Vísir


Vísir - 26.11.1949, Qupperneq 2

Vísir - 26.11.1949, Qupperneq 2
V I s I R Laugardaginn 26. nóvember 1949 Laugardagur, 26. nóvember, — 329. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóö var kl. 9.45. — SíödegisflóS veröur kl. 22.15. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl- 15-35—8-50. WW í Næturvarzla. Næturlæknir er í LæknavarB- stofunni; sími 5°3°- Nætur- vöröur er í Laugavegs-apóteki; sími 1618. Næturakstur annast Hreyfill; simi 6633. Helgidagslæknir á morgun er Þórarinn Sveins- son, Reykjavegi 24; sími 2714. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þrfSjudaga, fimmtudaga og íöstudaga kl. 3.15—4. Ferðafélag íslands heldur aöalfund sinn n. k. mánudagskvöld kl. 8.30 í Tjarn- arcafé. Sjálfstæðiskvennafél. Hvöt hefir skrifstofu í Sjálfstæöis- húsinu, uppi. Jólapakkar. Þeiin, sem ætla að senda jólapakka til útlanda, skal bent á, að nauðsynlegt er að afla til þess leyfis hjá viðskiptamála- ráðuneytinu i Arnarhváli, en leyfin eru afgreidd alla virka daga kl. 4—6, nema laugar- daga kl. 1—3. Stangaveiðfél. Reykjavíkur heldur framhaldsaðalfund sinn á morgun kl. 2 e. h. í Tjarnarcafé. Hjúskapur Gefin verða saman í hjóna- band af síra Jóni Auðuns í dag ungfrú Guörún Elín Kristins- dóttir og Torfi Þorkell Ólafs- son, prentari. Heimili þeirra verður á Flókagötu 37. Barnasamkoma i Tjarnarbíó á morgun kl, ] 1. Börnin taki með sér sama sálmakver og í fyrravetur. Síra Jón Auðuns. Guðsþjónustur. Eins og mönnum er kunnugt, hafa á liðnum árum ööru hverju farið fram i kapellu háskólans guðsþjónustur á vegum guð- fræðideildar háskólans. Munu þær nú haldnar í vetur að minnsta kosti einu sinni í mán- uði. Söngflokkur Nessóknar annast söng undir stjórn Jóns ísleifssonar söngstjóra. Fyrsta guðsþjónustan á þessum vetri mun fara fram sunnudaginn 27. nóv. og hefjast kl. 2 e. h. Síra Björn Magnússon próíessor prédikar. Allir velkomnir. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Rvk. Dettifoss fór frá Hull 23. nóv. | til Rvk. Fjallfoss er i Kefla- I vík. Goðafoss er á Siglufirði; ! fór þaðan i gær til Rvk. Lagar- íoss fór frá Hamborg í fyrra- dag til Póllands og K.hafnar. Seífoss er í Leith ; fer jjaðan til Austfjarða. Tröllafoss kom til New York 19. nóv. frá Rvk. Vatnajökull fór frá London í gær til Leith og Rvk. Ríkisskip: Hekla er í Rvk. og fer héðan næstk. þriðjudag austur um land í hringferð. Esja var á Akureyri í gær á austurleið. Herðubreið er á Vopnafirði. Skjaldbreið fer frá Rvk. í kvöld til Húnaílóa-, Skagafjarðar- og Eyjafjarðar- hafna. Þyrill er á leið til Eng- lands frá Rvk. Helgi fór frá Rvk. í gærkvöldi til Vestm.- eyja. Skip Einarssonar & Zoéga: Foklin er á Húnaflóa; lestar frosinn fisk. Lingestroom er á leið til Amsterdam frá Fær- eyjum. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Erindi: Stúdentalíf í garnla daga. (Ingólfur Gisla- son læknir). —20.55 Tónleikar. Lög úr kyikmyndinni „Mjall- hvit“. — 21.10 Upplestur: „í biðsal hjónabandsins“, bókar- kafli, eftir Þórunni Elfu Magn- úsdóttur. (Höfundur les). — 21.30 Gömul danslög. — 21.40 Upplestur. Úr minningum Kristínar Sigfúsdóttur skáld- , konu. (Jón úr Vör les). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Danslög af plötum. — 24.00 Dagskrárlok. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11, sira Bjarni Jónsson. Kl. 5 sira Jón Auðuns. Laugarnesprestakall: Messa kl. 2 e. h. Síra Garðar Svavars- son. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Kl. ii f. h. messa. Síra Jakob Jónsson (Ræöuefni: „Þú brúður Kristi kær“). Kl. 1,30 Barnaguðsþjón- usta, sr., Jakob Jónsson. Kl. 5 e. h. safnaðarfundur Hallgrims- safnaðar. Fríkirkjan: Kl. 11 f. h. barnaguðsþjónusta, sr. Sigur- björn Einarsson. Messa kl. 2 e. h., sr. Ragnar Benediktsson. Hafnarf jarðarkirkja: úlessa kl. 2 e. h. sr. Garðar Þorsteins- son. Sunnudagaskóli K.F.U.M., kl. 10 f. h. Útskálaprestakall. Barna- guðsþjónusta i Sandgeröi kl. 70.30 f. h. úlessa að Útskálum kl. 2 e. h., sr. Eiríkur Brynjólfs- son. Brautarholtskirkja: Messa kl. 14, sr. Hálfdán Helgason. Hallgrímskirkja: Biblíulestur í kvöld kl. 8,30, sr. Sigurjón Árnason. S.V.F.R. Framhaldsaðalfundur Stang- arveiðifélags Reykjavikur verð- ur haldinn á morgun kl. 2 e. h. i Tjarnarcafé. Ýms mál liggja fyrir fundinum. Félagar eru beðnir að fjölmenna á fundin- um. Flugið: Flugfélag íslands: Innanlandsflug: í dag er Til fjtsýgnti ng ggfiMisn.8 • Utfe? otti þetta ? 