Vísir - 08.11.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 08.11.1949, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 8. nóvember 1949 V 1 S I R 7 J 9 ÖRLAGADISIN Eftir C. B. KELLAND „Hann Tasso faðir ininn þarf að hefna Iiarma sinna á Riario greifa og hann á líka eftír að þakka þér greiða við mig, Ser Piett'o." ,.Frú mín,“ sagði eg, „levfist mér að fara Ieiðar minn- ar ?“ '■„Farðu i Gúðs friði, Pietro,“ svaraði hún, en néri siðan Iiendur sínar af angist. „Alltaf kemur það sama fyrir mig aftur og aftur — eg verð alltaf að kveðja jiá, sem eg liefi mestar iiiætur á. Eg verð að berjast við grátinn og hjóða mönnum góða fcrð með gleðibragði, þótt hjarta mitt sé að springa og eg verði að lála mér nægja að híða einmana og óttaslegin. Guð veri með þér, Pietro. Guð veri með þér.“ Tólf menn voru ekki mikið lið til þess að ráðast á kast- a>a Pieros Riarios, en fleiri var ekki hægt að fá i Trebhio og eg varð að.láta mér það nægja. Maður varð að nota þau tæki, sem fyrir hendi voru, þótt þau væru ekki full- koinin. En það var þó nokkur hóf i máli, að tíu mannanna voru þaulæfðir og hraustir vel og þessi för var þeim að skapi, þvi að þeir áttu von á að fá talsvert herfangi iÚr hópi förumannanna voru finnn teknir með. þeirra á meðal risinn. Aflaði eg góðra hesta handa þeim og þegar eg var húinn að fela Xiccolo Gozzoli umsjá húsmóður minnar, reið eg af stað i hroddi sveitar rninnar. Kastali Riarios var ekki cins stór.og Trebhio, en hann var reistur efst á hæð nokkurri, scm var mjög stórgrýtt. Hann var fcrhyrndur og rammgcr, girtur liáuni vegg, sem búinii var aðeins einu hliðj. Varnarsiki var ckkerl um- hverfis kastalann, en turn við hliðið, því til verndar. Við virtum kastalann fyrir okkur úr fylgsni i skógarjaðrinum i tveggja mílna fjarlægð. Okkur fannst hann ekki árenni- legur. Bcalrisa sat við hliðmér, meðan eg virtí kastalann fyrir mér. „Ser Pietro,“ tók hún til máls, „faðir minn er ekki sið- ur fjandmaður Riarios cn þú. Greifinn hefir lengi ofsótt vini okkar og gert þeim margt illt. Þeir liafa beðið þess lengi, að koma fram hefndum við hann.“ „Við skulum þá reyna að hafa upp á lionum föður þín- um sem skjótast.“ „Það er litlum erfiðleikum hundið,“ syaraði hún, bar liendurnar upp að munninum og rak upp langt óp, sem ýmist hækkaði eða lækkaði. Það virtist vera sársaukaóp dýrs. Hún cndurtók ópið þrisvar og litlu síðar heyrðum við veikt svar i vesturátt og síðan í suðri. Beatrisa lct sig síga af hestinum og hljóp upp á stóran stein, þar sem hún har við liiminn. Hún lyfti háðum liandleggjum og stóð þannig nokkura stund. „Þeir munu finna okkur. áður cn varir,“ sagði hún að jicssu loknu og var liin vonbezta. Við hiðum í hnappi umhverfis klettinn og innan slund- ar urðu hestar okkar varir við einhverja mannaferð, sperrtu eyrun og lituðust um. Svo heyrðum við einhvern hrjótast i gegnuin skóginn til okkar og alskcggjaður mað- iU' með inikið hár ög úfið, virti okkur fyrir scr úr fylgsni sínu bak við stóran stein. „Bruno," ávarpaði Beatrisa hann, „þclta eru vinir min- ir og föður míns.“ Maðurinn gekk lil hennar og nam staðar fyrir framan mig. Hann var grindhoraður og augun sokkin. „Það er Englcndingurinn,“ sagði liann þurrlega. „Bruno,“ mælti Beatrisa, „dagur hcfndarinnar er kom- inn. Hvar er faðir ininn?“ „I hellinuni.“ „Hefir þú haft gætur á veginum?" spurði eg „Já.“ „Hafa menn farið inn í kastalann?“ „Já, sex menn, auk munks og stúlku og dvergs, sciii hundin voru í söðlana.“ „Ei'u þau í kastalanum núna?“ „Þaðan hefir enginn farið, Englendingur,“ sagði úti- legumaðurinn. Eg bcindi orðum mínum til Kristófers: „Láttu félaga okkar gæta vegarins, svo að enginn komist á hrott úr kastalanum. Eg fer og leita liðveizlu.“ „Ekki einu sinni fuglinn fljúgandi skal komast framhjá okkur,“ svaraði Kristófcr. „Við nmnum gæta grenisins vel.