launþegana. Flestir landsmenn geta kailast „launþegar“ vegna j>ess að þeir taka laun í einni eða annari mynd. Undanfar- in ár hafa bændurnir verið gerðir að „launþegum" með þvi að leitasl liefir verið við, að skammta þeim laun í sam- ræmi A'ið kaup verkamanna. !>að er misskilningur að hugsa sér, að breytingar á verðlagi innanlands, hvort unum hefir grafið undan öllu heilbrigðu atvinnulifi í iand- inu, atvinnulífinu sem dag- legt brauð og afkoma allra launþega bvggist á. Engin stöðvun, aðeins hotnlaus hít. Undánfarandi tvö ár liefir styrkjastefnan og dýrtíðin gert stærri og stærri kröfur til gjaldþols þjóðarin nar. Nýir skatíar hafa verið iagð- ir á og hækkaðir tollar. Það er rétt sem Gylfi Gislason segir, „að lialli heillar at- vinnugreinar verði ekki jafn- aður án þess að það kosti einhvern eitthvað“. En þrátt fyrir það mikla fé sem lekiíj hefir verið af landsmönnum með síhækkandi álögurn, Jiefir engin stöðvun orðið eða afturbati. Milljóna-tugirnir hverfa inn í hið sjúka fjár- hagskerfi, eins og kastað sé i botnlausa híl, án þess að nokkuð breytist til batnaðar. Þvert á móti. Astandið hekl- ur áfram að versna, vegna sem það er vegna hækkunarj ag ekki er ráðisl að rót lolla og skatta eða annara . meinsemdarinnar sem er efna- Er styrkjaleiðin ódýr? ICmil Jónsson, viðskipta- málaráðherra segir í Alj)bl. ráðstafana, koiui aðeins iram j jafnvægisskorturinn í við |)á, sem taka föst laun hjá j hagsmáhinlim. riki. hæ eða einkafyrirlækj- um. Það kemur fram við alla. Alþýðuflokkurinn og kommúnistar hafa talið sig sjálfkjörna til forsvars hags- mnnum „Iaunþeganna“ og i . að tollarnir og skaitarnir lil kappjdaiq)i jæssara tvegg.ja aft halda opinni gjaidþrota- ílokka um hylli þeáa ra, sem , leið styrkjastefnunnar séu laun taka í landinu, liafa j)eir teknir „fvrst og fremst af lýst vfir þeirri höfuðstefnu, þeim vörum, sem þeir efna- að j)cir séu á móti öllum ráð-; minnstu verða að neita sér stöfunum er raski kjörum ; um að mestu levti“ (lelur- launþegamia. Af |)essum sök- ■ breyling hér). Og iiann segir um hefir Alþýðuflokkuriim j ennfremur að lollahækkan- tekið upp sem aðalmál í ir hafi verið’ seliar „fyrst og kosningunum, að útfhllnings- fremst á vörur, sem ekki framleiðshumi verði fram- leljast GI brýnustu nauð- vegis lialdið uppi nieð miil- j synja“ (leturbreyting liér). I jóna slyrkjum úr rikissióði [>að er varla við öðru aðj vegna þess að það sé „ódýr- húast en að alnienningur taki | ast“ fyrir launþcgana. I trúanleg orð ráðherráns um Það er mannlcgt að forðast þessi efni. En slaðreyndirnar í lengstu lög rýrnun lífskjar-, tala öðru máli. amia, í hvaða mynd sem lnin Böluskátturinn er einn af kemur fram. En engin sjálfs- ' nýju sköttunum. Á þessu ári bleklcing er liætlúlegii en sú,' var liamx liækkaður stórlega að loka báðújn augurn við, og hann verður hækkaður staðreyndunum og neila að emijiá meira, ef á þarf gera sér grein fvrir lilutun- ( að halda. Fyrir alinenning er um eins og þeir éru í raun og J>etta faiinn skattur vegna veru. -— Mvndi ekki vera jiess, að liann keinur hvergi holt fvrir Alþýðuflokkiim að fram nema i hækkiiðu vöru- atlxuga, hversu ódýr styrkja- ( vcrði og það hefir verið ó- leiðin hefir revnst iaunþegun-. sparl nolað af Alþbl., Þjóð- um undanfarm tvö ár. Og-'viljanUm og Tiinanum, að mundi það þá ekki