Vísir - 09.01.1950, Síða 8

Vísir - 09.01.1950, Síða 8
Mánudaginn 9. janúar 1950 Peking-stjórnin krefst þess að fá sæti í öryggisráðinu. Fuiltriji Oiiangs verður að vskja. Utanrílcisráðherra ■ kín- vevsku komviúnistastjórnar- innar í Peking hefir form- lega krafizt þess að fulltrúar : kínversku þjóðernissinna- stjórnarinnar' verði láinír víkja sœti í öryggisráðinu fyrir fulltrúum hennar. Barst forseta allsherjar- þingsiris. Romulos og að'al- xitara Sárriéinuðuu þjóö- anna,, Tryggve Lie, skéyti varðandi þetta í gær. Ríkis- stjórnum allra þeirra þjóöa, er fulltrúa eiga í öryggisráö- inu barzt afrit af skeyti þessu. Kemur saman í clag. Öryggisráöiö á aö koma saman á fund í dag og verö- ur kínveski .fulltrúinn í for- sæti, en þaö er fulltrúi þjóö- enissinnastjórnarinnar, sem nú hefir aðsetur á Formósa. Líklegt þykir, að hann mót- mæli fyrst í stað aö víkja sæti fyrir fulltrúa Peking- stjórnarinnar, en þá yerður öryggisráðið óstarfhæft um skeiö. Tæplega getá þjóðir þær, er viöurkennt hafa stjórn kommúnista setiö á fundum með fulltrúa stjórn- ar, er þær hafa slitiö stjórn- máiásambandi við. Chiang ræðst á Breta. Kona Chiang Kaj-sheks réöist í gær í útvarpsræðu í New York á afstöðu Breta í Kínamálum og var þungorð í þeirra garö. Taldi hún furðulegt að fyrrverandi sam herii kínversku miöstjórnar- innar skuli snúast gegn lienni á þann veg og Bretar hafa gert. Frúin sagöi, að þjóðernissinnar í Kína myndu berjast áfram þótt allar þjóðir hættu aö styrkja þá og styðja. Hellisheiði lokuð í gær. • Bílar, sem œtluðu yfir Hellisheiði í gœr snéru aft- ur, fyrst og fremst vegna roks og hríðar. Óvíst er hvort leiöin heíir teppzt af snjó, eð'a hversu mikið hefir fennt í brautina, en vegamálastjórnin sendi I menn í morgun tii aö athuga þaö. . j Vegurinn upp í Hveradali var vel fær í gærkveidi og nú er þýöviðri á fjallinu, svo að sennilega opnast Heilisheið'- in fljótlega aftur. er hafin. aösteina nrezKu samve á CeySon tiófst í Mörg mikilvæg mál verða rædd þar. Ráðstef ná ðrezku samveld- samt sérirœðiugum í ef na- islandanna hófst í morgun í hags- og fjárhagsmálum. Ernest Bevin, utanríkis- ráöherra Bretlands, hélt í Skíðafólkið fauk um ko Fátt fólk var á skíði m um helgina, enda naumast veð- ur til þess. I Jósefsdal var hvassviðrið svo mikið í fyrrakvöld; að það feykti fólkinu itm koll. sem var á leiðinni i Ár- mannsskálann. í gærmorgiui var hriðaiweður, en breyttist síðan í slyddu, er Ieið á dag- inn. í Henglafj öl linn va r ei n u- ig fámennt af skíðafölki og veður óhagstætt, enda þólt hvassviðri væri ekki nærri Flokkakeppnin í bririgc í 1. flokki hófst í gær. Leikar fóru þannig að sveit Eihars B. (iuðinumls- sonar vann svéit Asíu Flyg- enriug, Zóphonias Baldvins- son vann Ingólf Ólafsson, Baldur Ásgeirsson ya.nn Tryggva Briem. Zúphonías Pólursson vann Guðrúnu Rutsd. Frimami OJafss. vann - ? Guðm. Sigurðss. og .Einar Guðjohnsen vann Margréti Jensd. Jafntefli gerðu Helgi Guðmundsson vig Svein? björn Angantýsson og lfer- jnann Jónsson við Árna Jóns- son. í kvöld spila Einar B. við Zópljonías B., Baklur við Zóphonias P. Frimann við Einar, Helgi við H'ermanri, Sveinhjörn við Árriá* Ásía við Ingólf, Tryggví við Guð- rúnu og Gvtðmundur við Margréti. Colombo á Ceylon, en állir utanríkisráðherrar land- aniia eru komnir þangað á- tjón í Hra eins mikið og í Jósefsdal, og jafnvel eklci eins mikið og hér i hænuin. Þrátt fyrir verkfa.il í þessari viku verðiir vænt- anlega úr því skorið, hvort helikopter-vélin, sem hér hefir verið í reynslu. verður keypt hingað til landsins. Vísir lieí'ir híerað. að fjár- j veitinganefnd AlJjihgis nnmí | f jalla um málið i vikrinni, én flug- Aljringi iiefij’ úrskurðai'vald 2-3 uim sæti á sýningiinrsi. Þaö mun ekki þurfci að óttast það, aö ekki verði fullt á frumsýningu í Þjóðlelik- húsinu. í húsinu eru 660 sæti, en samtals heíir vérið beöið um 1600 aögöngumiða aö frum- sýningum leikhússins. Verð- ur því sennilega einhver fyrir vonbrigöum, þegar gera þarf upp á milli manna í þessu efni. virkja hefir flugið enn ekki i þessu éfni. Undanfai’ið hef- stöðvast að fullu, hvorki inn- anlands né milli landa. Flugfélag' íslands heldur t. d. fyrst um sinn uppi tak- mörkuðum ferðum til Blönduóss Sauðárkróks, Ak- ir yerið lieldur hljótt uni Jjetta mál, sem svo mjög var rætt