Vísir - 02.11.1949, Blaðsíða 1
39. árg.
Miðvikudaginn 2. nóvember 1949
243. tbl.
togara voru 13.966 á
eu 8759 árið áður.
í hófi, sem Ferðafélag' ís-
lands hélt biaðamönnum s. 1.
sunnudag, gat íorseti féíags-
ins, Geir G. Zoega vegamála-
stjóri þess, að brýrnar, sem
tók af norður á Kili í vetrar-
fióðunum mikiu í íyrra,
myndu verða endurbvggðar
á næsta sumri.
Brýr þessar voru á Svartá
og Jökulfailinu. Svartá er á
leiðinni frá Hvítá að sæluhúsi
F. í. í Hvítáraesi, en þar var
rult vað á ánni, ,svo að
biíreiðar hafa komizt óhindr-
að vfir hana. Miklu ver er
ástatt um Jökulíallið, sem er
slæmur farartálmi á leiðinni
inn i Kerlingarfjöll og bif-
reiðum gersamlega ófær eftir
að brúna tók af. Kerlingar-
f jöll eru liinsvegar einn feg-
ursli og sérkennilegasti
fjallaklasi í óbyggðum Is-
lands og því ínikils um vert
að komizt verði þangað á til-
tiVlulega auðveldan hátt. —
Fjallagarpar og aðrir ferða-
menn munu því fagna þess-
ari ákvörðun Vegamála-
stjórnarinnar.
Forseti Ferðafélagsins gat
þess ennfremur, að enda þótt
viðgangur og vöxtur félags-
ins væri mikill, þar sem það
hefir á 7. þúsund meðlima,
hefir gefið út yfir 20 árbæk-
ur og á alhnörg sæluhús i
óbyggðum, mætti vöxtur þess
þó verða enn meiri og örari.
FélagiS hefir enda valið sér ^
það kjöi'orð að vci'ða félag
allra landsmanna.
Ýmsar aðrar ræður voru
I
Uppkast að frið-
arsamningum
við Japana.
Margt bendir nú til að
bráðlega verði hafnir friðar- j
satnningar við Japani og
mana fíretar og fíandariLja
menn ákveðnir í að luaða
þeim.
Þegar Ernest Bevin var i
Washington fyrir nokkru,
ræddu þeir Dean Aelieson,
utanr,liisráðherra og hann
amu væutanlega friðarsamn
inga sín á milli. Um þessar
inundir fara svo fram sjálf-
stæðar athuganir í Lornlon
og New ork á friðarskihnáí-
unum.
fluttar í liófi þessu og m. a.
flutti Þorsteinn Þorsteinsson
frá Akureyii erindi nm fram-
kvæmdir félagsdéildar F. í.
þar, vegai’Íagningu um
Vatnalijalla og saduhús-
byggingu við Laugafeli, en
þaðan er tiltölulega auðvelt
að ferðast uui Sprengisand.
að fei'ðast um Spreiigisand,
allt suður að Tungnat'ells-
jökli og vestur að Ilofsjökli.
Þjóðleikhúsið:
Æfingar hafn-
ar á Nýárs-
nóttinni.
Eins og kunnuugt er verð-
ur „Nýjársnóttin“ eftir Ind-
riða Einarsson, fyrsta leik-
ritið, sem sýnt verðnr í
Þjóðleikhtisinu, er það tek-
ur til starfa, og hófust ivf-
ingar á því i gær, undir leik-
stjórn Indriða Waage.
Illutverkaskipan í Nýj-
ársnóttinni verðiu' sem hér
segir: Guðmundur bóndi:
Gestur Pálsson, Margrét:
Enxilía Boi’g, Guðrún: Bryn-
hildur Pétui'sdóttir, Jón
Baldvin Halldórsson, Sigga:
Hildur Ivalman, Grimur:
Valur Gíslason, Gvendur:
Aifreð Andrésson, Alfakóng-
uur: Indriði Waage, MjöJL
Steinunn Bjarnadóllir, Ljós-
hjört: Inga I.axness, Hcið-
bhiin: Elíu Ingvarsdótlir,
Svartur: Haraldur A. Sig-
urðsson, Stalhu’i: Ævar R.
Kvaran, Reiðar sendimaður:
Jón Aðils og Aslaug úlfþona:
Þóra Borg Einarsson.
ífðssasðiu
Spánar fresi
Fkkei't verður a? s<*lu á ís-
lenzkum hestum til Spáfnar í
ár, að því er Yísi hefir veri j
tjáð.
Öll leyí'i til þess að flytja
70(1 hesta héðan lil Spánar
voru fengin og var fulltrúi
lxins spænská kaupanda héy
á ferðinni ckki alls fyrir
löngu. Leizt houuin vel á
hestana, en taldi, að ekki
væri heppilegt að flvlja þá
til Spánar á þessum tima
árs. Væntanlega fara l>essi
viðskipti franx snemnxa næsta
ái's.
Myndin er af Karinu Koch,
einu konunni, sem er x ráð-
herniembætti í Svíþjóð. Hún
var gei'ð að verzlunarráð-
heri-a, eftir að Hall sagði af
séi'.
Skipting atkvæða
í Reykjavík.
Skipbroismesm
halda heim.
