Vísir - 08.11.1949, Blaðsíða 6
V I S I R
Þriðjudaginn 8. nóvember 1949
Andvígir steinu
Rússa.
Ágreiningur hefir risið upp
milli ýmissa helztu leiðtoga
kommúnista í Vestur-Þýzka-
landi út af stefnu Rússa í
Þýzkalandsmálum.
Ágreiningurinn rís út af
jjeirri kröfu Kremlverja, að
austur takmörk Austur-
Þýzkalands, j). e. lepprikisins
er j)ar iiefir verið komið á
fót, verði þar sem þau eru nú,
við Oder-Neisse, um lOOkíló-
melriun fyrir austan Berlín.
Pólverjar lögðu með aðstoð
Russa undir sig talsverða
sneið af Þýzkalandi.
Stjórnin í Vestur-Þýzka-
landi viðurkennir ekki þessi
landamæi’i sem endanlega
lausn. A undanförnum vikum
hafa a. m. k. sjö háttsettir
kommúnistar í kommúnista-
flokki Vestur-Þýzkalands
sagt sig úr flokknum. Þeir
.segjast allir liafa farið af
fr jálsum vilja vegna þessa á-
greinings við stefnu Rússa.
Farouk sendir
nýársgjafir.
Kairo. — Farouk Egypta-
landskonungur hefir sent
þúsundir eintaka af Koranin-
um — biblíu Mohameðstrú-
armanna — með sérstöku
skipti til Englands.
Bækurnar eru gjöf kon-
ungs, sem telur sig æðstan
Mol ía meðst rýa rmanna, til
Englendinga, sem tekið hafa
Mohameðstrú. Var gjöfin
scnd í lilefni af nýársdegi
Mohameðsnianna, sem var
24. október. —- (Express-
Nevvs). , „
Frjálsíþróttamenn
Ármanns.
Fjölmennið á æfinguna í
kvöld kl. 8. — Stjórnin.
FIMLEIKA-
NÁMSKEIÐ
' * heldur glímufélagið
Ármann fyrir karl-
menn iió ára og eldri. hefst
þaV miðvikudaginn 9. nóv.
kl. 8 síðd, í íþróttalnisinu við
Lindargötu. — Námskeiðið
verður á miðviku- og laug-
árdögum kl. 8-—y. — Öllum
heimil þátttaka. Allar upp-
Jýsingar í skrifstofu félags-
ins, sínti 3356- frá kl. 8—10
á hverju kvöldi.
Gílmufélagið Ármann.
B. í. F.
FARFUGLAR,
MUNIÐ
AÐALFUND
málfundadeildarinnar í Breið-
firðingabúð í kvöld, þriðju-
dag, kl. 9. Mætum öll og
mætum stundvíslega. — Stj.
K.F.U.K.
A. D. — Saumafundur í
kvöld kl. 8,30. — Konur,
fjölmenniö.
—L0.G.T.—
STÚKAN SÓLEY nr. Ap.
Fundur annað kvöld.á venju-
legum stað og tima. Spila-
kvöld. — Æt.
- LEIGA —
VILL EKKI einhver gera
svo vel að leigja mér skaut-
búnirig og möttul 10. nóvem-
ber. Uppl. í sima 8 r588. (172
2 HERBERGI og eldhús,
ásamt baðherbergi, óskast
til kaups. Má vera í góðum
kjallara. Tilboð, merkt: —
„Góð ibúð—648“, sendist
Vísi. (171
UNGUR maður óskar cft-
ir herbergi, helzt í vestur-
bænuni. Uppl. í sínia 7829,
eftir kl. 8 í kvöld og næstu
kvöld. (177
1—2 HERBERGI og eld-
hús eða aðgangur að eldlnisi
óskast fyrir n. lc. mánaða-
mót. — Tilboð sendist afgr.
blaðsips, merkt: „1949 —
649“. (184
TVÆR stúlkur óska eftir
litlu herbergi. •—• Húshjálp
kemur til greina. — Tilboð
sendist afgr. Vísis fyrir kl.
3 á miðvikudag, merkt:
„Góð umgengni — 643“. (186
STÚLKA getur íengið lít-
ið herbergi gegn litilsháttar
húshjálp. Grenimel 28, uppi.
(189
TIL LEIGU fremur litið
herbergi í miðbænum, fyrir
reglusama stúlku sem vildi
sitja hjá barni eitt, til tvö
kvöld í viku. Uppl. i síma
81493 eftir kl. 6. (196
HERBERGI óskast strax.
