Vísir - 26.10.1949, Síða 6
c
V ISIR
Miðvikudaginu 26. október 1940
Vísindamenn, sem leitað
liafa að uranium í Ástralíu
og ferðast uni álfuna þvera
og endilanga skýra frá þ'á,
að margt undarlegt liafi bor-
ið fyrir þá í þessum ferða-
lögum. Þeir fundu meira að
segja gleymda og yfirgefna
borg, sem glóði í myrkri.
Þeir sán einnig emu. ástr-
alskan slrút, er verpti eggi á
liarða hlaupum.
Visindaleiðangur þessi var
íarinn fyrir nolckurum mán-
uðum undir leiðsögu Keith
Douglas Young frá Darwin.
Vísindamennirnir skýra frá
því að stór landsvæði, sem
þeir fóru um, hafi aldrei
áður verið fyllilega könnuð
þvi frumbyggjarnir eltu leið-
angursmenn á röndum og
urðu þeir að fara mjiig hratt
yfir til þess að verða ekki
tortímt.
Á ferðum sínum rákust
vísindamennirnir á gi'óður-
rík landsvæði og gíóaldm-
lundi, þar scm uppdrættir
sýna aðeins auðn og eyði-
mörk. Á þessum ferðum
sínum sáu þeir einnig fisk,
sem klifur tré.
í hér um bii landfræðilega
miðri Ástralíu er litla borg-
in Alice Spring og fær hún
vatn sitt úr ánni Lojnl River.
Á þessi er öll neðanjarðar og
er því stundum nefnd áin
ósýnilega, en vitað er að hún
rennur meðfram þjóðvegin-
um til borgarinnar, en með-
fram honunv liggur og járn-
brautarlínan til liennar. í
Stuart Arms hótelimi i borg-
inni er oft rætt um lieimsókn
MaeArthurs þangað í marz
1942 og þar er járnrúm, sem
letrað er á: „MacArthur
hersliöfðingi svaf í þessu
rúmi.“
í auðninni milli norður-
strandar Ástralíu og Ropcr-
árinnar komu þeir að 340:-
gefinni borg, sem náði vfir
100 fermílna svæði. Borgiu
Iiafði augsýnilega verið jdir-
gefin vegna tíðra sand-
slorma. Borg þessi var ein-
kennileg fyrir margi'a hhita
sákir, cn sérstaklega vegna
þess, að um nælur sindraði
af henni óhugnanlegt ljós,
sem að líkindum safaði af
einhverju efni scm var geisla-
virkt í eðli sínu. Frumbvggj-
arnir voru hræddir við borg-
ina í myrkri og voguðu yfir-
leitt elcki að horfa í áttina
til hennar eftir að skvggja
tók oð kvöldi.
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
hæs taré t tarlögmenn
Oddfellowhúsið. Sími 1171
Aliskonar lögfræðistiirf.
i
| KVENVESKI tapaöi.st í
Hljómskálagarðinum, eöa
nálægft, í gærkveldi. Vinsam-
legast skilist á Nýju-fæöing-
ardeildina, II. hæfi. (651
TÓBAKSDÓSIR ínndnar.
Uppl. í síma 81591. (653
SILFUR tóbaksdósir
íundnar í Kleppsholti. —
Hjallavegi 28. (656
MERKTAR tóbaksdósir
fitndnar. Vitjist á Laugaveg
45- —(Ó57
PENINGABUDDA, meö
lcr. 75.75 fannst neöarlega á
Frakkastíg milli Laugavegs
og Hverfisgötu. Eigandi
vitji hennar á Hverfisgötu
71. — (óuq
TAPAZT hefir peninga-
hudda meö 100 krónum frá
Baldnrsgötu 16 aö Berg-
staöastræti 57. Vinsamlegast
skiii henni á afgr. hlaösius.
_______________ ('66 t
K V E N -silf ur hringur meö
stónim. grænum steini. tap-
aöist á sunnudágskvöldiö. —
Uppl. í síma 5712.
SILFUR-sigarettuveski
tapaöist s. 1. laugardagskvóld
á leiöinni vestan úr bæ gegn-
um miöbæinn aö eöa í Aust-
urbæjarbíó. Vinsamlegast
slcilist á Asvallagötu 13, 1.
lueö. (676
FRJÁLSÍÞRÓTTA-
MENN Í.R.
Iþróttabúningarnir
konmir. Þeir, sem ætia
aö fá búning eru beðnir aö
mæta í kvöld ki.'ó í Í.R.-
húsiö. — Aöeins nokkur sett
.koniu.
