Vísir - 03.12.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 03.12.1949, Blaðsíða 4
4 V I S I R Laugardaginn 3. dcsember 1949 DAGBLAfi Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VTSIR H/F. RJtítjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsaon. Skrifstofa: Austurstrætí 2» Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (fixmn línur), Lausasala 50 aurar, ^ u , Félagsprentsmiðjan hi. Þorkell Teitsson, sainastöðvarsfjóri. MINNINGARQRÐ Lítilla sanda, — Iftilla sæva, — lítil eru geð guma. ferkishóndi ræddi citt sinn um son sinn, sem hann liafði sett fætur undir í efnahagsmálum, á þá lund, að' sá væri mumtrinn á honum og guði almáttugum, að guð hefði gert allt ;tf engu, en sonurinn gerði allt að engu. Ekki er Jtessu ólíkt farið með' Framsóknarflokkinn, sem virðist eiga þær einar hugsjónir, að „jafna niður á við“. Nokkrir ])ingmenn Framsóknar hafa borið fram frumvarp um stór- íbúðaskatt, sem þannig cr úr garði gerl, að hvergi munu íinnast dæmi slíks í lýðfrjálsum löndum. Fer ekki illa á ]tví, að’ 8. þingmaður Reykvíkinga, ungfrú Rannveig Þor- stcinsdóttir, einn flutningsmanna frumvarpsins. • Samkvæmt frumvarpi Framsóknarflökksins mega ltjón ekki hafa nema svefnherbérgi og eina stofu, til þess að lenda ékki i skatti. Allt húsi’ými, scm umfram er, verðurj skattskýlt og er þar ckkert af dregið. Þannig var vakin' athygli á því í gær hér í blaðinu, að hjón, scm búa í litln j einbýlishiisi, vei’ða að gi*eiða kr. 15.000,00 í stói’íliúðaskatt, I ])ótt húsið hafi verið þeirn of lítið rneðan börnin voru að alast upp. Slíkur skattur nxyndi reynast flestum húseig-' endum ol viða, og ieiða til ])ess eins að nienii myndu reyna' að losa sig við húseignir sínar, sem ]>eir þó hafa varið íjlli’i vimxu og öllu líli sínu til að eignast. Myhdi möi’gum * kotbóndanum þykja þröngt fyi’ir dyrum, ætli hann að vera1 sama Jögmáli háðui’, sem Reykvíkingar, en ef til vill er eittíi í’étta svarið við slíku frumvarpi, að láta það ná til landsins alls, en ekki einvöfðungu til Reykjavíkui’. Myndu ])á augu niíuina opnast fyrir því, hvílík forsmán hér er á ferðum. Framsóknai’flokkui’inn hefur. talið það höfuðböl þjóð- arinnai’, hversu fólk flykkisl til höfuð’staðarins, en með of-1 angreindu frumvarpi er flokkurinn heinlínis að gi’ciða fyr-1 ir því, að þeir menn, sem enn hjai’a við búskap eða sjávax*-1 úíveg í öðrum kaupstöðum, flytjist til Reykjavíkur. Annan' tilgang virðist frumvai-pið ekki háfa. Ef fyrir Fi’amsókn- arllokkinum vekti að ráða bót á þeim húsnæðisskorti, sem1 margar fjölskyldur eiga við að búa, myndi frumvarpið vafalaust vei-a á annan veg úr garði gert, og miða að því fyi’st og fremst að greiða fyrir aukinni l)yggingarstarfscmi' Jiér i höfuðstaðnum, sexn fulltrúar Fi*amsóknar hafa ávallt ■ harizt á móti í Fjárhagsi’áði, svo séiu nýjustu dænxin sannaJ Sé frumvarpið borið' fram í því einu augnamiði, að’ afla! Fi’amsóknai’flokknum fylgi byggist það einnig á misskiln- j ingi, með því að tæpast borgar sig að ganga á í’étt allsj fjöldáns, til ]>ess að draga fram hhil fáeinna manna. Þetta adti áttimdi þingmaður Reykvíkinga að skilja, einkum af því, að hæjai’stjórnai’kosningar standa nú fyrir dyrum. Ef ráða ætti hót á því ófremdai’ásíandi, sem í’íkjandi er x húsnæðismálunum hér í höfuðstaðxium, verður að fara íillt aði’a leið, en Fi*amsóknarflokkuiinn vill fara. Það er slaðreynd, sem ekki verður á móti mælt að húsaleiguokur á sér hér stað’ í stórum stíl eins og nú standa sakir, án þess ;tð unnt sé að koma í veg fyrir það samkvæmt nú- gildandi húsaleigulögum. Húsaleiguncfnd liefur of tak- xnarkað valdsvið og hefur ávalll halt frá