Vísir - 26.10.1949, Page 2
1 S I R
Miðvikudafíinn 2G. októbcr 1940
Miðvikudagur,
26. október, — 299. dagur
ársins.
Sjávarföll,
Árdegisflóö var kl. 9.30. —
Sí'Sdeg'isílóS verSur kl. 21.55.
„iJniaiDka *
Næturvarzla.
Xæturlæknir er í LæknavarS-
stofunni; sími 5030. Nætur-
vörSur er í Ingólfs-apóteki;
sími 1330. Næturakstur annast.
Ilrcyfill; sími 6633.
!
Ungbarnavernd Líknar,
Témplarasundi 3, cr ojiiii
þriSjudaga, íimnitudaga og
fögtudaga, kl. 3.15—4.
Nýr kljómsveitarstjóri
hcfir veriS ráSinn vio l.iiSra-
sveit Reykjavíkur í staö Alberts
Klalin, er IátiS liefir af störf-
um nú nýveriS, eftir 'mikiS óg
íarsælt starf i þágu lúSrasveit-
arinnar. Hinn nýi lrljómsveit-
árstjóri er Austurríkismaöur og
heitir 'Paul Pipicli, ungur maö-
ur og sagöur ágætlega fær til
starfans.
Umferðarljósin.
Byrjaö er aS undirbúa upp-
setningu umferðarljósanna viö
fjölförnustu götur bæjarins. —■
Óvíst er, livenær þessu verki
verður lokiö, en liingað er
væntanlegur brezkur sérfræö-
ingur til aö sjá um uppsetningu
þessara ljósatækja.
Kvennadeild S.V.F.Í.
i Reykjavik efnir til hluta-
veltu n. k. sunnudag. Þeir, er
liafa hugsaö sér aö gel’a muni
á hlutaveltuna, gefi sig fram i
verzl. Gunnþórunnar Halldórs-
dótur í Eimskipafélagshúsinu.
Víðsjá,
8. hcfti þessa árs, er nýkom-
ið út. Kitið flytur ýmsar grein-
ar og frásagnir eftir innlenda
og erlenda höfunda, auk
mynda. Þetta er handhæg og
létt lesning, en ritstjóri Við-
sjár er Hilmar Biering.
Frá Kvenfél. Hallgrímskirkju.
Félagskonur ertt vinsamlega
beönar aö lijálpa viö merkja-
söluna á fimmtudáginn.
Nefndin,
Hvar eru skipin?
EimskipBrúarfoss fór frá
Leith í gær, þriöjudag, til Kvk.
Dettifoss átti aö fara írá lltill
í gær til Rvk. Fjallfoss var á
Akureyri í gær. Goöafoss fór
frá Vestm.eyjum í fyrradag til
Antwerpen og Rotterdam. Lag-
arfoss fór frá Rvk. á mánudag
til Hull og London. Selfoss er
1 leið til Gautaborgar ög Lyse-
kil. Tröllafoss er á leið tii New
York til Rvk. Vatnajökull lest-
ar frosinn íisk á Noröur- og
Austur-landi.
Ríkisskip: Hekla er í Rvk.
Esja er á* Austfjöröitm á suöur-
Ieið. Heröubrciö er á leið frá
Austfjörðum til Akureyrar.
SkjaldbreiS fór írá Kvk kl. 20
i gærkvöldi til Breiðafjarðar.
Þyrill er noröanlands. Akra-
borg fór frá Ryk. síödegis í
gær til Sauðárkróks og Sighi-
fjarðar. Helgi fór frá Rvk. síð-
degis i gær til Vestm.eyja.
Skip Einarssonar & Zoéga:
Foídin fer frá Djúpavogi um
liádegi í dag, þriðjudag, áleiðis
til Htíll.
Lingestroom fer frá Rvk.
siðdegis í dag áleiðis til Am-
sterdam, með viökomu í Fær-
eyjum.
Flugið.
Loftleiðir: 1 gær var ílogiö
til Vestm.eyja, Akureyrar,
Siglufjaröar og Blönduóss.
í dag er áætláð aö fljúga til
Vestm.evja, Akureyrar, Isa-
fjarðar, Flateyrar Þingeyrar og
Patreksfjarðar.
. A morgun er áætlaö að fljúga
til Vestm.eyja, Akureyrar, Isa-
fjaröar, Siglufjaröar og Sands.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.30 Útvarpssagan:
„Hjónaband vísindamannsins";
kaflar úr „Oktberdegi", eftir
Sigurd Iloel (Helgi Hjörvar).
