Vísir - 19.01.1950, Qupperneq 2
V I S I R
Fimmtudaginn 19. jánúar 1950
'ÍN
Fimmtudagur,
J sttaéti 4; laugardagirtu 28. jan.
19. jan. — 19. dag'ur arsmá.
Sjávarföll.
Árctégisfló'ð kl. 8.05.
•ílegisfló'ð kl. 20.25.
Siö-
Ljósatími
biíreiöa og annarra ökutækja
•er frá kl. 15.00—io.oo.
Næturvarzla.
Næturlækuir er { Lækna-
varöstofunni; sími 5030. Næt-
urakstur annast Hreyfill; simi
■6633. Næturvöröur er í Ingólfs-
apóteki; sími 1330.
Eimskipafélag íslands
átti 36 ára afmæli í fyrradag
og í tilefni dagsins voru þau
skip félagsins, sem liggja hér
í Reykjavík, fánum prýdd
stafna á milli.
Hjónaefni.
Nýlegá hafa opinberaö trú-
lofun sína ungfrú Bryndís Guö-
mundsdóttir og Gísli Guö-
mundsson, útvarpsvirki, Flóká-
..g'ötu II.
Sjálfstæðisflokkurinn
lieíir opna kosningaskrif-
stofu í Sjálfstæðishúsinu. —
• Sími 7100.
Sendiráð fslands
i París hefir skýrt ráðunevt-
inu írá því, aö frönsk stjórnar-
völd krefjist nú áritunar
franska ræöismannsins á ís-
landj á alla vörureikninga yfir
"útfluttar íiskafuröir til Fralik-
lands. Stendtir ráöstöfun þessi
í sambandi viö þaö, aö íyrir
skömmu heíir verið lögleiddur
á ný tollur á fiski i Frakklandi.
Tollnr þessi reiknast af upp-
hæö vörureikningsins.
íslenzk-ameríska félagið
heldur aðalfund sinn í Félags-
heimili verzlunannanna, Vonar-
n. k., kl. 17.CK). Veröa þar ráedd
venjuleg aðalíundarmál skv,
lögitm félagsi.ns. —• Stjórnin.
Kosningaskrifstofa
Sjálfstæöisflokksins er í
Sjálfstæöishúsinu og er opin
daglöga kl. 10—10. Sími skrif-
stofunnar er 7100. Þar ertt veitt-
ar allar upplýsingar varöandi
bæjarstjórnarkosningarnar. —
Sjálístæðismemi, munið, að
listi Sjálfstæðisflokksins er D-
listinn. Munið að greiða atkvæði
nú þegar ef þér skylduð verða
utanbæjar á kjördag.
Félag ísl. einkaflugmanna
heldur fund í kvöld kl. 8.30 í
félagsheimilinu á Reykjavíkur-
flugvelli.
Aheit
á Strandarkirkju afh. Vísi:
Frá ónefndutn 50 kr. I!. P. 50.
S. J. 20. Ónefndri 20. í. I?.. io.
Á. E. to. E. B. E. 50. Ebbu 100.
Ferðalang 10. A. S. 10. Til
bóndans frá Goðdal, afh. Vrísi:
60 kr. frá ónefndum.
D-listinn
er listi SjáKstæðisflokksins
við bæjarstjórnarkosningarnar
í Reykjavík.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fer frá
Httll í dag til Rvk. Dettifoss
fór frá Rvk í fyrradag til Berg-
en Osló, Gautaborgar, K.hafu-
ar, Rotterdam og Antwerpén.
Fjallfoss kom til Leith 15. jan.
frá Gautaborg. Goöafoss er i
K.höfn. Selfoss íór frá Húsa-
vik í fyrradag til SigJufjarðar,
ísafjarðar og Rvk. Trölláfoss
kom til New York 12. jan. frá
Sighifiröi. Vatnajökúll er vænt-
anlegur til Hamborgar í dag.
