Vísir - 07.11.1949, Side 2

Vísir - 07.11.1949, Side 2
V 1 S I R Mánudaginn 7. nóvcmbcr 19 Í9 '5Nn> i-i- Mánudagur, 7. nóvember, — ^ ins. 311. dagur árs- Sjávarföll. Ar.degisflóö var kl. 7.10. — 'Siödegisflóö veröur kl. 19-35- Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er írá kl. 16.20—8.05. Næturvarzla. Xæturlæknir er í Læknavarö- stotunni, sinii 5030, næturvörð- ur er i Lyfjabúðinni Iöunni, sinii 79(ii, næturakstur annast Hreyfili, sínii 6633. XJngbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin ’þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15—4. Skommtunaryfirvöldin Ifafa tilkynnt, að birgöakönnun á kaffi skuli fara fram.um allt land, og atti að skila birgðalist- uni.í siðasta lagi á morgun. Öll sala á kaffi, þar sem það-er íáanlegt, er bönnuð þar til Ööru- vísi veröur auglýst. Fimm fulltrúar frá Reykjavíkurdeild Fiskifc- lags íslands hafa nýlega verið kjörnir á þing Fiskifélags ís- lands. Fulltrúarnir eru: Haf- steinn Bergþórsson, Sveinn Uenediktsson, Jngvar Vil- hjálmss. og Þorvarður Björns- son. Til vara voru kjörnir Jón Sveinsson, Ólafur Þórðarson, Ingvar E. Einarsson og Hreinn Pálsson. Fulltrúar þessir eru kjörnir til fimm ára i senn. Fétur Magnússon, læknir, sonur Magnúsar Pét- urssonar, bæjarlæknis, lézt s. 1. föstudagsmorgun eftir langvar- andi vanheilsu. Hann var aö- eins 38 ára aö aldri. Pétur heit- inn var sérfræðingur i lyflækn- isfræði og starfaði viö I.and- . s.'^lann Bridgefélag Reykjavíkur, kvenna- og karladeild heldur samejginlegan spilaíund í Mjólkurstöðinni í kvöld kl. 8. Þess er vænzt, aö félagsmenn fjölmenni. Veðrið: Djup lægð noröur af Skot- landi a hreyfingu noröur eða norðnorövestur. Hortur: NA eða N-kaldi eða stinningskaldi, sums staðar all- hvass eoa hvass i nótt. Skýjað með köflum. Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur ttmd í kvöld i Tjarnar- café kl. 8.30. Til skemmtunar veröiy söngur (Ránardætur) og dans. M.s. Katla fór frá Patras á Grikklandi á laugardaginn áleiöis til Trap- ani á Sikilev. 1 dyrum gleð- innars Eftir SigTirjón Jónsson rithöfund er nýkomin út bók, er nefnist: „I dyrum gleð- innár“ og fara þar saman nokkurar smásögur og ein stutt ferðasaga. Fjallkonuútgáfan á Akra- ncsi hefir gcfið bókina út og cr útgáfan vönduð. I bókinni eru 10 sögur, og cr sú fyrsta, „Ódáðaborg“, veigamest þeirra. Hcfir saga þcssi vakið nokkurt umtal hér í bænum og víðar og sumum fundizt hún nokkuð bersögul og óvægin. Og víst cr um það að þetta er bitur og Iiörð ádeila á fiármála- refjar, lagaflækjur og stjórn- málaspillingu þjóðfélagsins. En í fleiri sögum höfundar-j ins er einnig drepið á ýmis kýli þjóðfélagsins og gagn-! rýnt á bitran hátt. Þó er langur vegur í frá að sögurnar séu allar eins' beizkar til lífsins og þjóð-' skipulagsins. Víða er brugðið upp gamanmyndum úr hversdagslífinu og enn ann-! ars staðar vottar höfundur- inn þeim samúð sína, sem undir verða í lífiiiu. Stíllinn er lipur og lýtalaus og höfundurinn sýnilega smekkmaður á mál. Ai'tast í bókinni er í'erða- saga til Englands, Hollands og Belgíu. Hún er ekki viða- mikil að efni, en framsagnar- mátinn er einlægur og stundum næsta barnalega skemmtilegur, ekki óþekkt því, sem maður kynntist hjá Eiríki á Brúnum. Þ. J. Viðgerðir á rafmagnstækjum og Breytingar og lagfæringar á raflögn- um. V ELA- og IIAFTÆKJAVERZLUNIN Trvggvas. 28. Sími 81279. Læknaskortur vestan hafs. New York (UP). — í Bandaríkjunum stunda til- tölulega færri stúdentar Iæknanám en í öðrum lönd- um. Fyrir stríðig fjölgaði lækn- mn mjög ört og nýir læknar áttu erfilt uppdráttar i sam- keppni við eldri lækna og rótgróna. Nu er þcssu liins- vegar snúið við, þvi að lækna- skortur gerir vart við sig i ýmsum strjálbýlli liéruðum. Gert er ráð fyrir, að um 7000 stúdentar sé í 71 lækna- skóla, sem i landinu eru, og útskrifaðir læknar á síðasta ári voru 158 í læknaskólan- um í Illinois, sem er stærstur. Eru læknarnemar fleiri en nokkuru sinni, en kvenstúd- entum, sein þetta nám stunda fer og