Vísir - 26.10.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 26.10.1949, Blaðsíða 4
4 V I S I R MiSvikudaginn 2(5.. októbei’ 1940 WISXR DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGAFAN VISIR H/R Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrífstofa: Austurstræti 7« Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm iinur), Lausasala 50 aurar, Félagsprentsmiðjan h.f. Hugleiðingar um úrslitin. U" rslit eru þegar kunn í nokkrum sveitakjördæmum og hefur þar engin teljandi lireyting orðið á kjörfylgi. Athj'glisvert er þó, að svo virðist, sem þcir framhjóðendur, .sem átt hafa langti setu á þingi, geri ekki betur, en að halda við fylgi því, sem þeir nulu í síðustu kosningum, en hafa á enga lund aukið það, þrátt fyrir nokkra fólks- fjölgun í kjördæmunum sumum. Ungir framhjÓðendur, sem lítt eða ekki hafa liaft sig í frammi í stjórnniáluiííún til þcssa, hijóta tiltölulega miklu meira kjörfylgi, sem jafnvel liefur komið á óvart og gengið gegn öllum spám eða hrakspám, sem fram komit fyrir kosnjngarnar. Sé Jiinsvegar rætt um fylgi einstakra flokka, virðist Alþýðu- flokkurinn hafa tapað fylgi beinlínis frá því, sem var i síðustu kosningum, en hvfergi aukið það í hlutfalli %ið kjósendafjölgun, cf frá ev talið eitt kjördæmi. Kommiin- istar hafa einnig tapað nókkru fvlgi og hvergi ankið það að ráði þrátt íyrir öll glamuiyrðin „um sameinaða f.tjórnar- andstöðu", sem risi gegn ríkjandi stefnum í stjórnmálum, en myndi skapa almenningi margvíslegar kjarabætur. En hvaða ályktanir má draga af þeim úrslitiun, sem jægar erú kunn? Þær fyrst og fremst að kjósendurnir eru óánægðir með ástandið í landinu og telja að þeir menu, sem setið hafa á Alþingi og gefa kost á sér að nýju til þiugsetu, eigi sök á því hversu komið er. Það sem hjargar þessiim mönnúm og stjórnarflokl.tuuim einnig, er hins- vegar það, að kjósendur laðasl á engan liátt að stjórnar- nndstöðunni, þótt hún eigi að heíta ,,sameinuð“, hera ekki ut liennar traust og viljá henni eugan íu'mað sýna. Komi lijnsvegar fram ungir rner n, sem líklegir eru til nokkurrá staría á Alþingi, veita kjósendur þeim (iflugan stuðning, vitanlega í j>ví trausti að þeir fan nokkuð eigin ferða, «n gerist ekki satnsekir stefnuleysiugj um eða dauðyflum, sem enga stefnu hafa haft á undaúförnum árum í efna- hagsmálum þjóðarinnav’ aðfa 'fen þá að látá reka á reið- í.mtm. Fylgisleysi „hirinár sameinuðu stjórnarauds töðu“ svnir <>g sannar hinsvegar, að stefnan í utanríkismálunum, sú er ríkjandi hefur veríð á undanforrium árum, nýlur fyllsta stuðnings þjóðarinnar. Stjórnarandstaðan hamraði á því fyrst og fremst, að segja hæri upp Keflavíkursamn- inginum og snúið skyldi baki við hinum engil-saxnesku þjóðum, en efnt til samvinnu við „frjálslyndu öflin“ austan járntjalds. Þjóðinni hefur ekki géðjast að slíkum boðskap, jafnvel þótt „Pipinéíli“ hinn gríski gerði nokkurt uppsteit á vörum sumra frambjóðendanna rélt fyrir kjprdag. Hann gat ekki bjargað við lirynjandi hag kommúnistánna né tiregið þa að láridi. Þjóðín telur að við Islendingar eigmn að halda óbrevttri stefnu i utanríkismáJunum, alveg án lillits til livaða afstaða tekin verður til Keflavíkursamn- ingsins á sínum tínxa, enda var allur áróðurinn, sem rck- inn var í kosningabaráttunni gegn þeim samningi, gersam- lega ósæmilegur, ef iniðað var við alla aðstöðu er sárnn- ingurinn var gerður, eða jafnvcl cf tel<ið væri tillit til slaðreyndanna nú i dag. Blaðið Tíminn tilkynnti í gær, að ráðherrav Framsóltn- íirflþkksins myndu |>á* urn dagiim leggja fram lausnar- heiðni sína, og Itrefjást þess af forsætisráðlierra, að þéir yrðu tafarlaust leystir frá störfum. Sennilega er þá hiiið að úthluta