Vísir - 12.01.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 12.01.1950, Blaðsíða 6
<3 V 1 S I R Fimmtúdagirin 12. jariíiaí 1950 Sendilerðabíll til sýnis og sölu á Skúla- götu 08 milli 0 ogi 8 ' í kvöld. Heitur matur — smurt brauð — snittur — soðin svið. Matarbúðin Ingólfsstræti 3. — Sími 1569. Opið til kl. 23,30. Stórt, næstum nýtt gólf- teppi til sölu í Sörlaskjóli 12 (miðhæð). Til sýnis í dag og á morgun kl. 5—6. FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- MENN. í. R. Rábbfundur i V. R. n. k. föstudag kl. 8.30. — Kvik- myndasýning og verólauna- afehnding til þeirra drengja, er þátt tóku i námskeiðinu í sumar. Fjölmennið. Frjáls- iþrótadeild í. R. HNEFA- LEIKA- MENN í. R. Fyrsta æfing' er ; Í.R.-lui.sinu kl. 8-—9 í kvöld. Inntaka nýrra félaga í tímanum. — Fjölmennið frá bytjun og mætiö stundvíslega. — Stj. ÁRMENNINGAR! 'Skíðamenii. — Skiða- ferðir um helgina í Jósefsdal. fariö verður á föstltdag kl. 8, laugardag kl. 2 og kl. 7. Þakkarhátíðin verður á laugardagskvöldið og hefst með kaffidrykkju. — Til skemmtunar verður: Leikþættir, — danssýning, hljóðfærasláttur, — söngur og dans. i . Farmiðar verða seldir a skrifstofu félagsins á föstu- dagskvöld kl. 8 og ; Hellas á föstudag og laugardag.. — Stjórn Skíðadeildar Ármanns. ÁRMENNINGAR! ÆFINGAR f KVÖLD. í minni salrium: 8- —10 1 Inéíaleikar. í stóra salnum: S—9 I. fl. kvenna, leikfimi. 9— 10 II. fl. kvenna, leikfimi. Hálogaland: 7.30— 8.30 Kvenfl. handknl, 8.30— 10.30 Karlafl., handkl. Stjórnin. SKÁTAR R.s. VÆR- INGJAR. ; Almennmdfóringjafundur, rne'ð vtig'ri R.s. og Væringj’- um verðrtr lialditm í Skáta- heimilinu fimmtud. 12. jan. kl. 8J/2 e. h. Áriðandi mál á dagskrá. — Foringjar. S. B. R. ÆFING í kvöld fyrir kon- ur í íþróttahúsi Háskólans frá kl. 20—-2i. Mætið stiind- víslega. . JF. V. M. A. D. FUNDUR ki. 8.30 í kvöld. -—■ Sira Friðrik Frið- riksson talar. U]ri>taka nýrra meðlima. Allir karlmenn velkomnir. V ÉLRITUN ARKENNSL A. Hefi vélar. Einar Sveinsson. Símí öriSsri VÉLRITUNARKENNSLA. Sími 6629. (64 KENNI ensktt og bók- íærsltt. Uppl. í sínta 81260. (i|4 SNIÐKENNSLA. — Sig- ríður Sveinsdóttir. — Sími 80801. (242 KARLMANNS ármlmnds- úr fannst neöarlega á Latvf- ásvegi fyrri hluta desembér. Sílni 1247. ínilli kl. 4—;8. TAPAZT hefir silítirarm- band á leiðinni Haftmrbíó— Barónsstig éða í 1 Iafriarbió. j Vinsanilegast hringið í síma i 5435. Fundarlaun. (219 KARLMANS-armbandsúr tapaðist s. 1. niántidagsmorg- tin. Finnandi viitsamlegast géri aðvart í sima 2083 kl. 9—5 gegn fundarlaunum. — SVARTRÓSÓTT silki- slæða og kvenhanzki tapað- ist s. I. riiámtdag. Finnandi vinsamléga 'skili á skrifstofu Vísis. ■ (235 STÓR, gullhúöaður eyrna- lokkttr tapaðist á gamlárs- dag. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 7623. Fundarlaun. (233 ARMBAND taþáoist í fyrrakvöld. Vinsatnl. skilið ])vi á Véstrirgötu 2. — Sími 7183. (232 MERKT herrastálúr fannst nýlega á Hverfisgötu. Uppl. í síma 81425. (oco Á FIMMTUDAGINN var tapaðist jteningaveski á leið- inni frá Hressingarskálan-. ttm Vestur á Vesturgötu 15. Ljósmynd var i veskinu ásamt peningum og fleiru. Finnandi er vinsamlega beð- inn að skila því til rannsókn- arlögreglunnar gegn fundar- launum. (240 MIG vantar eitt tii tvö heí'bergi- ogœldhnsi við mið- bseinn'. ."—; Tilboð, merkt: „Mæö'gtir.— 02l“. ÓSKA eftir herbergi. — Heimilisaðstoð á kvöldin ef óskað er. UppI. i sima 4920 til kl. 6 í kvöld og 9—6 á morgun. (234 UNG hjön óska eftir einni stoíu og eldhúsi eða eldun- arplássi. Fyrirframgreiösla til eins árs ef óskað er. Til- boö sendist blaðinu, merkt: „Ung hjón—923“, fvrir sunnudag. (239 Vl KARLMANNSFÖT og kvendragtir saumum við úr tillögðuin efnttm. Sírni 5227. ‘(23/ VÖNDUÐ stúlka óskast í árdegisvist á fámenrit heim- ili. Sérherbergi. —■ Uppl. í síma 5341. (238 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. 2 í heimili. Gott forstofuherbergi. Uppl. í síma 3394. 000 TVEIR drengir, 16—17 ára, geta íengið góða at- vinnu nú þegar við klavðp- verksm. Álaföss. — Uppl. á afgr. Álafoss, Þingholtsstr.. daglega kl. 2—4. Sími 2804. STÚLKA vöri saumáskap óskast. Uppl. i síma 5561 kl. 3—6. (222 TVÆR duglegar stúlktir geta fengið atvjnnu nú þeg- ar við klæðaverksm. Álafoss í Mosfellssveit. Hátt kaup. Húsnæði fyrir hendi. Uppl. á afg'r. Álafoss, Þingholts- stræti 2. daglega kl. 2—4. — Símt 2804. (57 STÚLKA ÓskaSt i virinti frá kl. 9—2 út janúar. Sími 5306. f 226 YFIRDEKKJUM hnappa, gerum hnappagöt, hullföld- tun, zig-zag, pliseringar. — Exeter, Baldursgötu 36. (162 BÓKHALD. Vanur bók- ari tekur að sér reikningS- uppgjör og framtöl til skatts. Uppl. i síma 80553. (165 ALLAN janúarmánuð að- stoða eg fólk til þess að út- fylla skattskýrslu sína. Gestur Guðmundsson, Berg- staðastræli 10 A. (49 NÝJA Fataviðgerðin — Vesturgötu 48. Saumum ur nÝJu °g gömlu drengjaföt. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Hullsaumum. Sími: 5187. BÓKHALD — Bréfá- skriftir ■— Endurskoðun — Sammngkgerðir — Skatta- uppgjör. — Endurskoðunar- skrifstöfan, Njálsgötu 92, III. hæð. Sími 2424. (79 - 'ý*H - 1 f¥jf/Z///'7éJiV/> TVEIR úngir, reglusamir piltar óska eftir a'ð komast í fæði i austurbænum hjá’ fjölskyldu, sem hefir ekki , fleyd kostgajigára. Uj-'pJ. í'snná 7070 frá kl. 9—-12’og '3—6. (231 OTTOMANAR og dívan- ar áftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan Mjóstræti 10. Sími 3897. MENN teknir í fast fæði. Bergsstaðastræti 2. (246 KAUPUM — seljum hús- gögn, fatnað o. m. fl.. — Kaup & Sala. Bergsstaða- stræti 1. Sími 8íc/x). (ooo AF sérstökum ástæðum er til söíit' gott piariö. —■ Verð ,3300 kr. Grundarstíg 6, ttp(%' W' (220 NÝ þvottávél óskast í skiptúin fyrir nýja Rafha- eldávél. Rétt verð. Lysthaf-' enduf sendi nöfn á afgr. Visis, merkt: „Þvottavél— 924“. ' (241 TIL SÖLIJ ódýrt, sófasett eða sérstæður sófi, nýtizku lag, rúmfatakista og litiö borö. Upplví síma 5126, eft- ir kl. 5 i dag. (249 KÁPUEFNI, svart, rnjög vandaö, til sölu á Lindargötu 42 A, .niðri. (248 