Vísir - 15.10.1949, Síða 6

Vísir - 15.10.1949, Síða 6
VlSIh Laugardaginn 15. olctóber 1949 Mikill skortur áj: r Ijósapérum. Mjög ernú farið að bera á skorti á rafmagnsperum i þessum bæ og raunar víðar á landinu. Perur eru til í landinu, það er að 'segja, þær munu vera líomnar á hafnarbakkann, áð því er Vísir hefir fregnað. en leiðin þaðan og í vérzlan- irnar er oft æði löng eða að minnsta kosti tafsöm. Vísir spurðist fyrir um per- ur í nokkrum verzlunum i morgun, þar sem mjög marg ir hafa hringt til blaðsins að undanförnu, en svarið var iivarvelna, að perur þær, sem 4 boðstólum væru, væru alltof stórar lil innan húss úotkunar. Vonandi er ekki ætlazt til ícss, að menn sitji í myrkrí i Enn einn flýr Tékkósló vakiu. Tékknesk farþegaflugvél lenti fgrir nokkrum dögum í bæ einum skammt frá Niirn- berg og óskaði flugmaðurinn eftir þvi að litið grði á sig sem pólitískan flóttamann Flugvél þessi átti að fara til Prag og vissu hvorki far- þegarnir í flugvélinni né loftskejdamaðurinn um á- kvörðun flugmannsins. Flug manninum var veitt hæli, en aðrir i flugvélinni afhentir tékkneslca ræðismanninum til þess að þeir yrðu aftur fluttir heim lil sín. liér á landi í vetur eða tekn- ar verði upp kolur eða ölíu- lampar, en ekki eru horfur á öðru, ef ekki verður hægt að fá hentugar rafmagns- perur. Tiikynning frá Bæjarþvottahúsinu í Sundhöllinni. Erum aftur byrjuð að taka á móti þvotti. Sími 6299. $œjarfvottaluí?>L(j ( ^andLödi mru CLUB 66. — Jam-session i kvöld kl. 5.30. Gietfoh. — Club 66. VALUR! Stúlkur! Æfing a'5 Hálogalandi á morg- un kl. 5. Mætiú allar. Inntaka nýrra félaga, Þjálfari. — Samkcrnut — KRISTNIBOÐSHÚSIÐ BETANÍA. Sunnudagurinn 76. október: Sunnudagaskól- inn kl. 2. — Almenn sam- koina kl. 5 e. h. Cand. theol. Astrí'ður SigursteindórsSon talar. — Aliir velkomnir. — (405 Ls. „Fjallfoss" fer frá Reykjavík miðviku- daginu 19. október til Vcstur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: Isafjörður, Skagaströnd, Siglufjörður, Akureyri, Húsavík. E.s. Biúaiíoss fermir í Kaupmanriahöfn, ’Gautaborg og Leith 17.—-22 október. M.s. ÆÞciiifoss fermir í Hull 21.—22. okt. H.F. EIMSKffAFÉLAG ISLANDS ÁRMENNINGAR! SjálfboSavinna í Jó- sefsdal um helgina. — Fjölmenni'5. Farið frá íþróttahúsinu viS. Lindar- götu kl. 6 á laugardag. Stjórnin. Skemmtifund heldur glímufélágið Ár- mann í samkomusal Mjólkúr- stöhvarinnar sunnudaginn 16. okt. kl. S. — Hefst meö fé- lagsvist. Skemmtiatriöi. —- Dans. —■ íþróttafólk vel- komi'ö. — Skemmtinefndin. ENSKUKENNSLA. Kenni ensku. Einungis taftími ef óskaö er. Tek byrendur í dönsku. I.es með skólkafólki. Kristín Ólafsdóttir, Grettis- götu 16. Sínii 5699.. (233 VÉLRITUNARKENNSLA. Hefi vélar. Einar Sveinsson. Sími 6585. VÉLRITUNARKENNSLA. Vélritunar og réttritunar- námskeið. Hef vélar. Sími 6830, kl. 4—7. SNIÐKENNSLA. SigrítS- ur Sveinsdóttir. Sími 80801. VÉLRITUNARNÁM- SKEIÐ hefjast nú þegar. — Cecilía Helgason. — Sími 81178 kl. 4—8. (437 Elisabeth Göhlsdorf, GarSastræti 4, III. hæð. — Sími 3172. — Kcnni ensku og þýzku. (216 JTp, F. E7. Jf. Á morgun kl. 10 f. h>h Sunnudagaskóli kl. 1.30 e. h. Yi-D. og V.-D. kl. 5 e. h. Unglingadeildin kl. 8.30 e. h. Samkoma. Þar talar Guð- mundtír Óli Ólafsson, stud. theol. og Jóhannes Ólafsson, ■stud med. Allir velkomnir. SJÁLFBLEKUNGUR, Eversharp, tapaðist síöastl. laugardag. Finnandi vin- samlegast geri aðvart í síma 1260. Góð fundarlaun. (375 ÓMERKTUR pakki, i brúnum umbúöttm, tapaöist af bíl frá Reylcjavík til Forna-Iivamms, miöviku- daginn 12. okt. Óskast skil- aÖ, eöa gert aövart, til Frí- rnanns, Hafnarhúsintt, Rvk. Sími 3557. (394 MERKTUR silfurblýant- ur fundinn. Kantp Knox B 13. (398 ULLAR höfuödúkur, meö frönsku munstri, tapaöist 13. þ. m. í stiganum í Austur- stræti 10. Finnandi vinsam- legast hringi \ sinta 80847. (399 SÍÐASTL. laugardags- kvöld tapaöist peningabttdda nálægt Litlu bílstööinni. —• 1 buddunni var peningar, nót- ur o. fl. Uppl. í síma 6731. (410 GRÆN peningabudda tap- aöist i miöbænum í gær, meö peningum, vefnaðarvörumiö- tmi o. fl. Nafn eiganda stend- ur á einum miöanum. Vin- samlegast skilist á Njálsgötu 62, kjallara. (414 LYKLAR á hring