Skipbrotsmennirnir af
fteregska skip'nu „Havfrugv
en“ héldu Iteimle.iðis með
„Dronning Alexandrine“ í
gtvr, vn áður héli S.V.F.I.
þeim samsæti.
Guðhjai’tur Ólafsson, foi’-
SCti S.V.F.Í. bauð gesli vel-
konxna, en auk hans voru
fíuttar nokkrar ræður og
Wolfgang Andreasen skip-
stjóri svaraði af hálfu áhafn
arinnai' á „Ilavfrugvcn".
fíotgarfógeiinn í Regkju-
vik hefir látið Visi í té efbir-
farandi upplýsinqar um
skiptingu atkvæða á ein-
staka menn á framboðslist-
um [lokkanna í Reykjavik
við alþdngiskosningarnar, er
fram fórti á dögunum.
A-LISTINN:
1. Har. Guðmundss. 4347»
2. Gvlfi Þ, Gíslason 4Ö31%6
3. Soffía Ingvarsd. 3818%tí
4. Garðar Jónsson 354911/t(;
5. Éggert G. Þorst.s. 3283%
B-LISTINN:
1. RanSnv. Þorsleinsd. 29ðöKy
2. Sigurjón Guðtíh 27Ö81 ’/, ti
3. Pálmi Hannesson 2590%
1. Friðgeir Sveinss. 2104%
C-LISTINN:
1. Einar Olgeirsson 80411
2. Sig. Guðnason 7540%
3. Riynj. Rjarnas. (5995ir,/ri>
4. Sigl'ús Sigurhj.son 6537%
5. Katrín Thorodds. 605Ti/1 ,>
6. Guðg. Jórisson 554313/1(1
7. Konr. Gíslason 503915/i«
D LISTINN:
1. Rjarni Bexxcd.s. 12082^^/xq
2. Björn Ólafsson 116I47/S
3. Jóh. Hafstein lOöíxS1^^
4. Gunnar Tlxorodds 10323%
5. Kx’istxn L. Sig.d. 93809/ie
6. Öl. Rjörasson 885715/i6
7. Axel Gpðm.son 802815/16
8. Guðbj. Ólafsson 7274 x/16
9. Guðm. H. Guðm. 64663/10
10. Ragnar Láruss. 56533/s
11. Auður Auðuns 4891 V8
Ljósmerkin reynd
um hádegið.
Hin nýju ljósmerki á mót-
um Austurstrætis og' Póst-
hússti'ætis voru reynd í
fyi'sta skipti um lxádegi í dag'.
Var lögi’egluþjónn á vei'ði
til þess að' lciðheina yegfar-
andur fyrst í stað. Allmikill
mannf jöldi nam staðar til
þess að sjá, hvernig ljósin
reyndust. •Ljósmcj'kiu munu
annars vci'ða tekin í notkun
aixnarsstaðar í bænum nú
alvcg á niestunni.
Meðalafli gömlu
íogaranna 168
* n
nyjn
Háskólakennaii i Utx’echt
i Ilollandi segir að eiturlyfja-
notkun hafi farið mjög i vöxt
meðal háslcólanemenda þar.
Algengt er orðið að stúd-
entar taki ýmiss öi vandi lyf
áður en þeir gangi undir próf
og sumir í svo í’íkum mæli,
að þeir eru utau við sig við
pi'ófhorðið.
Heíldazaílinn um
80% meizi en i
áðuz.
Á árinu 1948 fóru íslenzk-
ir togarar í samtals
506 veiðiferðir og eru það
um 198 ferðum fleiri en
árið áður. uthaldsdaga-
fjöldi togaranna á þessu
var 13.966, á móti 8759
dögum árið áður.
1 nýútkomnum Ægi, tíma-
í'iti Fiskifélags íslands, ritar
Davíð Ólafsson, fiskimála-
stjói'i, mjög fróðlega grein
nm sjávarútveginn á Islandi
áríð 1948 og þar er að finna
allar upplýsingar um jxamt
atvinnuveg. Fara hér á eftir
upplýsingar varðandi togara-
útgex’ðina 1948:
„Á árinu 1948 bættust enn,
við aUmai'gir af liinum nýju
togurum, og voru þcir taldir
i áx'slok 28, eða 13 fleiri eu
í árslok 1947. Auk þess voru
svo 3 togai’ar nokkurra áru
gamlir og lítið eitt minni en
nýsköpunartogararnir,
keyptir til landsins á árinii
1947. Tilkoma hinna mörgu
nýju togara setti mjög annau
svip á togaraútgerðina með
því að liin nýju skip eru mjög
miklu stærri en þau gömlu
og miklu afkastameii’i og að
öllu leyti fullkonmari að öll-
um búnaði.
Á árinu 1948 er talið, að
50 togai’ar hafi veríð gei'ðir
út á ái'inu í stað 13 árið áður.
Nær eingöngu
veitt í ís.
Togararnir vox’u nær ein-
göngu gerðir út á isfiskvcið-
ar á árinu, ef frá eru talin
tvö skip, sem fóru stuttar
veiðiferðir á salfiskveiðar og
þi'jú skip, sem fóru á síld-
vciðar.
Mjög milcil aukning varð
á þátttökunni í fiskveiðun-
Frh. á 8. síðu. j