Vísir - 11.11.1949, Page 3

Vísir - 11.11.1949, Page 3
Föstudaginn 11. nóvember 1949 V I S I R UU GAMLA Blö MM FAN TASIA Vegna fjölda áskoranna liin stórfenglega músik- mynd. Svnd kl. 9. Suðræitir söugvar (Song of the South) Sýnd kl. 5 og 7. Gólfteppahreinsunin Bíókamp, 7360- Skúlagötu, Sími KH TJARNARBIO HH Gnllna boigin (Dip goldene Stadt) Hrífandi falleg og áhrifa- mikil þýzk stórmynd frá Bæheimi, telcin í hinum undurfögru Agfalitum. Áðalhlutverk: Hin fræga sænska leikkona, Kristina Söderbaum. Myndin er með sænskum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mæðrastyrksnefndin vill hér með vekja athygli hlutaðeigenda á bráðabirgðíi- ákvæði laga 87, 1947, um afstöðu foreldfa til óskii- getinna barna, cr svó hljóðar: „Nú telur kona, sem óskilgetið barn hefir alið, á límabilinu frá 1. janúar 1941 til 31. desember 1947, að faðir barnsins sé erlendur maður, scm verið hafi hér á landi i þjónustu eða á vcgum erlendra hernaðaraðila, og getur hún þá til ársloka 1949 snúið sér til dómara á varnarþingi sínu og kraf- ist rannsóknar um faðernið með sama hætti og þá er varnaraðili er farinn af landi burt. Dómari getur með rökstuddum úrskurði heimilað barns- móður að staðfesta framburð sinn með eiði eða drengskaparheiti, ef liún héfir líkur með sér. Þegar slíkur ciður hcl'ir verið unninn, er valds- manni skvlt að úrskurða móður barnsins meðlag og kostnað á hendur Tryggingarstofnun ríkisins, eins og segir i 12. gr. Ríldssjóður éndurgreiðir þessar upphæðir.“ Lögfræðingur Mæðrastyrksnefndar, sem er til viðtals í skrifslofu nefndarinnar í Þingholtsstræti 18, á þriðju- dögum klitkkan 3—5 e.h., veitir ujjplýsingar og leið- heiningar þeim lilutaðeigendum, er þess kynnu að óska. í©rd - fóBksbíll módel 1942 til sölu. — Stöðvarpláss getur fylg't. — Bíllinn er í ágætu lagi og allmikið af varahlutum getur fylgt. Uppl. í BlLA- OG VÖRUSÖLUNNI, Laugaveg 57. Sími 81870. N.C.R. Alittennur dansleikur . í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. !). Jitterbugg keppni. Verðlaun fyrir bezta parið. Aðgöngumiðar seldir við innganginn eftir kl. 8. Húsinu lokað kl. 23.30. Nefndin. Félag ísl. leikara: wöldvakan endurtekin annað kvöld kl. 7 í Sjálfstæðisliúsinu. Borðhald — Skemmtiatriði — Dans. Skemmtiatriði: Einsöngur, gamanvísur, píanósóló, leikþáttur, eftirhermur, kosninga-kan-kata o. fl. Aðeins þetta eina sinn. — Aðgöngumiðasala í dag kl. 5—7 1 Sjálfstæðishúsinu. Sími2339. Klæðnaður: Stuttir kjólar •* dökk föt. SARATÖGA (Saratoga Trunk) Amerisk stórmynd, gerð eftir hinni þekktu skáldsögu eftir Edna Ferber og komið hefir út í isl. þýðingu. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Gary Cooper. Bönnuð börnum innan 16 ára. Svnd kl. 9. Vondur dranmur Sprenghlægileg amerísk gamanmynd mcð hinum vinsælu grínleikurum Gög og Gokke Sýnd kl. 5 og 7. við Skúlagötu. Sími 6444. NÝGIFT Bráðskenuntileg sænslc kvikmynd, sérstaklega athyglisverð fyrir ung hjón og hjónaefni. Þetta er að vissu léyti framhakl af mvndinni „Við tvö“, sem sýnd var í sumar. Mynd sem enginn mun sjá cftir að hafa séð. Aðalhlutverk: Sture Lagerwall og Vibeke Falk. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Systrafélagið „Alfa14 A sunnudaginn kemur 13. nóv. heldur Systrafél. „Alfa“ sinn árlega BAZAR í félagsheimili Verzluiiar- manna, Vonarstræti 4, Reykjavík. — Húsið opnað kl. 2. Allir velkomnir. Stjórnin. Ung hjón óska eftir 1 herbergi og eldhúsi eða aðgangi að cld- húsi. Hushjálp getur kom- ið til greina. l ilboð merkt: „Reglusenu 718“ send- ist afgr. Visis. Er kaupandi að jeppa í góðu standí. óvfirbyggður. Má verá UppL á Öðinsgötu 15 frá kl. 4- 7. «« TRIPOU-BIO «« Leynilögreglumað- urinn Dkk Tracy (Dick Tracy) Ákaflega spennandi am- crisk leynilögreglumynd. Aðalhlutverk: Morgan Conway, Anne Jeffreys Mike Mazurki Bönmið börnum innan 16 ára. Svnd kl. 9. Frakkir féSagar (In Fast Company) Skemmtileg amerisk gamanmynd - um fimm sniðuga stráka. Aðalhlutverk: Leo Gorcey Hunz Hall Sýnd kl Sími 1182 5 og 7. Gef mér eftir konuna þína Skrautleg frönsk gaman- mynd, sprenghlægileg. Micheline Presle Fernand Gravey Pierre Renoir Sýnd kl. 5, 7 og 9. mm NYJA BIO UUM Sagan af Amber Hin stórfenglega litmvnd með: Linda Darnell Cornel Wilde Bönnuð börnum yngri en 12 ára.' Sýnd kl. 9. Tarzan @g græna gyðjan Ævintýrarík og spcnn- .mdi Tarzan mynd. Aðalhlutverkið leikur hinn heimsfrægi íþrótta- kappi Herman Brix. Aukamynd: IÐNNÁM Dönsk menningarmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Sigurgeir Sigurjónssoo na-ni» retUirlnuinnAur i Sknfsluf(itimi 10— 12 ofi l—6. > Aftaistr. 8. Sírui J043 og 80950 Ný dönsk svefnherbergis- húsgögn, rúm, 2 náttborð, toilet- kommoða,. 2. stólar. og skápur selst á kr. 5500.00. Uppl. á Öldugötu 57 II. hæð. Gömiu og nýju dansarnir í G.T.- húsinu í kvöld kl. 9. Hin ágæta hl.jómsveit hússins leikur undir stjórn Jan Moravek. Rúmensk sígaunalög leikin og sungin undir stjórn Jan Moravek. Aðgöngumiðar í G.T.-húsinu frá kl. 8, sími 3355. StíEBMÍSessmpgEr (hnota) verða seldir næstu daga mcð kekkuðu verði. SKERMABCÐIN, Laugaveg 15. Reykjavík - New York Flugferð verður til New York 19. þ.m. Væntanlegir farþegar hafi samband við skrifstofu vora sem allra fyrst. IjO ftieiðir A.f. Lækjargötu 2. Sími 814-U).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.