Uppl. í sima 215S. (195
GOTT herbergi til Ieigu
með húsgögnum. Ársfyrir-
framgreiðsla á.skilin. Uppl. á
Hverfisgötu 32, Verzl. Elfa.
(197
KVEN gullúr, með rauðu
arinbandi tapaðist í siðastl.
viku. Finnandi vinsaml. geri
aðvart í síma 5568. Fundar-
laun. (173
SILKISLÆÐA tapaðist
s. 1. sunnudag i Hafnarbíói á
(3-sýningu). Skilist Njáls-
götu 39 B. Fundarlaun. (174
HERRAVESKI með alls-
konar kvittunum og nafni
eiganda, tapaðist í s. 1. viku.
Uppl. í síma 4414. (183
TVÆR stúlkur óskast nú
þegar í léttan frágang. Uppl.
í Túngötu 22, kjallara kl.
S—6. (.185
TAPAZT hefir grátt
seðlaveski með skömmtunar-
seðlum o. fl. Finnandi vin-
samlcga hringi í síma 1031.
Góð fundarlaun. (190
MÁLADEILDAR-stúd-
, ent getur tekið nokkra nem-
endur í ensku. Uppl. í sima
5117 kl. 5—7. . (180
KENNI ensku og frönsku.
Guðni Guðmundsson, Óðins-
götu S A. Simi 3430, kl. 6—8.
(US9
KENNSLA. Kennara-
skólanemandi óskar eftir að
lesa með börnum 3 klst. i
viku. Uppl. í sítna 3543. milli
kl. 6—-7, fimmtudagskvöld.
(169
KENNSLA. Get bætt við
mig nokkurum nemendum í
rúmteikningu. fagteikningu
og flatarmálsteikningu. —
lvristján Einarsson, Freyju-
götu 37. (163
VÉLRITUNARKENNSLA.
Hefi vélar. Einar Sveinsson.
Sími 6585.
VÉLRITUNARNÁM-
SKEIÐ befjast nú þegar. —
Cecilía Helgason- — Sími
81178 kl. 4—8. (437
GÓÐ stúlka óskast til að-
stoðar við létt heimilisstörf
hálfan daginn. Gott kaup. —
Uppl. í sími 6105. (194
GET TEKIÐ 6 menn í
þjónustu. Bústaöaveg 31. —
(178
STÚLKA óskast til heim-
ilisstarfa 3 morgna í viku. —
Uppl. í sima 80555, kl. 12-—1
_og 5—7 e. h,_______________(176
DUGLEGUR og reglu-
samur maður getur fengið
góða atvinnu yfir lengri
tíma við Klæðaverksm. Ála-
foss í Mosfellsveit. —• Uppl.
á afgr. Álafoss, Þingholts-
stræti 2. Síini 2804 daglega
kl. 2—4 síðdegis. í1?0
ATVINNA. Stúlka óskar
eftir góöri vinnu. Má vera
vist á barnlau^u heimili. —
Uppl. í síma 6854. (164
RITVÉLAVIÐGERÐIR
— saumavélaviðgerðir. —
Aherzla lögð á vandvirkni og
flióta afgreiðslu. SYLGJA.
Laufásvegi 19 (bakhúsið. -
26eft t T T c
SAUMUM úr nýju og
gömlu drengjaföt. — Nýja
fataviðgerðin, Vesturgötu
48. Sími 4923.
FATAVIÐGERÐIN.
Laugavegi 72. Gerum við föt.
Saumum og brevtum fötum.
Sími 5187.
AMERÍSICUR ballkjóll og
vetrarkápa til sölu. Stærð
44. Sími 5511. , (192
SEM NÝ Underwood
ferðaritvél til sölu. Uppl. í
síma 2462 eftir kl. 71 kviild
og annað kvöld. (198
TIL SÖLU; liálfsiðúr pels
; ög vetrq.rkápa með skinni. —
Meðalstærö. — Freyjugötu
'28. Sími 5511. (191
VIÐ KAUPUM alla góða
muni. Hátt verð. Antikbúðin,
Hafnarstræti 18. (188
BAZARINN verður
fimmtudaginn 10. þ. m. Góð-
templarar ogaörir, sem vilja
styrkja starfið, eru vinsam-
lega beðnir að koma munum
til einhverra úr bazarstjórn-
inni. þeirra: Guðrúnar Páls-
son. Laufásvegi 50, sími
2471, Þórönnu Símonardótt-
ur Guðrvmargötu 8, sími
2585, Guðrúnar Signrðar-
dóttir, Hofsvallagötu 20,
sími 7826 eða eftir kl. 9 á
fimmtudagsmorgun í Góö-
templaráhúsið. — Stjórnin.
