Vísir - 26.10.1949, Blaðsíða 1
39. árg.
IVliC ,-ikudagimi 26. oktobér 1949
237. tbl.
3i hrs
ar a
issitii HDKKanna.
Viö talningu atkvæða í
Reykjavik kom í ljós, að kjós-
endur höt'ðu gert breytingar
á skipan framboðslistanna á
1396 atkvæðaseðium.
Borgarfógetinn i Reykja-
yík, Ivristján Kristjánsson,
skýrði Visi frá þessu i morg-
un. Gerðar voru breytingar
á 115 atkvæðaseðlum er A-
Iistinn fékk, 11 á B-lisla, 97
á C-lista og 11 13 á D-lisla.
Ekki er enn búið að reikna
út alkvæði bvers írambjóð-
anda í samræmi við breyt-
ingarnar, en röð mun lifl
raskað.
Börn deíta SjáEfstæðisfSokkurlnii hefir bætt við
sig 2554 atkv. í 15 kjördæmum.
Mikið af fólki, einkuin þó
krakkar og unglingar, hafa
verið á skautum á Tjörninni
eftir að hana lágði.
í gær var mikill fjöldi
krakka og unglinga að leika
sér á isnum, en isinn var
sutns staðar ótrvggur og um
miðjan dág í gær brast ísinn
undan tveimur krökkum i
einu og þeir dirttu ofan í.
Menn, sem voru að vinna við
gatnagerðina- á Frikirkju-
vegi sáu lil barnanna. brugðu
strax við og komu þcim lil
lijálpar.
Ifyrradag komu samskon-
ar atvik fyrir, svo það verð-
i. 't-í ur aldrei of brýnt fyrir börn-
Bodgekeppmn hofst uuuni að legg-a ]eiðil. sín.
í fyrradag.
. Einmenningskeppni í
bridge hófst hér í Rvk. s. 1.
mánudag, eins og áður hefir
verið skýrt frá í blaðinu.
I>álttakendur eru 96, er
keppa til að byrja með í (3
riðlum.
1. og 2. riðill kepptu á
mánudaginn og 3. og 4. rið-
ill í gær. Álía efslu mcnn í
hvoruin riðli balda kcppn-
inni áfram, en hinir falla úr.
Keppnin niilli 5. og 6. rið-
iLs fer væntanlega frain n. k.
miðvikudag.
Flugnámskeið
í vetur.
Loftferðaeftirlitrið cfnir lil
námskeiða í velur í hóklcg-
um fræðum fyrir atviniíu-
og einkaflugmenn.
Munu námskeið þessi hefj-
ast nú uni mánaðamótin og
verða þátttákendur senni-
lega um 15 í hvoru um sig.
Kennarar vcrða þessir:
Björn Jónsson, yfirflugum-
ferðarstjóri, scm kénnir al-
mennar flugumferðarréglur
og flugeðlisfræði, Jónas Ja-
kobsson, yeðurfra'ðingur,
sem kennir veðurfræði, Ilall-
dór Sigurjónsson yfirvéla-
n uöur, kennir vélfræði og
f! tigmennirnir Brynjólf ur
Thorvaldsen og Bjorh Guð-
mandsson, sem kenna sigl-
ingafræði.
Námskeiðið fyrir alvinnu-
flugmenn mun standa í allan
vetiír, en háiriskeið éliika-
flugmánna lýkur væhtanlega
í febrúar.
ar ekki út á isinn
hann cr ótryggur.
mcðan
Báðust lausnar
í gær.
Ráðherrar Framsóknar-
flokksins afhentu forsætis-
ráðherra Iaunsnarbeiðni sína
í gærkveldi.
Höfðu F r amsók narmenn
tilkynnt áður, að ráðherrar
þeirra riiundu biðjast lausn-
ar Jiegar að kosningum lokn-
um.
„Alþýðublaðið“ hefir það
eftir Slefáni Jöh. Stefánssyni
forsælisráðhei-ra i inorgun.
að höfð yrði hliðsjón af úr-
slitum kosninganna, eins og
venja er (il í þírigræðislönd-
um.
Fyrir nokkru efndi brezki flugherinn til stórkostlegra fíug-
; æfihga, sem stóðu yfir í tvo sóhuhringa. Yfir 5000 menn
, tóku bátt í æfingum þessum og auk bess fiugvélar frá
| Bandaríkjunum, Frökkum, Hollendingum og Belgum. —
Myndin sýnir þar sem þrír flugforingjar, brezkur, hollenzk-
ur og belgískur, fylgjast með æfingunum.
Góð síldveiði við suðurströndina.
Engin í Faxafióa.
stjórar voru
Knattspyrnemóti Bifreiða-
stjórafélagsins Hreyfils er nú
lokiö með sigri strætisvagna-
bílstjóra.
Fr oll fjögur félögin höfbu
leikiö sauian, stóön stra-ris-
vagnabilstjórar og Bifreiöa-
stuöin Hreyfill jafnt aö vigi
nieö 5 stig hvort.