SEM NÝR kerruvagn til sölú á Skúlagötu 68, I. hæð til vinstri, kl. 4—6 í dag. (247 KJÓLSKYRTUR (nýjar) smokingskyrtur. kjójföt (lítið númer). Allt miðalaust. Tæki færisverð. Goðaborg, Freyjúgötu 1. Simi 6682. ________________________ (245 ÞAÍ) er afar auðvelt. — Bara áö hringja i 6682 og komið verðuf samdægurs heim til yöar. Ivaupum og seljum allskonar notaða mtmi. Borgum kontant. — Eornsalari, Goðaborg —• Freyjugötu 1. (244 KJÓLAR og kápur. tví- hnepptur smoking og pels, allt miðalaust, til sölu í Veltusundi 1, efstu hæð, eftir kl. 8 í kvöld. (236 VÖRUVELTAN, Hverfis- götu 59. Simi 6922. Ivaupum og seljitm allskonar nýlegá. gamla, eftirsótta nntni. —• Staðgreiðsla. —- Umboðssala! (227 TVÍSETTIR klæðaskápar til sölu. LTppl. í síma 7915. (228 VEFSTÓLL, nýr, til sölu. Uppl. í stma 2980 eftir kl. 7 í kvöld. (229 RAFMAGNSELDAVÉL. Notirð rafmagnseldavél til sölu á Grettisgötu 40 B. ( 224 NÝ kápa til sölu, meðal- stærö, á I.augatéig 29. Siini 81521. : 218 FERÐARITVÉL. Til sölu ný Ólivetti ritvél. Verð- tilboð . sendist blaöinu fyrir f östudagslcvöld, ■ — merkt.: ,,Ó»f)tuö, —■' 839“. (221 KAUPtm tuskur. Bald- nrsgötu 30. (i6t ELDHÚSBORÐ, málitð, 190 kr. Eldhússtóíar, málað- ir 45 kr. Eldhússtólar, ómál- aðir, 25 kr. Húsgagnaverzl. Guðmundar Guðmundssonar, Laugavegi 166. ' (95 VIÐ KAUPUM alla góða muni. Hátt verð. Ántikbúðin, Hafna'rstræti 18. (18S NÝTT. — Nýtt selskjöt á 5 kr. kg., nýtt selspik. Kjöt- búðin Von. Srini 4448. (159 KARLMANNAFÖT. — Kauþum lítið slitirin herra- fatriáð, gólfteþpi, harmonik- ur og allskonar húsgögn. —- Sími Soo'59. Fornverzlunin, Vitastig 10. . Ó54 DÍVANAR, allar stærðir, f v rirliggj and'i. H'ú sgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (53 LEGUBEKKIR fyrir- liggjand'i. — Körfugerðin, Bánkastræti 10. (521 KÁUPUM flöskur - Móttaka Gretfisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. HARMONIKUR, gítarar. Við kaupum litlar og stórar harmonikur og einnig gítara. Gerið svo vel og talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (524 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónplöt- ur, saumavél&r, notuð hús- gögn, fatnað og fleira. — Kém samdægurs. — Stað- greiðslá. Vörusalirin, Skóla- vörðustíg 4. Sími 6861. (245 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstig n. — Simi 2926. 60 PLÖTUR á grafréiti, Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stutturn fyrir- vara. UppÍ. á Rauðarárstíg 26 (kjallara) — Sími 6126 KAUPUM og seljum ný og notuð gólfteppi. — Hús- gagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (404 KAFPUM flöskur, flestat tegundir. Sækjurri. Móttáka Höfðatúni 10. Chemia h.f Simi 1977. (2°' ■KAUPÚM flöskttr, flestar tegundir, einnig sultugíös. — Sækjum heim. Venus. Simi 4714-úÞJ KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, armstólar, bóka- hillur, kommóður, borð, margskonar. Húsgagnaskál- inri Njálsgöfu 112. — Sími 81570. (4-t2

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.