Frjálsíþróttadeild Í.R.
K.R. HAND-
KNATTLEIKS-
DEILD. Æfngar • í
lcvöld aö Hálogaíandi
ki. 6,30—7,10 kvenflokkarn-
ir. Kl. 7.10—7,50 2. og 3. fi.
karla. Kl .7,50—8,o meistara-
og 1. fl. karla.
ORGELKENNSLA. —
Pálína Guömundsdóttir,
Karfavog58. Sími 7639. (664
KENNARANEMI vill
lesa meö börnum eöa ung-
lingum tvisvar í viku. LTppl.
í sima 7959 eftir kl. 7 á
kvöldin. (654
Vélritunarkennsla.
Hefi vélar, Einar Sveinsson.
Sími 6585.
SNIÐKENNSLA. Sigríö-
ur Sveinsdóttir. Sími 80801.
VÉLRITUNARNÁM-
SKEIÐ hefjast nú þegar. —
Ceciifa Helgason. — Sími
81178 kl. 4—8. (437
;l±r-i 1 * ‘ •; .v .• i. ijx « j' V’UCXÁ? V\/Jc-'iXVvi» 9+
$4.10. G.T.— STÚKAN SÓLEY nr. i 242. FimditsV í.kvölcl, í Templ- árahöllinni kl. 8,30. Inntaka nýl iöa. K vikmy ndasýning. Kafíidrykkja og dans.
KJALLARAHERBERGI til ieigu. Tilboö sendist blaö- inu, merkt: „Reglusemi— • /04“- (652
GOTT herbergi, með sér- intigangi, óskast, ásamt eld- unarplássi og snyrtikleía. tii leigu gegn mikitli húshjálp. Tilboö, tneö upplýsingum, merkt: „Hlíöarlivérfi—23“, leggist á afgr. Vísis fyfir föstudag. (650 JT. F. tJ. Jf. A. D. Fundur annaö kvöld kl. 8,30. Bjarni Eyjólfsson talar. Allir karlmenn vel- ltomnir.
STÚLKA óskar eftir stóru og góöu herbevgi innan Hringbrautar. L'ppi. í síma 6844, milli 7 og 9 í kvöld. — (665
BARNAKERRA tneS skerm til sölu. Vesturgötu 20. Gettgiö inn frá Noröttr- stig. (6<So
HERBERGI, 4,20x4,30. til leigu í Miöbænuni. Til- boö scndist afgi'. blaösins fvrir stmnudagskvöld. — merkt: ,; Fyri rfratngreitt — 706“. " (667
ENSKUR barnavagri á háum hjólum til sölu, enn- fremur fermingarkjóll. Uppl. í síma 2176 næstu daga. ( 679
UNG, réglusöm stúlka óskar eítir herbergi nú þeg- ar í Miö- eöa Vesturbænum. Uppl. í síma S0588 eftir ki. 5 i dag. (670
NÝ, amerísk modelkápa, stórt númer til sölu, einnig ljós írakki og brúnn kjóll. Uppl. á Laugaveg 8B. (675
HERBERGI til leigu á Ilverfisgötu 16 A. (674 ÍBÚÐARSKÚR til sölu eða leigu. Uppl. skúr 2 við Grandaveg. (673
TIL LEIGU 2 herbergi 1 Kleppsholti. Aðgangur að eldhúsi ef uni semst. Uppl. i síma 2314 kl. 2—-5: (678 — LEI6A— ORGEL óskást tii íeigu. L’ppl. j síma 7639. (663
SÓFASETT. Nýkomin al- bólstruö sófasett meö 1. fi. enskit ullaráklæöi. Lægsta verö. — Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonax, Laugaveg 166. (672
TVENN karlmannsfÖt á meöaliiiann, sem ný til sölu. Hraunteig 28, neöri hæö. — Önnur sænsk, dökkleit, hin amerísk úr ljósu gabardín; Einnig á sama staö stór svefnsófi til sölu. (671
Bifi
MÚRARI óskast. Máva- hlíð 31. (602
KAUPUM flöskur, allar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 4714. (669
VANTI yður minniháttar lagfæringu á ibúö yðar (t. d. eldhúsinu) þá tilkynniö það blaöinu, merkt: „Smiöur— 7°5“- (658
SKRIFBORÐ, hentugt til heimilisnotkunar, óskast tií kaups. Uppl. i síma 4325 og 4973. 668
HREINGERNINGA- MIÐSTÖÐIN- Sírni 2355
, SVEFNSÓFI. Nýr, stór svefnsófi til sölu með tæki- færisverði. — Goöabovg, Freyjugötu 1. Sími 6682. — (666
