Vísir - 19.01.1950, Page 1
40. árg.
s Fimmtudaginn 19. janúar 1950
14. tbí.
ist hníís iig\
&€0 ÍÍtMBtí. B*ekhÍBBB\
Eins og' vænta mátti eru þeir margir hér á bæ, sem
vilja leggja hönd á plóginn og' hjáípa Þorvaldi Þórár-
inssyni til að komast til einhvers sæluríkisins austan
járntjalds. Svo sem menn rekur minni til, lét hann svo
um mælt í ræðu þeirri, sent hann flutti ú fundi Stud-
eritafélaigs Reykjavíkur fyrir réttri viku, að hann væri
æ reiðubúinn til að flytjast iþangað búfeiium og' setjast
að, Varð þetta til þess, að verkamaður nokkur kont að
máii við ritstjórn Vísis og aí'henti henni tíu krónur, sent
sitt framlag' til „austanfararsjóðs Þorvalds Þórarins-
sonar“. Gerði verkamaðurinn þetta meðfram af þvú, að
hann bekkti nokkuð til fjölskyidu þeirrar, sent Þor-
váldur Þórarinsson bar út ltér unt árið af miklunt
myndarskap.
Síðan blaðið sagði frá frantlagi verkamannsins, hefir
fjöldi manns komið nteð gjafir til austanfararsjóðsins
og- skal hér gerð grein fyrir gjöfum iþeim, sem þegar
eru komnar, auk hinnar fyrstu gjafar verkamannsins:
Frá fjórum þjóðhollum Íslendingum kr. 40, frá H.J.
10 kr. — auk fintnt rúblna, sent gefandi iét fylgja, til
þess að Þ. Þ. ætti fyriir sporvagnagjaldi, er austur
kæmi — 10 kr. frá sjómanni, 25 kr. frá Sjálfstæðis-
naanni, 10 kr. frá M. V., 10 kr. frá J. G., 10 kr. frá J. M„
10 kr. fráAJ. C., 10 kr. frá H. J., 3 kr. frá N. N., 5 lcr.
frá N. N. og kr. 2.31 frá J. F. — Samtals eru þetta
kr. 155.31 að viðbættum fimm rúblum,
Þess skal getið, að sumar gjafirnar eru gefnar með
því skilyrði, að Þ. Þ. komi ekki aftur, en óhætt m'uri
að taka það fram, að þótt hann vildi snúa aftur, mundi
það vart verða auðsótt hjá þeirn ýfirvöldum, sem mundu
ráða slíku austur þar.
Vísir tékui' við gjöfum framvegis cg geýmir þær.
unz sjóðurinn Itrekkur fyrir fargjaldi Þ. Þ. — aðra
leiðina. »
anney leitar
Véískipið Fanney fer í dag’
f áarieit hér í Faxaflóa og'
tágrenninu.
Er þetta í aitnað sin.it í
veUir, sem Fanney fer í
slíkan leitarleióangur og er
það Fiskiniáíasjóður, sem
síendur slraum af kostnað-
inuni.-.-Er gert ráo fyrir, að
skipið verði fjórar vikur í
þessuni leiðangri. Skipstjóri
er Jóhami Einai'sson.
stolið
„Sandarar“ kæra sig
ekkert um að ganga til
kosninga eins og aðrir
ibúar í kaupsíöðtim og
kauptúnum landsins ltinn
29. b. m.
Á Hellissandi á Snæfells-
nesi hefir enginn listi kont-
ið í'ram, og heí'ir sýslu-
maður SnæfellsnessýsSu
beðið um úrskurð ráðu-
nevtisins, unt hvað gera
skuli, en ákvörðun hefir
enn ekki verið tekin, hvort
kjósa skuli núna, með
skemntri fresti, eða fresta
kosningum þar iil í sumar,
þegar kosið verður í öðr-
um hreppum landsins síð-
asta sunnudag í júní.
Hins vegar verður ntál-
ið flókriara, ef Sandarar
neiía eigi að síður að ganga
ti| kosninga, og' situr þá
væntanlega santa stjórn i
kauptúninu áfram, von úr
viti.
] © F'
•B
pramsóknarm 2 nn virlast nú lyrir Itosningarnar hala
fengtð mjög skyndilegan' áhuga íyrir vellerS
Reykvíkinga, ekkum ao því ,er sn-ertir húsnæðismál
bæjarbúa, sérilagi tiargviSrast Tíminn yfir |)ví, að all-
IjölskyMur verða að hýrast í áhæfu bragga-
margar
húsnæSi,
Hinsvegar er ekki vitað, að
Franisóknannenn liafi íil
þessa hafi neinar frambæri-
légar tillögur á takteinum iil
úrbóta og.ékki ger| annað en
að tortryggja. og ófrægja
niunha'fa viðleiir.i Sjálf-
stæðismeirihlutans i ijpjar-
s.tjórn til þess að ráða fram
út* húsnæðisvandamálumun,
sent vissulega eru rnjög a!
varleg.