fundn- ir neðarlega á Laugavegi. Vitjist á afgr. Vísis. W/ÆlBi STÚLKUR vant'ar hálfan eöa allan daginn til Mörthu Björnsson. ITátt kaup. — Sími 2497. (402 YFIRDEKKJUM hnappa. Gerum hnappagöt, húllföld- um, zig-zag, plíserum. — Exeter, Baldursgötu 36. — SAUMUM úr nýju og gömlu drengjaföt. — Nýja fataviðgerðin. Vesturgötu 48. Sítni 4923. AFGREIÐUM frágangs- þvott meö stuttum fyrirvara. Sækjuin og sendum blaut- þvott. ÞvottahúsiÖ Eimir, Bröttugötu 3 A. Sími 2428. RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviÖgerðir. — Áherzia lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsiö. — Simi 2656. (115 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Sími 5187. HREINGERNINGA- ’mÍÐSTÖÍÐIN. Sínfi' '6718. V' ' ’’ (U3 2 LÍTIL loftherbergi til leigu nteö hita. Mtniisvegi 2. Uppl. hjá luiseiganda, III. hæð. (393 ÚNG, reglusöm stúlka i fastri vinnu óskar að fá leigt Htiö herbergi í austurbæn- um. Aöstoö kæmi til greina svo setn barnagæzla, stiga- þvottur. — Tilboð, merkt: „Ábyggileg — 630“ sendist Vísi fyrir iniðvikudagskvöld. (409 HERBERGI óskast. — Uppl. í síma 2616. (373 NÝR kjóll til sölu á háa og granna stúlku á Hrísateig «9-— ‘ (4r5 TIL SÖLU. Tækiíæris- verð. Einn ottoman, 5 álma ljósakróna. Hringbraut 37, I. hæð, til hægri, milli 5—9. (4L3 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, armstólar, bóka- hillur, kommóður, borð, margskonar. Húsgagnaskál- inn Njálsgötu 112. — Sími 81570. (412 ATHUGIÐ! Góð hjólsög með þriggja liesta mótor til sölu meö góðu verði. Uppl. gefur Magnús Jónsson, Freyjugötu 17 B. (411 GÓLFTEPPI. Fallegt og gott gólfteppi, stærð 0S5X 280 til sýnis og sölu á Grett- isgötu 73 í dag frá kl. 2—7-7. (408 AMERÍSKT barnabað, tvíbreiður svefn-dívan, dívanteppi, bókaskápur og rúmfátakassi til siilu á Víði- ntel 35, austurdyr. — Sínii 80877. (407 W/yfnfm VaT/njm BUFFET. Lítið buffet óskast lceypt. Uppl. í síma S05S8. (396 HÚSDÝRAÁBURÐIR til sölu. Uppl. í síma 2577. (359 FRANSKA. Eins og að undanförnu veiti eg nem- endum tilsögn í frönsku. — Áherzla lögð á framburð. — Sími 1676 kl. 1—2 daglega. Magni Guðmundsson. Latiga- vegi 28. (330 KLÆÐASKÁPAR, tví- settir, til sölu á Hverfisgötu 65, bakhúsiö._____(334 Á KVÖLDBORÐIÐ: — Súrt slátur, súr lifrarpylsa, súr hvalur, skyrhákarl, freð- ýsa, steiktar kökur, ostar, bjúgu, kartöflur í pokum á eina litla 50 aura kg. i 50 kg. pokum. Von, sími 4448. (238 DANSKUR barnavagn á háunt hjólum til söltt á Sól- vallagötu 52, milli kl. 3 og 5 í dag. (4°ó GAMALT mahony buffet til sölu. Uppl. i síma 3151. — (403 EINHNEPPT smoking- föt, sem ný, á grannan mann, til söltt, ódýrt. Uppl. í síma 4036. (404 GOTT karlmannsreiöhjól til söltt. Uppl. á Bragagötu 24. (401 SÆNSKT sófasett til sýn- is og sölu á Hverfisgötu 42. V. hæð, milli lcl. 5—7 á inorgun. (400 REIÐHJÓL. Gott karl- mannsréihðjól til sölu. Uppl. í Garðástræti 49. (.397 SKÍÐASLEÐI óskast keyptur. Sími 6917. (395 KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (166 OTTOMÁNAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan Mjóstræti 10. Sími 3897. MINNINGARSPJÖLD Krabbameinsfélagsins fást í Remediu, Austurstræti 6., — KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað og íleira. — Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðusííg 4. (245 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. ;— Skartgripaverzlun- in, Skólavörðustíg 10. (163 PLÖTUR á grafreiti, Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bérgþórugötu 11. Sími 81830. (321 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív- anar. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sínil 81520. —- KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. — .Verzl. Kaup & Sala, Berg- staðastræti 1. — Sími 81960. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Simi 2926. 60 KAUPUM allskonar raf- magnsvörur, sjónauka, myndavélar, klukkur, úr, gólfteppi, skrautmuni, liús- gögn, karlmannaföt o. m. fl. Vöruveltan, Hverfisgötu 59. Sími 6922. (275 — GAMLAR BÆKUR — blöð og tímarit kaupi eg háu verði. — Sigurður Ólafsson, Laugaveg 45. — Sími 4633. (Leikfangabúðin). (293

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.