Vísir - 01.11.1949, Page 1

Vísir - 01.11.1949, Page 1
39. árg. Þriðjudaginn 1. nóvember 1949 242. tbl. ! Frestunarvald lávaiðadeildar- ismar takmarkað Frunwarp brezku sjórn- ur'nnar um takmörkun á frrslandi ncitunaroaldi lá- oardadeildarinnanr var í (/n>r sam/njkkl i neðri mál- slofunni i þriðja sinn með 333 atkvieðiim gecjn 196. Yerínir írunivarpið ])á aiS ic'igmn hvort scm lávarða- cicildin samþykkir j)að cða fcllir. Ycrkamamiastj.órnin hrc./ka nntn Iiafa reynt að Inaða þessu frumvarpi lil þc.ss acS ccta komic’S i gcgn löí*1 iimini um |)jóðnvtingu sták . iðnáðarins áður cn kosnins*- ar fara 'frani í Brctlamii á nicsta ári. Tito hefir látið fara fram heræfing-ar víðsvegar í Júgó- siavíu. Hér sjást hermenn úr her hans vera að hlaða nýt'zku fallbyssu, sem júgóslavneski herinn hefir fengið. Iðnaðarframleiðsla Frakka orðin meiri en árið 1927. Ríkisstjórnin þjóðinni slava til uppreistar. Rúmenar spá falli Tito bráðlega. Leppríki Rússa í Austur- Evrópu reyna nú leynt og Ijóst að koma af stað uppreist gegn Tito í Júgóslavíu. Blöð lepprikjanna birla daglega grcinar uin að and- stöðuhreyfingin gegn Tito sé að nmgnast og búast megi við, að honum verði steypt af slóli í náinni framtið. Opinber áróður. I úlvarpi frá þessum lðnd- um er flutlur áróður á júgó- slavnesku og hcitið á ihúa Júgúslavíu að hrinda af scr okinu og gcra voþnaða upp- rcis't gegn Tito, sem er ncfnd- ur svikari við lýðræðið og ýmsum öðrum ónöfnum. I útvarpi frá Rúmeníu sagði i gær, að mótstöðuhreyfingin gcgn Tito yrði nú aukin og yrði þcss ekki langt að hiða, að Iiann myndi hrökklast frá völdum. Afskipli af innanríkismálum. Talsmcnn j úgóslavnesku stjórnarinnar telja stjórn Rúmeníu vera orðna allum- svifamikla og farna að skipta sér meira cn góðu hófi gegni af innanríkismálum Júgó- slava. Tclja þeir, að starf- semi kommúnista í Vestur- Evrópu sé að magnast og sc aðeins heðið eftir skipunum frá Moskvu lil þess að láta til skarar skriða. Hreinsanir. Júgóslavneskir s tjórnrnála- menn lúlka hreinsanirnar í leppríkjum Rússa á þann veg, að stjórnir þeirra séu að treysta sig í sessi til ]x“ss að geta verið við öllu búnar, ef sjóða skvldi upp úr inilli landa Austur-Evnipu og Vestur-Evrópu. Scgja þcir, að hrein harðstjórn riki nú i Tékkóslóvakíu, en vilað sé, að allur almenningur þar sé andvigur stjórn landsins. Búlgaría. Ýmsar fréttir bcrast af hreinsunum í Búlgaríu, en litla vissu hafa menn um hve víðta'k hún cr. Málgagn júgóslavnesku stjórnarinnar. Borba, spáöi þvi fyrir nokk- uru, að þar stæðu hreinsanir fyrir dyrum. Nú hafa tveir háttsettir herforingjar verið reknir og brottreksturinn taliim upphaf nýrra hreius- ana þar. í fregnunrXrú Búlg- aríu segir [x>, að þcim hafi veriö fengin ný störf i liend- u r. ,v»/ff sr Mttáivwk i Sitt uptn.it öftt. Frá frétíarilara Yisis. K.höfn, i gær. Erlingur Tulinius, læknir í Fredericia, sýnir tvö mál- verk á haustsýningu lista- manna hér í borg. Annað málvcrkið, sem Er- lingur á á sýhingu þessari, er af hörnuni hans þrem og liunili hans, en hitt er af Heklugosinu. í lilefni af þessu Iiefir Poliliken hirt langt viðtal við Eriing.