Vísir - 09.12.1949, Side 5
Föstudaginn 9. ,deseHíJjer 1949 V í S I R
-- - ' „ __________________ n , 'I ....... II I i. m -........ --■■■■■ ............... ......... ■—il
Dómai í málum
innbrotsþfófs 09
BÖK þcssi cr ein af mestu ævin-
týrabóknm, scm- skrifaðar hafa
verið. liún fjalíar unl líf manns,
sem hefir það að atvinnu að leika
sér að hæltum. Dagleg unigengni
hans hefir vcrið við tígrisdýr,
hákarla, hvali og djöflafiskíi.
Senl djúþhafskafari, veiði-
maðut- og kvikniyndatökumaður
hefir John Ð. Craig kvikmvndað
hættuiega þætti úr dýralifi og
ógnum undirdjúpanna fyrir ýms
stærstu kvikmyndafélög í lteimi.
Þar' sem Joitn D. Craig er
fæddur á þeini tíma þegar öil
lönd jarðarinnar hafa verið kort-
lögð, hefir itann tekið að sér að
kanna það svæði sem minnst hef-
ir verið rannsakað til þessa,
hafsbotninn;
í hóidnní er ekki einungis sagt
frá ævintýrum hans á hafsbotni,
iieldur einnig um ferðalög hans
um víoa veröld, rándýraveiðum
hans í índlandi og erjum hans
við arabislia skæruliða.
Frásögn JoJih D. Craigs er öh
sönn og skýrir á öfgalausan hátt
lifsviðitorf maims, sem kann ekki
að hræÖÖst, manns sem lítur
sömu augum á undirdjúpiní
myrkviði í rumskóganna og
heimili sitt.
Sakadómarinn í Reykjavík
hefir nýlega kveðið t pp dóma
í málum tveggja manna.
Annarsvegar í máli Guð-
mundar Magnússonar, er
valdur var að ýmsum íkveikj-
um og brunum s. 1. vor, og
hinsvegar í máii Bénedikts
Ragnars Kristinssonar ívrir
innbrotsþjófnaði.
Dómur i máli Benedikts
Ragnars er að þvi leyli sér-
stæður að þar er sakborning-
urinn dæmdur eftir fingra
förum s'era fundust, en gegn
neitun lians.
Hafði Benedikt verið vald
ur að ýmsum þjófnuðum, m.
a. stoiið brennivínsflösku úr
bil, brotizt inn i veitingaslof-
nna Yega á SkölavörðÚstíg
og stolið þaðan 150 kr, i pen-
ingum, og loks broíist inn i
skrifstofu á Laugavegi íií) og
hafði þaðan á þrotl nokkuð
af smápeningum.
Var Benedikt Raguar
íla'mdur í (i mán. fangelsi
fvrir þjófnað, í 300 kv.
skaðabætur, auk xnálskostn-
aðár og loks sviftur .kpsn-
ingarétti og kjörgengi.
í brennumálinu var sak-
borningurinn — að undan-
gengiiuii rannsókn gcð-
veik raia'kttis á andlegu
beilsufari Jians. - - diemdur til
öryggisgæziu, ennfremur
sviftur kosningarrétti og
kjörgengi og sviplur öku-
k'Vfi ævilaiigl.
Við raimsókn ‘geðveiiua
læknis kohi í ljós að Guð-
niundur hafði verið heltekinn
af heilabólgu er liann framdi
íkveikjurnar og alvarlega
geðbilaður.
Alls hafði Guðnmndur
kveikt í á 8 stððum hér i
bæhum og i einilí bifreið,
áður en lögreglunni tóksl að
handsama liann.
JOHH d
CHAIO
I þýðingu
ílersteins Pálssonar
ritstjðra.
FfíLAGSÚTGÁFAN.
AKUREYRI’
Fitir kröfu borgarstjöráns í Reykjavík, f.h. bæjar-
sjóðs og að undangenginim úrskurði verður lögtak
látið fram i'ara fyrir ógreiddum erfðafestugjöldum,
sem féllu í gjalddága 1. júlí og 1. októher s.l., svo og
leigiigjöldhm af liúsum, túnum og lóðum, sem íellu í
gjalddága 1. júli s.I. að átta dögum liðmim frá biriingu
þessarar auglýsingar.
Pmrgarfógetinn í Reykjavík, 7. des. 1949
Kr. Kristjánsson.
á skrifstofunni, simi 1410
vantar
HóteS Borg
Iileðuv á mörglin til Súg-
ándáfja i*ða r, Bohiiiga vík-
ur, ísafjarðar og Súðávik-
ui’. Vörumóttaka við
skipshlið. Sími 5220.
Sigfús Guðfinnsson.
;ar á HÖTEL BORG
BEZ T AB AUGLYSAI VISl
Vegna mishotkunar héita vatnsins undanfarnar
iiætur skal á þáð bent, aö samlcvæiftt ákvörðun hæjar-
ráðs er:
a) Nötkun liitáVéituvatnsins böúátið' áð ná'turlagi
á tímabilinu kl. 23—7.
])) Vegna eftirlits ér sírennsli kalda vatnsins hannað
á sama luna.
c) Viðurlög' við því banni, ef elcki er hlýtt, eru þau,
að við fyrsta brot verður lokað fyrir heitt vatu
til luissins (kérfisins) í einn sólarhringi cn iírek-
að hrot varðar 7 sólárhrmga lokun.
liúseignin nr. 13 við Bræðraborgarstíg, hér í bæn-
um, vei’óiir seld við opinberl uppboð, ef viðunandi hoð
fæst,■laugardaginn 17. <!es. 1949, kl. 2 e.h. I húsinu eru
3 herbergi og eldliús á miðha'ð auk kjallara og lofts.
Lóðin er eignai’lóð, að stærö' ca. 450 ferm. á horni
Búrugötu ^>g Bræðra Ijorgarstígs.
Úppboðshaldarinn í Beykjavík, 8. des. 1949.
Allskonar
'aHJACH