Vísir - 17.10.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 17.10.1949, Blaðsíða 8
X-D-listinn X-D-listinn Mánudaginn 17. október 1949 Grikklandsmál rædd að nyju hjá Sameinuðu þjóðunum. Uppreistarmönn- um fer stöðugf fækkandi i Grikklandi. Grikklandsmál verða að nýju viðfangsefni Same'n- uðu þjvðdnna á næstunni, en sáttíiefnd sií sem skipuð var, mnn skila skgrslu sinni i dag eða á morgun. Gríska lierstjórnin tclur að nú sé vart fleiri en 1800 uppreisnarmenn í Grikk- Jandi og eru þeir dreifðir um allt norðanvcrt landið. Dag- lega er ýmist felldir e'ða handteknir um 30 af þeim. Engar stórorustur liafa átt sór stað í Grikldandi síðan herir stjórnarinnar gersigr- uðu upprcisnarmenn í Gruui mosfjöllum og liröktu lcifar liðs þeirra yfir lándamæri Alhaniu. Gríska stjórnin hcldur þvi fram að uppreisnannenri söu að skipidcggja lið silt að nýju i Albaniu og fái þeir vopn og annan úthúnað frá Albönum. Aftur á móti skýr- ir útvarp uppreisnarmanna í Rúmeníu frá þvi, að upp- reisnarmenn muni ekki leggja til nýrrar baráttu gegn grísku stjórninni á næstunni. Telja sumir þctta lireina uppgjöf leiðtoga þeirra. Borba, málgagn Titostjérn- arinnar í Belgrad, segir að Rússar hafi boðið Vestur- veldunum að sjá svo uni að grískir uppreisnarmenu gæf- ust algcrlega upp fyri r grísku stjórninni og væri ekkert lengur að óttast af þeirra hálfu, ef þau greiði atkvæði með fulllrúa Tékkó- slóvakíu sein fulltrúa í ör- yggisráðinu en felli frani- bjóðanda Júgóslava. Vitað cr að Bandaríkjamcnn hafa í hyggju að styðja Júgóslava i því máli. Eídur í efna- faug. A laiigardagsmorguninn var slökkviliðið kdttað að efna- laiuiinni I/ndin i Ilafnar- Dæmdir lyrir " * Jlafði kviknað þar i ul íra samsæri qegn Sl8l?vi!f •** inu tokst tljotlcga að raða Bandaríkjastiórn x eM • • skemmdir urðu talsverðar a 11 kommúnistar ------- úrskurðaðir sekir. EUclu leiðloaar kommún- istaflokks Bandaríkjanna hafa verið úrskurðaðir sekir af kviðdómi, að hafa setið á svikráðum við stjórn lands- ins og ætlað að ste.vpa henm j björgunarmönnum, að raf- af stóli. magnsvél skipsins lvefði Dómur mun vcrða kveðinn : slrax stöðyaz, er skipið upp í máli þessara.manna eft- jstrandaði og hel’ði þess ir nokkra daga. Hámarks-1 vegna verið ógerlegt að til- refsing, sem lögð er við af- jkynna nákvæmlega iim brotum þessara manna, er 1.0 strandstaðinn, enda var ára fangelsi og 10 þús. dollara , mjög dímmt cr skijiið tók sekt. Mál konimúnistaniia niðri og skipverjar ekki ör- ellefu hefir vakið mikla eftir- uggir mcð það hvar þeir tekt í Bandaríkjunum og við- væru staddir. Þjoöviljamenn gatu ekki staðið við fullyrðingarnar. Ummæli þeirra um smygl til Keflavíkur markleysa. Strandið Kramh. af t. siðu. vont á strandstaðinim, for- áttubrim, svo sem fyrr grein- ir, Jiriðarveður og frosf. Skiþstjóri á Havfruen tjáði Vegna blaðaskrifa og- um- tals urn ýmislegt misferli á S“ Keflavíkurflugvelli, þ. á m. smygl, skipaði dómsmála- ráðunejdið, fyrir nokkuru, fyrir um réttarrannókn, svo að komizt yrði fyrir þau lög- brot, scm þarna voru sögð framin. Voru þess vegna kvaddir lil skýrslugjafa þeir, sem mcst höfðu ritað um þessi ! efni og helzt mátti ætla, að Klapplið kommún ista léí slg ekki vanta. Ekki mátti á milli sjá, Iworir væru fjöimennari, sannlrúaðir kommúmstar eða grandalausir og forvitn- ir áhegrendur á hráslagaleg- ht>fðu ákveðnar upplýsingar ar, en málaferlin hafa staðið Björgunarmenn hlúðu að yfir i 9 mánuði. Meðal sak- skiphrolsmönnum eflir föng- horninganna er Eugene | um og voru þeir flutlir til Deimis, aðalritarí kommún-jbvggða í morgun. Leið þei'm istaflokksins, leigtogi komm- únista í Xew York-fylki og útgefandi málgagns komm- únista „Tlie Dailv Worker“. þá vel eftir atvikiun. Iiavfrucn er þrisigld skonnorta, 151 smál. að slærð, smíðuð 1932. Kennslutæki vant- ar í skólana. Ftindur kennara haldinn á Blönduósi. um útifundi, er kommúnist- ar efndu til i porti Miðbæj- arbarnaskólans í gser, Þar höfðu hin sjálfslcip- aða „sijórnarandstaða“ og „heiðarlegir . . íslendingar“ Iiaí'l mikinn viðúnað til þess að „slanda fast um inálstað íslands“ o. s. frv. og íetlt frairi öllu tiltækilegu liði. Leikur enginn vafi á þvi, að kommúnistar hér í hæ eiga þaulæfðum og vel skipu lögðum klappsvcitum á að skipa, scm bezt má inarka at' þvi, að Sigfúsi