heppilegt j verðhækkunin væri aðallega um leið, að athuga hvernig verzhmarstétlinni að kénna. , aðgerðarlevsis“-stefna AI- þýðúflokksins í dýrtíðarmái- Söluskatturinn einn hækkar innkaupsverð erlendrar vöru til nevtendanna um 15—18%. Það er ekki við þvi að búast að almeniiingur geri sér grein fyrir þessu enda er litið gert að því af Alþýðubl. og Þjóð- viljanum að lxalda því á loft. Þessi skattur leggst á ALL- AR aðfluttar nauðsynjar al- mennings en ekki, eins og ráðherx-ann segir, fvrst og fremst á þær vörur „sem þeir efnaminnstu verða að neita sér um að meslu leyti“. Tollhækkunin, 65 % á verð- toll og 200% á þungatoll, tekur til allra neyzluvara al- mennings uenxa kaffis,sykurs kornvöru og tóbaks. Þessi viðbótartollur hækkar urn 20—30% innkaupsverð á vefnaðarvörum, fatnaði, skó- fatnaði, búsáhöldum og fjölda amiai-a nauðsynjavara. Það er heklur ekki réit lijá ráðheiranuni, að þessi tollur leggist fyrst og fremst á vör- ur „senx ekki téljast til brýn- ustu nauðsynja“. Sölúskattnrinn og toll- hækkxmin til sanians hækka þvi innkau])Sverð margxa þeirra vöruflokka, senx lelj- ast til lifsnauðsynja al- mennings, um 35—53%. Þarf því engan að furða þótt eríélit vöruyerð sé hátt i landinu. Þetta er aðeius litið sýnishoi'ix af þvi hvað styrkjastefnan og gjaldþrota- leiðin er „ódýr“ fyrir al- inenning. Ef afmumiar væri þessar úJögur, mundi erlent vöruverð í flestum greinum lækka sexn þessuxn álögum íxemur. Auk þessara álagna, sem Ieggjast beint á Isrýnuslu nauðsynjar almemxings. er svo lagður skattur á bifVeið- ar, vavalxluti í þ<ær, rafmagns- tæki til heimilisnota og fleira. Hvað er krónu-lækkun? Það er fleira verðlækkun krónumxar en bein lækkun á uppbótarhluliim hinsvegar gengi liénnar gagnvart er- • að líkindum 30 -35%. Er þá lendri mynt. Allir nýir skatt-j reiknað með að togaraflotinn áá' og töllar seni seltir eru áog og sildarllotiim sé ekki liækka beinlinis verð erlendva reknir með tapi. Afkoman vara, er ekkerl annað en lijá tógaraflotanum er þann- grímuklædd gengislækkun. ig, aðheill tugur gamalla tog- Skattax’ og 'tollar seni settir ara getur ekki stundað veiðar eru á þessu ári' i sambandi, vegna siórkostlegs taprekst- við styrkjastéfnu Alþýðu- urs og nýju togararnir fjestir flokksins, og leggjasl á vöru- eru annað hvort reknir með verðið í landinu. nema sam- tapi eða berjast í bökkuut , tals um 80 niillj. króna. Þetta Aðeins fá skip hafa á síðaslu er „gengislækkun“ fram- ári skilað nokkrum hagnaði kvænul vegna jxess að Alþ.fl. j tjTgeiðin á> nýju toguruuunx neilaði að faliast á nokkur er dauðada'md ef nokkuð f.er önnur úrræði. Þe.lta er sú „ó- úl af með söíii aflans frá j)vi dýra“ lausn sem á að tryggja sem nú er. Ef nokkmi vi! launþéguixum að kjör Jæirra | letti að vera í logaraúlgerð verðí ekki lýrð með „al-j landsnxanna, ])á þyrfti út- inennri“ gengiskekkun. gerðiii að fá,20% hærra Verð Ef gert er ráð fvrir að allur en liún fær nú, tii þess að innflutningur á þessu árijgeta tekið þá áliættu sem verði um 350 millj.. jxá sam- svara þessa árs nýjar álögur (80 millj.) að gengi erlendrar myntar hafi verið hækkað um 30% og gengi krónunnar fellt að sama skapi. Sunxum mnn að iíkindúm finnast að þegar svona sé komiðv þíi sé nokkilð hjáróma fvrir suma flokka að hrópa sig hása gegn gengisiækkuix eða verðhjöðnun. Hitt er svo