Vísir - 03.02.1950, Side 2

Vísir - 03.02.1950, Side 2
2 V I S I R Föstudagiim 3. febrúar 1950 3. íeljfúar ^ 3#:dag-^:,ársins. Næturvarzla. Næturlæknir er í L-æknavarö- stofunni; sími 5030. NæturvörS- ur er í Reykjavíkur-apóteki; simi 1760. Næturakstur annast Hrey fill; sími 6633. Ljósatími bifreiöa og' annarra ökutækja er frá kl. 16.25—8.55- Sjávarföll. Árdegisflóö kl. 5.50. — Síö- degisflóö kl. 18.10. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriöjuclaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15—4 síödegis. óðum styttist tíminn þar til dregiö veröur i fyrsta sinn á þessu ári í vöruhapp- drætti Sambands ísl. berkla- sjúklinga, en þáö veröur gert hinn 5. febrúar n. k„ eins og Visir hefir áöur skýrt frá. Ættu menn ekki að draga aö kaupa miöa í happdrættinu og freista þannig gæfunnar um leiö og vinnuheimiliö aö Reykjalundi er styrkt fjárhagslega. Fimm menn hafa sótt um bæj'arstjórá- stöðuna á Akureyri, en hún var auglýst laus. til umsóknar nú á dögunum. Þeir, sem sóttu. eru : Steinn Steinsen, núv. bæjar- stjóri, Stefán Á. Kristjánsson, Guömundur Guölaugsson, Jón Þorsteinsson og Bergur Sigur- björnsson. Austurfararsjóður Þ. Þ. Eftirtaldar gjafir hata cnn borizt Vísi í Austurfai;arsjóð Þ. Þ. Kr. xo og 25 rúblur frá H. Þ., 5 kr., áheit vegna sigurs D-listans, frá Vesturbæjárfrú, kr. 5 plús 8 tékkneskar kr. frá F. N., 6 pence frá B plús F, kr. 30.05 frá ónefndum, kr. 11.36 frá nemendum í Menntó, kr. 4.5,1 frá SkoTadeíld, kr. 0.72 frá íélagsskápnúih JXáliöndiú'', 5 kr. frá bóndanum á. Sálú- hjálparhóli ,og..kr. 7.95 frá 5.- bekkingum Verló. 1 kommi). Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Háfnárfirði; lestar frosinn fisk. Dettifoss er i Hull. Fjallfoss fór frá Rvk. 31. jan. til Leith, Fredrikstad og Menstad í Nor- egi. Goðafoss kom til ísáfjarö- ar i gærmorgun; lestar frosinn fisk. Lagarfoss fór frá Álaborg á miðnætti 31. jan. til Rvk. Selfoss er í Rvk. TrölláfosS íór frá New York 23. jan.vjent- anlegur til Rvk. i dag; Vatna- jökú.11 kom til Hamborgar 19. janúar. Rikisskip: Hekla fer frá Rvk. í kvöld austur um Iand til Siglufjarðar. Esja var á Siglu- firöi í gærkvöldi á leiö til Ak- ureyrar. Skjaldbreiö er á BreiðafirÖi. Herðubreiö er á Austfjörðum á suðurleið. Þy'r- ill er í Rvk. Skip Einárssonár & Zoéga: Folchn er í Ymuiden; fer þaöan sennilega í clag til Hull. Linge- stroom er í Amsterdam. M.s. Katla er á Ísáfirði. Sikp S.I.S. Arnarfell átti að fara frá Ábo til K.hafnar í gær. Hvássafell er í Álaborg. Gjafir til B. Æ. R. Jón Afason 5 kr. Sigurour Guðmundsson, Grundarstig 4 35, ögmundur S. Élinmundsson, Nesvegi 55 5. Karlotta Friðriks- dóttir, Nesv. 55 5. Ólafur Snæ- var Ögmundsson Nesvegi 55 5. IiTgileif G, Ö. ElinmundarcL, Nesvegi 55 10. Vilborg Péturs- dóttir, Þórsg. 23 A 5. Guðjón Sigurðssón 5 kr. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Útvarpssagan : , Jón Arason“, eftir Gunnar Gunnars- son; XII. (höfúndur les). — 21.00 Tónleikar: „Litiö nætur- ljóö“ (Eine kleine Nachtmusik) eftir Mozart (plötur). •—■ 21.15 1Frá útlöndppt jjóú ,Magnússon , fréttastjóri).’ -- 2V.30 Islenzk tónlist: Lög eftir Karl O. Run- ólfsson (plöturj. — 31.45 Sp’uningár og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Vinsæl lög (plötur).— 23.30 Dagskrárlok. Skjaldarglíman. Sú villa haföi slæözt inn í Vísi í gær i sambandi viö frá- sögn af skjaldarglimunni, aö Rúnar Guöinunclsson haíi orð- iö .annar í röðinni, hann varö þriöji, en Sigurjón Guömunds- sön varð annar. — Upphaflega voru þrír gjímumenn jáfnir aö vinningum, þ. e. Sigurjón, Rún- ar og Ármann J. Lárusson meö 6 vinninga hvor. Urðu þeir því að glima til úrslita og .fóru þá leikar þannig, áð Armánn h'láút 6J-2 vinninga, Sigúrjón 6-!