Vísir - 04.11.1949, Síða 4

Vísir - 04.11.1949, Síða 4
V I S I R Föstudaeimi 4. nóvcmher 1949 ¥IS1E DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐADTGAFAN VlSIR H/JE. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson, Skrifstofa: Austurstræti 7« Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Slmar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar, Félagsprentsmiðjan h.f, Óvænlegar horíur. Tlorseti lslands átti í gær tal við i'ormemi |)ingflpkkanna “ varðandi stjórnamiyndun, og töldu þeir allir að liúu myndi ekki takast fyrr en þing kæmi sarjian. Viðræður inunu þó hefjast tafarlaust, þanuig að samningaiunleitauir allar geti gengið greiðlegar er fylling tínians kemur, en ■ekki verður sagt, að, aðkoman sé aðlaðandi. Tíniinn lýsir ástandinu á þann veg, að þjóðin húi nú við slíkan gjald- evrisskort, að liún muni sennilega verða að neila sér um kal'fi næstu mánuðina, en stórfelldar verzlunarskuldir safnist erlendis, er ógreiddar vörur hrúgist ujip á hafnar- hökkunum. Rikissjóður sé raunverulega kominn í greiðslu- þrot, en möguleikar hans lil aukinnar skuldasöfnunar séu þrotnir. Ljótt er að lieyra, ef satt er, en öllum slíkum fregnum verður að taka með þeim fyrirvara, að heimildin ei eklci sem áhyggilegusl. Hvort sem lýsing Tírnans á fjármálaástandinu er rétt eða röng. má vafalaust fullyrða, að það laði þingflokk- ana ekki heintínis til stjórnarmyndunar, enda veldur til- tölulega jafnt þingfvlgi flokkanna Jiví, ef tveir og Iveir eru teknir saman, að þjóðin og þingið er koiriið í sjálf- heldu, sem vafasamt er að verði komist úr ineð venjuleg- uni aðgerðum innan þings og á vegiun „Jiingræðisstjé)rnar“. Vafalaust mimu flokkarnir þó, ekki skjóía, .sér . undau skyldum sínum í þessu efni, með því að vegur þeirra myndi á engan veg aukast með þjóðinni, ef enn þyrfti að mynda ntanþingsstjórn þegar i öngþveitið er komið. Dragist sljórnarmyndun mjög á langinn, el'tir að Jnng cr sezt á rök- stóla, eru líkindi til, að kröfur komi fram um, að stjórn- slcipunarlögum verði hrey.tt liið bráðasta á þann veg, að þinginu lialdist ekki uppi að láta landið vera stjórnlaust, þegar mest liggur við og skjótastra aðgerða er þörf. Allt frá áriuu 1942 hefur stjórnannyndun gengið mjög erfiðlega. Þannig sat utanjringsstjórnin á sínuin tíma í t\ri ár, án Jiess að innanjiingsstjórn yrði mynduð, þótt Jring- fiokkarnir litu svo á, að ekki væri um þingræðisstjórn að ræða, væri stjórnin ekki af Jieim skipuð. F.ftir tvö ár tókst samvinna með Sjálfslæðisflokknum, Alþýðuflokknum og kommúnistum, sem varaði einnig í tvö ár, en þá versnaði allur vinskapur, og koinmúnistar lögðu niður stjórnar- störf, er þeir sáu að til einhverra úrræða varð að grípa, ef hagur þjóðarinnar skyldi réttur við og athafnalífi yrði uppi haldið án stórvægilegra truflana. Liðu svo fjórir mánuðir, án þess að stjórn væri mynduð, en allt var látið reka á reiðanum l'rá degi til dags. Hefur það tjón, sem þjóðin beið al' slíkum sljéirnarháttum, ekki verið tölum talið, en vist er að í þessu efni má sagan ekki endurtaka sig. Almenn- ingur hefur fengið meira en nóg af meðgöngutíma Jiing- i'Iokkanna í ríkisstjórnum, enda getur eklcert réttlætt slíka é)siðsemi. Samkvæmt ofansögðu er Jiess að vænta, að miðstjórnir jjingflokkanna leggi sig mi fram og leitist við að leysa vandamálið í tíma, Jiannig að ný stjórn geti tekið við störfuin Jægar í upphafi Jrings. Sú stjórn verður að vera sterk og starfhæf, en hún vcrður ekki mynduð, nema Jiví aðeins að Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn taki enn á ný höndum saman um lausn aðkallandi vandamála, sem enga bið Jiola, ef ekki á að leiða til ófyrirsjáanlegs tjóns. Forsætisráðherra núverandi stjórnar hefur gerl grein fyrir persónulegum viðhorfuin sírium, er hann lætur af störfum, á J>á lund, að hann líti svo á sem „hægri flokkarnir“, sem kosningasigur hal'i