annað nxál, að sú gríniu- klædda gengislækkun sem framkvæmd hefir verlð, cr ekki sú lækning sent ásland- ið þarfnast, þótt launaþeg- arnir hafi orðið að laka á sig byrðar af þessum ráðstöfun- um, eins og aðrir Íandsmenn. Sterkustu rökin. Sterkuslu rök Alþfl.leið- toganna fyrir því að iialxia við laprekstri atvimmveg- anna, eru þau, að aðeins fjórði hluti útflutningsfram- leiðsiunnar sé rekinn með lapi. Þess vegna scgja j)eir, að nieðaix aðeins V\ hluti fram- íeiðslunnar þarf styrk, et' éx- dýrast fyrir laiinþegaiinu að leggja á sig skatta og lolla lil að greiða lapið, Þegar mæia þarf fram með hæpmini málstað, þá er i stundum heppilegt að segja' ekki allá sögu eins og liún er. i ITver éinasti inaður sem1 nokkuð fylgist með af'komu j útvegsinsogafurðasölu iands-! manna, veit það, að öll út- gerð í landinu er á hi aðri íeið | í tapi'ekstiir. Eixgimx veit Ixvað tekur við innau fárra mán 1 aða cn allt útlit er fyrir að framundau sé iækkamii verð og vaxandi erfiðíeikar um söiu. Það er rétt, að á síðnsta i ári munu jxier afurðir sem fengu ujiplxætur úr rikissjóði, nema um 25% af útflutningi ársins. A þessu ári verður jafnan fylgir þessum útvegi. Allir vita hvernig síldar- útvégurinn er stæður. Én þótt segja megi, að verð það sem gx-eitt var í sumar fvrir nýja síld, sc gott og skjli ixagnaði með hæfilegum afia- brögðúm, þá gengur þess cnginn dulinn að síklaraf- urðir, sérstaklega lýsi. er á fallandi markaði. Það er því lítið annað en biekking að fullyrða, að að- eins 14 liluti úti'lulnings- framleiöshmnar þurfi styrk. öll útflutningsfranileiðslan hox-fir fram á taprekstur, þólt svo kunni að fara að komist verði lijá þvi á þéssu ári að styrkja nenux % hluta liennar. Álirifin á fjárhagskerfið. Sú stefna, sem Al])ýðufl. berst nú fvrir og hefir fvlgt í tið núverandi stjórnar, að láta ríkið slanda straum af taprekstri atvinnuvegannna, hefir liaft hinar ógæfusam- legustu afleiðingar fyrir allt efnahagslif í landinú. A sið- Uvstu þremur áruxn liafa upp- bótai’greiðslur ríkissjóðs nxeð landbúnaði og sjávarútvegi iiækkað úr 16 millj. upp i 75—80 millj. FjárlÓgin liafa liækkað úr 143 millj. (19461 Bankaútlánin hafa á árunum upp í 290 millj. (1949). 1046 -1948 liækkað um 390 millj. og eru nú komin upp yfir ÖII skvnsamleg lakmörk. RíkissjóðUr safnaði skuldunx á árunum 1917 og 1948 er námu um 100 inillj. kr. Þcssi ólxeillavænlega þi’óun er bejn afleiðing ]xess, að verðlxólgan hefir ekki verið stöðvuð með þvi að ná jafn- vægi i efnahagskerfi lands- ins. Og mikilvæg'ásti á;fang- inn að þvi takmarki er sá, að alvinixLivegirnii’ geti borið sig og séu reknir án stvrkja af almannafé. Það er takmark- ið seni Sjálfstæðisflokkurinn berst fýrir að náð verði, því að jxað er skilyrði fyrir heil- bi’igðu atvinnulífi í landinu. Slyi’kjastefnan sem Al- þýðufl.* i og' koniniúnistur bx'i jast fyrir, getur ckki end- að neina á einn veg. Hún eudar með bruni, atvinnu-1 lcvsi og algerri upplansn í efnaliagsmálum landsins, ef ekki er nú þegar stungið við fótum. Margt er nú til I matiitn! .Glæný stórhiða Crvals gulrófxir Harðir þorskhausar Hrefnukjöt Svartfugl og Lundi Síld í átlungum Súr hvalur og ótal mai’gl fléira. Fiskverzlunin Hafliði Baldvlnsson, Hverfisg. 123. Sími 1456. Saltfiskbúðin, Hverfisg. 62

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.