Vísir - 07.11.1949, Blaðsíða 1
39. árg.
I’L.riudag'lnn 7. nóvember 1949
247. tbl.
Þessi mynd var nýlega tekin af Leopold Belgíukonungi og
de Rthy prinsessu. Þau dvelja nú á Italíu og bíða eftir
{iví, að belgíska bjóðin taki ákvörðun um, hvort þeim
verði leyft að snúa aftur heim til Belgíu eða hvort kon-
ungur skuli segja af sér konungdómi.
Andúðin á Leopol
konungi magnast
Jafnaðarmenn
andvígír
þjóðaratkvæði.
HelgisUir jafmiðarmenn
era ákveðnir að berjast gegn
þvi með öllum brögðam og
ráðam, að Leopohl Belgia-
kontmgnr verði kvaddur
heim til Belgiu aflur.
Fulltrúafundi belgískra
jafnaðarmanna er nýlokið i
Brússel og var þar gerð á-
Jyktun varðandi stefnu
flokksins í konungsmálinu.
Andvigir J>jóðaratkvæði.
Belgíski jafnaðarmanna-
flokkurinn liefir gc'fið út á-
skorun lil verkamanna í
Belgíu og skorar hann ])ar á
alla að berjast gegn því að
þjóðaratkvæði verði látið
fa’ra fram um hvort Leopold
skuli Iieimilt að koma aftur
til Belgíu eða segja af sér á
erlcndri grund, en það mun
vera það alriði, sem Belgíu
konungur getur ekki fellí sig
við.
Viil koma Iieim.
Lcopold Belgiukonungur
mun gera Jiað.að ákveðinni
kröfu sinni, að bonum verði
Ieyft að koma lil Belgíu aft-
ur sem konungi landsmanna
og afsala siðan, c'ftir Iieim-
komuna völdunum í headur
|syni sínuni Boudain.
.Tafnaðarmenn munu ckki
jvera andvígir því að Belgía
vcrði áfram konungsríki, cn
þeir álíta að Leopold beri
skylda til að segja af sér og
i ekkert þjóðaratkvæði eigi
að fara ÍVani um það mál.
Belgiska þingið rtyðir um
þcssar mundir lög um þjóð-
aratkvteði varðandi heim-
ikomu Leopolds konungs og
| náðu þau samþykki efri
deildar þingsins. Fara þau
!nú lil umræðu í fulllrúadcibl
inni, on þar munu jafnaðar-
inenn gera allt, sem í þeirra
valdi stendur, til þess að fá
þau felld.
Það var opinberlega til-
kynnt í morgun í Varsjá,
aö rufisncski herhö ðir.g-
;nn Rokosovsky ha' i verið
geríu a3 landvarnarráð-
exra i’oiianás. Bierut,
dnn kommúnist’ski for-
asi PóIIands skýrci frá þvj
í samfcanái við þessa ein-
ícnniiegu ráðstöíun, að
Rokosovsky hafi verið af-
burða vinsar-11 í Póllandi
síðan herir hans frelsuðu
Varsjá úr höndi rn nazista.
í ess var þó aö engu getið,
að rússnesku herirnir biðu
við bcrgarhlið Varsjár
meðan þýzki herinn brytj-
aði niður 100 þús. manns
úr pólska heimavarnalið-
inu. Ennfremur skýrði
Eierut frá því að hann hafi
formlega farið þess á leit
vio Sovétstjórnina að hún
féllist á að markskálkur-
inn yrði gerður að land-
varnaráðherra Póllands.
e r
drukkna undan Jökli.
Sk©Saði fyrlr b©rð af Bímtveið-
ara frá Aberdleen„
Nokkurir bátar fengu mjög
góða veiði í reknet í gær, að
því er fréttarilari Vísis í
Keflavík símar í morgun.
Vélbáturinn Vöggur fékk
230 tunnur i netin, en þó
suklui nokkur af þeim vegna
þcss Iive mikil síld var í þeim.
\'b. Fróði fékk 1(50 tumuir.
Sildin er injög fcit og fengu
þeir bátar.sem lögðu grynnzl,
bcztan afla.
Síldin virðist nú vera i
þéttari lorfum en áður. Mikl-
ar hvalavöður liafa sézl und-
anfarna daga út af Reykja-
nesi og eru þeir að elta síld-
ina.
