Vísir - 11.11.1949, Síða 7
Föstudaginn IV nóvember 1949
V I S I R
7
62]
• •
ORLAGADISIN
Eftir C. B. KELLAND
leið og licnni sló niður, til þess að hún kæmi ekki af stað
eldsvoða.
Eg vakti Kristófer. tii þess að hann tceki að sér næstu
vöku og lagðist sjálfur til svefns við hlið Tassos. Eg fór úr
brynjunni, til þess að betur færi um mig og vonaði, að
Riario réði ekki yfir byssum, sem liann gæti beitt gegn
okkur — enda kom það i ljós, að hann átti ekki völ á slik-
um vopnum. Eg átti bágt með að festa svefninn, þar sem
eg óttaðist mjög um afdrif Betsyar og svo var eg rotaður,
að eg vaknaði ekki aftur. fyrr en Tasso ýtti sterklega við
mér.
Við höfðum komið okkur saman um að leggja til atlögu
frá þrem hliðum á samri stundu og notast við stigana,
sem gerðir höfðu verið kveldið áður. Framhliðina ætluð-
um við að láta afskiptalausa, unz verjendurnir hefðu nóg
að gera annars staðar, en þá áttu nokkrir ménn' að ryðjast
fram með trjábolinn mikla á milli sin og reka liann i lilið-
ið af svo miklu afli, að það hrykki upp eða brotnaði. Eg
fól Svartstökkum mínum þctta verk, en jafnframt átti að
auka eldörvahríðina um helming, þar sem helmingi færri
en ella yrði til þess að slökkva eldana.
Stundu eftir dögun réðust skógarmenn fram til atlögu
og ráku upp ægileg óp um leið. Þeir lögðu stigana —• svo-
nefndu -- upp að veggjunúm og hlupu óragir upp eftir
þeim. Eg stóð álengdar og beið átekta með mönnum min-
um. Hafði eg enska bogann í hendi og vonaðist lil þess,
að eg kæmi auga á gott skotmark, en bað til Guðs um, að
Riario sjálfur yrði skotmark mitt. Skvndiléga kom eg
auga á reykjarsúlu, sem stóð út um glugga á efri liæð kast-
alans og minntist þá um Ieið myndarinnar, sem eg hafði
séð í kristalskúlu Betsyar, því að þetta var einmitt myndin,
sein hún liafði sýnt mér. Mér varð þá hugsað til myndar-
innar, sem eg hafði séð á eftir, þar sem eg hafði komið
auga á herbergi fullt af reyk og Betsy liggjandi þar —
andvana að því er virtist. Eg mátti ekki um þetta liugsa.
Eg brópaði til manna minna að leggja til atlögu við
kastalahliðið og létu þeir ekki segja sér það tvisvar. Eg
kastaði frá mér boganum og hljóp með þeim að hliðinu.
Örvabríð var beint að okkur úr turnunum við hliðið, en
enginn féll. Hliðið tók hinsvegar þegar að nöjra og bresta
fyrir liöggum árásarmanna, unz það hrökk að lokum upp
og við ruddumst inn í kastalagarðinn. Þá hafði aðeins einn
maður særzt af okkur i þessari árás.
Þetta hafði þá farið, eins og mig liafði grunað. Verj-
endurnir á veggjunum hlupust á brott, þegar hættan steðj-
aði að og leituðu skjóls i sjálfum kastalanum. Handsöm-
uðum við fáa eina, sem urðu lieldur of seinir á sér.
Við höfðum með þessu móti náð á vald okkar kastala-
veggjunum og byggingunum, sem voru í sambandi við þá,
en þar vorum við i sífelldri hættu af bogmönnum Riarios,
sem gátu skotið á okkur að vild, unz menn okkar gátu
leitað skjóls. Lélu verjendurnir sér ekki nægja að skjóta
á okkur af bogum, heldur veltu þeir einnig grjóti á okkur
og lieltu meira að segja yfir okkur sjóðandi vatni. Var
aðstaða okkar hin erfiðasta og ckki lialdbær til lengdar.
Þá kallaði Tasso tíl inanná sinna og hét á þá, sem vopn-
aðir voru öximi að höggva niður þær liurðir kastalans,
sem fjarst voru hliðinu, en á sama tíma sendi eg menn
mína fram til atlögu við framhurðirnar. Einskonar þak
skýldi þeim, svo að ekki gerði lil, þótt stóreflis steinar
væru látnir falla að ofan. Þeir molnuðu vig Idið mína og
gerðu ekkert mein. Hurðirnar voru hinar rammbvggi-
legustu og stóðust árásir okkar lengi, en að lokum tókst
okkur að brjóta þær niður. Var það lieppilegt, því að grjót-
flugið var litl þolanlegt til lengdar. svo að við hefðum
bráðlega orðið að láta undan siga, ef engin breyting hefði
orðið.
Þegar liurðin hrökk upp og við geymslumst inn, mælti
okkur hópur manna, scm varðist okkur af móði. Varð
þarna hinn harðasti atgangur og féllu margir menn af
báðum, en verjendurnir voru smám saman hraktir und-
an. Man cg þó fá atriði af þvi, sem þarna gerðist, þvi að
bíóðþórsti mikill hafði gripið mig og þótti mér það illt,
að ná ekki til Riariös, Jiótt hann herðist þarna og af miklu
kappi.