- 0. G. Kaffilítill bær næstu 3-4 Hvassvi5ri suðvestan- lands. I gærkveldi og í nótt gekk mikið hvassviðri yfir suð- vesturhluta iandsins, sam- fara óvenjumikilli úrkomu. Að því er Veðurstofan tjáði Yísi í morgun imeldist vindhraðinn inestur 11 stig og úrkoman 15 mm. frá kl. 5 siðdegis í gær til kl. 8 í morguii og er það óvenju- mikið. Illviðri þettu var sunnan lahds og véstan, en veðurhæð var ekld cins mik.il annars staðar á landinu. Þótt undarlegt megi virð- ast hefir ekld frctzt um al- varlegt sþjöll af völduin ó- veðursins, hvorki hér i Rvík né í nærsveitum, að því er Vísi var tjáð hjá ýmsum aðilum í niórgun. ííins vegar urðu þær skeimndir á byggingu hlóð- haiikans, sem cr í srníðum við Rannsóknarstofu Háskól- ans við Barónsstíg, að öll mótin á fyrstu hæð hússins, sem búið var að slá upp, fuku í nótt. Engin sjöll munu þó hafa orðið á nærliggjandi liúsum. I morgún var strax farið að vinna að þvi að slá mót- unura upp á nýjan leik. 1 i viiiia lögsegloML Bæjarfógetinn á Akureyri hefir nýlega sótí um inn- flutningsleyfi fyrir nýjum lögregiubíl. Hefir hæjarstjórn Akur- eyrar héimilað hæjarfógeta kaup á slikri bifreið til hálfs móti ríkissjóði. Bsejarfóget- inn hefir einnig óskað heim- ildar til að fjölga lögreglu- þjónum í bænum um tvo, en bæjarstjórnin hefir freslað að taka ákvörðun í því máli. viKurnar. í Reijkvíícingár verða að lik \ indnm kaffílausir ná nœslu 3—í vikurnar eða svo. Káffið ér þegar þrolið i | mörgum stærsíu matvöru-1 búðum horgarinnar og kaffi! hrennslur hæjarinsn miimi | vera að koinast i þrot. Kaífihrennsla O. Johnson; & Kaaher var húin með sitl kaffi i gærmorgun, að þvi er Yisi var tjáð i morgun, en einhvcr slalti mun enn vera li! hjá kaffiihrennslúm Blöndalils, Rydens og Sig- urðar Skjaldhergs. Að því er Vísir liefir kom- izt næst mun ekki vera von á nýjum kaffihirgðum til Iandsins fyrr en eftir 3—1 vikur eða svo. Amethyst í Bretlandi. Brezka freygátan Aine- thyst kom í morgun til Devonport í Bretlandi úr 10 þúsund mílna siglingu sinni frá mynni Yangtse- árinnar í Kína. Eins og kunnugt er ieysti skip- herrann af hendi mikið þrekvirki, er honum tókst að bjarga skipinu úr bönd- um kínverskra kommún- ísta með því áð sigla því í náttmyrkri niður Yanglze. Flotamálaráðherra Breta lók á móti herskipinu er það Iagði að bryggju og mikill fjöldi manna hafði safnast saman til þess að fagna komu þess. felur það allri að þakka. París (UP). — Franska sljórnin hefir lábið upp- skátt að iðnaðarframleiðsla, Frakka sé ná meiri en nokkuru sinni undanfaivMn, mannsaldur. Ilún er orðin heldur meiri en liún var árið 1927, en þá náði hún hámarki eftir fyrri heimsstyrjöldina. Heldui* framleiðslan áfram að vaxa og verður sennilega komin talsvert fram ýfir hámarkið frá 1927, ef efnaliagslíf þjóð- arinnar verður ekki fyi'ir neihu óvæntu cða alvarlegu áfalli. Segja má, að stjórn Qucu- ille eigi mikínn þátt í þessari miklu aukningu, ásamt Mar- shall-hjálpinni, en i skýrslu stjórnarinnar segir, að þetta sé ekki neinum sérstökunx stjórnmáláflokki að þakka, lieldur frönsku þjóðinni í hcild. Þar sem jafnvægi cr nu meira en áður i efnahags- málum Frakka, verður hægt að haga afgreiðslu fjárlag- anna með venjulegum liætti framvegis, cn hingað til bef- ir sá háltur verið hafð'ur á, að fjárlögin liafa ekki verið samþykkt i heild, heldur stjórninni vcrið vcitt greiðsluheimild mánaðar- lega. Ný verkfallsalda. Óttazt er, að ný verkfalls- alda kunni að rísa í Frakk- landi á næstunni, saldr geng- islækkunarinnar. Kommún- istar róa að þessu öllum ár- um, enda sjá þeir ofsjónum yfir framförunum í efna- hagsmálunum, meðan þeir hafa verið utangarðs i sljórn. máluhum. Aðrir verkamenn vilja einnig kauphækkanir, en vilja ekki fara eins gevst cða ógætilega og kommún- istar. 83 tundurdufl gerð óvirk 1948 -4 árinu 1948 voru samtals 83 iundurdufl gerð óvirk við strcndur Iandsins. Hafa þá, frá þvi árið 1910, samtals 1818 tuiulurdufl ver- ið gerð óvirk. Flest dufl rak á land árið 1942, en þá voru gei'ð óvirk samlals 848 tund- urdufl- Vu-AJ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.