Vísir - 15.10.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 15.10.1949, Blaðsíða 5
SLáugíirdaginn 15. október 1949 V I S í R Fyrirspurnum svarað. Ileri a i-i tstjóri' Miðvikudaginn 12. |>. m. birtist í blafii vöar „fyrir- spurnir1* frá „ibúa Kópavogs hrep])s“. Þótt fvrirspurnum Jjessum sé að nafninu til ékki beint til inín, he.blur til sýslu nefndar og sýslumanns i (jullbringu- og< Kjósarsýslu, landbúnaðarráðherra, Frið- geirs Björnssonar fulltrúa og lil Vatnsveitunefndar Kópavogshrepps og þessum aðilum slæði því nær að svara þeim, ef þeir leldu þær svaraverðar, verð cg að biðja yður fyrir stutta atbiiga- semd: Fyrirspurnir þcssar bera það raunar með sér sjálfar, í hverju skyni þær eru fram settar, og að þær koma fram í sambandi við kosningabrið þá, er nú stendur vfir. Eg er þar jafnan nefndur „fram- bjóðandi kommúnisTa i (iullbringu-. og Kjósársýslu“ og.er ekki um að villast, að fvrirspyrjandi liyggst að klekkja óþynnilega á mér undir kosningarnar. Þér haf- ið, tierra ritstjóri, verið svo vinsamlegur, að gefa mér upp nafn íyrirspyrjanda, en þó að mér sé vel kunnugt um, . að hann hefir fyrir nokkrum árum verið ötull kosningasmali Sjálfstæðis- flokksins og að ofurkapp og kosningahiti hafi þvi að lik- j indum leitt hann í gönur, ; kemur mér ckki til hugar, að^ jgera Sjálfsta'ðismenn hér í j l\ó])avo;gshreppi, eða íeið- toga Sjálfstæðisflokksins ncina, ábvrga fvrir árás hans á mig, né dróttá því að þeim, að hún sé gerð me.ð vitund þeirra eða vilja, eða 1 að þeir standi á nokkurn hátt á bak við bana. Sjálf- stæðismenn bér í hreppntim Itafa vel flestir staðið drengi lega með mér í baráttu fyr- ir framfaramálum hrepps- búa og helztu og heztu menn þess flokks haft nápa sam- vinnu við mig i hreppsmál- um og ætla eg enguin þéirra það, að væna mig þeim sök- um, sem dróttað er að mér með áðurnefndúm fyrir- spurnum, enda þykir niéi' líklegast að bter séu tetiaðar öðrum til framdrátiar en Sjádfstæðisfl n kknun i. Nokkru m Sjálfstæðismönnt um hér er svo vet kúnnugt um hreppsmál, að þeir geta vel um það boriö, að að- dróttanir þessar eru ni' i öllu tilhæfulausar, sem og llokksmönnum annarra flokka og flokksleysingjum, sem með mér liafa unnið. Eg hefi aldrei farið í meið- yrðamál á ævi niinni og hafði ekki hugsað mér að gera það, þ<’> að émotaorð kynmi að hrökkva til mín frá pólitískum andstæðing- uin. En iiér er þyí dróttað að mér, í sakleysislégu fyrir- spurnarformi, að ég hafi gerzt sekur um óreiðumeð- ferð á fé sveitunga minna og misnotað, mér til ávinnings trúnaðarstarf, er þeir liafa falið mér. Eg mun því gera undantekningu i þeíta sinn og gera greinarhöfuiuíi kost á að standa við dylgjur sínar og aðdr.éittanir fyrir dom- stólunum. Fyrirspurmmum liirði eg ekki að svara að öðru leyti en þessu: 1. Réikningar Kópavogs- hrepps . fvrir siðastliðið ár voru endurskoðaðir- af lög- giltum endurskoðanda og ennfremur samþykktir af jfirskoðunarrnanni hrepps- reikninga i Kjósarsýsíu. hr. Olafi Bjarnasvni, hónda i Bí'auarholti, af báðum án at- hugasemda. I túgleiðingar fyiirspyrjanda um þetta að öðru teyti sýnn algcrlega fá- fræði hans um Jög og reglur, er um það gilda, og hirði eg 1 elcki að elta ólar við þær. 2. Staðhæfingum og dylgj- um fyrirspyrjanda um að eg hafi selt rikislönd án Jiess að liafa