Vísir - 26.11.1949, Síða 6

Vísir - 26.11.1949, Síða 6
v i s r r Laugardaginn 26. nóveniber 1940 6 1--- SmjörtiSboð Viðskiptamálaráðuneytið óskar verðtilboða fyrir 5. des. n.k. í 75 tonn af %% söltuðu smjöri, gegn greiðslu í öðrum gjaldeyri en dollurum. Smjörið þarf að vera lcomið hingað fyrir árslolc. Viðskiptamálaráður.eytið, 25, nóv. 1949. Toiletpappir fyrirliggjandi. O. Johnson & Kaaber h.f. Sími 1710. KJÖRSKRÁ til bæjarstjórnarkosningar i Reykjavik, er gildir frá 24. janúar 1950 til 23. janúar 1951, liggur frammi almenn- ingi til sýnis i skrifstofu lmrgarstjóra Austurstræti 16, alla virka daga frá 29. þ.m. til 27. desember n.k., kl. 9 f.h. til kl. 6 e.h. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgar- stjóra eigi síðar cn 7. janúar n.k. 25. nóv. 1949. BORGARSTJÓRINN I REYKJAVlK. Árbók Ferðafélags Islands fyrir yfirstandandi ár er komin út. Félagsmenn eru beðnir að vitja bókarinnar á skrifstofunni í Túngötu 5 og í Ilafnarfirðj hjá hr. kaupmanni Valdimar Long. Dagrenning 22. liefti er nýlega komið út. Greinina: Hvað er Titoisminn, eftir ritstjórann, þurfa allir að lesa. Ritað fæst hjá bóksölum. I'Jtgefandi. Tilkynning frá fjárhagsráðs. Að gefnu tilefni vill fjárhagsráð vekja athygli l'jár- festingarleyfishafa á ]>ví, að þeim er óheimilt að láta öðrum í té byggingarefni, sem þeim er úthlutað út á fjárfestingarleyfi. Komi í ljós, að afgangur verði á efnisleyfi, cr lcyfishafa óheimilt að nota það til annarra framkvæmda. Ennfremur eru þeir, sem ekki hefja framlcvæmdir aðvaraðir um að taka ekki út á leyfin til annarra ráðstafana. Við éndurskoðun á efnisnotkun hjá fjárhagsráði, kemur 1 ljós, ef slík misnotkun hefir ótt sér stað, og getur það valdið viðkomandi alvarlegum óþægindum. Reykjavík, 24. nóvember 1949. Fiárhagsráð BARNLAUS hjón geta fengiö herbergi sem má elda í. — Sími 6585. (606 BLINDUR maður óskar eftir litlu vinnuplássi sem næst Grundarstígnum. Hús- eigendur eru beönir að létta byrði blinds manns með þvi að hjálpa honurn til að fá aö vinna. Ásgrintur Jósefsson, Grundarstíg 11. (627 HERBERGI til leigu i Drápulilíð 37, miðhæ'ð. AS- eins reglusamur maSur kem- ur til greina. (628 GOTT risherbergi til leigu fyrir stúlku. EskihlíS 16, 4. hæS til hægri. (618 HERRAHATTUR fund- inn. Uppl. í sima 1776. (605 SJÁLFBLEKUNGUR — merktur — fannst 28. októ- ber. Simi 5582. (607 GULLÚR tapaöist í miS- bænum i fyrradag. Finnandi vinsamlega beSinn aS skila því gegn fundarlaunum i Gullfoss, Vesturgötu 3. (613 DÖKKT, gullbrvddaS armband tapaðist á leiðinni niður Hofsvallagötu og niS- ur á Melana. Finnandi vin- samlega beðinn aö skila því gegn háum fundarlaunum.— Uppl. á auglýsingaskrif- stoíu blaSsins. (614 TAPAZT liefir mjó silíur- keSja síSastl. miSvikudags- kvöld frá T.augaveg 39 a'S Bankastræti. Uppl. í 'sínja 1S48. (.626 STÚLKA vill taka aS sér að irmheimta reikninga fyrri hluta dags. Önnur störf kæmu til greina. — Uppl, í síma 80367, milli kl. 5—7 í dag og á morgun. (608 STÚLKA óskast til upp- vartningaf o. fl. — Uppl. í sírna 9292. (603 GERUM VIÐ rafmagns- straujárn. Raftækjaverzlun- in Ljós & Hiti h.f. Lauga- vegi 79. — Sími 5184. (491 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviögerðir, — Aherzla lögS á vandvirkni oj fljóta afgreiSslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsiS. — ^ÍTTIÍ Ott SAUMUM úr nýju og gömlu drengjaföt. — Nýja fataviögerSin, Vesturgiiui 48. Sími 4923. FATAVIÐGERÐIN. Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Sxmi 5187- VIÐ KAUPUM alla góSa nutni. Hátt verS. Antikbúöin, Iiafnarstræti 18. (I8S KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (ióé 1 BRÚÐAR-SLÖR til sölu, kr. 200. Laugaveg 85, uppi. (020 BARNAKERRA ti! sölu 0g sýnis á Hverfisgötu 99, eftir'kl. 2. (619 NÝR Olsen-olíuketill til sölu af sérstökum ástæSum. Tilboð óskast send Vísi, merkt: ,,01íuketill — 786“. (622 TIL SÖLU: Nýtt gólí- teppi 340x290, kjallaranum, Sörlaskjóli 58. (621 2ja HELLU rafmagns- plata sem ný til sölu. Uppl. i síma 812Ó2. (631 RAFMAGNSHITA- DÚNKUR óskast. — Sími 80972. (630 TIL SÖLU háfjallasól. — DrápuhlíS 37, tniðhæS. (629 GLITOFNIR púðar og borðdreglar í skrautlegu úr- vali. Vefsíofan, Sjafnargötu 12. (62.5 SMOKING, tvíhnepptur, sem nýr, þrenn jakkaföt og frakki til sölu. Grettisgötu 46, II. hæð, t. h. (623 SKAUTAR meö áföstum skóm nr. 42 til sölu. Vestur- götu 24. (632 TIL SÖLU nýtt reiðhjól, einnig svört kambgarnsföt á 13—-15 ára ungling. — Upjjl. á Sunnuhvoli við Háteigs- veg. Sími 5201. (615 TIL SÖLU tvíhneppt, dökkbrún jakkaföt á þrek- inn meSalmann. Ennfrenntr einhnepptur smoking á með- almann. Uppl. á Sunnuhvoli viS Háteigsveg. Simi 5201. (616 STOFUSKÁPUR til sölu á SkólavörSustíg 8. (611 REIÐHJÓL, meS hjálp- armótor óskast keypt. Simi 5013 milli kl. 3 0g 4. (610 NÝ AMERÍSK, tvíhneppt smokingföt til sölu,— Uppl. DrápuhliS 44. Ðyr til hægri. Efri hæð. (609 KVENKÁPA, stórt núm- er, brún að lit, til sölu. Uppl. á Barónsstíg 78, I. hæS eftir kl. 2 i dag. Sími 81329. (604 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan Mjóstræti to. Sími 3807. nno HARMONIKUR, gítarar. ViS kaúpum litlar og stórar harmonikur og einnig gítara. Geriö svo vel og talið viö okkttr sem fyrst. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (524 LYFJABÚÐIN ISunn kaupir glös og flöskur. (427 BORÐSTOFUHÚSGÖGN. Nýkomin, vönduð borð- stofuhúsgögn, prýdd meS útskuröi. — Mjög lágt verS. Húsgagnaverzlun Guömund- ar GuSmundssonar, Lauga- vegi 166. (426 KAUPUMí Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónplöt- ur, saumavékr, notuS hús- gögn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — StaS- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. Sími 6861. (245 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstig 11. — Simi 2926. 60 KAUPUM allskonar raf- magnsvörur, sjónauka, myndavélar, klukkur, úr, gólfteppi, skrautmuni, hús- gögn, karlmannaföt 0. m. fl. Vöruveltan, Hverfisgötu 59. Sími 6922. (275 PLÖTUR á grafreiti, Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti meS stuttum fyrir- vara. Uppl. á RauSarárstíg 26 (kjallara) — Sími 6126. KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, armstólar, bóka- hillur, koinmóður, borS, margskonar. Húsgagnaskál- inn Njálsgötu 112. — Sími 81570. (412 KAUPI, sel og tek í um- boSssölu nýja og notaSa vel með farna skartgripi og list- mimi. .— Skartgripaverzlun- in, SkólavörSustig 10. (163 KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannafatnaS 0. m. fl. — Verzl. Kaup & >Sala, Berg- staðastræti 1. — Sími 81960. KAUPUM hæsta verði ný og notuö gólfteppi, karl- mannafatnaS, notuS hús- gögn, útvarpstæki, graminó- fóna og plötur, saumavélar 0. fl. Sími 6682. — Staö- greiðsla. Goöaborg, Freyju- götu 1. (179 KAUPUM flöskur, allar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 4714. (66q KAUPUM og seljum ný og notuS gólfteppi. — Hús- gagnaskálinn, Njálsgötu 1T2. Sími 81570. (404 KLÆÐASKÁPAR, tví- settir, til sölu á Hverfisgötu 65, bakhúsiS. (334 LEGUBEKKIR íyrir- liggjandi. — KörfugerSin, Bankastræti ro. (521 Á KVÖLDBORÐIÐ: Hákarl, haröfiskur, súr hval- ur, súr síld, reyktur rauS- magi, reykt sild, ostar, hangikjöt, hestahjúgu, niS- tirsoöin sild o. fl. Von. Sítni 4448. (553

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.