-1 vinning, en Rúnar 6 vinniriga og engan aukavinning. Ármann' mun vera yngsti skjaldarhaf-! inn og ér mjög efnilegúr glínnunaður, Sjötug er j dag frú Eljsábét .G'uö- mundsdót.tir frá Æöeý, nú fil heimilis Barónss’fíg 61. Rv'k. ,„Vikúbjaðið‘£ heiti’r nýtt rit, sem nú hefir haf- iö gongu sfná hér í bæ. Blaðiö er ópólitiskt, 'en flyfúr ýmislegt efni til clægrastyttingar ,og Íróöíeiks, þar á ineðál viðtöl, sögur, greinár, krossgátu og márg'ár myndir. Ritstjóri er Tóhann Scheving. Gert er ráö fýrir, áö bláöiö komi út hvern föstúdág. ÁRMANN. GLÍMU- FÉLAGIÐ ÁRMANN. 1 Glímumenn. Æfing í kvöld. . Fintdur.á eftir,,;MætájE> vel, Qg stuncívislégaf 1 .V . j i i ■ til sölu. Uppl. í dag eftir kl. (5 á Grettisgötu (58, 3. hæð. Sigurgeir Sigurjóossoo hæstaréttarlögraaður. Skrífstofutimi 10—12 og 1—6. Aðalstr. S.'Sími 1043 og 80050. K. R. SKÍÐADEILD. SKÍÐA- FERÐIR í Hveradali á laugardag kl. 2 og kl. 6,; sunnudag kl. 9 og kl. io. FariÖ frá Eeröaskrif- stofunni. Farmiðar seldir á sama staÖ'. — Skí'öád. K. R. Svígihót"K. R; — Mótiö véröur háldiö n. k. sunnu- dag í Hamragili við Kolvið- arhól, Keppt verður í svigi í öllum flokkum karla og kvenna (A-B-C-D-flokkuni og drengjafl.). Mótiö liefst kl. 9.30 f. h. með keppni í C-flokkum karla og kvenna. Stjórn SkíÖad. K. R. tmzm ofi sm •fc! cri! nðlaSar af fluigiélögum sfærstu heimsins MAGNÚS THORLÁCIUS hæstaréttarlögmaður málaflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875 Iif gagns ag gamans Út VUi ýijrir 3 0 átutn, Indalselven, þýzkt gufuskip, sem hingað kom frá Vest- mannaeyjum fyrir fáum dög- um, hafði keniit grunns á höfn- inni í Vestmannaeyjum og voru kafarar fengnir til aö skoða skemmdirnar í gær. Skipiö hef- ír dalast eitthvaö og 111 un ekki fara héöan fyrr en það hefir fengið aögerö. :— Björgunar- skipið Geir er nú aö gera viö enska botnvörpunginn Scom- ber, sem Geir dró hingað frá ísafiröi fyrir helgina. — £mœlki Kona ein var aö geipa af því "viö vinkonu sína, aö maðurinn sinn væri hættur að reykja. „Það þarf sannarlega vilja- styrk ,til þess,“ anzaöi vinkon- an.. „Já, vissulega,“ svaraði hún, ,,og eg heíi nægan viljastyrk." Ekki uppnæmur. Þeir, sem komiö hafa til Lundúnaborgar kannast flestir viö „karlinn á kassanunt" í Hyde Park. Þar getur liver tekiö til máls um „sjálfvalið efni“. Og dag nokk- urn stóö þar eldheitur ræðu- maöur og fordæmdi stjörnaríar Bretlands og volæöi þjóðarinn- ar yfirleitt. „Stjórnavöldin eiga hér sök á öllu illu!“ æpti maöurinn. „Og það sem við eigum aö taka til bragös er að brenna neðri málstofuna — brenna Bucking- ham höllina!“ Mannfjöldinn haföi' safnazt að til að hlusta á ræöuna og var nú umférö tekin aö stöövasti Kom þá lögregluþjónn á vett- vang og ávarpaði fólkiö kurt- eislega en öruggur í máli: „Víkiö til hliöar, góöir menn, svo aö umferðin trúflist ekki. Þeir, sem vilja brenna neöri málstofuna fari til liægri, en þeir, sem vilja brenna höllina, fari til vinstri. Gefið rúm um- feröinni, góöir menn.“ Menn hlógu góðlátlega og mannfjöldinn tvístraðist. HnMyáta nt. 9S6 Lárétt: 1 Hérlend, 7 á fæti, 8 ílát, 10 efni, 11 styrkja, 14 hring, 17 tveir saman, 18 flón, 20 á flíkuin. ' Lóörétt: 1 Endurtekning', 2 horföi, 3 vafi, 4 bit, 5 kvle'ði, 6 ílát, 9 niann, 12 títill, 13 stjórn- ar, 15 sár, 16 málniúr, 19 tónn. Lausn á krossgátu nr. 955- Lárétt: 1 Jóreyki, 7 al, 8 skin, 10 iða, 11 naum, 114 armur, 17 R. G., 18 'nóló, 20 hasla. Lóörétt: 1 Jafnara, 2 ól, 3 E.s., 4 yki, 5 kiði, 6 ina, 9 fum, 12 arg, 13 ínuna, 15 rós, 16 lóa, 19 L. L. Allar flugvélar Flugfélags íslauds nota eingöngu SHELL flugbenzín hinn ljúffenga íslenzka tómatsa iifj_h_!íi Sími 5836.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.