ört fjölgandi, en marg- ar þeirra giftast fl.jótt, svo að þær koma ekki þjóðinni til gpða sem læknar nema að litlu levti. teþinn. Bendir sjænska sfcjónj in á að handlökurnar 'getf haf.t slæm áhrif á viðskipi Svia og Pólverja. Ætla að ^da Stalín llugvél. Prag (UP). — Kommún- istablaðið Prace segir frá því í gær, að verkamenn í borg- inni ætli að gefa Stalin veg- lega afmælisgjöf þ. 21. des- ember. Stalin verður sjötugur þenna dag og eru það verka- menn í flugvélaverksmiðju sem hafa forgang i þessu máli að sögn blaðsins. Þeir ælla að skjóta saman í flugvél lianda Stalin, sem á að aflienda hon- um á afmælisdaginn. Slctnabúiiit GARDUR Garðastræti 2 — Sími 7299. Fil gufjsts o,9 fjtessstsiss • tfwAAcfáta m 892. 'Úf’ Vtii fyti? 30 ántni. Vísir segir svo frá hinn 6. nóveniber 1919: „Rannsókn liefir veriö hafin út af spreng- 'irignnni, sem varö í smiðju 'Gísla frá Dalbæ, og hefir einn drengurinn játaö, aö þaö hafi verið dýnamit, sem þeir köstuöu á smiöjuaflinn. Dýnamitiö höfðu þeir tekið í skúr uppi i holtum.“ „Nýja Bíó sýnir nú 6. kaíla í inynd þeirri, sem heitir Leynd- ardómur New York borgar, Sá kaíli heitir Kínverjabæfinn, og • sýnir háttu Kínverja.“ . .„Olaf Fönss þykir eínn bezti • kvikmyndaleikari, sem bér liefir . sést, og leikur hann aðálhlut- verk í mynd þeirri, sem nú er , sýnd í Gamla Bíó. Sjálf ínyndin • þykir og tilkomumikil." £ttuxiki Af engilsaxneskum nöfnmn • era íá, sem rituð eru á jafn- ■ margvíslegan hátt og nafniö Elizabeth-og er vitaö um a. m. k. 50 abfrigöi af því. úleðal þeirra. sem algengust eru : Bess, Bessy, Betli, Betsey, Betty, Eliza, Elsie, Libby, Lisa og Lizzie. Áð minnsta- kosti 20 mis- heppnaöar tilraunir hafa verið gerðar undanfarinn aldarfjórö- ung til þess að nema úr gildi lög eða breyta lögum Massa- chusetts og Connecticút-ríkjum í Bandaríkjunum, er banna lækni aö ráöleggja fólki um getnaöarvarnir, meira aö segja giftum konum, er gæti stafaö hætta af aö verða þungaöar. Smekkur eða bragönæmi manna er mjög mismunandi. Þetta hefir verið reynt meö því að láta marga menn smakka á pappir, sem Vættur hefir veriö í phén\-l-thio-cárbionide. Sumir segja aö þetta sé hragölaust, aðrir segja þaö ýmist sætt, beizkt, sitrt eöa salt. 1EZ1 AÐ AUGLYSAI YISl Svíar mótmæfa handtökum sjo- manna í pólskum höfnum. Alls hafci 22 sivn.skir .sjó- menn verið handteknir i pólskum höfnum, segir i til- kijnningu frá sænskn stjórn- inni. Ilefir sendiherra Svia i Varsjá lagt frani niótmæli við pólsku stjórnina út af þessum tíðu handtökum sænskra kjómanna i pólsk- um liöfnum. Hefir mörgum sjómanninum verið haldið dögum og vikum saman i fangelsi án þess að hann hafi unnið neilt til saka og síðan kannske sleppt án þess nokkurn tinpa að fá að vita hvers vegna liann var liand- GÆFAN FYLGSB hringunum frá SIGUBÞOí Hafnarstræti 4 MarK«r gerSir Björgunarfélagið ”™a". 81850 — Simi Barna- og unglinga- vettlingar liosur gamachebuxur peysur húfur VERZL.C ms ^Jiilmar JJoóó löggiltur skjalþýðandi og dóm- túlkur í ensku. Hafnarstr. u (2. hœð). Sími 4824. Aiuiast allskonar þýðingar úr og á ensku. Lárétt: 1 Meiningar, 6 hugg- un, 7 'fall, 9 reiöi, 11 kúst, 13 flýti, 14 hreinsunarefni, 16 sam- tenging, 17 fyrirmæli, 19 ágæt- ur. Lóðrétt: 1 Tungumál, 2 fangamark, 3 korn, 4 kona, 5 skipulagði, 8 fantur, io kona, 12 drykkur, 15 runa, 18 ósam- stæðir. Lausn á krossgátu nr. 892: Lárétt: 1 Drengur, 6 tár, 7 au, 9 Rósu, m urg, 13 Pan, 14 græn, 16 G.I., 17 róg, 19 saggi. Lóðrétt: 1 Drauga, 2 et, 3 nár, 4 gróp, 5 raunir, 8 urr, 10 sag, 12 gæra, 15 nóg, 18 G.G. Eiginmaður mínn og fósíurfaðir, Þorsfeiim Magnásson, HöfSaborg 94, Iézt að sjúkrahúsinu Sólheimar, laugardaginsi 5. þ.m. Oddný Jónsáóttir, Magnús Gunnarsson. Jarðarför móður okkar og fósturmóður, Valgerðar Benediktsdóttar, sem andaðist 31. f. mánaðar, fer fVam frá Hallgrímskirkju þriðjudaginn 8. þ.m. Athöfnin hefst frá heimili hinnar látnu, Njarðargötu 41, kl. 1,30 e.h. Börn og fósturdætur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.