Vísir - 11.11.1949, Page 1

Vísir - 11.11.1949, Page 1
39. árg. Fecíudagám 11. nóvember 1949 251. tbU Bóköalaféiaglð er 60 ára, og efnir bað íil hófs ' kvöld í tilefni afmælisins. Biríist hér mynd af núverandi stjórn þess, en hana skipa (talið frá vinsíri): Lárus Blöndal, Björa Péíursson, Gunnar Eimirsson formaður, Ragnar Jónsson og- Egill Bjarnason. Stofnað verðisr landssam- band bifreiðarstjóra. iláðstefrs&g þeirra Sauk með mörgosn tiðlögum og Rúðsíefnu bifreíðarstjóra, er hér héfir sláðið yfir und- anfarið, er nýle.ga lokið, og voru gerfíar ýmislcgar sam- Jnjkktir og álitsgerðir er snerta hagsmunamál bifreið arstjóra. Lagt var til, að stofnað yrði Iandssamband bifreið- arstjóra, innan Alþýðusam- bands íslands, er síðan skipl ist í deildir sjálfseignarbif- reiðarstjóra og Iaunþega. — Mun A.S.Í. síðan verða fálið að ganga frá frumvarpi að lögum fyrir landssamband- ið, cr síðan vcrði scnt ölluin Jfélögiim bíifreiðárstjóra íil umsagnar. Ráðstefnan taldi eðlílegt, að hópferðarbifreiðarstjór- ar hafi fprgangsrétt að akslri, með 10 manna bif- reiðum eða stærri, er hafinn er frá þcirra félagssvæði. Ennfremur taldi ráðstcfn- an nauðsvnlegt að hafizt verði handa um stofnun inn- kaupasambands á nauð- þurftum til reksturs atvinnu bifreiðarstjóra. Skorað var á ríkisstjórn og Alþingi að innheimia ekki sblúskatt hjá bifréiðar- stjórum, nema nettótekjur þeirra nái 30.000, og einnig, að atvinnubifreiðarstjórar verði undanþegnir 20% ai Framh. á 7. síðu. Ekkcrí heíir spurzt til mannanna tveggja, sem hurfu, annar í Reykjavík, h;nn í Keflavík, ekki alls fjrr- ir löngu. Sá, scm hvaff liér í Reykja- vík. Iieitir Gísli Sigurður Sig- urðsson, hinn Gcorg Ivnudsen. Ekkert er vitað um afdrif þpirra, eins og að framan grcinir, en ekki þykir ósenni- legt, að þeir liafi fallið í höfn- ina og drukknað. 55 Sljórn Reykjavíkursýn' n g- arinnar býður í dag yistfólk- ir.u að Elliheimilinu Grund til þess að skoða sýninguna. Sýningargestir eru nú orðnir um 13 þúsúnd og læt- ur nærri, að um 900 manns liafi komið á sýninguna á degi hvcrjiun i þessari vilcu. í gærkvöldi var !;laða- og bókasýning og tókst hún jirýðilega. Frumsýnd var ný kvikmvnd um preníun o" hókagerð o" þótti mikið ti 1 liennar konia. Erindi um blaðaútgáfu og bókagerð fluttu þeit- Krislján Guð- laugsson, ritstjóri, Gunnar Einarsson, forstjóri og Yil- hjálmur I>. Gíslason' skóla- stjóri. í kvöld verður tízkusýning- in endurtekin og ennfréniur verða kvikmyiidasýningár >3 r fff p c r e-i '.ffk ■sp sn fo* Wí ú ÁSalfimdur L.R, i-rpcfM ASalfundur Síúdentafélags Reykjavíkur var haláinn í gær. Fráfarandi stjórn, en for- maður hennar var lvristján Eld j á rn þ j óðmin j a vörðu r, gaf skýrslu unl störf s.I. árs, en á því var m.a. efnt U1 um- ræðufunda. Þá liafði fjárhag- ur félagsins éinnig batnað til unma. Stjórnarkosning l'ór þann- ig, að Þorvahlur Garðar Kristjánsson lögfræðingur var kosinn formaður, eii mcð stjórnemlur Páll Líndal lög- fræðingnr, Jónas Gislason stud. theolT Höskuldur Olafs- son stud. juris og Jónás Bjarnason cand. med. gssns. Sigurður skól messíari iézí yrrinétt Einn af kunnustu mennta- mönnum þjóðarinnar, Sig- urður Guðmundsson, fyrrum skólameisfari á Akureyri, andaðist að heimili sínu hér í bæ í fyrrnótt. Sigurður Guðinmidsson var 71 árs, cr hann lézt, fædd- ur 3. séptemher árið 1878 að ÆsustöSum í Langadal. Hann Iauk niagistersprófi i norræmun fræðum við Hafn- | arháskóla árið 1910 og helg- aði sig skólamálum alla líð | og markaðj djiip spor í uþp- j eldismálum þessa