Ljósmyndarar Tíraans |
þreytast ekki á því að arka J
ittanna. Auk þessa er nú í
smíount stóreflis vöru-
geymsla og skrifstofu-
bygging við höfniita, sem
S.Í.S. á.
Nú má geta nærri, Iivort
kæiiii lleykvíkingum betur
að reisa íbúðarbyggingar
fyrir það fólk, sent býr í
bröggunum, eða auka við
skrifstofubákn Sambandsins,
en sknimararnir við Tkuanii,
ekki sízt oddvitinn og sálma-
skáldið, tirðast hafa aðra
um bæntn þveran og end)- , , , ... ...
^ , , i skoðun a pvi mali, et dænta
langan til þess að taka mynd-1 ,! . .
. , v a eltir svndarskritunt þetrra
ir af broggum er telja veiö-| , , *
,,, , . - nu lyrir kosmngarnar.
ur htt liæfa til mannabu-
staða, samtímis því að unnið
í gærkveldi var bifreiðiimi!
R 2661 stolið imtarlega áj
Grettisgöta. Bifreiðin fahnst
fijótlega aftur en var þá j
skémmd og hafði sýnilega
orðið fyrir árekslri.
Bið u r rannsóknariögregl-
an þá, sem kynnu að geía
gefið upplýsingav í þessu
ntáli, að gefa sig fram.
Vegna orðróms, sem okktir
hefir borist úm, að stjóm
Fríkirkjusafnaðarins í
Reykjavík standi einhuga að
kosningu eins ákveðins um-
sækjanda um prestsembætt-
ið við kirkjuna, viljum við
undirritáðir taka það fram,
‘ ð slíkt er tilhæfulau-st meö
v , hvað okkur viðkemnr
Ennfremur viljurn við geta
h‘ -s? að sama gildir um ann-
an.umsækjanda, sem eitt átt-
hagafólág.ið bér í bæ hefir
hafið áróður fyrir.
Reykjavík, 18. jan. 1950.
Magnús J. Brynjólfsson.
Kristján Siggeirsson.
MeÖstjórnendur í stjórn
Fríkirkjusafna'ðarins. i
Eeykjavík.
er af kappi að því að' réisa
myndaiiegar íbtiðarbygging-
ar af hálfti bæjarins, eins og
t. d. við Bústaðaveg.
Nú get-ur Visir upplýst, i
að á s. I. ári var því fyrir-
tæki, sem Framsóknar-'
menn bera mest fyr r;
brjósti og berjast íjvir, I
Sambandi ísi samvir.mi-
félaga, veitt fjárfestirigar-
levfi fyriir a. m„ k.. á arir.an
íug milljóna króna. Leyf-
um þessum var einkum
vnrið til þess
skrifstofubákn
Hugsum okkur, að
Revkjavíkurbæ hefði ver-
ið úfhlutað i'járfestingar-
leyfum þeim er Sambandið
fékk, þá hefði bærinn get-
að reist myndarleg íbúðar-
hús yfir verulegan hluía
þeirra bæjarbúa, sem því
miður verða nú að láta
sér nægja ófullnægjandi
bráðabirgðaíbúðir af ýmsu
tagi, svo sem braggana
margumtöluðu.
Reykjavíkmbær fékk fjár-
estingarleýfi á s. 1, ári fyrir
að reisa löö íbúðum við Bústaðaveg
við bés'og vai' leýfisuppíia.ðin uin 8
Sambandsins við Sölv-1 milij. kr. Muiiu'íá húsaskjól
hólsgötu, uUarverk^niðj’K j j byggingum þcssiím 500 -
og uiSarþvottagtöÖ á Akur-(600 manns. Það mun eicki
cyri. viðbót við véism-iðj* j fjarri lag-i að segja, að Shca-
una 'Jötun við Hring- jhandið hafi fengið þessa upp-
brauí, m S.f.S.-á. hæð nærfellt tvöí'alda i. fjár
& tveim sbipum, fluíitinga- festingaÉleyfúm á s. 1. ái\i. <\g
skipi og frystiskipi, enda-lgeta inerui því reiknað sjáif-
þótt fullyrða megi, að ir, hve Iiægt hcíði verið að
frystlskip þau, sem þegar j byggja vfir marga. efbærinp.
. eru' fyrir hendl; fullnægi | hefði fengið leyfi þessi til
þeirri flutningaþörf. lamds-! ráðsiöfunar.