síldarmjölinu, jxannig að bændur liafa fengið sinn mælí í kosningaharáttunni. Eru það þá engin önnur jjjóðmál, sem binda lengur Framsóknarnicún í rílcisstjórn- inni, og verður ekki annað sagt, eu að viðskilnaðurinn hæfi flokknum og sé ekki verri en gera mátti ráð fyrir. Kosn- ingaúrslit verða kunn i dag í mörguin sýslum landsins, þannig að séð verður þá liver hlutur Framsóknar reynist ú Alþingi. Um vemlegan sigur hjá flokknuin er enn elcki n8 ræða, eri ljóst er hinsvegar, að það sem hjargað hefur fylgi flokksins frá algjöru hruni, er að flokkurinn var í stjórnáráridstöðú meðan kommúnistar áttu sæti í ríkis- stjórn, en því telja kjþsendur að þessi da*málausi aftnr- haldsfloklair hafi enn ekki unnið sér til óhclgis. Fimtn tnffurz Ingvar Vilhjálmsson, útgeröarmuðnr. Finuntugnr er í dag Ingvar Viihjálmsson, útgerðarmaðj ur, Hagamel I. Hann er Rang- æingiir að íetl, sonur hjón- anna Vilhjálms bónda Ilildi- brandssonar og Ingibjargar Ólafsdóttur, er lengi bjiíggu i Vetleifsliolti. Arið 1919 flutti fjölskyldan liingað til Reykja- vikur og bjó á Laufásvegi 20. Eru þau hjónin rnörgum Reykvikingutn að góðu kunn frá þeim árum er Vilhjáhnur ralt járnsmiðju sína á.Lauf- ásvcgi 20. Ungur að árum fór Ingvar að stunda sjó. Fyrst á opnum bátum, síðar á stærri skipum. Var hann ú togurum á milli 10 til 20 ár, þar af mörg ár sem stýrimaður og skipstjóri. Arið 1934 liættir haim skipstjóm og bvrjar þá at- vinnurekstur hér 1 Revkja- vík. Fyrst aðalíega fiskkaup og fiskverkun og var þá á tímabili einn stærsti saltfisks- framleiðaudi á fsíandi. Þau 15 ár, sem hann hefir slarfað í landi, hefir hann fengizt við margþættan atvinnu- rekstur, Ryggt stórl vandað hraðfrystihús, gerl út margá mótorbáta, sumpart einn eða i fclagi við aðra, keypt fislt til söltunar, herziu og fryst- ingár, síld tii frysiingar í heilu eðá til útflntnings. Einnig hefir hann rekið i fé- lagi við aðra, stóra sildársölt- un á sumrin á Siglufirði óf vioar við Norðurland. Ingvar hefir á þessurn árum haff mörg önnur járn í eldinum. Hann cr stór híuthafi í mörg- um þjóðþriíafyrirtækjum, t. d. Síldar- og fiskimjölsverk- smiðju her í Reykjavík, tog- aráfélagi, hráðfrystihúsi i (mindarfirði, sildarverk- sniiðju á Seyðisíirði ó. fl. Ýmsum veigannkluni lijá- störfuní gegnir lianu. Stjöm- a rformaður Vélhátaáby rgð- arfélagsins Gróttu frá byrj- tin, í stjórn Fisikfélags Is- lauds, Landssambands isl. útvegsmanna, Viruiuveit- éndafélags Islands, Útgerðar- ráði Revlcjavíkuroæjar o. fi. Þar að auki hefir hann gegnt erindisrekstri fyrir ríkisins hönd á erlendum vettvangi. Eg get eicJíi stifít mig um að minnast á eitt atriði úr útgerðarsögu Ingvars Vil- hjálmssonar, serii eg veit ekki til að hafi verið minnzi á op- inberlega áður, þó það sé þess vert, því það snerfir ail- verulega afkomu lands- manna. Þegar fiskveiðisaga tsleridinga verður skrifuð þykir mér sennilegt að þessa þattar verði þar nokkúð get- ið. Það var veturinn 1947, er hin mikla síldargengd kom i Koilafjörð og . sundin, að menn höfðu ekki hentugri veiðarfæri én reknet og lag- net. Iúgvár Villijálirissön varð þá fyrstur manna til l>essa að íconxa sér upþ smá- sildar-herpinót og lét skip sín, Viktoríu og Rifsnes, sem líáim á í félagi með óðrúni, fárá út með hana. Árangur- inn varð }>að góður, að það oíli stiaumhvörfum i veið- iimi og nýtl tímahil liófsl i sögu sildveiðanna hér sunn- anlauds. Ingvar Vilhjálmsson cr maötir þé.tíur á veili og þétt- uv í lúnd, maður hreinlvnd- ur og stefnúfástur og scgir hverjum manni meiningi- sína afdráttarlaust. Bezt lýs- ir jKið Ingvari að hann er etnmitt sá félagi, sem inaður óskar helzt að hafa sér við hlið í þrengingum lífsins ög þegar