KVENHATTAR lireins- aðir, pressa'ðix, og breytt. — Fljót afgreisðla. Holtsgata 41 B. Sími 1904. (501
PLISERINGAR, húll- saumur, zig-zag, hnappat yfirdekktir í Vesturbrú. Guðrúnargötú 1. Sími 5642. MIÐSTÖÐVARELDA- VÉL oliukynnt og baövatns- dunkur tii sijlu. Bragga 3 B, I.auganesi. (660
RITVÉLAVIÐG ERÐIR — saumavélaviðgerBIr. — Aherzla lögð á vandvirkni fljóta afgreiðslu. SYLGJA. Laufásvegi 19 (bakhústö, — '■'ml -Tfýgft . Vtjc SAUMAÐIR KJÓLAR. Hverfisgötu 125 (uppi), nyröri dyr. Tekiö á mót: efnuni kl. 3 til : þriöjudaga. miövikudaga og íöstudaga. (659
SAUMUM úr nýju og gömlu drengjaföt. — Nýja fataviögeröin. Vesturgötu 48. Sími 4923. TIMBURBRAK, gott til eldsneytis, cr til sölu í Öl- gerðinni Fgill Skallagríms- son. — Upþl. hjá verkstjór- ánuin, (587
FATAVIÐGERÐIN. Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Sími 5187-
• XASSAFJALIR tií sölu í Suðurgötu 24.
OTTOMANAR og dívau- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan Mjóstræti 10. Sími 3897. (000
PÍAN6STILLINGAR og viögerðir. — Sími 5726, kl. 1—2 e. h. Otto Ryel. (634
KOLA þvottapottur ósk-
ast. Uppl. í síma.So343. (655
BARNAKOJUR. Snrföa
baniakojur eftir pöntun. —
Verð kr. 460. — Sími S1476.
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum. Móttaka
Höföatúni 10. Chemia hlf.
Sími 1977.. . (205
KAUPUM flöskur —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sími 5395. — Sækjum.
VIÐ BORGUM hæsta
verð fyrir ný og notuö gólf-
téppi, húsgögn, karlmamia-
fatnaö, útvarpstæki,
grammófónplötur og hvers-
konar aöra gaghlega muni.
Sími 6682. — Kem strax.—
Peningarnir á boröiö. —
Goðaborg, Freyjugötu 1. —
Simi 6682. (528
KLÆÐASKÁPAR, stofu-
skápar, annstólar, bóka-
hillur, kommóður, borö,
margskonar. Húsgagnaskál-
inn Njálsgötu 112. — Sími
81570.(U2
KLÆÐASKÁPAR, tví-
settir, til sölu á Hverfisgötu
65, bakhúsiö.(334
MINNINGARSPJÖLD
Krabbameinsfélagsins fást í
Remediu, Austurstræti 6. —
KAUPUM: Gólfteppi, út-
varpstæki, grainmófónplöt-
ur, saumavélar, notuS . hús-
gögn, fatnað og íleira. —
Kem samdægurs. — Staö-
greiösla. Vörusalinn, Skóla-
vöröustíg 4. (245
KAUPI, sel og tek í um-
boðssölu nýja og notaða vel
meö farna skartgripi og list-
muni. ;— Skartgripaverzlun-
in, SkólavörSiœtíg 10. (163
PLÖTUR á grafreiti, Út-
yegurn áletraöar plötur á
grafreiti meö stuttum fyrir-
vara. Uppb, á Rauöarárstíg
26 (kjallara) — Sími 6126.
KAUPUM — SELJUM
ýmiskonar húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. —
,Verzl. Kaup & Sala, Berg-
staöastræti 1. — Símí 81960.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonilcur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
2926. 60
KAUPUM allskonar raf-
magnsvörur, sjónauka,
myndavélar, khikkur, úr,
gólfteppi, skraútintmi, hús-
gögu, karlmanuaföt o. m. fl.
Vöruveitan, Hverfisgötu 59.
Sími 6022. (275
— GAMLAR BÆKUR —
blöB og tímarit kanpi eg háu
veröi. :— Siguröur Ólafsson,
Laugaveg 45. — Sími 4633.
(LeikfangabúöinL (203
DÍVANAR, allar stæröir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofau, Bergþóritgötu
11. Sími 81830. (321