Vísir - 18.01.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 18.01.1950, Blaðsíða 2
2 Miðvikudaginn 18. janúar 1950 Miövikudagur, 38. janúar, — 18. dagur . árs- ins. - - ' Sjávarföll. 'Árdegisfloö kl. 7.25. —' Síö- cíeto'isflóö kl. 19.415. 'SfSffF. Ljósatími bifreiöa óg annarra ókutækja •er frá kl. 15.00—to.oo. Næturvarzla. Næturlæknir er í f.ækna- varöstofunni; simi 5050. Nætur- Töröur er í Ingólfs-apóteki; sími 1330. Næturakstur annast Litla-bílastööin; sínii 1380. Kappræðufundur milli ungra sjálfstæðismanna tutg-kommúnista veröur í Listamánnaskálanum j kvöld. Læöúmenn Sjálístæöisflokks- ins veröur í Listamannaskálan- tun í kvöld. Ræðumeini Sjálf- slæöisflokksins verða Jóhann Hafstein, alþrn. og- Birgir Kjar- an hagfræðingur. Ungir sjálí- stæöismenn eru hvattir til þess aö fjölmenna á fundinum. Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins er i 'Sjálfstæöishúsinu og er opin dagiéga kl. 10—jo, Sírni skrif- stofunnar er 7100. Þar eru veitt- ar allar upplýsingar varöandi Læjarstjórnarkosningarnar. — Sjálfstæöismenn, muni'ö, að listi Sjálfstæðisflokksjns er D- listinn. Muniö að greiöa atkvæði nú þégar ef þér skylduð veröa -utánbæjár á kjördag. Viðskiptanefndin hefir auglýst, aö fallnar séu úr gildi reglur þær, sem nefndin setti í júlí s.l. varöandi innflutn- ing' á bílum. í tilkvnningunni segir, að tilgangslaust sé að senda nefndinni umsóknir varö- -andi innflutning á bifreiðum. Bæjarráð hcfir samþykkt aö inæla meö .j)ví aö dr. fhed. Jón Sigurösson Jjorgarlæknir verði útnefndur héraðslækuir. , Umsækjendur úm embættið eru tveir, Jón Sig- urösson og' Baldur Johnsen á ísafirði. D-listinn er listi Sjálfstæðisflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Sendiherra Sovétríkjanna hefir tjáð ut- anrikisráöherra samúö vegna mannskaöans við N'estmanna- eyjar á dögunum. Mishermi var þaö í Vísi fyrir helgina, að skipstjófar á vélbátaflota'n- um krefðust tvöfaldrar trygg- ingar á við háseta. Hiö rétta í málimt er. að skipstjórar vilja fá 1/2 hásetatryggingu, en það veröa samtals 2875 kr. á mán- uöi. áfissögniu stafaði af því, að blaðitiu voru gefnar ratlgar upplýsingárl D-listinn er listi Sjálfstæðisflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. ÆPr’ nóv.-des; heftið, er nýkontinn út. Ritiö er mjög íjölbreytt að vanda, flvtur ítarlegar greinar- geröir um fiskafla og útfluttar sjávaráfúrðir, auk ýmissa greina og ritgeröa. Margar myndir ])rýöa Ægj, eins og vénja er til. Ritstjóri er Lúðvík Kristjáns- son. Gestir í bænunr. Gisli Vilhjálmsson frá Sáuð- árkróki, Friörik Guðjónsson, útgerðarmaður frá Siglufiröi, 1 taniel Kristjánsson, skógar- vörður frá Hreöavatni, Jón niaður ffá Siglufiröi, Eggert Ötefánsson, óperusfnigvari, Sverrir .Matthíasson,- framkv.