unn- ið, eigi að hafa stjórnarforystuna á hendi og er það vafa- laust rétt. Aljiýðuflokkurinn hcfur ekki reynzt |)ess inegn- ugur að liafa taumhald á öfugjiróun Jieirri, sem nú er að reka allt og alla fyrir ætternisstapa atvinnulífsins. Stefna flokksins hefur ckki notið vinsælda með J)jóðinni og ckki at'lað lionum f'ylgis. Verður því að grípa lil nýrra ráða, Jmr sem aðrir flokkar og sterkari hafa t'orysluna. Vonandi gefast J>au vel, enda var vandinn ekki talinn óviðráðan- iegur í kosningabaráttunni, Jiótt stundum liggi orð og jgerðii- í órafjarlægð. Skömmtun oq innflutningur. Þegar innstæður þjéiðarinn- ar i erlendum gjaldevri voru til Jiurðar gengnar ii árinu 1917, svo séð varð, að gripa J)yrfti til margvíslegra og rót- tækra aðgerða til að ráða fram úr ástanchnu og forða frá fullkomnu öngþveiti og vandræðum. vegna é)né)grar gjaldeyrisöfhinar lit að mæta inikilli eflirspimi útlendrár. vörii, seni kom frá niikilli peningaveitu og kauiigetu al- mennings, var Fjárlmgsráð stofnað i>g skömmtun tekin upp á ýmsum nauðsynjavör- um fleirum en áður hafði verið, Það er ekki ætlun min að gera þessar ráðstafanir al- inennt að umræðuefni, heid- ur aðeins vefnaðarvöru- skömuitunina. Eins og á stóð 1947 var Jiað knýjandi nauðsyn að laka upp víðtækari sköniintun á nauðsynjavöru en áður var og þar á meðal vefnaðarviiru lil Jæss að skipta sem jafn- ast niilli almennings Jæssimi takmarkaða irinflutningi. Yfirleitt var Jiessu vel lekið, og Jjcss vænst að lmð 1 ryggði jöfnuði á vÖruskiptingunni. Én livér licfir svo orðið reynslan af þessii? Rcynslan er sú, að Jæssi skömnitun hef- ir aldrei náð þeim höfuðtil- gangi sínum að koitia á rétt- um jöfnuði, af þeirri eiuföldu ástæðu að Jmð hefir all.taf ver- ið miklum mun nieira í tim- fcrð af skömmtunarseðlum, en svarað hefir til innflutn- ings og vörubirgðanna. Það hefir algerlega skort á sarii- vinnu milli í'járhagsráðs og gjaldeyrisnefndar annarsveg- ar og sköimnlunarstjóra hinsvegár, og skipulagningin þvi að uiiklii levti lapað til- gangi sínum. Að Jiessu liefir verið Jjannig varið, sannast af því, sem viðskiptamálaráð- lierra uppl. i stjórnmálaum- ræðunum i úlvarpinu fyrir kosnirigarnar, að á sama tíma og skömmlunarmiðar í um- t'erð eru .upp á 130 inilljónir kr. hafa verzlanir liaft vöru i framhoði fyrir aðeins 71 milljónir, J>ar með táldar gamlar viiruhirgðir, sem til voru i vcrziumini jiegar slcömmlun hcífst. \'oru J>að mestparl langlegnar törselj- anlegar vöruleifar, og eru enn að hrekjast í biiðum að nokkru icyti Jirált fyrir allan vcirusjvortinn. Kaupfélögin jliafa revnt eftir heztu getu að niiðla á niilli félagsmanna sinna með Jni að láta þeim í té vörumiðhmarseðla. sem svo er aflient út á. Kn |)ur sem fjöhnenni er mikið, og margar verzlanir og allur al- nienningur laus i viðskiptuiu og gerir innkauj)in þar seni Jæim þykir bezt henta í hvcrt skipti geta kaujimenn ekki jafnað vörum milli nianna á Jiann hátt. Af þessum ástæð- uni verður niisskiptingin hvergi meiri en hér i Reykja- yík Jiar sem fólksfjcilclinn er mestur, [>að sem enn eykvir missk ip tingu vefnaða rvör- unnar hér i bæniim til mikiUa niuna, er Jiað hvernig vöru- dreifingunni er haldið innan Jiröngra takmarka. I.ang- samlega mestur hluti vefnað- arv'örunnar ler i htiðir í niið- bænum og nánasta umhyerfi lians, J)ó meiri liluti bæjar- húa Iriii nú orðið utan J)ess hverfis, vegria stórkostlcgrar j útþenslu bæjarins og fcilks- j fjölgunar nú á síðustu árum. Þær fátt vefnaðarvöruvcrzl- j aiiir, sem eru ulan þessa svæðis eru reknar við stöðugl; vöruluingur vegna Jiess hvað Jieim er skainmtaður lítill gjaideyrir af viðskiptaráði. Iívort Jiað er vegna kvóta- kerfisins að Jætta þarf að vera svona, eða fyrir J)röngsýni gjáldeyrisnefndar veil eg ekki, sennilega konmr hvort Iveggja lil greina, þó kvóta- kerfinu sé alltaf um kenrit. Ef um nægilegt vörumagn væri að ra*ða mætli