Rilcisskip: Hekla er á Aust-
fjörðttm á suðurleið. Esja fór
frá Rvk kl. 24 í gærkvöldi aust-
ttr utii Jaúd til Siglufj. .Heröu-
breið er á Breiðafirði á vestur-
leið. Skjaldbreið er á Hú'na-
flóa á leið til Skagastrandar.
Þyrill var á Vést fjöfðttiii í gær
á norðurleið. Skaftfellingur fór
frá Rvk. t gærkvöldi til Vest-
mannaeyja.
Skip Einarssonar & Zoéga:
Foldin kom til Rvk. kl. 9 í gær-
morgtm frá Hull. Lingestroom
er í Færeyjum.
Útvarpið £ kvöld.
Kl. 20.20 Útvarpshljómsveit-
in. (Þórarinn Guömundsson
stjórnar) : „Hiawatha“, dans-
sýningarlög eftir Coleridge-
Taylor. •—- 20.45 Lestur íorn-
rita: Egils saga Skallagríms-
sonar.(Einar Ól. Sveinsson pró-
fessor). — 21.10 Tónleikar
(plötur). — 21.15 Dagskrá
Kvenréttindafélags íslands. —
Upplestur: Sögukafli og nokk-
ur kvæöi eftir frú Hólmfrtöi
Jónasdóttur. (Iíöf. les). —•
21.40 Tónleikar (plötitr). —
21.45 Á. innlendum vettvangi.
(Emil Björnsson). -— 22.00
Frétir og veðurfregnir. —
22.10 Symfónískir tónleikar
(plötur). Symfónía nr. 9 í D-
dúr eftir Beethoven. 23.15
Ðagskrárlok.
D-listinn
er listi Sjálfstæðisflokksins
við bæjarstjórnarkosningarnar
í Reykjavík.
N áttúrulækningafélag
Revkjavíkur heldttr fttnci i
kvölcl kl. 8,30-1' húsi Gtrðspeki-
félagsins við Ingólfsstræti. —
Unnur Ólafsdóttir segir frá dvöl
i héilsuhæli. — Dr. NoJfi og
Ragnar Sturluson sýna myndir
úr SiVðarleiðangrinum s. 1. sum-
ar.
M.s. Katla
er á Anst'fjörðum aö lesta salt-
ÍÍsk.
Skemmtiblaðið
Glatt á Hjalla kemttr út
morgun og flvtur eins vg siö-
ast margar hráðsmdlnar
myndasögur, sem prentaðar ertt
t litum. Auk þess liefst í blað-
inu framhaldssaga eftir Jack
London.
í
Minningarspjöld
Barnauppeldissjóðs Thorvald-
sensfélagsins fást á eftirtöldum
stööum: Blómaverzlunttnum
Flóru og Litlu blómabúðinni. i
Verzl. Ágústu Svendsen og í
Thorvaldsensbazarnum.
• Tit gagns og gamans •
UnAAqáta Hf. 944
— £m*lki
Á árunttm 1888 til 1890 var
öaldarflokkur í Nevv Orleans.
Flokkurinn kallaðist „Mafia“,
var leynifélag Itala, og var svo
öflugur, aö íbúar í Néw Orle-
ans þorðti sig ckki að hreyfa
af ótta við hann og hafði hann
loks 40 morð á samvizkunni
áður en tekiö var aö veita við-
mám. Þá clrápu þéssir illræðis-
•menti lögregluforingja borgar-
innar og vortt þá brátt 19 menn
bandsamaöir og kærðir. Þeir
,sem kviðdóminn skipuðu, höfðu
orðið fyrir hótunum, ttrðu
hræddir og þorðu ekki annað en
sýkna 9 menn, sem fyrstir
komu fyrir réttinn. En fleiri
•kærttr voru á liendur þeitn og
þeir vortt fluttir í íangelsið á
úý. Borgarbúar urðu svo-ofsa-
reiöir yfir sýknudómnum að
fjölcli, manns réðst inn í fanga-
•clsiö að morgni næsta dags og
drap 11 af þessutn bófum þá
þegar. Ættingjar þeirra á ítalíu
beimtuðu bætur fyrir mennína.