- stj., Bíldudal. Hvar eru skipin? Rikisskip : Hekla var á Akur- eyri í gær, en þaðaii fer liún austur um laiid til Rvk. b'.sja fer frá Rvk. kl. 24 í kvöld aust- ur unt land til Siglufjaröar. Herðubreiö fór írá Rvík kl. 24 í gærkvöldi til Breiðáfjarðar og Vestfjarðahafna. Skjaldbreið fór frá Rvk. ld. 21 í gærkvöldi á Húnaflóahafnir til Skaga- strandar. Þyrill er i flutningum í Faxaflóa. Skáftfellingur átti að fara í gærkvöldi frá Rvk. til Vestm.eyja. Skip SÍS: M.s. Arnarfell ícr frá Keflavík ; dag áleiöis til Akraness. M.s. Hvassafeil ev í Álaborg. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 .Erindi: Gyöinga- land á Kri.sts dögictm, III.: Trú- arflokkar óg trúarlíf. (Ásrnund- ur Guömundsáon prófessör ). — 21.00 Upplestur. — 21.10 Satn- norrænir tónleikár. T.slaud : 1) Karl Ö. Runólfsson: Fork'ilíur aö .Fjalla-Ey vindi'; ón. 2v nr. r- 2) Jón Eeifs: Marcia ímiébre (Sorgarmars-) ’ úr ..(ialdra- Eofti". 3) Jón 1’órarin 'rtii: T.vö sönglög (4949) : ;i) „Göin- ul.vísa“. b) ,,Sjá voriö blika". 4) Páll tsólfsso'n : Þrjú sönglög: a) „Eg. veit eitt Híjóö." b) „Nú lokar dagur Ijósri brá,“ c), „Iieimir". 5) I lállgrímur Helga- son: Istenzkur da'ns.fvrir ])í- anó.. b) Björ-gvin Gúðmunds- sön: „Nú. haustar á heiðum"., '/) Jón Þórarinsson: Forleikur, aö kantötuniii „Kubla Klian", (1947). Flytjendur eru: Svan- hvít Eg-ilsdóttir, Guðnnindur Jónsson, Frifz Weisshappel, út- varpskórinn og* útvarpshljóm- sveitin unclir stjórn Róberts • Til gagna ag gawnans • Úh VíAi fárít 35 a/'uitt, Eftirfarandi tilkynning birt- Jst í áb'.si hinn 18. janúar árið 11920: „Frá nýári er lögboðinn taxti Ijósmæöra sem héf segir: Minsta þóknttn fyrir aö taka á móti barni 7 kr. og 2.50 fvrir hvern dag, sent ljósmóöirin dvelur hjá konttnni, uema þann dag. sétn barnið fæðist. 1 kr. fyrir hverja vitjun \ kaupstáð ■eða kauptúni, þar sem ljósmóð- árin þýr.“ — Þá var og eftirfar- ■andí auglýsing: „Efangelisk guÖs])jónusta veröttr haldin í 'Good-Templararahúsinu í kvöld ld. 6 síöd. Nok-krir vitna þar, Páll Jónsson trúboöi talar. .Altír, ýelkomnir. Takiö sinna- skiptum þvf hitnnariki er ríá- lægt.“ — &tnœlki <— Meycr Levin segir þessa sögu vtm litla telpu, 8 ára aö aldri, sem var á munaðarleysingja- liæli. Litla stúlkan vár ósköp úviöfeldín og haföi ýmisa leiöa kæki, börnin foröuönst hana og kennurumnh vár hún hvimleið. Forstööukona . stofnunarinnar óskaöi helzt eftir aö sér byöist tækifæri til þess að láta hana íara búrt af hælinu. Dag nokkurn leit svo út sem þétta tækifæri væri nú komið. Herbergisíélagi telpunnar sagöi frá því, aö lntn myndi stancla í ó 1 ev í i 1 egtt m bréf av iösk ip tum við einhvern utan hælisins. „Fyt'ir dálitilli stúndu“, sagöi söguberinn, ,,fór hún út méð bréf og 'falcli það i trjástofni." Forstöðukonunni þótti nú bera vel í véiði, og ætlaði hún sér ásamt aöstoöarmanni aö kom- ast aö sannleikamtm i ])essu máli. „Sýndtt okkur Iivar hún lieíir látiö bréfið,“ sögöu þær og var fylgt þangaö og þar fundu þær bréfiö á greinunum áf tré einu \ garöi hælisins. A því stóö: „Til hvers sem 'finnur þetta bréf, Eg elska ])ig.