Eg veit ekki, hversu lengi Jiessi viðurcign okkar slóð,
en hitt man cg, að skyndilega lirukku þeir fvrir okkur,
sem vörðu inngönguna. Þeir reyndu þá að stöðva okkur i
stiganum og var aðstaða okkur Jiá erfiðari, en það kom í
sama slajð niður, vig sóttum á af kappi. Eg er maður mik-
ill vexti og flestum sterkari, en þegar mér varð hugsað
um hættu ]iá, sem Betsy var í, tvíeldist eg og gekk ber-
serksgang. Hugsaði eg ekki um annað cn að koma lienni
til hjálpar.
Iíg sótti að Riario siálfuin og neyddi hann smám sam-
an til undanlialds. Gengum við á líkum Jieirra, sem fallið
liöfðu fvrr i viðureigninni. Riario var liæt.tur að brosa og
beit á jaxlinn af bræði og ótta. Mannvonzkan skein úr
svin hans og vissan um. að Jiað mundi verða hans bani,
cf liann yrði undir i viðureign okkar. Verð eg Jió að segja
— þrátt fvrir halur .mitt á honum að hann barðist af
hreysti og hai-ðfengi. Þegar lionum vegnaði betur rétt
sem snöggvast, lél hann meira að segja ekki undir höfuð
leggjast að hæðast að mér og storka mér.
„Þú munt aldrei fá að sjá hana á lífi. Englendingur,“
slundi liann upp. „Svafstu ekki vel, er þú minntist Jjcss,
að hún mundi vera í örinum mínum.“
Þetta gat vel vcrið satt, en eg vonaði til Guðs, að liann
segði ósatt og Irenni hefði verið forðað undan villimennsku
hans.
Við neyddum Riario og menn hans smám saman til að
hopa á hæli, unz þeir stóðu á stigaskörinni. Þegar þangað
var komið, stóðum við betur að vígi og gátum sótt að þeim
af enn meiri ofsa. Varð Jreim svo mikið um þetta, að hinir
fáu, sem eftir voru, snérust á hæli og flýðu sem skjótast
i áttina til þess hluta hússins, sem fjærst var aðaldyrun-
um. Riario stóð einn andspænis okkur. Hann formælli
mönnum sinum hroðalega og tók einnig til fótanna, en
snérist lil herbergjanna, sem voru vfir dyrunum, sem við
höfðum brolist inn um. Rann liann sem skjótast að liurð
einni, hratt henni upp og ætlaði að skella í lás aftur, áður
en eg ltæmist inn, en eg setti öxlina i hana og ruddist inn
á eftir hpnum.
Herbergið, sem fyrir okkur varð, var ferhyrnt að lögun
og veggirnir án nokkurs skrauts, en í einu horninu stóð
Betsy, teinrétt, með galopin augu og knýtta lmefa. Hún
nefndi nafn mitt, þegar hún kom auga á mig, en Riario
lók undir sig stökk í áttina til liennar, því að i buga hans
komst aðeins ein hugsun að — að drepa Betsy að mér á-
sjáandi. Hann var fljótari á sér en eg og hafði Jiegar reitt
lil höggs. í örvæntingu minni yfir að gela ekki náð til
Bifreiðasfjórar..
Framh. af 1. sTðn.
söluskatli bifreiða innán-
lands.
Ráðstefnan áleit, að liætta
bæri innkaupum á hjólbörð-
um frá Tékkóslóvakíu,
vegna óhagstæðs gengis tékk
neskrar myntar og að reynt
yrði að flytja inn benzín af
sterlingsvæðinu.
Loks skoraði ráðstefnan á
rikisstjórn og Alþingi að
setja löggjöf um takmörkun
á tölu alvinnubifreiða i
hverju byggðarlagi, til þess
að tryggja afkonm Jieirra,
sem liafa bifreiðaakstur að-
atvinnu.
Ráðstefnan skoraði á inn-
flutningsyfirvöldin að láta
fólksflutningsatvinnubifreið
arsljóra að sitja fyrir öllum
5 farjjcga fólksbifreiðum,
sem til landsins verða flutt-
ar og þeim úthlutað i sam-
ráði við bifreiðarstjóra.
Ráðstefnan lítur svo á, að
cinn og sami taxti skuli
gilda fyrir vörubifreiðar við;
vega- og' brúargerð, hvar
sem er á landinu, ennfrem-
ur, að verð á benzinu og oli-
um verði hið sama alls stað-
ar á landinu, og að hin ýmsu
félög bifreiðarstjóra vinni
að samræmingu kaups og.
kjara.
Ráðstefnan skorar á yfir-
völdin, að hlulast til um, að;
taxti leigu bifrciða verði
ávallt i samræmi við kaup
og kjör hliðstæðra stétta og
tilkostnað á rekstri bifreiða
á hverjum tíma. Komið vei'ði
i veg fyrir, að einstök félög
bifreiðarstjóra eða deildir
bjóði lægri gjöld en taxti
viðkomandi félags.
Björgunarfélagið
81850 ”Vaka
Við gerðir
á rafmagnstækjum og
Breytingar
og lagfæringar á raflögn-
um.
VELA- OG
RAFTÆKJAVERZLUNIN
Tryggvag. 23. Sími 81279.
Lúlla lieí'ir komið svikráðagerð í hug
og býður Haynes inn i herbergi sitt.
Haynes grunar ekkert og fer með
Lúlla inn í lierbergi haas og taka tal
saman.
„Fáið yður sæti“, segir Lúlli. „Við
skulum ræða málið betur“.
Um leið dregur liann upp skannn-
byssu bg svæfil, án þess að Haynes-
verði þess var.
r. /?. &utrouykA:
- TARZAN
4U