Vísir - 17.10.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 17.10.1949, Blaðsíða 4
W I S I K Mánudaginn 17. okútber 1949 irfisiR DAGBLAÐ Dtgefandl: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H/R Ritítjórar: Kristján Guðlaugsson, Herateinn Pálsson, Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðala: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (fimm iinur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan hX Baráttan gegn ríkisstjórRÍnnl IJTosningabaráttan er nú komið á það' stig, að auðsætt er að aðalátökin verða háð milli Sjálfstæðisflokksins og kommúnista í kaupstöðum landsins. 1 áróðri sínum berta kommúnistar hinsvégár svo sérkennilegum aðferðum, að cngmn getur dulizt að mjög eru þeir uggandi uni sinn hag. Sjaídan mun það liafa hent harovítugan stjórnmálafloklc að leitast öllu öðru frekar við að villa á sér lieimildir og vilja ekki kannast við nafn sitt né stefnu. Konnnúnistar vilja láta það heita svo, sem þeir taki ekki sem fJokkur þált í átökuhum, lieldur sé það „hin sameinaða stjórnarand- staða“, sem þar komi fram. Tilgangi sínum lýsa kommún- istar þvinæst á þá luiid, að liann sé eins og aðeins einn, — að koma núverandi ríkisstjórn frá völdum, þótt stjómin liafi sjálf lýst yfir því, að hún' muni ekki sitja nema fram yfir kosningar. Hvernig í ósköpunum er unnt að taka slikar baráttuáðferðir alvarlega? Kjósendur liafa aldrei átf auðveldara val við kjörborð- ið. Annaðlivort standa þeir með kommúnistum eða berjast gegn þeim. Vilji þeir ekki veita kommúnistimi brautar- gengi kjósa þeir Sjálfstæðisflokkinn, sem standa mun ör- ugglega gegn allri kommúnistískri byltingahneigð og nið- urrifsstarfsemi. Kommúnistum hefur borizt liðsaulci, þar sem Þjóðvarnarfélagið er, enda er auglýsingastarfsemin <kki spöruð og flaggað með nöfnum kvenna og karla, sem eldci hafa sýnt hreinan lit til þessa, cn vitað er þó að Jiafa lengst af staðið kommúnistum nærri. Flpkkslínumar hafa þannig skýrzt á þá lund, að ekki vérður á betra kos- ið, cn úrslitin velta fyrst og fremst á því, að enginn Sjálf- ■stæðismaður láti hlut sinn eftir liggja, en neyti atkvæðis- réttar síns í tíma. A öruggu flokksstarfi byggist allt braut- argengi flokksins og liagur þjóðarinnar í heild. Það er engin mviljun, að i þeim kosningum, sem farið hafa fiarn síðustn árin á Norðurlöndiun, liafa kommúnistar stöðugt verið að tapa fylgi, enda er nú svo komið, að heita má, að Jæir hafi víðast hvar verið þurrkaðir út. Engar jjjóðir ættu að liafa bétri skilvrði, en einmitt Norðurlanda- þjóðirnar, til að <læma um og meta réttilega stefnu og wtarf konuuúnista, bæði lieimá fyrir og erJendis. Nörður- iandaþjóðirnar búa í nágrenni við Ráðstjórnarríkin, sem lagt hafa kápp á að efla kommúnistaflokkana Jiar sem ann- arsstaðar, en árángurinh er enn sem komið er gersamlega neikvæður. Þetta inættu kjósendur vissutega hafa í huga á sunmidaginn, er kennir, énda verður rauhin vafalaust sú, að fvlgistap kommúnis'fa verður engu minna hér en annarsstaðar á Norðurlöndum. Ætti þjóðin að setja metn- að sinn í að standa ekki í þessu efni langt að baki frænd- þjóðum sínum á Norðurlöndum, sem vissulega hafa gefið okkur fordæmið. 