“, Ljót hegðun. — í Luncíúna- bprg dæmdi dómari Eclwafd Croxford í mánaðarfangélsi fyrir aö bíta nefið af Artluir McCartnev. Að . síðustu niælti dómarinn strarígur á svip,. aö slíkar aöfarir v'æri ekki „brezk hegSun“. HwAAýáta hp. 993 1 X . & 3 ■ z -4-' ó T~1 ■ » 7 & ■ s " M *■ •# ■ ■ 9 m /O n a 13 ■ rm « ■ #8 ló *. ■■■ /6 /7 n <9 ■«; ■ r . * • A Lár'étt: 1 Plögg, 7 gömul foi- setning, 8 sjúkdóm, fo ínökkúr, 11 greinir, 14 segir, 17 ósattt- stæöir, 18 heiðtfr, 20 strætiö. Lóörétt: 1 Stjörnmál, 2 tima- mælir, 3 skamms.töfun, 4 of- viöri, '5 sjávardýrið, 6 efni, 9 sekk, 12 bit, 13 falla, 15 í.jörö- unni, 16 mjúk, 19 frumefni, Lausn á krossgátu nr. 942. Lárétt: 1 Refjótt, 7 án, 8 ílái, 10 ann, 11 vals, 14 Emils, 17 E. T„ 18 óasa, 20 úggur. Lóöréff: 1 Ránverö, 2 eii, 3 J. F., 4 Ola, 5 tána, 6 tin, 9 Óli, ■12 amt, 13 ,slóg, 15 sag, 16 kár, S. U. . , , Abraham.. — 22.00 Fréttir og veöurfregnir. — 22.10 Dans- hljómsvei.t 'Björíis R. Einars- sonar leikur (plötur). — 22.40 Dagskrárlok. Listmálarinn og skop- teiknarinn Daumier. Erirídi’ Björns Th. Björtisson- ar listfræöing utn Dáumicr er i teiknisal Plandíðaskó’lans Langavegi 1 18, kl. 8,30 í kvö! 1. 50 ára er í dag Guövarötir Jakobsson, Miöstræti 5. Bókasýningu hefir Bókaútgáfa Mennitigar- sjóðs og Þjóðvináfélagsins í Sýningarskálanum viö Austur- stræti. Eru þar til- sýnis allar bækur útgáfunnar . á undan- förnutn 10 árum, en þær eru M.s. Katla 65 að tölu. fór í fyrrakvöld frá Reýkjavík út á lánd að lesta fi.sk „SILEIMTA44 sjálfvirkui oSÍLnkyiidara. „SILENTA" kyndarar eru búnir til í ýms- nm stærðum, hæfilegmn fyrir allar tegundir miðstöðvar- katla. „SILENTA11 kyndarar veita í b ú u m utan Irítaveitusvæðis- ins sömu þæg- indi, sem þeir hafa, sein inrí- an þcss búa. „SILENTA" kyndara geta iysthafendúr fengið að s.já í notkun liér á staðnum. Állar nánari upplýsingar gefa einkámnbpðsmenn verksmiðjiuinar: I. Brynjólfsson & Kvaran MAY OIL BURNER (ENG.) LTD., LONDON framieiða hina víðkunnu Ný Svefnherbergishúsgögn dönsk, úr, álmviði til sölu-að Tiarnargötu 47 í kvöld kl. 8—10. verður jarðsungin frá Dómkirkjunni íöstudag- inn 20. þ.m. kl. 1,30 eftir hádegi. Blóm og kransar afbeðin. Þeir, sem vilja heiðra minningu hennar eru beðnir að minn- ast Sumardvalarstarfsemi Rauða Kross Islands. Börn hinnar látnu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.