Og að lokttm sættust Róm og
Washington á málið og voru
•25.000 dalir greiddír í mann-
bætur.
Ur Vísi fyrit
35 áfum*
Hinn i8. janúar 1915 var
stoínað í Reykjavík „Stúdenta-!
félag háskóla lslands“. Vísir
segir svo írá hinn 19. janúar:
„Félag stofnuðu háskólaborg-
arar i gær og heitir það „Stú-
detitafélag háskóla íslancE“.'
Félagið er aðallega ætlað fyrir.
háskólanemendur eina, þó má,
meö sérstakri inntöku, leyfa
þeim, sem lokið hafa prófi við
háskólann, að vera áfram í fé-
laginu. Stjórn félagsins skijia
þeir Vilm. Jónsson stud. mech,
(f.orm.). Gunnar Sigurðsson
ritstj.. (gj.lc) og' Einar Hjör-
leifsson (ritari). Varamenn ertt
Sigurjón Jónsson, Tryggvi
Hjorleifsson og Snorri Hall-
dórsson." — í bæjarfrétt sama
dag segir: „Hafrót var óvana-
lega mikið í nótt og morgttn.
Grjóti skolaöi langt ttpp í Pósí-
hús.sstræti. Sjór gekk yfir hafn-
argarði.nii vestra. og .bryggjur
löskuðust víöa.“
Lárétt: 1 Umræðuefni,
tveir eins, 8 vendi. 10 handlegg, jl
11 brúka, 14 bindi, 17 atviksorð,
18 kona, 20 bólar á.
Lóðrétt: 1 Jurtin, 2 á fæti, 3
Fjölnismaður, 4 greinir, 5 sofa,
6 greinar, 9 nýtilega, 12 amboð,
13 mjög, 15 slæm, 16 skip, 19
frumefni.
Lausn á krossgátu nr. 943.
Lárétt: 1 Pústrar, 7 ór, 8
doða, 10 kaf, 11 inar, 14 talar,
17 í. G„ 18 sóuii, 20 gatan.
Lóðrétt: 1 Pólitík, 2 úr, 3
T. ck, 4 rok, 5 aðan, 3 raf, 9
ntal, 12 nag, 13 rasa, 15 rót, ló
lirt, 19 Ma.
Framsóknarvist
verður í Listamannaskálamim n.k. sunnudag 22. þ.ni.
kl. 8,30.
Tekið verður á móti pöntunum í Listamanna-
skálanum dágiega kl. 4 (I og í síma 6369.
Skemmtiatriði: Sigrún Jónsdóttir syngur ineð liljóm-
sveitinlii. — K.K.úsexteUinn leikíir fyrir daminum. —
U.M.F.R.
i
f
j í'
1 !
□AMANBLAÐIÐ
GLATT Á HJALLA
kexmir úf á morgun
Auk rnargra bráðskemmtilegia myndasagna, sem
prentaðar eru í litum, hefst nú í blaðinu framhalds-
saga eftir Jack London. Blaðið er nú tveim síðum
stærra er síðast, en verðið sama. Framhaldssag’an er
prentuð með það fyrir augum, að hana má brjóta og
binda í bók, þegar hún er öll komin í blaðinu.
Sölubörn vitji blaðsins
kl. S í fyrramálið.
í Kirkjuhvoli, aðra hæð,
Ærslabelgm* s.£.
Konan mín, móðir okkar og fósturdóttir
mín,
Bjamey Þónmn Einarsdétti?,
andaðisf að heimili sínu öðinsgötu 9 hinn
17. þ.m.
Jón Sveinsson og börn.
Bjarni Ssgurðssön,
. Eiginkona mín, móðir og tengdamóðir,
Guðrán Erlendsdétflf
lézt 18. þ.m. — Jarðarförin ákveðin síðar.
Ölafur Tb. Guðmundsson,
börn og tengdabörn.