upphafi. Væri ]>annig ekki úr vegi að haga starfsemi nefndarinnar á fíkan hátt og tíðkast í Danmörku og raunar víðar á Norð’ur- löndúnx, þannig að loku væri fyrir ])að skotið að óvaldir inenn gætu notað sér neyðina til óréttmæts hagnaðar. Þetta hefur Alþingi aldrei hugkvæmst og er lítill sómi að sltömm- iinum. A það má einnig benda, að Inisaleigulögin eru ger- samlega úrelt, ])annig að þau hafa öfug áhi'if við það, sem 1il er íctlast í upphafi. Þótt hprn liafi flutzt að’ heiman, kvænst oða afláð sér atvinnu utan höfuðstaðax’ins, vilja foreldrarmr ekki leigja húsnæði sitt út að feinhverju lcyti, sökum þess að húsaleigulögin takmai’ka mjög yfiri’áðarétt jieirrá yfir húsnæðinu. Af þeim sökum einum er framboð hiLsnæðis xninna en vera skýldi. Allt þetta ætti Eramsókn- .íirflokkuriim að skilja, en suinir menn efu þess eðlis að |)eir lairá ekkert af lífinu og x’eynslunni. Fu 1 lorðinsárun u m fylgir oftasl sú í’aun, að menn þui’fa að liorfa á bak vinxinx sínunx' og samferðamönnum, sjá þá Iiverfa hvern af öðrum, eftir. langa samleið. Ilvert rúmið af öðru verður tónxt og ekk- ert kemur í staðinn. Vimin- unx fækkar vegna þess að lífstréð sjálft er að fella blöð- in, eftir því sem nær dregui’ liausti. Þótt þctla dyljisl engurn, virðist ætið jafnérfitt að sætta sig við það, að meiin á bezta þroskaskeiði eru kallaðir skyndilega á brott. Þorkell Teilsson, símastöðvai’stjóri i Boi’garnesi, lézt fyrir nokkr- um döguxn, eftir stutta legu, 58 ára að aldri. Útför hans fer fram i dag að Borg á Mýi’- um. Hann var Borgfii’ðingur langt fram í ættir og leggst nú til hvíldar þar sem margir forfeður lians hafa fengið hvíldarslað á undan honum. Eg þekkti Þoi’kel frá harn- æsku. Við vorunx frændur og vinir. Hann var einn þeirra afbragðsmanna, sem lætur lilið yfir sér, en er heilsteypt- ur, góðgjarn og göfuglyndur. Hann var dulur í skapi þótt hann væri venjulega glað- lvndur. Hann bjó yfir óvenjii- lcgu sálarþi’eki og kvartaði aldrei né nxælti æði’uorð þótt erfiðlega gengi. Árig 1914 voi’um við samtíða hér í hæn- um. Hann var ]>á í Vei'zlunar- skólanum, rúmlega tvitugur. Dag nokkurn á miðjum vetri kom liann til mín og sagðist vera kominn tit að kveðja mig. Þetla kom mér á óvart vegna þess að liann hafði gert ráð fyrir að vera allan veturinn á skólanunx. Eg spurði hvers vegna hann færi en liann gaf lítið út á það. Hann var nokkru hæglátari og alvai’legi’i á svip en hann átti vanda til. Að öðru lcýti gaf ekkert lil kynna a<S ijokk- uð óvenjulegt liefði komið fyx’ir. Daginn eftir fi’étti eg að faðir lians, bróðir og svst- ir höfðu drukknað á leið upp í Böi’garnes. Iíg undraðist oft síðar það sálarþrek sem lxann sýndi við þau snöggu og sáru umskipti sem þá urðu í lifi hans. Frá þeirri stundu var liann fullorðinn maður, þótt liann væri að aldri óharðnað- ur unglingur og liann tók á liei’ðar sér þær skyldur sem örlögin lxöfðu kallað hann til. Hann lók við forsjá heimilis- ins með nxóður sinni, sem var gerð af sanxa efniviðinum og hann sjálfur. Hún bar byrð- ina án þess að bogna eða kvarta. Sania ár og þctla gerðisl tók hann við sínxastöðinni i Borgarnesi og veitti henni foi’stöðu til dauðadags. Ilann varð siðar einnig’ póstmeist- ari, þegar þessi emhætti voru sameintið viða xxm land. Símastöðin Ixefir öll þessi ár verið í liúsi hans í kauptún- inu, þótt stöðin hafi vaxið og tekið miklum stakkaskiplum frá því liann tók við lienni fyi’st. Leysti hann starf sitt jafnan af Iiendi með liinni mestu prýði og annaðist sjálfur allar viðgerðir og breytingar, enda var liann allra manna hagastur, að hvei ju sem liann gelck. Mátti segja að allt léki í höndum lians. Auic Jiessa