Vísir - 18.01.1950, Blaðsíða 4

Vísir - 18.01.1950, Blaðsíða 4
4 V 1 S I R Miðvikudaginn 18. janúar 1950 <a Ð A 6 B L A 8 Otgeiandi; BLAÐAOTQAFAN VlSIR H/F. Rllírjóxar; Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Páisson. Skrifstofa; Austurstraeö ?, áigreíðsia: Hverfisgötu 12. Sírnar 1660 (fimm iinur). Lausasala 50 aurar, Félagspreutsmiðjan hi. narfngaranna yf dðru vísi mér áður brá. Menn rekur eí' til vill minni til, að á stvrjaldarárunum var þráfaldlega hér í blaðinu varað við þcjrri óhóf- legu bjartsýni og raunar stríðsgróðavímu, sem virtist hafa- gripið meginhluta þjóðaiinnar og allar stéttir jafnt. Full- yrt var að stríðsgróðinn mvndi reynast „gullin éymd“ er í'rá liði, en jvjóðinni nivndi revnast 'örðugt að sætta sig við brcy.tl kjör og 'ekki myndi það gerast átakalaust. I þcssu fælist stórí'eUdari hætta, en margan óra'ði í'yrir, enda yrði í ranninni engn spáð um aflciðingarnar. Ljóst væri að yöruverð mvndi fara kekkandi að slyrjaldarlokum, en reynslan sannaði að matvörur i'éllu ávallt fyrstar í verði og' bitnaði það nieð ofurþunga á islenzku þjóðinni, sem ekki hefði nema matvöru öðrum þjóðum að miðla. Varað var jafnl’ramt við því, að við Islendingar treystum um of á brc/.ka ísl'iskinarkaðinn, þar sem Brelnr væru sjálfir mikil fiskveiðiþjóð og myndu í'Ijótlega verða sjáli'um sér nógir. Gæti þá svo farið að bre/ki markaðurinn þrengdkjt stórlega'eða lokaðist alveg, en af því leiddi þung áföll i'yrir stórútgerðina og raunar frystiliúsin einnig, en til þess að vera við siíku þúin yrði jijóðin að hverfa að í'jölbreyttari nýtingu sjávarafurða, einkiuu með tillili til viðskipla við Miðjarðarbal’slöndiu. Allt jiella liefur þegar sannazt að’ vera rétt, en hér er þó aðeins stiklað á síóru. i Þegar slíkar aðvarauir voru settar fram hér í blaðiuu ællaði Þjóðviljinu og kommúnistahópurinn állur að ganga aí' göflumim. Þá voru jjetta kallaðar lirakspár og hrun- spár, eu hvorugt jiólti gott. Nú bregður svo einfceimilega við, að ekkert blað virðist bölsýnna en komnúiuistablaðið. Þar er þvl háldið í'ram i gær; „að iramleiðsiuvörur okkar séu að vorða óseljaniegar, eða lítt seljanlegár, vegna auk- innar framleiðslu vioskiptajijóða okkar á samskonar vör- uni.“ Þetta segist Þjóðviljinn hafa bent á oft og mörgum sinmúu, en blindni hinna borgaralegu stjórnmálaleiðtoga hafi verið svo. mikil,.að, þeii* hafi ekki i'engist tii að hlusta á slík rök. I jiessu sambaíidi virðist ckki úr vcgi að vekja athvgli á, að jiað er nú fyrst fyrir fáum vikiun að við slíkan tón kveður í Þjóðviljanum. Kommúnistar telja að jiað heuti sér bezt í kosninga- baráttunni að yiðurkenna þær staðreyndir, sem þegar eru. orðnar öllum kjósendum l.jósar. Þeir gera ráð fyrir að annar boðskapur yrði ekki allskostar vel séður, endai munu þeir finna að geipað bafi þeir nóg. En nú jiurí'a þeir að sanna að innflutningur til landsins bljóti að fara minrik- andi, endá vcrði jafní'rámt dregið úr fjárfestingu, en af j því leiði að minna verði um framkvæmdir og ef til vill j leiði slíkt til atvinnuleysis, og þá er vitanlega hentugt að; viðurkenna slaðreyndir, þegar það er beinlínis í jiágu! flokksáröðurs og lylgisvona. Jaí'nframt halda kommúnistar því fram að Ráðstjóniarríkin vilja ciga við okkur við- skipti og auka fiskkaup sín sér í lagi, þótt vitað sé að ekkcrt stórveídi befur aukið fiskiskipaflota sinn meira en Ráðstjórnarríkin og engir viðskiptavinir okkar bafa lýst því skýrara yfir, en samningamcnn Rússa, að við seldum framleiðsluna of dýru verði, en sem góðir kaupsýslu- menn keyptu Jieir bana þar, sem hún væri fáanleg með Iiagkvæmustu kjörum. Alit liggur þetla í'yrir í opinberum skýrslum kommúnisíiskra