Vísir - 12.10.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 12.10.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 12. október 1949 V I S I H hleður til Flateyrar, Súganda fjarðar, Bolungarvíkur, Isa- fjarðar og Súðavíkur í dag og á morgun. — Vörumóttaka við skipshlið. Sími 5220. Sigfús Guðfinnsson. 3M.s. Ðettitass fer frá Reykjavík föstudag- inn 14. októher til London, Antwerpen og Rotterdam. — BEZT AB AUGLYSAIVISI H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS Leikskóli minn íekur til starfa á næstunni. Væntanlegir nem- endur tali við mig í dag cða á morgun milli kl. 4 og G e.li. Lárus Pálsson Víðimcl 70. Sími 7240. NAMSKEIÐ Loftferðaeftirlit ríkisins mun í vetur efna til námskeiða í bóklegum fræðum, sem tilskilin eru fyrir einka- flugmannspróf og atvinnuflugpróf,. ef næg þátttaka fæst. Umsóknir skulu sendar á skrifstofu l'Iugmála- stjóra á Reykjavíkurflugvelli fyrir 20. þ.m., og^ er þar einnig hægt að fá allar nánari upplýsingar. Loftferðaeftirlitið twólík&rkur (parket) fyrirliggjandi. Jónsson & Júlíusson, Garðasti’æti 2. — Sími 5430. Stór nýtízku 5 herbergja ibúð er til leigu nú þegar. Ólafur Þoi-grímsson hrlm. Austurstræti 14. Dynamóar 32 volta. örfá stykki fyrirliggjandi. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvag. 23. Sími 81279. Prent&mija AuAtuttanfó h.f Seyðisfirði. IVIálverkasýning Jóns Þorleifssonar i Sýningaskálanum opin frá kl. 11 til 23, næst siðasti dagur. Kenni á trommur Til viðtals 12—1 og 5—8. SVAVAR GESTS Ránargötu 34, sími 2157. Félagi Napóleon eftir George Orwell er skennntileg og athyglisverð bók. — Kom í bókabúðir í gær. VERÐ 15 KRÓNUR ÆVINTÝRIÐ Stofa óskast til leigu með eld- unarplássi eða aðgangi að eldhúsi og baði, helzt í Austurbænum. — Uppl. í síma 5187. verður haldinn í Málfundafélaginu Óðni, félagi Sjálfstæðisverkamanna og sjómanna, í kvöld kl. 8,30 í Baðstofu iðnaðarmanna, Vonarstræti 1. — Dagskrá fundarins verður þátttaka Óðins i þeim kosningaátökum sem nú eru liafin. —- Málshefjendur á fundinum verð'a: Axel GuðmuKidsson og FriðBeifur Friðriksson Frjálsar umræður á eftir. Óðinsmenn! Verið samtaka um að gera fundinn fjölmennan og glæsilegan og sýna þar með, að Óðinsmenn eru ákveðnir í því, að gera kosningasigur Sjálfstæðisflokksins mikinn og glæsilegan hér í Reykjavík. Stiérn Óðins C. (2. SumuqkAt — TARZAl\l — <162 Bóíarnir flýtlu ser á eftir Jane. , En Tarzan elti þá eins og skuggi. ,..,i i einu urðu þeir hans varir. Þeir beindu' strax byssum sinum að honuiii.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.