Vísir - 09.12.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 09.12.1949, Blaðsíða 2
■M-1 S I H Föstudagiiin 9. dcsember 1949 Föstudagur, 9. desember,----343.' dagur ársiris. • : • t '%íwnnBHEi Sjávarföll. Árdegisflóö ivar kl. .7.45. — SíödegisflóS veröur kl. 20.05. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 15.00—9:35. * Næturvarzla. Xæturlæknir er i LæknavarS- stofunni; sinri 503°- Nætur- vörður í Reykjavíkur-apóteki; síirii 1760. Næturakstur annast Litla-bilastöðin; sínii 1380. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15—4. Hver gjöf, stór eöa smá, sem félagi voru berst, veröur variö til þess aö vinna gegn krabbameininu. —^ Krabbameinsfélag Reykjavík- ur. 1 Háskólafyrirlestur. ) Á sunnudaginn er kemur, kl. 2 e. h. mun Ásmundur Guö- mrindsspn, prófessor, aö for- fallaláusu flytja erindi í hátíöa- sál háskólans. Erindiö mun veröa um fæöing Jesú. fyrstu bernskuár og uppvaxtarár. —. Prófessorinn mun leitast viö aö j bera saman elztu og beztu sögu- heimildir óg leiöa þaö í Ijós, er sannast verður vitaö. Hvar eru skipin? R,ikisskip: Hekla er á Vest- fjöröum á suöurleið. Esja er á Austfjörðum á suðurleiö. Herðubreið er á isafirði. Skjald- breiö fer frá.Rvk. kl. 24 i kvöld tif Húnaflóa-, Skagafjaröar- og Evjafjarðar-hafna. Þvrill er í Rvk. Helgi fer frá Rvk. í kvöld tif Vestm.eyja. Skip Einarssonar év: Zoéga: Foldin er á förum frá Hull til Rvk. Lingestroom er í Anister- dam. Útvarpið í kvöld. Ivþ 20.^0, Út.yarpssagan : ,^pn Arasón“ eftir Gunriar Guhnars- spiíV VI. lestúr (höfUndur íes). — 21.00 Strokkvartettinn ,;Fjarkinn“ : Fyrsti og ; annar kafli úr kvartett i A-moll eftir Schubert. — 21.15 Frá útlönd- um (Axel Thorsteinson). — 21.30 íslenzk tónlist: Lög eítir Sveinbj. Sveinbjörnsson (plöt- ur). — 21.45 Spurningar og sviir um islenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 2240 Vin- sæl lög (plötur). — 22.30 Dag- skrárlok. Maeðrastyrksnefndin. Muniö Mæðrastyrksnefndina nú íyrir jólin. Gjöfum veitt móttaka i Þingholtsstræti 18. Notaður fatnaður er vel þeginn og kemur í góöar þarfir. Skxifstoía Krabbameinsfél. Reykjavíkur er flutt á Laugaveg 26 (Skó- verzlunin Jork h.f.), simi 7393. Sérstakar upplýsingar kl. 2—3 e. h. — Styðjiö Krabbameins- íélag Reykjavíkur. Ileröum sóknina gegn krabbameini — það gerurn við bezt með því að sameinast um Krabbameinsíélag Reykjavikur. Veðrið: Háþrýstisvæði liggur frá Austur-Grænlandi yfir vestan- vert fsland suður í Atlantshaf. Milli Grænlands og Labrador er lægö á hreyíingu í norður. Horfur: Breytileg átt, hæg- viðri fyrst, en síöan hæg suö- læg átt. Skýjað með köflum en úrkonmlaust. Mildara. Sigorgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaðnr. Skrifstofutími 10—12 og 1—ð \ðalstr. 8. Sími 1043 og 8095r mw-mra'it.u ■:■ ■ ■ Frásagnir af baráttu landrienmnua í skógum og sléttum Vesturheims heilla lesendur á 'öllum aldri. - Bækurnar: SVARTI ÖRN eftir Conan Doyle og LANDNEMARNIR I KANADA eftir kaptein Marryat, eru tilvaldar jóagjafir, einkum fyrir röska og fjöruga drengi. Bækurnar eru í vönduðu rexinhandi og prýddar Indiánamyndum. Bókautgáfa »' Jónasar og Halldórs Rafnar, sími 80874. Slómabútii1 GARÐUR Grarðastræti 2 — Slrm 7299 Viðgerðir á rafjmagnstækjum og Breytingar og lagfæringar á raflögn- um. V ÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN l''rvggvag. 