Vísir - 14.10.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 14.10.1949, Blaðsíða 1
39. árg. I’TsUidaginn 14. október 1949 227. tbl. Forseti Evrópuráðsins og fyrrverandi forsætisráðherra Belglu, Paul Henri Spaak, er um þessar mundir í hvíldar- leyfi á Italíu. Myr.d þessi var tekin af honum þar sem hann er að vakna af eftirmiðdagsblundi. Nú eru umferðarljós- merkin að koma. lippsefning þeirra hefsf í næsfu viku. l'nd'rbúningur að uþpsein ingu , umferðárljósmerkj- anna, sem setja á við nokkr- <ir aðalumferðargötur bæjar ins, liefst í næstu viku, að jwi er Einar Pálsson, verkfræð- ingur hjá Regkjavikur, tjáði Vísi í gær. Svo sem Vísir hefir áður -skýrt frá, eru tæki þessi fyr- ir skömmu komin lil lands- ins. Það var upphafleg hug- mynd lögreglustjórans í Reykjavík, Sigurjóns Sig- urðssonar, að setja umferð- arljósmerki við aðalumferð- argötur hæjarins. Voru slík tæki pöntuð í Englandi á sínum tíma, en það er fyrst nú, sem þau eru komin til íandsins ásamt öðru, sen^ nota á í sambandi við þau. Ýmsar orsakir lágu til þess, að tæki Jjessi komu hingað ekki fyrr, m. a. erfiðleikar á afhendingu þeirra, gjaldeyr- isskortur og fleira. Umferðarljósmerkj um verð ur komið fyrir á mótum Að- alstrætis og Austhrstrætis, Pósthússtrætis og Austur- strætis, Lækjargötu, Banka- strætis og Austurstrætis, Ing- ólfsstrælis og Bankastrætis og loks á mötum Skóla- vörðustígs og Laugavegs. Ýmsar leiðslur verður að; leggja í akhrautirnar og gangstéttir áður en sjálfum tækjunum vcrður komið j 'fyrir, en einn „vili“ verður á hverju Iiorni, heint frain undan húshornunum. Tæk- in eru sjálfvirk að því leyti, að umferðin sjálf ræður, live ör ljósaskiptin verða. Tækin sýna rautt, grænt og hvítl ljós, og vcrða síðar settar ákveðnar reglur fyrir bifreið arstjóra og aðra vegfarend- ur, livernig þeim beri að haga sér eftir merkjum tækj- anna. Eigi er enn vitað, hve lang an tíma uppselning tækj- anna tekur, en því verki verður að sjálfsögðu hraðað svo sem föng eru á. í frásögn Vísis í gær af Hvaíaríiindinum, slæddist sú villa, að fundarkonur hafi verið hátt á þriðja hundrað en átti að vera hátt á fimmta hundrað. Sjálfstæðishúsið var þétt skipað og mun þetta vera einhver fjölmennasti kvennafundur sem hér hefir verið haldinn. Þjóðviljinn reynir í dag' að gera sér mat úr þessari missögn og má segja að allt sé hey í harðindum fyrir þá, sem eru að vesl- ast upp af pólitískum ves- aldómi. „Litlu verður Vöggur feginn“. sfjérn væntanleg Frakklandi Trausfsyfiriýsing samþykkf á iHoch Snemma í morgun lauk umræðum í f ulltrúadeild franska þingsins um stjórn- arstefnu jafnaðarmannsins Jules Moch og var síðan gengið til atkvæða og var samþykkl traustsyfirlýsing á hann með 311 atknæðum 12 skólatelpur drukkna. Köln (UP). — Mikií sorg ríkir í smábænum Bachausen í Rínarhéruðum. Hópur skólatelpna. tók upp á því að synda i stöðupolli skammt frá bænum og drukknuðu tólf þeirra. Voru þó aðvörunarmerki umhverf- is pollimi um að hættulegt væri að synda þar. Gáfust upp á boð- sundi yfir Ermarsund London. Snndfélag Folke- stone-borgar efndi nýlega til boðsunds yfir Ermarsund. Tók 23ja manna flokkur þátt í sumlinu, en svo illt varð i sjóinn á leiðinni, að sundmennirnir hættu við. Voru þeir þá búnir að synda öö mílur. Elzti sundmaður- inn var 40 ára, en sá yngsti —- somir hans — var 12 ára. — (Sabinews). félaganna í kvöld Fjögur félög' sjálfstæðis-1 manna í Reykjavík efna til almenns stjórnmálafundar í Sjálfstæðishúsinu í kvöld,1 föstudag, og hefst hann kl. 8,30. Fmulurinn