Vísir - 11.11.1949, Page 2

Vísir - 11.11.1949, Page 2
2 V I S I R Föstudagur, ii. nóvember, — 314. dagur ársins. Sjávarföll. , ArdegisílóS var kl. 8.40. — Síðdegisfló'ö verður kl. 21.05. Ljósatími bifreiða .og ánnarra okutækja er frá kl. 16.20—8.05. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni;. sími 5030. Nætur- vöröur er í Reykjavíkur-apó- teki; simi 1760. Næturakstur annast B. S. R.; simi 172Ó. Ungbarnavernd Líknar, Tenijilarasundi 3, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.14—4. i Árnesingafélagið gengst fyrir félagsvist, kvik- mvndasýningfu og dansi í Tjarnarcafé, uppi, í kvöld, föstudag, kl. 8.30. i Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt hefir opnað skrifstofu í Sjálfstæðishúsinu (uppi), og er hún opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 2—7. Bifreiðastæði bönnuð. Bæjarráð hefir ákveöið að banna bifreiöastæði í Aðal- stræti t Stangaveiðifélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn i Tjarn- arcafé á sunudaginn kemur kl. 8.30. Leikarakvöldvakan. Hin bráðskemmtilega kvöld- vaka leikaranna verður endur- tekin annað kvcild í Sjálfstæð- ishúsinu og hefst með borð- haldi kl. 7. Skemmtiatriðin eru 8 alls og'koma þar fram marg- ir beztu skemmtikraftar bæjar- ins, síðan verður dansað til kl. 2. — Af sérstökum ástæöum verður ekki hægt að hafa kvöld- vökuna oftar. — Aðgöngumiða- salan er í dag kl. 5—7 í Sjálf- stæðishúsinu. r Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 7. nóv. til K.hafnar og- Gautaborgar. Dettifoss fór frá Yestmannaeyjum kl. 18 í gær til Leith, Antwerpen og Rotterdam. Ejallfoss er í Rvk. Goðafoss kom til Rvk 7-. nóv. frá Leith. Lagarfoss fór frá Hull 7. nóv. og var væntanleg- ur til Rvk í dag. Selfoss fermir í Kasko og Kotka í Finnlandi 7.—12. nóv. Tröllafoss íer frá Rvk. í dag til New York. X’atnajökull er á Norðurlandi. Ríkisskip: Hekla var á Ak- urevri i gærkvöldi. Esja er í Rvk. Herðubreið er i Rvk. og fer á laugardaginn austur um land til Fáskrúðsfjarðar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á 'Uðurleiö. Þyrill var í Hval- firði i gærkvöldi. M.s. Helgi fer frá Rvk. til’Yestm.eyja í kvöldj Skip Einarssonar & Zoéga: Foldin kont til Rvk. kl. 11 i gær. Lingestroom er í Am- sterdam. M.s. Katla er í Trapani á Sik-iley. Skip í. S. L: Arnarfell er í Gdyna. Hvassafell er í Kotka. Flugið. Flugfélag íslands. Innan- landsflug: í dag er ráðgert að fljúga til. Akureyrar, Siglufj.. Hornaf jarðar, Fagurhólsmýr- ar, Ivirkjubæjarklausturs og Vestm.eyja. A morgun verðúr flogið til -\kureyrar. Blöndúóss, Sauð- árkróks, ísafjarðar, Vestm,- eyja og Keflavíkur. í gær flugu flugvélar F. í. til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Vopnfjarðar og Akur- eyrar. Millilandaflug: Gullfaxi fór í morgun til London og er vænt- anlegur aftur til Rvk. kl. 17 a morgun. Útvarpið f kvöld. Kl. 20.30 Útvarpssagan: „Jón Arason'* eftir Gunnar Gunnars- son; II. lestur (höfundur les). — 2100 Flautukvartett útvarps- ins: Flautukvartett i A-dúr eft- ir Mozart. — 21.15 F'rí'- útlönd- um (ívar Guðmundsson rit- stjóri). — 21.30 íslenzk tónlist; tvísöngslög: ap .Bjarni Þor- stejnsson: ^§ólseturs.ljóð“ (Stefán íslancli og Guðmundur Jónsson syngja). b) Jón Lax- dal: „Gunnar 'dg Njáll'* og „Gunnar og Kolskeggur" (Þor- steinn Hannesson og Guðmund- ur Jónsson syngja). — 21.45 Tóiílistarþáttur: Um Buxte- liude. (Páll ísólfsson). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Vinsæl Íög (plötur). — 22.30 Dagskrárlok. Veðrið. Lægðarbelti frá Labrador- skaga austur um Bretlandsevj- ar en háþrýstisyæði vfir Græn- landi. Horfur: NA eða A-kaldi. Skýjað en víðast úrkomulaust. Systrafélagið „Alfa“ hefir bazar til styrktar líknar- starfi sínu, sunnudaginn 13. nóv., í Vonarstræti 4, kl. 2. Varður þar margt gott á boð- stólum sem fyrr. Valsmenni, Munið aðalfund Knalt- sþju'nufélagsins Vals í kvöld kl. 9 í . Félagslieirnjlinu að Hlíðarenda. BEZf AÐ AUGLfSA I VISl Til gagns ag gawnans • Uve? crti þetta? 