vel segja að lóLLi væri vorkunna.rla.usL að sækja nauðsynjar sinar niður i miðbæinn. Það verð- ur J)ó ekki með nokkrum rök- um mótmælt að ekki sé hent- ugra að hafa verzlanir nær sér. En eins og ástandið hefir verið nú uni líma í Jæssum málum er það óviðunandi. Eina leiðin til þess að ná í' sokka eða efni lil fatnaðar hefir verið sú um lcngri líma, að komast i biðvcjð Jiar sem á að fara að seíja Jæssar vörttr i búð, og fara |)á margir hón- leiðir frá þeim húðum. Yegria aljtof riflegs vefnaðarvöru- skammts miðað við vöru- magn í umferð hafa Jieir sein næstir cru húðunmn eð;i á annan hátt hafa aðstæður til að fylgjast méð hvar og hve- nær er von á þessmn vörum, aðstæður öðruin frckar til að kaupa úl á alla sina niiða, m.eðan fjölda margir aðrir fá ekki neitt eða sáralítið. Mér er vél kunnugt um að Jiað er fjöldi fólks, líkléga mikill nieiri liluti, Jieirra sem búa í úthverfum liæjarins sem liafa orðið að þola Jietla. Margir eru ekki húnir að kaupa út á lvrsta ársfjórð- ungsskamml sinn í vefnaðar- vörum og sokkuni; Sennilega eru engir landsmenn cins illa siillir i Jæssiun éfrium og [)ctti fólk. Tij þess að ráða hót á Jæssu þarl' að samræma skönimt- unina og ijinflutiiinginn, og sé þó iimnulningurinn fyrst i stað nokkuð meiri, og hvað vefnaðaiyöruverzlanir liér t lleykjavík snéttir að dréifa Jæim meira uni bæinn. Uér er lærdómsríkt sýnis- hórn af J>ví livað skipulag' J)ess öpinbera getur ímslukk- asl J)é> um sé að ræða auðveld- ustu skipulagsalriði. llvers niá |)á vænta um hina fjöl- Jiæltu og marg'hreýtilegu skipulagningu atvinnulífsins ef ríkisvaldi fer langt inn á Jiær leiðir eins og vinstri flokka'rnir stefna margvíst að. Þ. St. O BERGMAL ♦ Það mun óhætt að fullyrða, að einhver nauðsynlegasta flík, ef svo mætti að orði kveða, hinna yngstu sam- borgara okkar, þeirra, sem enn ekki eru orðnir rólfærir, eru „blejan“, sem svo er nefnd. Ef þessa flík vantar er inikið í voða. Nú ríkir hinn mesti skortur á þessu hér í bæ, oían á allt annað. í fyrradag var eg' beöinn að liafa orð á þessn .í ..Bergmáli'* *.' Sainkvæint ]>eiin upplýsingum, seni eg hefi aflaö mér um þenna vciruskort, hafa „blejur" ekki fcngizt hér frá því snernma í sumar, nema hvaö svolítill slatti af Jiessari vöru mun hafa komið í lyfjabúöir bæjarins fyrir um þaö bil tnánuöi síðan, eða svo, en var strax rifinn út, eins og aö líkum lætur. — í Keykjavíkur-Apóteki var tnér tjáö, áö alltaf væri einhver von á „blejuin", en ógerningur aö fullyröa neitt um Jiað, hvenær ])að .yröi. Reykvískar mæöUr veröa því aö bjarga sér með allskonar rýjum handa hinni nvju kynshjð, og er all-hastar- legt til ]>ess aö vita. * Ekki liefi eg hugmynd um, hversu mikinn gjaldeyri þarf til þess að anna „bleju“- þörfinni í þessu landi, en frá- leitt er það neinri ógurlegur peningur. Svona ástand á ekki að þurfa að koma fyrir í okkar ágæta og há-siðaða þjóðfélagi. Er þess eindregið vænzt, að þessu, sem hér hefir verið að vikið, verði kippt í lag sem allra fyrst. * J>á kom aö jnáli við mig góö- ur og gegn borgari þessa bæjar og sagöi mér frá J)ví, aö mikil vandræöi hlytust ntí af J)vi, aö ekki væri uunt áð inna af hendi greiðslur til Erákklands fvrir vörum ])aöan og þetta heföi gengiö svona til á annan mán- uö. Mun liggja viö borö, aö ís- lenclingar séu með péssu stitnpl- aöir hálfgeröir vanskilamenn, og er illt til Jiess aö vita. I'.in- hver vandræSi numu bankarnir telja á yfirfærzlu fyrir vörtim frá Frakklandi, og svipuðu máli gegnir víst utn vörttr fr:; Hollandi. Iieyrzt befir, aö’ eitt- hvaö muni rætast fram úr Jiessu, ef „eitthvert skij)" fer þangaö með fisk, en hvenær þáÖ veröur, er víst meö öllu' óréiöiö. Kaupsýslumenn numu margir vera orðnir gramir yíir ])essu sleifárlagi eöa vandræöuin. Sjálfur cr eg ekki nógu kunn- ugur málavöxtum til þess aö geta skýrt þetta að sinni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.