sendimanna, er samninga höfðu með Jiöndum við Ráðstjórnarríkin á sínum líma, ásamt fleirum fulltrúuni þjóðarinnar. Það væri guðsþakkavert, ef kommúnistar viðurkenndu síaðreyndirnar og drægju af þcim réítar ályktanir. Hitt er hræsni er þeir viðurkenna sannleikann að hálí'u, en fylla svo upp þ’að sem á vantar með ósamiindum og blekkinga- vaðli. Hefðu þeir varað við hæltunni þegar ófarnaðurinn var í algleymingi, mátti telja slíkt heiðarlegá viðléitni til að afstýra vandræðum. Viðsjárvert er hitt ]>egar sann- leikurinn er þá aðeins viðurkenndur er hann heutar t'lokks- sjónarmiðum. Má þó segja: „öðru vísi mér áðiir brá“, ef menn minnast alls. Jicss, sem Þjóðviljinn ritaði um fram- tíðarborf'urnar á stríðsárumim og bera jiað jafni'ramt saman við málefnaliílkun hlaðsins í dag. Æisk þ€*ss 6*B8f/e§fs mfflm ws'** ÍS éiB SÚ íní <fi B3i3 BBÍ ÓitM BM „ egna langvarandi tapreksturs á nýsköpunartogur- unum er nú svo komið, að ekki virðist mum líða Iangur tími þar til útgerð þeirra stöðvast algjörlega, þar sem hag þeirra er nú á þann veg varið, að þeir geta ekki tekið eðlilegum skakkaíöllum. Það er margt, sem til grema kemur í þessu sambandi og byggir Vísir eítirfarandi frásögn á upplýsmgum sem reykvísk- ur útgerðarmaður hefir látið blaðmu í té. Nýsköpunartogararnir eru ið slöðvasi, ]>ar sem eðlilögt rekstursí'é þeirra er up.p urið vegna sLöðiigs tapreksturs nú um all-langl skeið. Er jiet (a eðlileg afieiðing af því að allnr tilkostnaður við togara- úlgi'rð hér á landi Iiei'ir vax- iö Iu'öðum skrefum síðan styrjöldinni lauk. Við ]>etla bætist, að afli hefir farið minnkandi og' markaðurinn í Bretlandi stórlega lækkað og.er nú mjög ótryggur. Nú er úr sögunni markaður fyrit' ufsa og karfa, sem áður seld- ist á ágætu verði. Einnig er markaður fyrir þorskfisk mjög ótryggur. Stórhækkaður j íilkostnaður. Gengisbreyting jntndsins gagnvart dollar hafði mjög, aukinn kostnað i för með sér fyrir íslenzka togaraútgerð. Scm dæmi má geta j>ess, að hrennsluolíur hafa bækkað úr 90 sliillings tonnið i 146 . sb. Sömuleiðis befir verð á! veiðaif æru in stórbækkað, j þar sem Manilla fvlgdi dollar. er gengi pumLsins var lækk-! að. Allúr tilkostnaður á brezka markaðinum het'ir i einnig bækkað stórlega. Þurfrt erleridir útgérðármenn' að' greiða 10% af verðmæti í’isksins í innflutningsfoll, en jæssi tollur var niður l'clld- ur nieðan á styrjöldinni stóð. Helmingi lægri sölur. Allt í'rá þvi er styrjöldinni lauk liafa sölur íslenzkra togara í Bretlandi smá lækk- að. eftir J>ví sem framboð á fiski béfir aukizt. Er nú svo konuð, að nýsköpunarlogar- arnir selja fvrir helmingi lægri uppbæðiv en gömlu logararnir ]>egar bezt lét. I Tugir brezkra togará stun'da nú veiðar að staðaldri á verðinætustu miðum ts-! lendinga og bera úr býtum ca. 6 7000 jmnd eftir bverja veiðiferð. Nægir sú uppbæð, tii jx'ss. áð úfgerð bi'ezku, togaranna er rekin ballalaus. Að. undanförnu hafa Bretai'; landað af Islandsmiðnm frá .‘100—500 kittum af flatfiski og svipuðu magni af öðrumj fisktegundum. Hafa Bretar, gctað lialdið mínni skipuni sinum til þessara veiða vegna þess, að úlgerða rkoslnaður j þeirra er eðlilegur. Þessi miö geta gömlu íslenzku togar- ^ arnir ekki stundað vegua, verðBol'gunnar enda er eng-i inn þeirra slarfræktui'. Ef' allt væri með felldu, væri bægt að látá j>á stunda veið- ár á gruminiiðuni, eri þar er flatfisk að fá, sem er mjög verðmætur. Ilinsvegar liefir þróunin bér orðið sú, að gömlu, togurunum hefir ver- ið lagL vegna verðbólgunnar, en nýju skipin send á djúp- mið þar sem meira magn af fiski liefir verið að fá. 12 þús. pund lágmark. Kf útgerðin ætli að fá sann- gjarna leigu fyrir hvern ný- sköpunartogara þyrfli hún að selja i hverri ferð fyrir uni }>að bii 12 þús. slpd. Væri j>á gerl ráð fyrir, að hver ferð stæði yfir í 25—26 daga. Þá væri útgerðinni - kleií't að greiða vexti og afborganir af lánum, sem á skipunum hvíia, en }>að hefir yfirleitt ekki verið hægt eftir rekst- urinii s. I. ár. Virðist rekstur togai'anna þvi vera að kom- ast á svipaðan grundyöll og rekstur vélbátaflotans. !»