Vísir - 03.12.1949, Blaðsíða 7
V I S I R
TELKYNNING
Nr. 33 1949
Með tilvísun til auglýsingar viðskiptanefndar frá
8. nóv. 1949, skal á það benf, að óhennilt er að selja
hvers konar vinnu .með áiagi eftir 1. des. 1949, nema að
feiígnu leyfi vcrðlagsstjóra fyrir útsöluverðinu. Við-
skiptanefndin hefur nú samþykkt, að bann þetta gildi
þó fyrst frá 10 des. 1949.
Reykjavík, 1. desember 1949.
Verðlagsstjórinn.
GÆFAN FYLGIH
hringunum frá
SIGUBÞÖB
Hafnarstræti 4
W*nr«r rerSir fyrirlisnrj»*41.
Laugardaginn 3. dcsember 1949
Hann greip um hlaupið og barði byss
unni í hnakka flugmannsins.
„Haltu á þessum vistum“, sagði Lúlli.
„Við látum liann eiga sig“.
En andartaki síðar var T'arzan aftur
á leið niður að ströndinni.
inn í hvað gcra skvldi frekara, en honum var ljóst, að
hami gæfi ekki haldið áfram að klifra yfir girðingar og
aðrar torfærur i koiniðamyrkri, án þess að komast hjá
þvi að meiða sig. Éf eitthvert slíkt óhapp kæmi fyrir, þó
ekki væri nema hann tognaði um öklann, eða heltist af
öðrum orsökum, mundi það mjög greiða fyrir hraðri
för hans i rafmagnsstólinn.
Eigi langt frá sá hann nokkur smáliús í þyrpingu, en
gat eigi i fyrstu gert scr grein fyrir hverskonar hús þetta
voru. Hann lagðist marflatur á grundina og grillti i áttina
til húsanna og reyndi að gera sér nánari grein fyrir þeim.
Er hann hafði starað á þau um stund komst liann að þeirri
niíðurstöðu, að þetta væru alis ekki smáhús, heldur kerr-
ur af þeirri tegund, sein festar eru aftan í bíla, til láng-
ferða- og skemmtiferðalaga, en þetta eru eins konar hús
á hjólum, ætluð til þess að sofa og matast i, enda er það
venja þeirra, sem þannig ferðast ,að leggja bifreiðum
sinum og kerrunT j-fir nóttina, þar sem bezt hentar, og
suinstaðar eru sérstakar stöðvar eða leigupláss fyrir bíla
ög kerrur af þessari tegund, og það var bilapláss af þessu
fægi, sem framundan var. Þegar í stað gcrð Porter sér
Ijóst, að þarna voru forlögin að leggja honuni nýtt tæki-
færi upp i hendurnar. Undir morgun mundi vafalaust einn
eða fleiri bilar með kerru aftan i leggja af slað vestur á
bóginn .... og ef hann hefði heppnina með sér, þá —
Porter kom sér fyrir sem þægilegast þar seih hann var
nu. Það var kalt orðið og hann liriðskalf. Hann var dauð-
þreyttur og hugsaði um hversu lengi hann gaýti þraukað
í svona tilveru — ef til vill yrði hann að lifá svona lífi
vikuni, mánuðum saman, allt af í ótta um að verða hand-
tekinn þá og þegar. Aldrei mundi liann vita hvert leið hans
lægi náest eða hvað biði hans næst, er végurinn beygði
— eða liandan næsta götuhorns. En hvað sem öllu leið
gat ekkert verra verið framundan en að vera leiddur með
bindi fyrir augunum i rafmagnsstólinn.
—.—v——-
EJlen opnaði augun sem snöggvast. Augnalok hennar
titruðu. Svo lukust þau aftur, en aðeins andartak. Svo lá
Ilún kyrr með opin augun, en ekkert bar vitni þeirri þægi-
legu notatilfinningu, sem grípur menn, er þeir liggja dá-
litla stund lengur í rúminu, meðan þeir eru að jafna sig
éftir svefninn og vakna betur. Hún var ákaflega þreytt
og bar beyg i brjósti fyrir komandi dcgi.
EÍIen Baker var áðéins tuttugu og fjögurra ára, en
hafði þegar orðið fyrir miklu mótlæti i lífinu. En mót-
lætið og raunir hennar höfðu þó ekki markað djúp sár
i ándliti hennar. Það var Iielzt, að tillit augna hennar var
deyfðar- og drungalegt, og smárákir i munnvikunum
báru vitni hörku, sem henni var ekki eiginleg. Það mun
og svo, að þegar menn eru ungir, geta þeir þolað allmikl-
ar raunir, án þess að útlit þeirra beri því vitni, að minnsta
kosti þegar um þá er að ræða, sem ekki hafa af líkamlegri
þrælkun eða misþyrmingu að segja.
Ellen var stúlka fríð sýnum. Augun blá og tillit þeirra
Loks tókst Lúlla að ná byssunni og
lót nú kné fylgja kviði.
- TARZAN -
\
c
NÝTT NYTT
TivoIispiiiS
er glæsilegt skemmtispil, með ýmis konar
viðskiptum, happdrættum o.fl.
í Tivoiispilinu
er það góða verðlaunað, en það illa for-
dæmt.
Tivolispilið
er þroskandi og skerpir athyglina.
TivoiispiKS
. er spennandi keppni.
TivolispiliS
er ánægjuaukning- á hverju heimili.
TÍVOLI aílt áriS
Heildsölubirgðir:
ddirílur Sdœmundóáon dj? Cdo. h.ji
Hverfisgötu 49. — Sími 5095.
Ævintýraútgáfur
með litmyndum.
€. & SuwcucfkA*
Bókaútgáfan „Bókhlaðan‘£
hefir nýlega sent á markað
inn sex litlar jólabækur ætl-i
aðar börnum, en í hverri bók
er eitt þekkt ævintýri.
Ævintýrin eru: Þyrnirósa;
Jotti og baunagrasið, Kóngs-
sonurinn í froskhamnum,
Sagan af Pétri Pan, Stígvél-
aði kötturinn og Sagan af
Pélri kaninu.
Þetla eru einkar snotrar
útgáfur af hinum vinsælu
ævintýruni. Hvert hefti er
bundið inn i þykk spjöld og
þvi heppileg fyrir unga
krakka, sem bandleika bæk-
urnar misjafnlcga. Þá er það
annar koslur að lesmálið er
prcnlað með stóru og gleiðu
letri, þriðji kosturinn ei- só,
að ævintýiin eru mátulega
löng og loks eru þau ölt
prýdd mörgum skcmmtileg-
um niyndum, flestum i lit-
um.
Bókhlaðan á þakkir skilið
fyrir jæssar litlu en snotru
barnabækur.
3EZT AÐ AUGLYSAIVISS
Regnboginn
Barnasýning
í Hafnarbíó á morgun kl. 1,30 e.b.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 11 f.h.
Fjölbreytt skemmtiatriði.
K 0 N A N»
sem var að koma með
telpu að barnaheimilinu
Tjarnarborg í gærkveldi
(föstudagskvöld) um kl. 6
og var sjónarvottur að ár-
ás drukkins manns á tvo
dx’engi á götunni, er beð-
in að hringja í síam 3390.
Eggert Claessen
Gustaf A. Sveinsson
hæstaréttarlögmenn
Oddfellowhusið. Sími 1171
Allskonar lögfræðistörf.