81. Einn vér litum úppi standa íturfríðan, snilli váJinn, Benedikt, ið bjartá höfuð, bregða Ijóma yfir salinn. Höfundur erindis nr. 80: Sigurður Bjarnason. ttr VUi farír 30 arufit. Frost virtist hafa verið um allt land þenna dag fyrir 30 ár- um, að því er Vísir skýrir írá í „Bæjarfréttum“ hinn 11. nóv. 1919: „Frost var hér í morgun 9.6 stig, á ísafirði 6.8 stig, Ak- ureyrj 8.5, 'Grímsstöðum 10.5, Seyðisfirði 6.4, Vestmanna- eyjum 1.2 stig. Logn eða hæg- viðri á öllum stöðum.“ Ennfremur mátti sjá þessa klausu: „Skautasvell hefir ver- ið ágætt á Tjörninni og mik- ið notað, en nú er það orðið al- þakið moldarryki og orðið stamt. — íshúsin eru aö taka þar ís. og lét ísbjörninn mala stóran íshaug við Tjarnarbakk- ann i.gær." — Smatki — Tveir karlar hittust á förnuni vegi og ræddust við. „Hyernig líður heima hjá þér?“ spurði annar. „Ekki sem verst,“ svaraði hinn. „Kerlingin er elcki við- tnælandi i dag. Hún segir ekki aukatekiö orð. Og eg get þá ekki verið aö mótmæla henni.“ A suðurströnd Arabíu er smáríkið Oman. ' Landið er feikilega bert og ófrjótt, hitar eru gífurfegir og að öllu leyti er þaö á eftir tím'anum. Það er á stærð viö Kansas og íbúatalan hér um bil hálf milljón, en vegir þar eru aðeins þrjátíu mílur á lengd og eitt lítið sjúkrahús er til i landinu. Fólkið býr í léleg- um komum og sefur á gólfinu. En lauu soldánsins, Saiyid Said, jafngilda þó 2325.000 dölum ár- lega. UrcMgáta hr. &9 7 Lárétt: i Éldgíæringa, 6 slæm, 7 samtenging, 9 draug. 4r innlagt, 13 gljúfúr, 14 tæta, 16 fangamark, 17'hræðslu, 19 mannsnafn. Lóörétt: i Missa, 2 nei'tuú, 3 angan, 4 innýfli, 5 hræðileg, 8 korn, 10 burst, 12 vatnadýr, 15 stjórn, 18 skáld. Lausn á krossgátu nr. 896. Lárétt: 1 Gemliug, 6 men, 7 A.S., 9 kalaý iidóá, 13 ráö, 14 dali, 16 R,. LT., iý Una, 19 ernir. Lóðrétt: 1 Gjalda, 2 M. M„ 3 lek, 4 inar, 5 glaður, 8 sóa, 10 lár, 12 alur, 15 inn, 18 A. I. Föstudaginn 11. nóvemher 1949 — R.víkursýning Framh. af 8. síðu íslenzkur iðnaður þarfn- ast ekki styrkja af almanna- fé. Það er hins vegar krafa iðnrekenda á hendur liins opinbera, að búið verði þann ig að innlendri framleiðslu, að liægt sé að efla liana á allan bátt, verksmðjur verði ekki látnar loka vegna brá- efnaskorts, á sama tíma og flutt er inn í landið fullunn- in iðnaðarvara, sem bægt er að'framleiða bér innanlands, jafnvel ódýrara, cn bún fæsl erlcndis frá. Á Reykjavíkursýningunni gcta menn séð og kynnzt hvað bægt er að framlciða hér á landi. Slcal mönnum ráðlagt, að skoða dcild Fé- lags íslenzkra iðnrekenda rækilega. Það er í senn á- nægjulegt og fróðlegt. Leopold sætir ákúrum, j Við umræður í efri deild j belgiska þingsins héldu þing- menn jafnaðarmanna því fram, að það væri kostnaðar- samt, óþarft og hættulegt að láta þjóðaratkvæði fjalla um heimkomu Leopolds kon- ungs. Meðal þeirra, sem töluðu gegn þjóðaratkvæði var van Renioorlel og fórust honum orð á þessa leið: „Leopold trþði á sigur Þjóðverja. Ef bann hefði ekki fvlgt rönguin málstað væri ekkert athuga- vert við að bann yrði áfram konungur Belgiu. Heimsókn hans á fund Hitlers er ein nægileg til þess að bann sé sakfcldur.“ Hraðferðum norður fækkað. Um s. 1. mánaðamót hætlu hinar daglegu hraðferðir póstmálastjórnarinnar milli Reykjavíkur og Akureyrar. Framvegis, niéðan vegir eru færir bifreiðum, verða farnar tvær ferðir á viku, á þriðjudögum og föstudögum Iicðan frá Reykjavik, en mið- vikudaga og laugardaga frá Akureyri. Barna- og unglinga- vettlingar hosur gamacbebuxur peysur húfur Unglingar óskast til að bera út blaðið um VESTURGÖTU Talið við afgreiðsluna. — Sími 1660. Dagblaöið VÍSID Málverkasýning Gunnars Gimnarssonar verður opnuð í dag kl. 2 í Listamannaskálanum. Öpin daglega frá kl. 11—11. Tiikgnning frá Vetrarklúbbnum í Tívólí. Opið í dag frá kl. 4. Kynningarkvöld og dans fyrir meðlimi og gesti fi’á kl. 9—1. Tckið á móti pöntunum i síma 4832. — Kortin fást við innganginn. Ilnnilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekn- ingu við andlát og jarðarför mannsins mtns, og föður okkar, Sveins Egilssonar. Sigurbjörg Krístóíersdóttir og börn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.