Sigur- hjartarsyni, sem var fyrslur á inælcndaskrá, var tckið með ofboðslegu lófalaki og dynjandi fagnaðarlátum, áð- ur en hann opnaði munninn, um leið og nefhaus hans bii t- isf í gættinni, en ræðustól og tilteldn gögn til að styðja mál sitt við. í rannsókninni kom fátt l'rani, er hægt væri að henda ' reiður á, enda neituðu sumir. j sém spurðir voru, eins og • ritstjórar og blaðamenn | Þjóðviljans, að svara fram- i bonmm spurningum. Af hálfu hlaðamanna j Þjóðviljans kom þó fram, að ásakanirnar um smygl væru hyggðar á j>vj, að meira væri flutt inn af vörum til Kefla- víkuiTlugvalIar tollfrjálst, en heimilt væri samkvæmt Keflavikurflugvallarsamn- ingnuin. Þessi fullyrðing á hinsvegar við engin rök að styðjast. Islenzk tollyfirvöld fylgj- ast með þvi, sem flutt cr til Keflavíkurflugvallar og er það liafði verið komið fyru- a ehf flutt inn án tollgreiðslu, liommúnislar viBja samvinnuo Reiman, foringi kommún- ista á hernámssvæðum Vest- urveldanna í Þýzkalandí hélt ræðu fyrir nokkrum dögum. Hann kvað þýzka komm- únistaflokliinn fúsan lil sam- vinnu við liina flokkanna og kvað það vera aðalstefnumál flokksins, að knýja vestur- veldin til þess að kálla heiní setuliðin i Veslur-Þýzkalandi. Kennarar af námstjóra- svæði Stefáns Jónssonar, en svæðið nær frá Hvalfirði að Vatnsskarði, að undantekn- um Vestfjörðum og Dala- sýslu, héldu aðalfund sinn á Blönduósi dagana 7.—8. okt. Fundinn sóltu yfir 30 starfandi kennarar á svæð- inu og ailk j>ess nokkurir gestir. Þar fluttu erindi þeir dr. Brodtli Jóhaimesson um {>reytu og óhrif hennar, Jón- as B. Jónsson i’ræðslufulltrúi um reikningskeiinslu í barna- skólum, Þorslcinn hiinarsson íþróttafulltrúi iirn iþróttamál og' Stefán Jónsson. námstjóri um bóklegt nám i barnaskól- um. I sambandi við siðasl- nefnda erindið var svohljóð- andi tillaga samþykkt: „Fundurinn skorar á fræðsliimálastjórnina að gera hiðbráðasta ráðstafanir til að hæta úr hrýnn'i þörf harna- skólanna á nýjum og hæltum kennslutækjum, svo sem I landabréfum og islenzkum náttúrufræðimyndum, mynd- um af merkum niönnum og sögustöðum.“ í stjórn voru' kosin þau: Þorgeir Ihsen skólastjóri, Bjarni Andrésson og Þuríður Kristjánsdóltir, öll í'rá Stykk- j ishólmi, -en þar var næsti fundarstaður ákveðinn. i Slæmt veður í á míðuiium. Mjög stæmt veður er á iogaramiðnnum þessu dag- • (ina, að þvi er LÍU Ijáði Vísi í morgtin. j Flestir togarahna eru fyr- ;ir vestan land, en liggja i jvari eða á liöfmim inni vegna óveðurs. Afli hefir verið tregur, þótt togararn- ir hafi getað stnndað vcið- arnar. Sama og ckkert fisk- irí hc'fir verið fyrir austaii land. tröppum vesturálmii skól- ans. En vera má, að menn liafi bara klappað lil að halda á sér hita. Var ræðu- stóllinn prýddur íslenzkum i'ámim, og fánar stóðu cinnig háðum megin hans. Hvcrgi sáust rauðu fánarnir með hamri og sigð, er þóltu ó- missandi hér áður fyrr, enda voru aðstandendur þessa fundarþá arlcgir lslendingar“ og kærðu sig kollólta um „mál- slað íslands“. En j>eir eru sjálfsagt gevmdir á öruggum stað, ef skc kynni, að komm- únistár fcngju holmagn lii sem heimiLt er samkvæmt 9. gr. auglýsingar nr. 87, 11. okt. 1946, um niðurfelling herverndarsamningsins við Bandaríki Ameríku frá 1941, i og 1. gr. laga nr. 95, frá 28. dcsember 1946 um, að ákvæði samriings frá 7. okt. 1946 við Bandaríki Atrier- iku, er varða aðflutnings- gjöld o. fl„ skyldu öðlast ekki orðnir „hcið-i Á Alþingi hcfir verið gerð grein fvrir framkvæmd þess- ara ákvæða og hefir það ekki gert neina athugasemd við liana og eru j>að þvi staðlaus- 'i' stafir að lýsa þessum inn- jicss að hinda j>a að hún við : scm smvgli og lög- tækifæri. í l>ili cr j>að víst ckki heppilegt. Bæður Sjgfúsar cg- ann- arra er jiarna komu fram. hnigu í hina venjulcgu ált og gcrist ekki þörf að rekja þær hér. Undírnefnci rP'ðír ítölsku nýlendurnar. Stjórmnalanefnd Samein- uðu þjóðanna hefir skipað undirnefnd til þess að ræða um fyrrverandi nýlendur ílala. brotum. Hmsvegar liefir að sjálfsögðu verið farið méð öll lögbrot, sem upp hafa komizt á Keflavíkurflugvelli, á sama veg og önnur brot sömu tegundar. Dómsmálaráðuneytið, 15. októher 1949. Ilovvard Unruh, ameriski u]>pgafahermaðurinn, sem drap 13 manns í s. 1. mánuði, liefir verið lýstur geðveikur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.