í gær léku þessar jvær deiíd-
ir til úrslita og báru strætis-
vagnabílátjórar sigur úr býtum
meö i :o. Ilafa þeir þvj sigraö
í mótinu og unniS bikar þann
sem bifréiöastjórar á Litlu bíl-
stöðinni gdfu.
Góð veiði hefir verið und-
anfarna daga fyrir sunnan
land, aðaílega á svæðinu frá
Grindavík til Stokkseyrar.
Aflur á móti hefir engin
síldveiði verið í Faxaflóa
siðustu dagana.
Þetta hefir valdið þvi, að
flestir bálanna, sem gerðir
bafa verið út frá verslöðvum
við Faxáílóa, leg'gja alla sin-
um upp við suðurströndina,
]). e. í Grindavík og Þoriáks-
böfn, vegiia. þess live voga-
lengdin vestur fyrir Reykja-
nes er löng.
Bæði i Grindavilc og á
Þorlákshöfn eru nú komnar
göðar hryggjur þar sem ullt
að 100 tomia háhir geta
lagzt að þegar golt er í sjó-
inn.
Af frétlum, sem bárust
í gær, er góð síldveiði á þess-
urn slöðum og háfa bálarnir
Ólafur Noregs-
prins s London.
Éihkaskeyti tii Vísis
írá r. P. —.
(Ölaftjr rikisarfi í Noregi
Martlia prinsessa koinu i gær
til London. Ætla þau að
dveljast uni tveggja vikna
skeið i Bretlandi. lieinisókn
lándað síldinni á franian-
greinum stöðum. Síldin fyr-
ir sunnan land er niiklu
stærri og feitari eu Faxaflóa-
síldin.
Frá því í september, að
veiðar hófust, er búið að
frysta um 23 þús. tunmir af
síld, og saltaðar Iiafa verið
uni 30 þús. tunpur.
stokkunum í öes.
Hinu nýja farþegaskipi
Eimskipafélags Islands, sem
skírt verður GuIIfoss, verður
hlevpt af stokkunum þann 8.
des. n. k.
Við það tækifæri verður
skipinu gefið nafn, svo sem
venja er til. Ff engar ófyrir-
sjáanlegar tafir verða ó smíði
skipsins verður það fullgert
í aprilmánuði 1950. Stjórn
Einiskipafélags íslands und-
irbýr nú á livaða leiSum skip-
ið verður nolað.
í sænskum fréttum er
skýrt frá því, að sænskur
kaupsýslumaður hafi verið
handtekinn í Prag.
Engar sakir liafa verið
þcirra cr ekki opinbers eðlis.Iýstar á hendui' homun
lltir m al telja í
I
TaMð é tS~BB2.fi.
// í tftifjo
Nú cr húið að telja i
nímlega helmingi kjördæma
á landinu, eða 15 af 28 og
talið vcrður i. dag i a. m. k.
11 kjördæmum og er þái að-
eins efttir Eyjafjarðarsýsla
og Norður-Múlasýsla.
Sjálfstæðisflokkurinn hef-
ir enn aukið viö fylgi sitt frá
því, sem sagí var frá í gær og
nemur aukriingin nú alls
2554 atkvæðuni eða 12—
13%. Alls hafa Sjálfstæðis-
menn fengið 22.697 atkvæði,
en hafði í sömu kjördæmum
éftir kosningarnar 1946
20.143 atkvæði.
Framsókn og kommúnist-
ar hafa og bætt nokkru við
sig, en tap Alþýðuflokksins
hefir enn farið í vöxt, en þé>
ekki mjög.
Þingmannnatala flokk-
'anna er sem hér segir: Sjálf-
stæðismenn 11, Framsókn 5,
kommúnistar 4 og Alþýðu-
flokkur 3' þingmenn.
Talið verður i dag í eigi
færri cn sjö kjördæmum:
Dalasýslu, Strandasýslu, V.-
og A.-Húnavatnssýslum,
Skagafjai*ðarsýslú, Suður-
Þingeyjai-sýslu, Rangárvalla
sýslu og ef íil v-ill fleiri.
Snæf ellsnessýsla.
Sigurður Agústsson, Sj747
Lúðvík Kristjánsson, F., 50-4
Ótafur Ólafsson, A., 297
Jóliann Kúld, Sóe., 67.
Auðir 13, ógildir 10. 1638
kusu af 1754 á kjörská.
Úrslit kosninganná 1946:
Gunnar Tlioroddsen, Sj., 693,
Ólafur Jóhannesson, F., 503,
Ólafur Ólafsson, A., 324, ÓI-
afur H. Guðmundsson, Sóc.,
84. atlcv.
Gullbringu- og t
Kjósarsýsla.
Ólafur Thors, Sj., 1860 atkv.
Guðm. I Guðmundss., A., 976.
Finnb. R. Valdim.s., Sóc., 700
Steingrímur Þórisson, F., 395
Auðir .34, ógildir 15. 3980
kusu af 4423 á kjörskrá.
Úrslit kosninganna 1946:
Ólafur Tliors, Sj., 1949,
Guðm. í. Guðmundsson, A.a
1009, Sverrir Kristjánsson,
Frh. á 2. síðu.