hefst á því, að sýnd vcrður kvikmynd af kommúnistaóeirðunum pg á- rásinni á Alþingi 30. marz s.k. cn síðan verða lluttar ræður og ávörp um stjórn- mál og kosningarnar. Þcssir taka til máls: Bjarni Bcnc- diktsson ráðherra, frú Auður Auðuns lögf-ræðingur, Ólafur Björnsson. formaður Banda- lags starfsmanna ríkis og bæja, Guðbjartur Olafsson, varaformaður Farmanna- og í’isldmannsambands íslands og Sigurður Kristjánsson forstjóri. Sjálfstæðisfélögin Vörður, Hcimdallur, Ilvöt og Öðinn standa að fundinum. Undanfarið hafa sjálf- stæðisfélögin efnt til margra funda hér í Keykjavík scm og annars staðar á landinu og hafa þeir jafnan verið fjöl- sóttir , og borið vott um vaxandi gengi flokksins, enda munu sjálfstæðismcnn liér í Reykjavík ekki liggja á liði sínu og gera sigur hans scm glæsilegastan. Fólki er ráðlagt að. koma í fyrra lagi lil |>css að i'orð- ast óþarfa þrcngsli eftir að fundurinn er hafinn, þvi að búast má við mikilli aðsókn. Stórtjón af flóð- um á ltalíu. Róm (UP). — Míkil flóð hafa orðið á Mið-Ítalíu eftir steypirigningar, sem gengu þar. Fóru nokkur þorp i kaf ekld langt frá Róm og var farið á bátum til aðstoðar íbúunum. Vitað er? að milíi 30 og 40 menn liafa beðið bana. Tjónið nemur um það bit milljaðri líra. Komnir tii Ný- fundnalands. Fregnir liaí'a nú borizt frá Nýfundnalandi þess cfnis, að isfirsku skipin fjögur, Grótta} Blohm-bræður fyrir rétt. Hamborg (UP). — Rudolf og Walther Blohm. eigendur Blohm & Voss-skipasmíða- gtöðvanna, verða senn dregn- ir fyrir brezkan dómstól. Er þeim geíið að sök að hafa reynt að hindra niðurrif skipasmíðastöðvarinnar og að liafa látið f jarlæga og fela vélar og vélahluti, sem el'tir- litsnefnd bandamanna bafði ákveðið að ganga skvldi upp í stríðsskaðabætur. Richai'd, Iluginn I og II séu komin til Miquelon-eyjanna. Skipverjuin líður öllum vel og biðja fyrir kveðjur lil vina og ættingja. i morgun. gegn 233 og hlaut liann þvi e-inu atkvæði meira en nauð- synlegt var. Umræður liófusl í gær- kveldi og stóðu alla nóttina og voru all heitar á köflum, en að lokum sigraði stjórn- arstefna Mochs og felur traustsjdirlýsingin i sér að honum hafi tekizt að mynda stjórn. Stjórnin. Síðar í dag mun Jules Moch væntanlega leggja fram ráðherralista sinn til staðfestingar. I upphafi um- ræðnanna flutti Moch ítar- lega ræðu þar sem hann skýrði frá stefnuskrá sinni. Var hún í þrem höfuðgrein- um. I fyrsta lagi skvldi stefnt að lækkun verðlags á nauðsynjum, i öðru lagi veita atvinnuveitendum og verkamönnum rétt til að semja um laun án ihlutunar ríkisins og Ioks að veita lægst launuðu stéttunum nokkra launauppbót. *. Launamálin. Moch lýsti yfir þvi að hann teldi allar launahækkanir mjög varhugavcrðar utan launauppbót þá, er hann taldi nauðsynlega handa lægsl launuðu verkamönn- unum. Hann taldi hins veg- ar rétlara að fara þá leið að lækka vöruverð í landinu og þá sérstaklega á nauðsynj- um almennings. U tcinrikisstefnan. I utanríkismálum hooaði Moch nána samvinnu við lýð ræðisþjóðir Vestur-Evrópu og tók hann þar af skarið, þar sem kommúnistar höfðu gert það að skilyrði fyrir stuðningi við stjórn í Frakk- landi, að tekin væri upp sam vinna við Austur-Evrópurík- in. Kommúnistar reyndu í gær að koma af stað vérkföllum og átti það að vera í mót- mælaskyni við tilraunir Mochs til stjórnarmyndunar. En tilraun kommúnista fór algerlega út um þúfur. í Par- ís mátti hcita að hvergi yrði nein vinnustöðvun þrátt fyr- ir fyrirskipanir þeirra í þáj átt. i I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.