VETRARFRAKKI til
sölu. Verð kr. 200. Framnes-
veg 38, kl. 6—8 í kvöld. (187
— ■— T
NÝ, amerísk gaberdin-
kvenkápa, nýjasta tízka, nr.
44, til sölu. — Uppl. í sima
737L
TIL SÖLU nýr model-
kjóll ásamt viðeigandi hatti,
stærð 44. Freyjugötu 28. —
Sími 5511. (193
VANDAÐUR bafnastóll
til sölu. Uppl. í sima 80206.
(181
KAUPUMh æsta verði ný-
leg. notuð gólfteppi, karl-
mannafatnað, notuð luis-
gögn, útvárpstæki, gramnió-
fóna og plötur, saumavélar
o. fl. Sími 6682. •—- Stað-
greiðsla. Goðaborg, Fréyju-
götu t . (179
TVENN ný föt til sölu,
drengjaföt og karlmannaföt
og tveir körfustólar á Leifs-
götu 21, 2. hæð. (182
ENSKUR, notaður barna-
vagn til sölu. Einnig ljós
swagger, stórt númer, Skála
nr. 9 við Sölvhólsgötu. (175
LÍTILL stofuskápur og
handsnúin sgtumavél til sölu.
Njálsgötu 87 (kjaltara).(l68
HRAÐSUDUPOTTUR,
með rofa, ca. 25 liira, til
sölu og rafmagns])lata. Til-
boð sendist blaðinu, merkt:
„Hraðsuðupottur — 647“.
(167
BALLKJÓLAR. 2 síöir
ballkjólar til sölu -miðalaust.
Sömttleiðis rafmagnshella,
ný. Bankastræti 14, niðri.
(166
BREIÐUR divan til sölu
á Skeggjagötu 15, kjallar-
anum frá kl. 6—8 5 kvöld.
(165
GLÖS og flöskur lcaúpir
Lvfjabúðin Tðunn. (156
MINNINGARSPJÖLD
Krahbameinsfélagsins fást
Remediu, Austurstræti 6. -
HÚSDÝRAÁBURÐIR til
sölu. Uppl. í síma 2577. (3.59
KAUPUM tuskur. Bald\
ursgötu 30. (166
STOFUSKÁPAR, alpól-
erað birki, mjög vandaðir.
Húsgagnaverzl. Guðmund-
ar Guðmundssonar, Lauga-
vegi 166. (682
SAMÚÐARKORT Slysa.
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — í
Revkjavík afgreidd í síma
4897- (364
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum. Móttaka
Höfðatúni 10. Chemia h.f.
Sími 1977. (205
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sími 5395. — Sækjum.
KAUPUM flöskur, allar
tegundir. Sækjum heim. —
Venus. Sími 4714. (669
KLÆÐASKÁPAR, stofu-
skápar, armstólar, bóka-
hillur, kommóður, borð,
margskonar. Húsgagnaskái-
inn Njálsgötu 112. — Sími
81570. (412.
KLÆÐASKÁPAR, tví-
settir, til sölu á Hverfisgötu
65, bakhúsið. (334
OTTOMANAR og dívan-
ar aftur fyrirliggjandi. Hús-
gagnavinnustofan Mjóstrætj
10. Sími 3897.
KAUPUM: Gólfteppi, út-
varpstæki, grammófónplöt-
ur, saumavélar, notuð hús-
gögn, fatnað og fleira. —
Kem samdægurs. — Stað-
greiðsla. Vörusalinn, Skóla-
vörðustíg 4. Simi 6861. (245
KAUPI, sel og tek í um-
boðssölu nýja og notaða vel
með farna skartgripi og list-
muni. ;— Skartgripaverzlun-
in, Skólavörðustíg 10. (163
PLÖTUR á grafreiti, Út-
yegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara) — Sími 6126.
KAUPUM — SELJUM
ýmiskonar húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. —
Verzl. Kaup & Sala, Berg-
staðastræti x. — Sími 81960.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
2926. 60
KAUPUM allskonar raf-
magnsvörur, sjónauka,
myndavélar, klukkur, úr,
gólfteppi, skrautmuni, hús-
gögn, karhnannaföt o. m. fl.
Vöruveltan, Hverfisgötu 59.
Sími 6922. (275
— GAMLAR BÆKUR —
blöð og tímarit kaupi eg háu
verði. — Sigurður Ólafsson,
Laugaveg 45. — Sími 4633.
(Leikfangabúðin). (203
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan, Bérgþó. u.götu
11. Sími 81830. (321