“ XXII. KAFLI. Eg reið síðan á hrott með Beatrisu, cn hún var þögul og hugsi. Augu hennar voru dinnn og sviplaus eins og' yfirborð lygnrar skógartjarnar. „Ertu mér reið, barn?“ spurði eg. „Eg er ekki harn og lieldur ekki reið þér,“ svaraði hún. „Þú ert samt ekki í góðu skapi.“ Hún leil á mig’ cn cg gal ckki lesið ncitt úr augum lienn- ar. Þótt liún væri kornung, var samt ckkcrt 'æskubros á andliti liennar. „Eg er ckki harn, Scr Pietro,“ sagði hún siðan, „og þú mátt ekki kalla mig það oftar. Eg cr kona, já, og neydd til farar, sem engin kona gleðst yfir.“ • „Hefir þú enga löngun til að hitta föður þinn?“ „Egliefi heyrt um þig sagt, Ser Pictro, að þú sért grunn- hygginn og það er orð að sönnu. Förin er farin til þcss að hjáljia annari konu, sem hæði er fegurri en eg og nýtur ástar þinnar. Lánist okkur að hjarga lienni, þá liefi eg húið sjálfri mér jjlötun.“ Þegar hér var komið, tók eg ráð, scm Iicfir oft komið mér í góðar þarfir, þegar konur liafa vcrið annars vegar. Eg svaraði lienni cngu, til jicss að lenda ekki i cnn mciri flækju. Við riðuin þegjandi, unz við komum á þann stað, þaV sem eg hafði hjargað Beatrisu undan hundum Riarios. Hún leit á mig, cn minntist ekki á það, sem gerzt liafði á þessuin slað. Við riðum áfram, unz við vorum komin enn hærra til fjalla og þá rak Beatrisa aftur upp ójiið, sem eg hafði lieyrt fyrr um daginn. fyrir framan okkur skeggjaður og herðibreiður og með spjót um öxl. Að haki honum stóð hópur úlilegumanna, þöglir og við öllu búnir. „Faðir minn,“ hrópaði Beatrisa Iuirri, skærri röddu, „Englendingurinn er kominn aftur.“ Tasso lagði spjótið frá sér og gekk til móts við okkur. Mér þótti hann virðulegur í framgöngu, þótl hann væri er voru þögulir og við öllu búnir. „Ser Englendingur,“ tók liann lil máls, „þú ert ævinlega velkominn meðal okkar. Hvers vegna leitar þú á fund Tassos?“ • „Til að hiðja þið liðvcizlu,“ svaraði eg. „Eg vil leika Sktíkin: Fyrstu umferð lokið. Fyrsta umferð í skákþingi íslendinga var tefid á Þórs- kaffi í gærkveldi. 1 meistaraflokki fóru leik- ar sem liér segir: Þórður Þórðarson vann Guðjón M. iSigurðsson, Jón Kristjánsson og ÓIi Valdimarsson gerðu jafntefli, en hiðskákir urðu hjá Bjarna Magnússyni og Pétri Guðmundssyni og' Gunnari Ólafssyni og Þórðí Jörundssyni. Björn Jóliannes- son átti frí. í I. fl. A urðu úrslit þessi: Jón Pálsson vann Lárus Ingimarsson Anton Sigurðs- son vann Birgi Sigurðsson, en hiðskák varð lijá Magnúsi Vilhjáhnssyni og Arnljóti Ól- afssyni. I I. fl. B urðu úrslit þessi: Hákon Hafliðason vann FreysteinÞorbergsson, Ilauk- ur Sveinsson og Eirikur Mar- elsson gerðu jafntefli, en bið- skák varð hjá Hauki Krist- jánssyni og' Inghnundi Guð- mundssyni. Næsta umferð verður tcfld i kvöíd að Þórskaffi. Kirkjait í Tékhósló- vakm undix eftirlitx. Klement Gottwald, hinn. kommúnistiski forseti Tékkó- slóvakíu, hefir gert tengdason. sinn að eftirlitsmanni kirkju- mála í landinu. Tengdasonurinn á sæti í mitSstjórn kommúiiistaflokks Tékkóslóvakíu. Átök eru enn nijög hörö milli klerka og* stjórnarvalda í Tékkóslóvaiku og þó hefir kirkjan slakað mik- ið til. Fyrsta nóvember n. k. ganga í gildi lög um eftirlit meö kirkjunni og liafa kirkjunnar menn slaka'ð mikið til þess að koma { veg fyrir frekari ítök. milli ríkis og' kirkju. Heitur matur ■ — snittur — - smurt brauð soðin svið. Matarbúðin Ingóifsstræti 3. — Sími 15C9. Opið til kl. 23,30. €. SuncuykAi - TARZAN - m Tarzan iofaði veiðimanninum unga, Um leið sat glæpamaðurinn Scond- Allt i einu sa hann, hvar ókunnur að koma lionum áleiðis heim til sin. er, einnig kallaður Lúlli larfur, í gisti- maður kom og rétti fra'm liöndina. húsi i Ne>v York. Lúlli var alltaf hræddur um, að Jög- reglan væri á næstu grösum. „Jæja, livernig gengur i Afriku?“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.