— 21.00 Tónleikar (plötur). —
22.00 Fréttir og veöurfregnir. —
22.10 Danslög (plötur). —
22.30 Dagskrárlok.
Dagskráin er birt meö fyrir-
vara vegna kosningaírétta.
Kvenfélag Hallgrímskirkju.
Félagskonur eru vinsamlega
beönar aö hjálpa við merkjasól-
una á fimmtudaginn Nefndin.
Veðrið:
Hæð frá noröaustur Græn-
landi suður yfir ísland og aust-
anvert Atlantshat. Grunn lægö
tint noo km. suSvesttir yfir ís-
landi á hægri hreyfingu i norÖ-
austur.
Horfur: SA-gola og skýjað
í dag en SA-kaldi sfydda eða
rigning i nótt.
Þrýstiloftsvél flýgur
milli London og
Tripoli.
í fyrradag var fyrstu
brezku farþegaflugvélinni^
sem knúin er þrystilofts-
hreyfli flogið út fyrir tak-
mörk Bretlands.
Þetta er tie Havailland vél,
scni nefnd hefir verið „Hala-
stjarnan ' og var flogið frá
London til Tripoli, en vegar-
lengdin er 1500 mílur. Flug-
vé.Lin var aðeins 3 stundir og
20 minútur á leiðinni og er
það lielmingi skemmi tími
en venjulegar farþegavélar
fljúga vegarlengdina á. Áður
en lagt var af stað skýrði
flugstjórinn frá því, að hann
myndi hefja flugvélina strax
í 12 þús. metra hæð og fljúga
alla leiðina í þeirri liæð eða
þangað lil liann nálgaðist
Tripoli, en þá myndi liann
Iækka flugið.
Til gagns og gamans •
H(t Vti i fyrir
35 árunt.
Þessi frétt var í Vísi hinn-2Ó.
október 1914: „Fyrsta stein-
kirkjan á Suðurlandsundirlend-
inu var vígð. Hafa 'Þykkva-
bæjarmenn reist hana. Á eftir
Iiéldu sóknarbörn Ólafs í Kálf-
holti og konu hans samsæti og
fluttu honum kvæði.“
pnnur frétt, sarna dag, var á
þessa leið : „Copland og Laxdal
eru nú aö setja á stoín hér J
bænum gosdrykkja- og saft-
gerðarverksmiðju. Vélarnar í
verksniiöjuna komu með Botn-
íu. ásamt enskuni manni, er
sér um niðursetning þeirra. Er
ger.t' ráð fyyir. aö verk-smiöjan
geti tekið.til starfa fyrir jój í
vetur.“
£flialki
Nú teit eg livérnlg'é<ý á'að
íara' aö ’-því aö' þvo gluggana
lijá mér, sagöi Siggi á dögun-
um. Eg íæ inér bara langt sakít
og set kús't á éndann.
Nú, en hvernig feröu að, ef
skaftjö er ekkj nógu langt,
sþuröi vimtriiín.
Þá er ekki um annaö að ræöa
en aö íá sér lengra skaft.
En ef það skyldi ekki duga
lieldur ?
Ja. þá færi eg mig bara upp
á skaftið.
A hverri viku er fjöldi af ó-
þekktum mönnum grafinn í
New York. Spurzt er þó fyrir
um hér uni bil 65 manns á ári
hverjti af ættingjum hinna
látnu. Eru óþekktir menn og
allslausir grafnir i fátækra-
kirkjugarðinum á Hartseyju, en
svo vel er öllu niður raðaö, lík-
amirnir skrásettir og tölu^ettir,
að auðvelt cr að finna þá,
eí ættingjarnir æskja þess, að
kistuniar sé grafnar upp og
fluttar í annanj^fjejúgátrð.
: Fulltrúasamkundan franska
er hin eina löggjafarsamkunda,
sem bannar mönnum að koma
á fund í einkennisbúningum.
hersins.
HrcMgáta wk SS3
Lárétt: 1 Þil, 6 máiiuður, 7
tveir eins, 9 sjávardýrið, 11
blása, 13 beita, 14 elska, 16 tví-
hljóði, 17 fálát, 19 bremsa.
Lóðrétt: 1 Poki, 2 ósamstæð-
ir, 3 íugl, 4 skipuleggj'a, 5 fólki,
8 merki, 10 stjórn, 12 fugla, 15
sár, 18 tveir eins.