Iands, ekki sizf í starfi sínu sein skóla- meistari við (iagnfræðaskól- ann síðan IMcnntaskóIann á Akureyri, cn því gegndi bann hátt á þriðjá tug ára, fram lil ársins 1948, að Iiann ilutiisí Iiingað íil Réýkjavik- ur. Ivvænlur var hann Hall- dóru Ólafsdóltur, og Iifir bún mann sinn. Ö' I.eikféJag Reykjavikur hélt aðalfund sinn s. I. sunnudag og sam/igkkfi Juí, að fela sér- sfóku framkvæmdaráði stjórn félagsins þar til fram- haldsaðalfnndiir færi fram, svo fljótt, sem auðið væri. A 'fundiniun var feinkum rælt um starfsemi félagsins mcð lilliti hins brey.tta við- horfs, sem skapazt he.fði við stofnun Þjóðleikhússins. Yar lögð fram álitsgerð í Jiví sambandi, J>ar sem sagt var, að ckki hefði unriizt tími til að Ijúka við að semja ítar- legar tillögur um Sframlið fé- lagsins. Mið nýkjörna fram'kvæmda ráð Leikfélagsins skijia Jiess- ir menn: Formaður I’or- steinn Ö. Stephensen, ritari Lárus Sigurbjörnsson, gjald- keri Hallgriinur Bachmann og ineðstjórnendur Gestur Pálsson og Vilhclm Norð- fjörð. Hjcnabönd milli þýzkra kverina og- uppgjafa Iier- manna í Bandaríkj.unum, sem komið er í kring með símskeytum hafa verið bönn- uð. Frá skák þinginu. Þriðja umferð meistara- flpkks í Skákjiinginu var tefld i gær. Ekki varð neina cinni skák lokið, og varð Inm jaf'nteíli milli Gunnars ()l- afssonar og Guðjögs M. Sig- urðssonar. Biðskákir urðu bjá Þórði Þórðarsyni og Birni Jóbannessyni, hjá Jöni Kristjánssyni cg l’étr? Guð,- numdssyni og bjá I’órði Jör- updssyni og Óta Valdimars- syrii. Biðskákirnar úr 1. umferð fóru þanriig að Haukur Krisfjánsson vann Ingimund Guðmundssón, en Magnús Villijálmsson og Arnljólur Ólafsson gerðu jafnieíli. Úr 3ju uinferð 'fóru biðskákir þannig að Jón Pálsson vann Anton Sigurðssori og Frey- steinn Þorbergsson vann Ingimund Guðmundssou. ®a útlarida © A 13. þús. ferðast á ársfjéfðungi. Sumarmánuðina júní, júlf og ágúst ferðuðust rösklega 12000 manns milli íslands og- útkmda og erv; það meiri fólksflutningar en nokkuru sinni áður. Eru fólksflutningar þessir inu þriðjungi meiri cn á sama tima í fvrra, sem ]m> var óvenju mikið ferðásum- ar. Stafar aukning Jiessi vafa- laust að langmestu leyti af þvi, að ferðaliömlur Við- skiptanefndar voru að mestu leystar upp og mönnum veitt fararleyfi út fvrir landstein- anna án J>css að þeir gerðu greiii fvrir erindum sinum. eða gjaldcyri. Meira að segja Iiljóp galdeyrisnefnd undir bagga með ferðafólki, a. m. k. fram eftir' sumri og gerði því á þann hátl auðvekiara fyrir til að komast til út- landa. Eins og að framau getur ferðuðust rösklega 12 þús. manns milli Islands og úl- landa á timabilinu frá júui- byrjun lil ágústloka, eða nánar tiltekið 12142. Af þeiin fóru (>042 lil útlanda, en. 0100 konui ]>aðan. Af þessum rúmlega 12 þús. manna liópi ferðuðust 7364 með flugvélum, en 4778 með skipum. Júlí varð mesli l'erðamán- uðurinn. Þá fóru 2175 manns lil útlanda, þar af 800 með skipum og 1375 með i'lug- vélum, en 2302 komu til landsins (974 með skipum og 1388 með flugvélum). í ágústmánuði fóru 1997) manns til útlanda (80 f með skipum og 1193 með flug- vélum), cn 1966 koniu að utan (595 iucð skipum og 1371 með flugvélum). I júriímánuði fóru vitan 1870 farþegarj cn 1772komu. f fyrra fóru til útlanda 1378 manns i juni, en 1322 konm, í júlí íoru 1552 til út- landa og 1622 komu. en i ágúst fóru 1599 manns, en 1594 komu. Nehru f orsæ. tisráðherra' Hindústan er staddur í Lon- on um þessar mundir. Ræddi hann við Attlee í gærkveldi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.