92. Ekki get eg hugann beint frá hættum storms og b}dgju. Mig hefir opnum augum dreymt illra veðra fylgju. Höfundúr vísu nr. 91 er: Benedikt Einarsson. Vt VíM fyrir 30 atum. Hinn 26. nóvember 1919 birti "Vísir fregn aí miklu ofvi'öri á ísafirði. „Aðfaranótt laugar- dagsins í fyrri viku geröi stór- viðri ínikið á ísafirði. Þai~ lá ]já þýzka skipið „Undine“ viö bryggju Magnúsar Thorbergs og átti að taka 2000 tunnur síldar. á föstudag hafði það tekið 1000 tunnur, en vinnu var hætt í skipinu í fyrra lagi og var þá 500 tunnum velt frám á bryggjuna um kveldið, og áttu þær að vera til taks næsta morgun. En í veðrinu um nóttina tók skipið svo mikið á sig, aö það sligaði bryggjuna á stórum parti, og tunnurnar, sem á henni Aroru, féllu allar í sjóinn.“ Svo segir Vísir frá aö óvíst sé, hvað upp kunni að nást af síldartunnunum, og telur eigi óliklegt, að tjónið sé um ]00 þúsund krónur. Ókunnugt var, hver myndi bera hallann af þessu. HrcMqátœ hk £mœfki Sannazt hefir með tilraunum, sem gerðar hafa verið í efna- rannsóknastofu i Baltimore fyrir skömmu, að veðurskilyrði geta liaft áhrif á verkanir vissra lyfja. T. d. hafa margar tilraun- ir, gerðar á köttum, sýnt, að þegar loft\*ogin fellur mikið, verða áhrif af digitalis stc’kari ! Lárétt: 1 Ivvoða, 6 bæli, 7 fangamark, 9 horfa, 11 grein- j ar, 13 í hjóli, 14 neytir, 16 ósam-; stæðir, 17 fljót, 19 afmarka. Lóðrétt: 1 Ulviðri, 2 upphafs- stafir, 3 skaut, 4 kona, 5 merki, 8 nag, 10 verk, 12 minnast, 15 korntegund, 18 tveir eins. \ Lárétt: 1 Gullnám, 6 sjá, 7, R.R., 9 áður, 11 dós, 13 ask, 14 ’ atóm, 16 au, 17 máf, 19 milti. j Lóðrétt: 1 GærcIag,-2 L.S., 3 j Ijá, 4 náða, 5 merkur, 8 rót, 10 U.S.A., 12 sómi, 15 máí, 18 F.T. ráðgert að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Sauðárkróks, ísa- fjarðaf, Wstmannaeyja og Keflavikur.' - Á morgun eru áætlunarferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja og Keflavíkur. f gær var flogið til Akureyr- ar. Siglufjarðar, Vestmanna- eyja, Fagurhólsmýrar, Kirkju- bæjarklausturs og Hornafjarö- ar. Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegui- - frá ;London mn kl. 17 í dag. Skaftfellingafélagið jieldur aðalfund sinn áö RÖðli 11. k. mánudag. Að loknum aðal- fundarstörfum verður spiluð félagsvist. Fundurinn hefst kl. 8.30 e. h. PiStar Stúlkur Vefrarfagnaður Sidðasvelfar Skáfa verður haldinn í skátaheimilinu sunnudasinn 27. nóv. o klukkan 9 e.h. Mætið öll, sdn stundað hafa skíðaskála íelagsins undanfarin ár. MÆTIÐ STUNDVlSLEGA !*.................. Aðgöngumiðar við innganginn. s. s. s. Tiikynnim frá Brunabótafélagi íslands til brunavátryggjenda. Að gefnu tilefni er vakin aliygli brunavátryggjenda á því, að ef brunatjón verður, ber að tilkynna það lil umboðsmanns eða skrifstofu félagsins innan 48 klukku- stunda frá því tjón varð. Ef það er ekki gert má draga frá brunabótum, og ef engin tilkynning er gerð eða bótakrafa innan eins mánaðar frá því brunatjón varð, hefir sá er fyrir tjóninu varð, misst allan rétt til bruita- bóta. Framvegis verður farið stranglega eftir þessum ákvæðum. Smnabótafalaq ýAÍanfó Reykjavíkursýmngin opin daglega kl. 2—11. — Barnagæzla opin kl. 2—6. Veitingasalirnar opnir allan daginn. í dag kvikmyndir kl. 4, 6 og 10. Bálíör, GwEnlangs Kristmuxtdssdit&g, fyrrv. sandgræðslustjóra, fer fram frá Fossvogskapeílu mánudaginn 28. þ.m. kl. 2 e.h. Þess er óskað, að keir, sem vilja minnasf hins látna Iáti Landgræðslusjóð ís- lands njóta þess. Athöfninni verður ótvarpað. Ásgeir G. Stefánsson. Ölíum jieim er sýndu mér samúð og vináttu við andlát og jarðarför konu minnar, þakka eg mmlega. Sigurður Halldórsson, Þingholtsstræti 7. Wfmammmamtmm

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.