Lausn á krossgátu nr. 882:
Lárétt: 1 Röndótt, 6 fas, 7
K.K., 9 laga, 11 Ari, 1,3 ræl, 14
lóna, 16 R.D., 17 gum, 19
harma.
Lóðrétt: 1 Rekaíd, 2 Nf., 5
dal, 4 ósar, 5 tjalda, 8 kró, 10
gær, 12 Inga, 15 aur, 18 M.M.
|r Kosniugarnar
Framh. af 1, síðu.
Sóc., 397, |>órariua Þórarinsk
son, F., 246 atkv.
Vestur-Ska {afellssýsla.
Jón Gislason, F., 382 atkv.
Jón Kjartansson, Sj., 377.
Runólfur Björnsson, Sóc., 52.
Iíristján Dýrfjörð, A., 8.
Auðir 11, ógildir 4. 834
kusu af 889 á kjörskrá.
Úrslit aukakosninganna
1947: Jón Gislason, F„ 391,
Jón Kjartansson, Sj„ 385,
Runólfur Björnsson, Sóc„ 47,
Arngrímur Kristjánsson, A„
8 atkv.
Mijrasýsla.
Bjarni Ásgeirsson., F., 445.
Pétur Gunnarsson, Sj„ 353.
Guðm. Hjartarson, Sóc„ 121.
Áðalst. Halldórsson, A„ 51.
Auðir 17, ógildir 3. 970
kusu af 1086 á kjörskrá.
Crslit kosninganna 1946:
Bjarni Ásgeirsson, F„ 469,
Pétur Gunnarsson, Sj„ 336,
Jóhann Ivúld, Sóc„ 106, Að-
alsteinn Ilalldórsson, A„ 51.
Árnessýsla.
1 A-listi 381 atkvæði.
B-Iisti 1183 atkvæði.
C-Iisti 304 atkvæði.
D-listý 911 atkvæði.
Auðir ÖlYógildir 29. ;
Þesir hlutu kosningu; Jör-
undur Brýnjólfssöh af B-
lisla og Eiríkur Einarsson af
D-lista.
Crslit kosninganna 1946:
A-listi 316, B-listi (ásamt E-
lista) 1265, C-listi 218 og D -
listi 891. Þingmcnn voru þeir
sömu og nú.
A.-Skaf taf ellssýsla.
Páll Þorsteinss., F, 295 atkv.
Gunnar Bjarnason, Sj, 241.
Ásm. Sigurðsson, Sóc„ 126.
Landlisli A 4 atkv.
Auðir 5, ógildir 6.
677 kusu af 765 á kjörskrá.
Úrslit kosninganna 1946:
Páll Þorstcinsson, F, 288,
Gunnar Bjarnason, Sj„ 234,
Ásmundur Sigurðssou, Sóc„
133, Landliáti A 4.
N.-Þingeyjrírsýda.
Gísli Guðmundsson, F, 567
óli Hertervig, Sj, 169.
Oddgeir Pélursson, Sóe, 61.
Hallgr. Dalherg, A, 38.
Auðir 13, ógildir 2.
850 kusu af 100 á kjörskrá.
Úrslit kosninganna 1946:
Björn Kristjánsson, F, 558.
Óli Hertervig, Sj. 148, Jón P.
Emils 71, Klemens Þorleifs-
son, Sóc, 69.
FaSir minn,
ijöm Magnússon
andaðist 25. október.
Fyrir hönd vandamanna.
Magnús Björnsson.
Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar,
Fredrik 1, H. Blomsferberg.
andaðist að St. Jósefsspítala, þann 23. þ.m.
Jarðarförin auglýst síðar.
Ánne Lise Blomsterberg,
Bjarni, Andrés, Hans og
Maríus Blomsterberg.
Jarðarför mannsins mins,
Guðbergs G. lóhannssonar,
málarameistara,
sem lést 17. þ.m. fer fram frá Dómkirkjunni,
fimmtudaginn 27. okt kl. 2 e.h. og hefst með
húskveðju á heimili hans, Hverfisgötu 99 A
kl. 1 e.h.
Athöfmnni í kirkjunni verður útvarpað.
Þeir, sem ætfa að minnast hans, er bent á
líknarstofnanir í stað blómagjafa.
Herborg G. Jónsdóttir.
Jarðaríör mannsins míns,
Péturs I. lónssonar
frá Fljótstungu,
fer fram frá Fcssvogskirkiu föstudaginn 28.
fiessa mánaðar kí. 1,30 eftir hádegi.
Athöfninni verður útvarpað.
Halldóra Jónsdóttir.