í- Geta ekki fiskað í salt. Fvrir styrjöldina fram- leiddu íslendingar um 60 þús. lestir af saltfiski ár hvert. Yar það aðal-útflutningsvara landsius í ]>á daga og nráttar- stólpi j)jóðarbúsins. Slíkri j'ramleiðslu hafa íslendingar ekki sinnt undánfarin ár bæði vegná ]>ess, að fólk Iiefir ekki fengizt til þess, hvórki á sjó né landi, nema að örlitlu leyti. Það virðist þvi vera þessi framleiðsla. sem ísleiid- ingar verði að einbeita sér að í framtíðinni, þó það 'sé nú eigi unnt eins og sakir standa bæði vegna þess h've fáir kunna nú til slíkra verka og svo síðast en ekki sízt bve vinnan er dýr. Markaður Framh. a 6. siðu. ♦ BERGMAL ♦ „Frömsýningargestu r“ hcfi r sent niér stuttan pistil ura ÞjóSléikhúsi'Ö og þáttinn „Un1 daginn og veginn''. sem fluttur j var í útvarpiö í fyrrakveld. Géfi eg' fninisýningargéstinum liérj rneS oröiS: „Einhver ungurl tögfræöinemi tók lil máls um, Þjófileikhúsió í jiættinum „Um; dagiim og veginn" í gærkveidi (bréfiö er skrifaö i gær) 'pg hann var nú ekki sjálfstæ'ðari eti j>a8, að hann þuýjti aö fylgja leitSinlegri og óviökunnanlegfi tizku, nefnilega aö hrakvröa leikliúsiö á ýmsan hátt. Þeir ern fáir í ]>éssum bie, sem nefna jiessa stofnun, án J>ess aíS liafa atlt á hornum sér. þótt ]>eir hafa raunar harla lítið vit á J)vi, sem ]>eir tala um. ¥ Fyrirlesarinn í gærkveídi fann leikhúsinu það til for- áttu, að menn, sem væru ’gestlromandi í bænum, mundu ekki komast á frum- sýningar fyrir fólki, sem mundi hafa þar fasta að- göngumiða. Þarna mundi verða útvalinn hópur manna, en allir aðrir mundu verða útskúfaðir. Eg er nú einn hinna útvöldu og þess végna langar inig til a'ö íræöa hinn unga rnann um við- horf mitt lil ]>essa máls. Eg1 hefi um árátugi sólt frumsýn- ingar hjá i.eikfélagi Reykjavík- j ur og liaft gaman 'af, J>ótt hús- næSi j)aö, sem félag'iö he'fir orö- iö aö bjóöa áhor.fendum, hafi vægast sagt veriö ófull-: nægjandi. Ifg lieíi haft gaman af leiksýningum þess og elcki viljaö fara á mis viö þær, j>ótt bekkirnir hafi veriö haröir, loftiö þungt og fatágeymslan svo þröng aö „kraftaverk“ hef- ir veriö að Icoma fötum sínum fyrir eða nálgast þau að sýn- ingu lokinni. Hluti af aðgangseyri mín- um hefir jafnan runnið til ríkissjóðs, verið skemmtana- skattur, sem átti að renna til byggingar Þjóðleikhússins, þótt skammsýn. og gráðug stjórnarvöld liafi tekið hann af stofnuninni um langt ára- bil og valdið þar með truflun á byggingu hennar. Eg tel mig ]>ví hafa fullan rétt til þess aö íá-miöa á fruin- sýningu og sá réttur helgast.af þvi, aö eg hefi'lagt minn skerf til byggingárinnar. Svo er um hundrúð manna i joessum bæ. Það er óhætt aö segja, aö miöa- salan til frumsýningárgesta hefir verið tryggasti tekjustofn Leikfélagsins og um leiö ríkis- sjóðs vegna skammtanaskatts- ins. Hvaö hefir hinn ungi mað- ur sött niárgár teiksýningar í Iðnó á uiidanförnum árum? Hve mikill er leiklistaráhugi hans að því levti ? Er hann svo mikill, aö hann þvkist geta gert kröfu til sætis á frumsýn- ingum.í Þjóöleikhúsinu? Nei, látiö þá fá frumsýningarmiöa, sem hafa yndi af leiklist. Hin- um nægir sennilega aö skoöa bvg'ginguna og vafalaust ve.rð- ur min einhverii tíma opin al- menningi aö því leyti.'*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.