aðalstax’fs, sinnti Þoi’kell ýmsum aukastörfum. Hann átti meðal annars di’ýgstan ])átt í að koma á fót útgei’ð Borgncsinganna, senx keypti „Eldborgina“ liingað til lands fyrir strið og rak hana með hagsýni og dugnaði öll stríðsárin. Hann var i stjói’ii „Laxfoss" um skeig og átti ýmsan þált í fé- lagsmálum. Hann var nýtur maður og dugandi að hverju sem liann gekk. Hann var manna hjálpfiisastur til hvers sem var, ósérlilífinn og ó- venj ulega atorkusamur. Þorkell var kvæntur Júlíönu Sigurðardóttir. sem lifir mann sinn ásamt fjóruin börnuni þcirra, þremur stúlk- um og einum dreng. Fyrir nokkrum árum urðu þau fyrir þeim liarmi að missa efnilegan dreng. Júliana er myndarleg og góð kona sem lxefir verig rnanni sinum tryggur og öruggur förunaut- ur og stutt hánn i Iífsstarfinu af hinni mestu ráðdeild og prýði. Hjúskapur þeirra var liinn ástúðlegasti alla tíð og er nú sár og þungur harmur kveðinn að henni við hið skyndilega fráfall hans. Slyi'kur í harminum er niinningin unx marni sem sjálfur kunni að hera mót- læti flestum öðrum hetur. Móðii’ Þoi’kels, Oddný Jónsdóttir, sem ox'ðin er ni- ræð, mun ckki liafa gert ráð fyrir því að sjá liann liverfa á hrott undan sér. Lífið hefir vcitt henni þung lxögg og stór en sálai’þrek hehnar og trú- artraust hefir vctið óbilandi. líún liefir aldrci látið falla æðruorð. Hún sakast ckks við neinn og mótlæti lifsins hefír sett svip heiðríkju og friðar yfii’ hana. Þox’kel harma allir sem þekktu hann. Glaðværð lians, góðvild og drenglvndi, settu svip á allt lxans starf. Hann var einu af þeinx, sení gat horið eigi'ð mótlæti án ])ess að bregða, en þoldi ekkert aumt að sjá hjá öði’um. Vin- átta lians var traust og ein- læg, eins og nxaðurinn var sjálfur, heilsteyptur og laus við allan yfirhorðshátt. Björn Ólafsson. ♦ BGRGMAL ♦ Kunniagi minn, sem stund- að liefir Sundhöllina árum saman, hefir sent mér bréf vegna þessa fyrirtækis og er 'orðinn næsta óþolinmóð- ur yfir því, hve seint gengur viðgerðin á húsinu. Hann er ekki myrkur í máli og skrif- ar á þessa leið: j „Dýr niyndi llafliði allur —’ —", var einu sinni sagt, ogj niætti sannarlega heimfæra þetta upp á viðgerfi þá. sem undanfarið hefir farið fnmi, ogj enn stendur yfir á Sundhöll Reykjavíkur. Að vísu veit eg ekki hvað viðgerð þéssi uittni kosta, en vissulega hefir hún tekið nieiri tíma, en nokktiv skyvisamleg rök íuæla mcð. .Er þeini, sem um þessi mál fjalla,i ekki Ijóst, að Sundhöllin varj orðin ein al-nauðsvulegasta; hreinlætis- og líkamsræktar-j stofnun jiessa bæjar? Þangað| sótti mikill fjcjkli manns, ekkij aðeins til þess að sækja heilsu og hreysti í sundlaugina, lielcl-, ur og til ])ess að fá sér gott baö,1 enda hiirgull á almenningsbað- húsiimdiér í bænuui; eins og al- kunna er. Þetta nær ekki nokkurri átf, ekki sízt þegar vitað er, að hér er ekki um neina gagngera viögerð eða brevt- ingu að ræða, eftir því semi mér hefir skilizt á blöðunum, heldur verið að dytta að; ýmsu og „mála í hiLf og gólf“. En slík „málun í hólí og gólf“ er sannarlega ekki slíkt stórvirki, að það ætti að taka marga mánuði. * Fvrst var látið i veðri vaka, að setja þyrfti nýtt þak fúr kopar) á lekt húsið, en siðan num liafa verið borfið frá j)vt ráði, vegna jxsss, að fé fék.kst ekki til slíkra franikvæmda. og má þó segja, ao einhyeru tima hafi einhverju fé verið verr varið. Nú fer sem sagt fram liráöabirgöaviðgerð á húsimi (])angað til J)aö fer að . lekii á nýjan deik), en sú tekur tíma. Það eru því tilmæli mín til „Bergmáls“ að sþurzt sc' íyrir um, bvenær megi vænta j>ess, að bæjarbúar fái aftún.afuot af. húsiuu,- — Bcrgur.“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.