Fyrsta konan, scni fékk
flugmannsskírteini var
franska greifafrúin de la
Roche. Það var árið 1910.
Skákþing íslend-
inga hefst í kvöld.
PáftfekesMfiur eru 31, þar
meisfaraflokkL
UKU 8
Þýzkir verzlunarfulltrúar
eru nú á leið til Kanda í
fyrsta sinn síðan 1939.
H jarnorkumálin munu enn
cinu sinni vcrða rædd á uelt
vangi Sameinuðu J>jóðavna
i þessari vilcu og miuui Jxí
veroa scltar [ram nýjar lil-
logur um cfiirli með fram-
lciðslu kjarnorkunnar.
Frákkar og Kanadamenn
munu liafa nýjar lillögur í
undirbúningi, sem lagðar
verða Tyrir allsherjarþingið
á næstunni. Engar lilkynn-
ingar hafa ennþá borizt unt
hvers eðlis tillögur þessar
eru, en talið er að möguleik-
ar séu á að þær gcti orðið
grundvöllur undir samkomu
lagi framleiðslu kjarnork-
með framleiðsluu kjarnork-
unnar. •
Skákjnng íslendinga hefst
í kvöld. Kcppt verður í þrem-
ur fiokkum, þ. c. meistara-
flokki, 1. flokki og 2. flokki.
Þálllakendur ern samtals 31
að tölu.
í meisaraflokki cru 9
þátttakendur, en þeir cru:
Björn Jóhanncsson, Pétuv
Guðmundsson, Þórður Jör-
undsson, Gunnar Ólafsson,
Guðjón M. Sigurðsson, Þórð-
ur Þórðarson, Oli Valdi-
marsson, Bjarni Magnússon
og Jón Kristjánsson. Sá
þeirra, er ber sigur úr liýt-
um öðlast réttindi til jiess að
keppa í landsliði.
í 1. flokki eru þátttakend-
ur. 12 og 10 í 2. flokki.
Teflt verður í öllum flokk
um í kvöld og licfst keppn-
in kl. 8 að Þórscafé.
Fjóra brezka sjómenn tók
úl af skozkum linuvciðara
s. I. laugardagsmorgun <>g
drukknuðu þeir allir.
Linuveiðarinn Eastburn frá
Aberdeen kom hingpð tit
Revkjavikur kl. 9 í gær-
morgun og höfðu skipvcrjar
þá sorgarsögu að scgja, að
kl. 7 á laugai’dagsmorglin,
er Eastburn var statt uni 80
mílur út af Snæfellsjökn og
verið var að leggja linu i
sæmilega góðu veðri en
nokkrum sjó, liefði brotsjór
skollið skvndilega vfir skip-
igð aftanvert nieð þcim al'-
leiðingum, að fjóra af á-
liöfninni tók út. Drukknuðu.
mennirnir og náðust lik
þcirra eigi.
Þeir sem fórust voru:
Donald Sriiitli, skipstjóri,
Johri Buthlay, bátsmaður og
liásetarnir James Allardyce
og John Webster.
Þess má geta, að skipstjór-
inn, sem var tiltölulega ung-
ur maður, var sonur stýri-
mannsins i linuveiðaramim.
Annar hásetinn sem drukku-
aði var tengdasonur stýri-
mannsins.
Þennan moigun, sem slys
þetla licnti, var veðui ekki
jiannig, að ástæða þótti til að
fráfælast veiðar. Þykir jiessi
atburður þvi mjög einkenni-
Icgur. Brotsjórinn reið yfir
skijiið a'ftanvcrt svo sem fyr
segir og tók út niennina
fjóra, cn engar skemdir urðu
á sjálfu skipinu.
Slökkviliðið
kallað tvisvaa*
út.
Slökkviliðið í Reykjavík
var tvisvar kallað út i gær,
cn ekki reyndist um alvar-
lega eldsvoða að ræða.
í fyrra skiptið var lilkynnt
um eld i rusli í Blcsagróf.
Var strax slökkt þar. í siðara
skiptið var tillcynnt um að
cldur væri i efri bæð húss-
ins nr. 5 við Sogamýrar-
blett. ITafði kviknað í út frá
olíulampa. Var eldurinn
fljótlega slökktur og
skemmdir urðu ekki miklar.