1 rauninni leikur vafi á Jjví eirtu, hvert tap kommúnistanna verður, en hitt er vafalaust að jieir munu tapa miklu fylgi. Aldrei mun nokkur stjórnmála- flokkur hafa háð vonlausari baráttu, enda er svo að sjá, sem hann hafi gert sér þess grein og liáir kosningabaráttu sína i ótta og vonleysi. Þrennskonar ófrelsi. íslendingum er i blóð borið að unna frelsi í orðum og gerðum. Þeir setja pér- sónúlegt frelsi ofar öllu öðru. I>að er þess vegua furðulegt að konnnúnismi, sem ér fjandsamlegur öllu persónulegu lrelsi, skuli háfa nokkra áhangendur hér á landi. Skal hér bent á þrennskonar ófrelsi. seni hvarvetna fylgir kommúnismanuni, TRÚAR-ÓFRELSI. Hvar sem þeir komast til valda, hefja þeir ofsóknir á bendur kirkju og kristin- dómi. Siðustu dæmin eru ofsóknir konun- únista í Ungverjalandi og Tékkóslóvakiu gegn kennimönnuin kirkjunnar. Þeir hafa verið faugelsaðir hundruðum saman og margir dæmdir til ævilangrar hegningar- vinnu. í Téklcóslóvakíu er kommúnista- flokkurinn að brjóta niður alla kirkju- lega starfseini og siðustu fréttir herma, að að liann ætli að láta géra „nýja“ þýðingu af biblíunni, sem er í samræmi við kerini- setningar kommúnismans en hjálpar flokknurn til að brjóta niður andlegt sjált- stæði fólksijis og gera kirkjuna að áróð- urstæki flokksins. Hinir sönnu kommún- istar eru trúlausir efnishyggjuraenn. Þeir fyrirlítu trúarskoðanir fölksiris og kenn- ingar kristiridómsiris. En vegna jþess að trúfrelsi gefur þjóðunum ándlégan styrk til að standa 'á möti kúgun og áþján, þá ráðast konimúnistarnir í'yrst gegn trú- frelsinu, þvi að J>á er d'tirleikurinn auð- veldari. SKOÐANA-ÓFRELSI. t Sovétríkjunum er ekki hægt fvrir nokkurn mann, að taka sér kassa undir liönd (eins og ýmsir gera í Englándi), taka sér stöðu á Rauðatorginu fyi’ir framan Kreml og hefja upp rödd sínaiim landsins gagn og nauðsynjar. Slíkur niaður nmndi fljótlega hverfa. í Rússlandi má enginn boða til fundar nema með levfi stjórnai- innar og slíkt leyfí er ekki veitt. Þar getur enginn talað gegn stjórnmni. Þar iná eng- inri bafa í frammi áróður meðal verka- nranna og hvetja þá til að héinita hærra kaup. Þar ákveður stjórnin hvað hver fær í laun. Verkfallsréttiirinn þékkist ekki í Rússlandi. I>eír sein gerasl svo djarfir að sýna óánægju með kjör sín, eru fluttir burt, ériginn veit hvért. I Rússlandi þekk- ist ekki ritfrelsi eins og það tiðkqst í Vest- urlöndum. Blöðin eru lokuð fyrir þjöð- itíni þannig, að engin fær að ritá i þau slaf nema í samræmi við stefnu og fyriririæli kominúnistaforingjanna. í broðtinum er ekkert nema áróður stjórnarvaldanna. I þeim koma sjaldan nokkraf fréttir frá uinheiminum. Þar deilir enginn á stjórn- arstefnuna. Þar er engin stjórnarand- staða. Þar er eiigum leyft að vera óánægð- um opinberlega. Þar er aðcins einn flokk- u r og enginn má gagnrýna bann. Sá sem slíkt gerði mundi ekki íengi lifa, hartn fengi hvergi að vinna fyrir daglegu brauði. Skoðanafrelsi þekkist ekki þar sem koinm- únistar ráða. Allt þetta er á stefnuskrá islenzku kommúnislanna. Fyi-sta boðorð kommún- ismans í hverju Jandi er Jjella: Fólkið uiá ekki lmgsa, ekki tala, ekki skrifa. I>að er hlulverk þeirráisem stjórna kommún- istanna. ÁTTHAGA-ÓFRELSÍ. í öllum löndúm, neina þar sem komm- úiustar ráða, fá irienn að fara frjálsir ferða sinna innan kuids og utan. í ríki komm- únista má enginu hreýfa sig úr stað áii leyfis. Enginn getur farið úr landi neina með levfi, sem sjaldan er yeitl, yegna þess að yfirvöldin vita aðtalsverður hluti þjóð- arinnar muudi þá fara úr íandinu og koma aldfei aftur. Fyrir allan almenmng væri jafnauðvelt að útvega sér far tiJ tunglsins eins og að úlyega sér kyfi til að fara úr landi. Þjóðin er lokuð inni í siriu eigin lantii eins og fuglar í búri. Þannig er átt hagaófrelsið í öllum löndum sem kóimn- únistar hafa brotið úridir sig. En á inánn- réttindaskrá Sameinuðu þjóðamia cr Jiáð talið eitt hÖfuðahiði, að þegnar allra landu hafi fullkomið ferða-frelsi. •Y- -Y- " Allir