23. Simi 81279 KAUPHOLLIN cr miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Tií fjjaagmtt og fjamans • Út VtAi fyrir 30 árutn. Vísir skýrði frá eftirfarandi í Bæjarfréttum sínum hinn 9. desember 1919: Heyrst hefir að náðst hafi í enska botnvörp- unginn, sem sigldi á skipið „Else“ á Patreksfirði fyrir nokkru. Hann er frá Hull og segir sagan, að hann hafi veriö talsvert dalaður um stefnið þeg- ar út kom, en þá var komin símfregn þangað um árekstur- inn og varð það til þess að allt komst upp. Þessi fregn er þó ;kki staðfest. — Skemmdarverk. Ótrúlegt er, hvaða skemmdar- J verk menn geta lagt sig niður. við. Nú hefir einhver eða ein-^ hverjir tekið sér fyrir hendur ið. brjóta rúður í listahúsi Ein- irs Jónssonar Slíkur strák-| ;kapur er lands og þjóðar skömm, sem aldrei veröur nóg- samlega átalinn. £ma(ki Eg fór í leikhúsið í gær. Eg sá fyrsta þátt en svo fór eg. Hvers vegna? Á sýningarskránni stóð: Annar þáttur gerist tveim ár-1 um síðar. Því-gat eg ekki beðið eftir. Flugmál. Margir Bandaríkja- menn lærðu að fljúga á árunum 1935—40, en aðeins 15 af, hundraði þeirra nemenda, sem' leyfi höfðu til að fljúga einir, i sóttu síðar um leyfi. Margir keyptu og einkaflugvélar en 50% af þeim seldu flugvélar sínar aítur áður en tvö ár voru liðin. Konan mín er ákaflega þjök- uð af svefnleysi. Eg er í vand-; ræðum með hana. Geti þér ekki,, læknir góður, gefið okkur gott ráð. Hún sofnar oft ekki fyrr en klukkan 2 á nariurnar. Þér skuluð reyna að koma ívrr htim. í / • 2 3 Í3 ■ ■ 7 * m /a // - ■ /y '5 M 1 _ ■ n r ■ Skipstjóra- og stýrimannafélaglð Grótta AÐALFUINIDUR verður haldinn í Breiðfirðingabúð sunnudaginn 11. desember kl. 2 e.b. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Launamál (samningarnir) Húsbyggingarmálið. Teikningar af f'yrirhuguðum húsum félagsmanna lagðar f'ram til athugunar. Skýrsla fulltrúa frá síðasta þingi F.F.S.I. Ársskemmtun o. fl. mál. • Aríðandi að allir mæti. Stjómin. Lárétt: 1 Alls, 6 mannsnafn, 7 fangamark, 9 birta, 11 í munni, 13 skemur, 14 eydd, 16 samhljóðar, 17 biblíunafn, 19 nagdýr. I .óðrétt: 1 Mannkenning, 2 tveir eins, 3 vökvi, 4 mannsnefn, 5 vinna, 8 vann eið, 10 öðlast, 12 sápa, 15 gagn, 18 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 919. Lárétt: 1 Hársrót, 6 róa, 7 al, 9 plóg, 11 lúr, 13 lag, 14 Asía, 16 í’a, 17 mun, 19 garna. Lóíriétt: 1 Hjalar, 2 R.R., 3 sóp, 4 rall, 5 tuggan, 8 lús, 10; óar. .) 4 rwnaj -i5'-aur., i&.N.N. j BEZT JÐ AUGLTSA I VÍSI. AÐALFUNDUR SÖLUSAMBAIVDS tSL. FISKFRAMLEIÐEIVDA hcfst á morgun kl. 10 árd. í Hafnarhvoli. DAGSKRÁ: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra, ritara og kjöriiréfa- nefndar. 3. Skýrsla formanns félagsstjórnarinnar. 4. Reikningar sambandsins. 5. önnur mál. 6. Kosning stjómar og endurskoðenda. STJÓHX SÖLCSAMBANDS ÉSL. FISMFKAMLLIÐLISPA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.