Vísir - 03.11.1949, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 3. nóvember 1949
VISIR
7
skjöldu' I>ú átt aft koma í veg fyrir þá árás nieð því að
kveikja i heyinu.“
„Eg skal kveikja eldvegg, sem þeir komast ekki i gegn-
um,“ svaraði Jóhann-Pétur.
Eg gekk öðru sinni að glugganum á veitingastofunni og
gægðist iim. Nú voru þar aðeins þrir menn — Riario,
munkurinn og harðleilur maður og herðibreiður, sem var
með langt ör á öðrum vanganum. Hinir voru farnir, vafa-
litið til þess að ráðast að okkur inn um hliðið. Meðan eg
var á gægjum kom cinn þeirra inn í stofuna og ræddust
þeir þá við um slund. Svo reis munkurinn allt i einu á
fætur og gekk til dyra. Eg hraðaði mér þá frá glugganum
og setlist aftur hjá eldinum.
Eg var varla kominn að eldinum. ]>egar hurðinni á veit-
ingastofunni var lokið upp og munkurinn gekk út. Hann
þrammaði niður þrepin og stikaði i áttina til ökkar. Allt
datt i dúnalogn, er hann nálgaðist, svo að fótatak hans og
snarkið í bálinu var hið eina, sem heyrðist.
,,Hæ, góðu vinir,“ sagði hann, ,.nú er orðið framorðið,
en þið búin að skemmfa ykkur vel, svo að þið hljótið að
vera orðin ]>reytt. í veitingahúsinu eru líka nokkrir ferða-
langar sem hafa hug á að hvilasf. þvi að Jieir halda ferð
sinni áfram á morgun. Eg bið ykkur þvi kurteislega að
hætta þessum hávaða, svo að inenn fái svefnfrið.“
Hann virtist ekki veita mér eftirtekt, fyrr en rétt i ]>essu,
tók þá viðbragð og brosti út undir eyru. „Nei, ertu liér
kominn, sonur minn? Ilefði eg vilað af þér hér úti, þá
hefði eg boðið þér inn, til þess að betur færi inn þig. Þú
hefir þá komizt ómeiddur úr orustunni miklu! Eg var
hræddur um, að þú hefðir fallið, þvi að þú ert hugprúður
en ckki að sama skapi gætinn. Það gleður núg að hitta
þig hér.“ ■
„Eg bjóst ekki við þvi, að þú mundir vera að snuðra á
þessum afskekkta stað,“ mælli eg.
„Eg fvlgi slóðinni, hvert sem hún Iiggur.“
„Áttu við slóðina mina?“
„Hvers vegna ætti eg að rekja þina slóð?“ spurði hann
og lyfti brúnum, til að sanna undrun sina. „Eg var kom-
inn hingað á undan þér, sonur. Sennilegra er, að þú hafir
veitt mér eftirför en eg þér. Það tók mig sárt að frétta um
sár Giovannis húsbónda þíns. Ertu á leið til Trebbio?“
„Hvert ætti eg að fara annað?“ spurði eg.
Hann virti þá fyrir sér, sem stóðu umhverfis okkur, unz
hann kom auga á Jóhann-Pétur. Þá harðnaði svipur hans
og augun skutu gneistum. „Nei, nú dámar mér alveg,“
sagði hann. „Mann-peðið hér! Peðið, sem eg rakst á i
Flórens og Fano og víðar. Mér hefir sjaldan brugðið eins
þægilega, þvi að manneskja nokkur er sjaldnast Iangt und-
an, þar sem þú ert. Heyrðu, Englendingur,“ bætti hann
við og snéri sér að mér, „hefi eg ekki sagt við þig, að þú
myndir fyrr eða síðar leiða mig á fund bennar?“
Eg þorði ekki að lita á Betsv, til að sjá, hvernig hún tæki
samræðum okkar.
„Svo að þið afréðuð að hittast hér, dvergurinn og þú.
Vegna sköpulags síns gctur hami átt heima í hópi ]>ess-
arra.flakkai-a. Ög inin? .Jitluðnð þið öll að.hittast hýr, ha?
Slúlkan kann svo vel að.dullniast, áð eg Íieíi.aldrfei séð
andlít hennár svo, að cg muni svip. hgmxar.“ Hann glotti
til min. „Skyldi liún hpfa dulbúizt seni risinn þárna .^Eða
máríski dyergurinn þarna? Eða einliver fimleikamann-
anna, sem ]>árna eru?“
„Eða kannske,“ svaraði eg hæðnislega, „eins og cinlivcr
hcstanna cða hundanna?“
„Hún hefir leikið á mig með brögðum, scm cru ekki ó-
lik því,“ sagði munkurinn.
Að svo mæltu bcit liann allt i einu á jaxlinn, eldur
brann úr augum hans og áður en eg fengi að gert, tók
hann stökk undir sig í áttina til Betsyar. Hann þreif til
hennar og svifti af henni hárkollunni. Betsy leit upp,
skelfingu lostin, svo að allir máttu sjá hið undurfagra and-
lil hennar, en hún jafnaði sig á svipslundu og varð aftur
lun slolla og óttalausa aðalskona, sem eg hafði kynnzt
áður.