andófið er þvngst og eiunig er hann sá, er maðui' kysi frekast að skála ríð a stundum gleðinnar. Ingvár er kvæntúr Aslaugu Jónsdóttur frá Hjarðárholti í Borgarfirði, glæsilegri gáfúkonu; eiga þau hjónin á lífi þrjú efnisbörn, Heimilið á Hagamel 4 er.mesla fyrir- myndarheimili og ber vott mn smekkvísi og Iiihýla- Um leið og eg óska þér, Ingvar Villijálnissou og þin- um til hamingju á þessum timamqtum æfi þinnar, jjá vil eg biðja góðan guð að gefa það, að harningjudísin megi vera þér eins hliðhoíí hér eftir sem hingað til. Eg nota þetta tækifæri til að þakka þér fyrir géiða sam- vinnu á liðnum árum, sér- stalkega þakka eg ftygglyndi, rausn og drengskap, er þú úvalít hefir sýrit niér í veik- indum mínum. J. Sv. Frakkar senda Sið tll Indó-Síínd París (ÍJP). — í undirbún* ingi er að senda héðan á næstumú allmikið H8 til Índo-Kína. Geri er rág- fyrir, að sendar verði 10 hersveilir eða um 10,000 manns, sem ciga að vera liðsauki handa þeim IIO.OÍK) manna her, sem fyrir er í Indo-Kíná. ♦ BERGMAL < Jæja. Þá eru þessar kosn- ingar um garð gengnar. Þjóðin hefir kveðið UPP sinn úrskurð um þau mál, sem mestur styrr hefir staðið um. Ilann var á þá lund, eins og flestir vissu, að stefna okkar í hinum veigamestu málum, svo sem utanríkismálum, hef- ir verið rétt, og hin magn- aða „stjórnarandstaða“, sem átti að fleka ógrvnni fólks til fylgis við erind- reka hins austræna stór- veldis, hefir engan veginn fengið þann hljómgrunn meðal kjósenda, er vonir manna stóðu til í ritstjórn- arskrifstolum „Þjóðvilj- ans“. * Allur þvættingur lúns rit- glaða nianns í Hvcragerði. „raddarinnar í dalmim“, J > liannesar úr Kötlum, hefir l>ví til einskis verið þanin yfir síður Þjóðviljaus dag eftir dag. Undarlegt, að ís- leiidiugar kunni ekki helur að meta hina einu „lieiðar- legu“ og „sönnu“ Islendinga. Meira að segja hefir Jóharm- esi ekki dugað hið ósmekk lega nudd hans utan í látin mikilmenni þjóðarinnar. AIH kom íyrir eklci. Og grál- klökkvinn í rödd Einars 01- geirssonar, þá er hann 'ákall- aði unaðssemdir íslenzkrar náttúru lil fylgis viy hinn þókkalega niálstað, kom heldur ekki að neinu haldi. Siglfirðingar virðasl vera húnir að fá nóg af Aka Jak- obssyni, fylgi hans fer hrak- andi, „frægðarsól“ Moskvu- leppanna á Akurevri er ger- greinilcga gengin tii viðar. Og i Vestmannaeyjum réynd- isi Isleifur Högnason enn lakari til framdráttar komm- linismannin en Bi-yniólfur Bjarnason, þrátt fvrir þá yf- irlýsingu „Þjóðviljans“, að liann væri „óvenjulega lieið- arlegur niaður.“ * En, svo vikið sé að öðru og heldur skemmtilegra efni. Hafnfirðingar vísuðu á bug hinum stórheiðar- lega Islendingi, Magnúsi Kjaitanssvni, er mun hafa talið sig öruggan með að minnsta kosti 200 fleiri at- kvæði en raun bar vitni, en el’Idu stórlega Sjálf- stæðismenn. Frammistaða Tngólfs Flygenrings í þess- um kosningum var með miklum ágætum. Hins vegar fannst sumum, að talning atkvæða gengi nokkuð seint þar svðra á köfium, en það var kann ske af því að þingmanns- efni Framsóknarflokksins var eins og að „flækjast fyrir“, 37-—41—43 at- kvæði. Það var háifkállegt, en raunar reglulega skemmtileg tilbreyting á þessari andvökunóttu. — Framsókn stendur föstum fótum í Firðimim. . * . / . .En ausiur á Seyðisfirði kumui menn elcki að incta ættjarðarást Jónásar Arna sonar. Hann gelck ötullega frain í þvi að reyta af flokkn- um fylgið, enda þólt ékki væri af inikiu að talca. En Jónas er annars viðfelldinn piltur, og iiann misvirðir það sjáifsagl eklci við hioa ágætu Seyðfirðinga, þótt þeir taki honum ekki eins og vonir stóðu til, meðan hann er á vegum „ættjarðariina“ á borð við Brjmjólf Bjarnason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.