liaft „leyfi landbúnaðar- ráðherra né sainþvkki fyrir söluverðinu1' er því að svara, að hreppsnefnd Séltjiarnar- neshrepps hins forna sam- þykkti á sínilm tíma að taka við tveimur éiræktuðum rækt- unarlöndum og greiða fvrir þau handhöfum erfðaleigu- réttar nokkura fjárupphæð, cn hreppurinn átti þess éngan köst með öðrum hætti að veita mönnúm; sem slíks leít- uðu, úrlausn í þvi efni. l>eir uienn, er lóðirnar hlutu, voru síðan látrtir greiða ná- kvæmléga það verð, er svar- aði til kaupverðs ræktunar- landanna og fékk hreppurinn þannig iitlagt fé'sit endur- greitt, en ckki eyris hagriað, rié beldur eg cða fyrrverandi oddviti, sein á undan mér tók við greiðslum manna fyi'ir byggingaiióðirnar. — Þessi leið um miðlun á lóðúm til manna var valin, vegna þcss að ekki þó.ttu aðrar leiðir færari til þess að koma i vcg fyrir brask méð unirædd ræktunarlönd, og hefðu þeir, Frh. á 8. síðu. Unglingar óskast til að bera út blaðið um SELTJARNARNES Talið við afgreiðsluna. — Simi 1660. Dagbtuðið VÍSMMi JÓN SVEINSSON Bækur frá fsafoldarp rentsmiðju Nonni og Manni Fyrir jólir, í fyrra var hafin ný út- g’áfa á hinum vinsælu og sígildu bókum Jóns Sveinssonar (Nonna). Þá kom fyrsta bókin, á Skipalóni. Nú kemur Nonni og Manni og: fyrir jólin þriðja bókin: Sólskinsdagar. Þessar bækur má gel'a ungtingum á öllum aldri. Þær eru fallegar og skemmtilegar. Bslenzkir sagnaþætlir SARATOGA, eftir Edna Ferber Þetta er stórbrotin skáldsaga, sem gerist í Frakklandi og vestur á sléttum Mið-Ameríku. Sagan hefir verið kvik- mynduð. Myndin er ein af íburðarmestu kvikmyndum s'ðari ára. Aðallilutverkin leika Ingrid Bergman og Gary Cooper. Verður hún sýnd í Austurhæjarbíó eftir fáa daga. — Lesið bókina, áður en þér sjáið myndina. ' j£' i ; Áttunda hefti af sagnaþáttum Guðna Jónssonar skólastjóra. 1 þessu hefti er '■>’ • • eins og áður, sagnaþættir og alþýðu- fróðleikur. Lei.gsti þátturinn er grein Ay$P$§V&j •■•■■■. • •, ; Kristjáns G. Þorvaldssonar á Suðureyri, um álfabyggðir og álagabletti í Súg- andafirði. Kristján er maður á sjötugs- SÉÉÉ ■ '■■■’ ■ -4 i M p aldri, fjölhæfur, greindur og víðlesinn. Auk þess má nefna báttinn um Valgerði Vararlausu eftir Pétur Jónsson frá ||S m Stökkum, Sögu um Fjalla-Eyvind, eftir handriti Þórðar Sigurðssonar á Tanna- IDÖBSöBllSt stöðum og sögn um viðbúr.að fyrir ‘ ■ ~-"V Kambsrán, cftir Þórð Jónsson frá Stokksevri. ininiiiiigar En af vinsælustu bókum á bessu ári hefir verið FERÐAMINNINGAR SVEINBJARNAR EGILSON. Þær eru alþýðulegar og fróðlegar og bar hitta margir gamla kunningja og rifja upp fornar minningar. Fyrra bindið seldist á skömmum tíma. Nú er síðara bindið komið. Nokkur eintök eru cnnbá til af báðum bindum. ’ú « €*Ért£s* *M. James Hilton er frægur enskur rit- höfundur, En sú bók hans, sem mesta athygli hefir vakið, er HORFIN SJÓN- ARMIÐ. Hún hefir farið sigurför um ílesl menningarlönd, verið kvikmynduð og snúið ' leikrit. Nýlega var leikið hér í Ríkisútvarpinu leikrit úr efni skáld- sögunr.ar. Bókamenn, hér er góð bók og ódýr. Jónas lætur fjúka í kviðlingum um alit og alla. Margar vísur hans eru góðar og hilta naglar.n á höfuðið. Þeir, sem hafa gaman af Ijáðum, burfa að eignast HENDINGAR JÓNASAR FRÁ GRJÓTHEIMI. r Bókaverzlun Esafoldar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.