íslendingar hafa rólgróið halur á ófrelsi, í bvað mynd serii það birtist. Það er þess vegna furðulegt, að riokkur and- lega lieiJbrigður niaður í þessu landi. skuli geta fylgt kóhimiirustum að niálúrii. Þeir keppa að sama marki og kommúnislar allsstaðar annarsstaðar. Þeir eru fjand- menn kirkju og kristindóms. Þeir mundu útrýmá trúfrelsi í laridinu hvenær sem þeir fengi bolmagn til. Þeir munu hvenær sem þeir fá aðstöðu til þess útrýma mál- frelsi, ritfrelsi og gera fólkið að átthaga- þrælum. Þólt núverandi ríkisstjórn hafi átt við margvíslega erfiðleika að etja, sem misjafnlega héfur ráðizt fram úr, svo sem verða vill uin sambræðslustjórnir, er liilt ljóst, að stárfið verður annað og örúggara éftir kosningarna'r, eink- tim ef svo færi sem líkur eru lil, að Sjálí'stæðisflokkurinn ynrii mikinn kosningasigur og næði jafnvel algjiirum níéiri hluta á Alþingi. Undir öllum kringumstæðum má telja víst að sá flokkur hafi stjórnarforystu með höndum að kosnírtgum afstöðritun. 'Ætli þá það viðreisnarstarf að geta hafizt, sem kommúnistaflokkurinn hefur barizt í gegn, sumpart með stuðningi annarra tlokka, sem meifa Jiafu hugsað um valdastfeituna, en hag og velferð Jijóðar- jnnar. (legn slílumi umbótum berjast kommúnístár öðru frekar, en hit.t er algjör blekldng, áð barátta þeirra bein- íst gegn núveraridi ríkisstjórn, énda má það’ crigan villa. Hvar eru Hallveigarstaðir bezt settir? Atjórn IlaHveigarstaða heíir lagt mikla vinnu i állan und- irbúning að liinu væntanlega kvennaheimili, og þær konnr. sem einknin liáfa verið þar i fararbroddi, lagt aö mörkum ó- eigingjarnt ög mikiö starf. Upphafíegá var ætlunin aö reisa kvennaheimili'ö vift Arn arhvál, þaf sém nú er hæsti- réttur, en þegar til k.om leizt konununt ekki á þann staö, og fíuttu sig á lóö i Garðastræli. noröan Túngötu. * þá byrjar fyrir alvt’jru nýr þáttur, sem er barátta bygg- ingarnefndar I lallveigarsta’öa viB hyggingan'firvöld bæjarins. og er mjög leitt til þess aft vita. því það er án nökkurs vafa ósk allra Itæjarbúa, aB' fýrir konun- um verði greitt, svo seru frekast er unt, tit þess aö hrinda áfrám hinu mikla áhugamáli þeirra meö byggingu Hallveigarstaöa. Hér var þó um aö ræða aö- eins læknilegt eða skipulags- legt' ósamkomniag, Konurnar höfðu látið gera uppdrætti afc húsi við Gárðastrætið, sem l.iyggingary firvöldunum fannst of viðatnikið fyrir staðinn, en mátti hins vegar ekki niinna vera til þess að fullnægja þiirf- um bvggjenda. * JJm stærð hússins hefir veril . dcilt. fram og.aftnr í helzt til langan tíma, og visað frá ein- um aðila til annars, eins og g engur um mörg viðkvætn stórmál i byggingu þessa bæj- ar. Börgarstjórinn er allur aí vilja géröur til þess að greiða úr málinu, og ganga eins langt til satnlcomulags um stærð hins fyrirliögaða húss, og frek- st’Cr tmt að réttlæta á þessum stað og sama er að segja tim byggmgárneínd bæjarins. Hinsvegar er augljóst mál, að erfitt verður að kotna mjög stóru og háu húsi fyrir, i miðju „vi]Iu“-hverfi, tvílyftra Inrsa. £u allt er þetta löng saga, sem ékki verður rákiri hér nema yfirborðslega, rétt til Jjess að geta komið á framfæri tillögu um lausn, sem mér finnst, að all- ir gætu sameinast um. Er ]>að nýr staður, sem bæjaryfirvöldin ættu að afhenda konunum, sém vott virðingar og þakklætis, - einn fegursti staðurinn i bæn- um undir veglégt hús, suður- endi Tjarnarinnar,; þar sem staðið hefir til að reisa nýtt hótel fyrir bæinn. * JJótelhugmyndin var þörf og góð, en ailskonar afturkipp- ur er komirín í það ínál, og vorú

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.