um í sumar, gagnsemi slíks tækis við islenzka stað- hæLtti og notagildi almennt, Mjög margir telja, að Ijrýn ureyrar, Vestmannaeyja, nauðsyn beri til þess að festa Fagurhólsmýrar og Horna- lcaup á flugvél -þessari, svo fjarðar. Ánnað áætlunarflug mai-gvísleg not sem Iiafa hjá F..S. leggst niður, þ. á m. megi af henni hér við land. bæöi til Austfjarða og Vest- fjarð'a. Við heppileg skilyrði inætíi nola liana við björgun manna Loftleiðir munu einnig úr sjávarháska, ennfremur fljúgaeitthvað fyrst um sinn við sjúkraflntninga, tii þess að l'lyfja nienn og verkfæri upp í óbvggðir til viðgerða á símalínum, við Á þriðja tímanum í fyrri- nótt kom upp eldur í timbur húsi, seni stendur við Hrað- Jrystihús.Vestmannaeyja. 1 Var slökkviliði staðarins þegar gert aðvart um brun- ann og korn það strax á vett- váng og var eldurinn þá orð- inn talsvert magnaður, enda1 var veöurhæð mikil, svo sem menn vita af öörum j fregnum frá Eyjum. Gekk slökkviliðinu þó starfið til-1 töiuíega vel, þrátt fyrir erf-j iðar aðstæöur og dældi sjó á | eldinn. En þá yildi það óhapp til, að þang komst í inntak dælanna og stííláði þær í nokkrar mínútur. Æstist þá eldurinn til svo mikilla muna að húsinu varð" ekki bjarg- aö pg brarin þaö til kaldra kola, svo og allt, sem i þvi var. Eldurinn komst einnig í þak hraöfrystistöðvarinnar og reyndist ógerningur að slokkva hann. Brann því öil efri hæö hússins og logaöi í herini fram yfir birtingu í gærmorgun. j Hraðfrystistöð Vestmanna eyja er eign Einars Sigurðs- sonar og hefir hann vitan- iega orðið fyrir tilfinnanlegu , tjóni, þótt hús og varningur hafi verið’ vátryggður. í ( timburhúsínu voru geymd . veiðarfæri báta þeirra, sem (Einar á, svo og sitthvaö fleira. Á efstu hæð Hr.aö- J frystistöðvarinnar var beitu ■ (síld geymd, fiskur og birgðir a.f fiskumbúðum, að sögu til eins árs. Tjónið nemm* áreiðanlega hundruðum þúsunda króna. gær ræðu í Colombo og sagöi þá að ráðstefna þessi væri hin mikilvægasta og byggist hann ylö góðum árangri af henni. ■ • Þrjií verkefni. Noel Baker, samvelcU.sráö- herra Breta, sem situr ráö- stefnuna á Ceylon sem ann- ar aöalíulltrúi Breta,.xæddi í gær störf ráöstefnunnar. Hann sagði að fyrir henni lægju þrjú mikilvæg verk- efni: 1) aö ræða um hvernig væri mögulegt að koma í veg fyrir aö' þriðja heimsstyrjöld- in brytist út. 2) stöðvun út- breiö'slu kommúnismans meo því að bæta lífskjör íbúa í Asíu og 3) aö veita tækni- legri og vísindalegri þróun Vestur-Evrópu til Suðaustur- Asíu. til hagshóta fyrir íbú- ana. ræddi einmg Peldngstjórnin. Noel Baker um viðurkenningu brezku stjórnarinnar á stjórn komm únista í Kína og sagði aö ýmsum hefði þótt hún köriia of snemma og* sumum of seint, en sannleikurinn væri sá að hún hefði komiö alveg á réttum tíma. Þeirri stað- reynd yröi ekki komist hjá, að kommúnístar heföu nú mest allt Kínaveldi á valdi sínu og væri það því í bezta samræmi við sta'öreyndir og hagsmuni Breta og samveldis landanna að viöurkenning- in kæmi nú. Hann endurtók það, sem áður var vitað, að j viðurkenning Breta á Pek- I ingstjórninni þýddi ekki að I Bretar vaera ánægðir meö þá stjórn. Iandhelgis- eftir því sem ástæður leyfa. Gullfaxi, millilandafiug- vél F. í. fer fullskipuð far- þegum í fyrramálið til Prest- j gæzlu o. m. fl. wick og Khafnar. [ Slysavarnafélagið hef'ir Samningaumleitanir sem lagt mikið kapp á að iá véi- j.fóru fram milli flugvirkja og (ina lceypta til Iandsins, og flugfélaganna, fyrir helgina, | væntanlega fær málið far- báru engan árangur. j sæla afgreiðslu á Alþingi. I gær hófst í Liineboi’gar- heiði í Þýzkaiamli heræfing- ar norskra, danskra og brezkra hermanna. Um 5 þúsund hermenn taka þátt í hcnefingunum á ! hvora hlið, en þrer eiga að jstanda vfir fram yfir miðjan i mánuðinn. Aðeins einn iisfi á Patreksfirði. Patreksfjörður i moig’un. Aðeins einn listi kom fram á Patreksfirði og* er hann hjá Sjálfstæðismönnum. j Þessir ménn eru á listan- jiim: Ásmundur Ólseii, nú- j verandi oddviti, Friðþjófur Jóhannesson, Guðjón Jó- hannesson, trésmiður, Árni Ba'ringsson, bílstjóri, Ölafnr Kristj ánsson, nelagerðar- maður, Bjarni Guðmunds- son, hééraðslæknir, og Odd- geir Magnússpir, bókari. Þetia eru 7 efslu. menn og verða allir í hreppsnefnd. Fréttaritari.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.