„Frillan hans Bonnivcts,“ sagði munkurinn og hló sigrij
hrósandi. „Mér skjátlaðist þá ekki. Mig þrúnaði það þá
þcgai’. Jæja, heil og sæl, madonna. Kannske maður sé þá
búinn að ráða jafnframt aðra gátu. Já. Eg var fljótur á
mér til bækistöðva Frakkakonungs, en einhver hafði ]>ó
orðið fyrr lil að ræna skjölum Iians. Hver skyldi það liafa
vcrið annar en þú, sem liefir leikið á mig æ ofan í æ? Nú
gel cg sofið i friði mcð aúðugt klaustur fvrir svæfil!“
Eg varð svo undrandi yfir þessu, að eg gat livorki hrært
legg né lið né komið upp nokkuru orði — slóð bara þegj-
andi og sárreiður með sjálfum mér.
„Nú horfir málig allt öðru visi við,“ mælti munkurinn
síðan og áður en nokkur gat stöðvað hann gekk hann létt-
stigur til veitingahússins, fór inn og lokaði á cftir sér.
Mér var hugsað til húshónda míns og hvað hann mundi
gera undir ]>essum kringumstæðum. Eg hugsaði með niér,
að hann mundi áreiðanlega láta til skarar skriða á djarf-
legan hátt og reyna að koma óvininum á óvart. En lið
okkar var ekki til stórræðanna. Við vorum aðeins tveir
hermenn og allir aðrir öðru vanari en vopnaburði og
hernaði. Þar við bættist, að við voruni umkringdir i
þröngum húsagarði af þaulæfðum hermönnum, sem við
vissum ekki löluna á. Þelta mál kom flökkulýðnum að
vísu ekki við, en hann vissi ckki síður en við, að menn
Riarios mundu ekki auðsýna neina miskunn. Flakkararnir
voru staðráðnir í að verja hendur sinar, ]>ól í þeir væru
illa vopnaðir.
Aðslaða okkar virtist voiilaus og eg sá ekki fram á, að
við mundum gcta annað en varizl unz yfir lyki. Þó væri
nokkur von til þess, að einhverjum lánaðist að komast
undan og hvað sem eg gerði, varð að miðast við það, að
Betsy slyppi undan illvirkjunum. Líf hennar var mér
miklu dýrmætara en mitt eigið.
„Betsy,“ tók eg til máls, „mér sýnast lielzt horfur á, að
llalvki minu um framandi lönd ljúki hér i kveld. Hafði eg
þó gert mér vonir um að fá að verða ellidauður heima á
Englandi. Hvað sem um mig verður, ætla eg þó að reyna
að koma þér undan. Vertu viðbúin, þvi að eg ætla að finna
ráð til að forða þér.“
Hún leit i andlit mér, en eg skildi ekki svip augna lienn-
ar. „Það er aumlegur dauðdagi,“ sagði hún, „að láta lifið
á slíkum stað og i slikri viðureign.“
„Sá maður Iilýtur ekki aumlegan dauðadaga, sem deyr
við vörn stúlkunnar, sem á hjarta hans, en eg er ólikur
húshónda minum, sem sækist eftir frægðinni. Móðir min
mun trega mig, svo ög faðir minn, af þvi að eg er einka-
sonhr og hann á engan erfingja til að taka við verzlunimii.
Viltu skrifa þeim hréf og segja þeim allt af létta — og
að gg hafi liugsað um.þau nieð ástúð, unz eg var veginn?“
„Eg skal skrifa þeim, ef eg lield sjslf lifi.“
Halló! Hðlló!
Ungur maður, sem vinn-
ur hjá þeklctu fyrirtæki
hér í bænum, óskar eftir
starfi, sem hann gæti
unnið við eftir ld. 6 á
kvöldin. Til greina kemur
livei-s konar vinna. Lyst-
hafendur vinsamlegast
hx-ingi í síina 4732 milli
kl. 6—8 næstu kvöld.
SKIPAÚTGCRÐ
^ RIKISINS
M.s. Hekla
Hi-aðferð vestur um land til
Akureyrar liinn 8. þ.m. —
Tekið á móti flutningi til
Pa trcksfj a rða r, Bíldudals,
Þingeyrar, Flateyrar, lsa-
fjai-ðar, Siglufjai'ðar og Ak-
ureyrar á morgun og laugar-
dag. Pantaðir farseðlar ósk-
ast sóltir ái-degis á mánudag.
M.s. Helgi
til Vestmannaeyja á föstu-
dag. Vörumóttaka alla virka
daga.
GÆFAN FYLGIH
hringunum fró
SIGUHÞOB
Hafnarstrætl 4
M.mr t.rfllr (Trirlirrl.^^
Union-Special
hraðsaumavél til sölu. —
Uppl. í síma 80499 eða
Bragagötu 30.
Hcitur niatur — smurt brauð
— snittur — soðin svið.
Matarbúðin
Ingólfsstræti 3. — Sími 1569.
Opið til kl. 23,30.
c. <z. Suntufh*: — TARZAN — 47S
Bófarnir urðu æstir að .sjá svona En um leið og skotin riðu af, tók Báðir hæfðu í niark. Þeir skutu Er skolhvellirnir hljóðnuðu, lágu
gott skotmark og miðuðu á Tarzan. Tarzan stökk upp i loftið. hvor annan og féllu dauðir niður. liinir tveir hófar stcindauðir.